Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 15
DV. FIMMTUDAGUK 3. MARS1983.
15
Kjallarinn
Hvers vegna er ekki
bjór á íslandi?
staðreynd aö við getum ekki keypt
okkur einn öl til aö hafa meö matnum
er ekkert annaö en skeröing á mann-
réttindum. Hugsiö ykkur nú ef bílar
væru bannaðir á Islandi af því aö
þeir valda slysum. Og hugsiö ykkur
ef sjónvörp væru bönnuö af því aö
fólk eyðir of miklum tíma í aö horfa á
þau. Viö megum ekki gefa neinum of
mikiö vald y fir hinum almenna borg-
ara. Hvort það er fámennur þröng-
sýnn hópur sem ræöur þessu meö
bjórinn veit ég ekki. En ég er sann-
færöur um að þetta er ekki vilji hins
þögla meirihluta. Mér er alveg sama
hver ákveður þetta. En þetta er ekki
rétt.
Hvers vegna fær þessi þjóð ekki aö
njóta þess sama og aðrir? Hvers
vegna vorum við að berjast fyrir
sjálfstæöi undan haröstjóm Dana,
þegar viö gerumst svo okkar eigin
haröstjórar? Forfeöur okkar voru
víkingar sem flúðu til þessa hrjóstr-
uga lands til aö uppskera frelsi. Því
er þá okkar persónufrelsi skert á Is-
landi í dag?
Þaö er eins og við séum lítil börn
sem verið er aö hafa vit fyrir. En það
getur enginn haft vit fyrir öörum en
sjálfum sér. Hvernig getum viö
frjálsir og stoltir Islendingar látið
bjóöa okkur upp á þetta? Okkur var
gefin tunga til aö tala. Hver og einn
hefur rétt til aö tjá hugsanir sínar.
Bjórinn kemur ekki á silfurfati. En
viö getum krafist þess aö bjór verði
leyfður í landinu. Og þá verðum viö
aö láta í okkur heyra. Nú segjast
sum blöö vera fr jáls og óháð þar sem
allir geta tjáö skoðanir sínar. Viö
getum fengiö þaö sem við viljum, en
við veröum bara aö berjast. Tökum
sverðin úr slíðrunum og berjumst
fyrir frelsinu.
Ásgeir Þórhallsson.
Fyrir einu ári kom grein eftir mig í
Morgunblaöinu um bjór. Þar sagöi
frá ferð í bruggverksmiðju úti í
Kaupmannahöfn.
„Eg las greininaþína,” var það
fyrsta sem vinir minir sögðu og fóru
strax aö tala einhver ósköp um bjór-
inn.
Gamlir menn tóku mig tali og tjáöu
hug sinn. Fólk sem ég þekkti ekkert
tók mig tali og slegið var á öxl mína í
Öðaliogsagt: „Fíngreininþín.”
„Þú varst aö skrifa um bjórinn í
Mogganum.”
„Þú tókst enga afstööu í bjórmál-
inu þama í blaðinu um daginn,”
sagöi einn sem ég hitti á kaffistofu
niðri við höfn þar sem voru menn í
samfestingum að drekka kaffi og
lesa blöö. Og ennþá er verið að hafa
orö á þessu við mig. Það er greinilegt
að þetta svokallaða bjórmál er mjög
viökvæmt mál hjá hinum almenna
borgara. Þaö er rétt, ég tók enga af-
stööu í greininni, sagöi aðeins frá því
hvernig hann er búinn til og lýsti
bjórdrykkju í Danmörku. En ég tel
enga ástæöu til að láta þetta mál
liggja í felum. Þaö kemur okkur öll-
um viö. Þess vegna ætla ég nú að
segjaskoðun mína.
Mér finnst bjánalegt að bjór skuli
ekki vera leyföur á Islandi. Gömul
bjórhefö ríkir í öllum lýöræöislegum
löndum. Þaö er hlegið aö okkur er-
lendis. Utlendingar geta ómögulega
skiliö hvers vegna sterk vín eru leyfð
en bjór ekki. Þeim finnst miklu eöli-
legra að sterk vín væru bönnuð, aö
þaö myndi frekar bjarga Islandi frá
drykkjusýki. Talaö er um aö við sé-
um drykkjurútar, er þaö nokkur
furöa. Islendingar eru alltaf snarvit-
lausir með víni. Hvers vegna, jú,
vegna þess aö það er ekkert á boö-
stólum nema eitthvaö rótsterkt. Svo
Ásgeir Þórhallsson
er drukkið í snarhasti áður en fariö
er á ball. Allir veröa kolvitlausir þeg-
ar brennivíniö kemur ofan í tóman
magann. Feður lemja fjölskyldur
sínar, konur grenja úr sér augun.
Hvaöa djöfulsins vitleysa er þetta?
Berjumst
fyrir frelsi
Þegar ég var í Danmörku sá ég
aldrei slagsmál fyrir utan skemmti-
staö. Aldrei sást fullur maöur vafr-
andi til og frá úti á götu um miöjan
dag. Af bjórnum verða menn syfj-
aðir. Olátabelgirnir slappast og logn-
ast út af á borðin. Ekkert meira ves-
en meö þá.barabera þá heim. Bjórinn
hefur allt ööruvisi áhrif. — Eg legg
til aö bjór verði leyfður en sterk vín
bönnuð. Þó væri best ef öll bönn væru
bönnuö. Ég meina, áfengi hefur allt-
af fylgt manninum og mun gera þaö
áfram, viröist hjuti af fæöu hans. Sú
Fermingarkápur
kr. 1650,-
Flanneisbuxur
kr. 550,-
ZLUNIK
/ f
Frakkastig 12
Sími 11699
so IA(1 SCHNT ö >K OUX1 ö -kUM o 0 o Q
0 ö Q Q o o
Ö e Ö O .-XV o
(@i m ® ö B
o
B
Sendum
í póstkröfu.
Umboðsmenn
i Reykjavik:
Týsgötu 1,
simi 10450 Reykjavik.
CariA. Bergmann
úrsmiður
+S TÓRÚTSA LA
í FULLU FJÖRI — IMÝJAR VÖRUR DAGLEGA OPID: Fimmtudag k/. 9—6
í LEiFTURSÓKNARSALNUM SKÚLAGÖTU 26 Laugardag kl. 9—4
Á HORNISKÚLAGÖTU OG ViTASTÍGS