Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1983, Page 11
DV. LAUGARDAGUR 26. FEBRUAR1963.
V8, 26SCID, 195 hestafla vélin i 1955
breytti öllu. Þá fór Corvette að selj-
ast.
11
Bill á góðu verði og greiðslukjörum
Hafið samband við sölumenn okkar
INGVAR HELGASON simi 33=6»
SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI
Þarfasti þjónninn
til lands og sjávar
DATSUN PICKUP
Burðargeta 1200 kg.
Bensin eða díese/
Vél: Díese/ 2200 c.c.
Bensín 1600 c.c.
hólminn var komiö. GM forstjórarnir
nöguöu sig í handarbökin og engu mun-
aöi aö hætt væri viö framleiösluna.
Þessi sérkennilegi bíll haföi, á hönnun-
arstiginu, veriö nefndur Corvair og
sýndur á bílasýningum þar sem allra
augu höföu beinst aö honum. Fyrsta
áriö voru framleiddir 300 bílar og þeir
seldir útvöldum en það fólk kunni ekki
aö meta bíl án þess hliöarrúöur séu upp-
skrúfanlegar, hálfmáttlausan, míglek-
an og með tveggja hraöa sjálfskipt-
ingu. Þótt útlitiö væri nokkuö gott fóru
venjulegir Chevrolet bílar með stærri
vélinni f ramúr á þjóðvegunum.
Þetta var ekki góö byrjun og næsta
ár reyndist ekkert skárra, en í ársbyrj-
un 1955 voru 1100 óseldir Corvette bílar
á árgerð 1954 í geymslum GM. Ohætt
er aö fullyrða aö margir hafa veriö
vantrúaðir á trefjagler sem efni í bíla í
stað stáls og ekki bætti úr að frágangur
á fyrstu bílunum var vægast sagt
skuggalegur enda mótin uppblásin í þá
daga. Corvette haföi veriö hugsaður
sem bíll fyrir yngra fólk, bíll sem
Bandaríkjamenn myndu taka fram
yfir breska sportbíla, svo sem MG og
Triumph, vegna þess hve þeir voru litl-
ir. Gallinn var sá aö Corvette kostaöi
1953 meira en yngra fólk réö við, hann
kostaði 3800 doUara þegar hægt var aö
fá nýjan Sjévra fyrir 1524 dollara.
53 og 54 árgerðirnar voru með sex
strokka vél og sex volta rafkerfi. Aö
fenginni reynslu fannst stjórnendum
GM vissara aö fara varlega í sakirnar
og fyrirskipuðu að einungis 300 bUar
skyldu framleiddir af 1955 árgeröinni
þrátt fyrir endurbætur sem voru fólgn-
ar í nýrri 265 rúmtommu V8 vél og 12
volta rafkerfi.
Sá sem nú á Corvette með sex
strokka vél og sex volta rafkerfi af
árgerö 53 eöa 54 er vel efnaður og sá
sem á einn þeirra 300 bíla sem fram-
leiddir voru af 1955 árgerðinni er stór-
ríkur, jafnvel á bandariska vísu.
Framhaldið þekkja flestir. Frá 1955
óx vegur Corvette stöðugt, ár eftir ár,
og nú er hann talinn með meiriháttar
sportbUum og engum dettur lengur í
hug aö afgreiöa hann sem „amerískt
glansnúmer”. Þeir erufáir meöalbíla-
áhugamanna sem ekki hafa látiö sig
dreyma um aö eiga og aka slíkum grip.
BÍLASÝNING
Sýnum laugardag 26. feb. og sunnudag 27. feb. frá kl. 1-6
Nýr og enn
fullkomnari
KRISTINN GUÐNASON
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633
Við kynnum nú um helgina nýju 300 línuna frá
BMW, sem ber þýskri þekkingu, nákvæmni og
hugviti gott vitni.
Komið og kynnist þessum frábæru bílum.
Kynnum BMW-315, -316, -318i,
-320i, - 323i, -518, og -520i