Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR3. MARS1983.
35
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
einn hamborgara
Heyrst hefur aft Tommi í
Tommaborgurum reikni meft
því aft selja milljónasta ham-
borgarann nú í mars. Sá sem
sporftrennir borgaranum fær
eina milljón króna fyrir en
nóta bene, milljónu er göm-
ul. Þaft verfta því tíu þúsund
krónur nýjar sem koma í hlut
þess milljónasta. Tommi ku
hafa látift búa til sérstakan
milljón króna seftil í tilefni
þessa.
ðdýrt fyrir vest-
an...
Hross má fá ódýrt á ísa-
firfti, aft því er Vestfirska
fréttablaðið segir okkur. Þar
fór fram uppboð á þremur
hrossum fyrir stuttu. Hross
þessi höfðu þvælst um bæinn í
leit að snöpum og skjóli uns
bæjaryfirvöld gátu ekki leng-
ur horft á aftgerðalaus.
Eigandinn vitjaði þeirra ekki
og því beift skepnanna ekki
annaö enuppboð.
Uppboðið var haldift í hest-
húsi bæjarins i Hnífsdal og
fór fyrst þriggja vetra hestur
á þrjú hundruft krónur.
Afteins kom þaft eina boft. Þá
var boðinn upp tvævctur
hestur, sagður slægur. Hann
var sleginn Bolvíkingi eins og
sá fyrri og á 150 krónur. Aft
lokum var boftin upp þriggja
vetra hryssa og fór hún á 300
krónur.
Þar fóru því þrjú hross á
750 krónur. Kunnugir telja aft
fengist hefðu um sex þúsund
krónur fyrir skepnurnar í
sláturhúsi.
.. .og þó
Það er ekki nóg að eiga
hross. Það þarf eitthvaft vift
aft éta og reifttygi vilji menn
rífta út. Rcifttygin eru ekki í
sama vcrðflokki og vest-
firsku hrossin sem áftur cr
gctift. Þegar hrossauppboð-
inu í hesthúsinu í Hnífsdal
var lokið kom söðlasmiður á
staöinn og bauð vöru sina.
Höfðu menn gaman af að
bera saman verftift á hrossun-
um og reiðtygjunum. Þannig
kostaði ódýrasti beislistaum-
ur 250 krónur efta 100 krónum
meira en tvæveturt trippið.
Þórarinn Már
Jónsson
Svo er aft sjá sem Þórarinn
Tímaritstjóri hafi komið sér
upp dáfallegu dulnefni. I
blaöi sínu á sunnudaginn
skrifaði hann sinn venjulega
pistil og birtist mynd meft.
Nokkru aftar í blaðinu er
síðan sama myndin og ekki
verftur betur séft en þar sé
kominn Þórarinn á ný. Einn
er þó mmiur á, Þórarinn heit-
ir nú Már Jónsson og skrifar
frá París.
Kynlegt nokk...
Sufturland, blaft sjálfstæðis-
manna í Suðurlandskjör-
dæmi, sendi lesendum sinum
þessa frásögn í síöasta tölu-
blaði. Emhverra hluta vegna
haffti blaftift frásögnina í blá-
um ramma:
„Foreldrar voru aö fara út
og sögöu við strákana aft þeir
mæftu alls ekki kveikja á
vídcóinu, þá yrftu þeir aft
steini.
Strákarnir kveiktu auftvit-
að strax á tækinu og þá sagfti
sámbmi:
— Mamma sagfti að við
mættum alls ekki kveikja á
vidóinu, þá yrftum við aft
steini.
Þásegirsá eldri:
— Já, mér finnst að ég sé
að byrja aft verða aft steini.
Umsjón Jónas
Haraldsson
Þórarinn Þórarinsson, ritstjóri, skrifar
Slár Jónsson skrifar frá París
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Regnboginn—EinfaSdi morðinginn:
FÁGÆTT USTAVERK
Einfaldi morðinginn (Den enfaldige mördaren).
Leikstjóri: Hans Alfredson.
Handrit: Hans Atfredson, eftir sögu sinni, „En
ond man".
Myndataka: Jörgen Persson, Rolf Lindström.
Tónlist: Rolf Sersam, „Requiem" eftir Verdi.
Aðalhlutverk: Stellan Skarsgárd, Hans Alfred-
son, Maria Johansson, Per Myrberg, Lena Pia
Bernhardsson o.fl.
Framleiðsluár: 1982.
Danskur texti.
Sænska kvikmyndin Einfaldi
morðinginn var frumsýnd í Regn-
boganum í fyrradag. Leikstjórinn,
Hans Alfredson, var viöstaddur
frumsýninguna og flutti þar ávarp
þar sem hann greindi stuttlega frá
tilurö myndarinnar og inntaki. Aö
lokinni sýningu var myndinni klapp-
aö lof í lófa enda full ástæöa tU; hér
er á ferðinni frábær kvikmynd, unnin
af miklu Ustfengi.
Þaö er vert aö geta höfundar Ein-
falda morðingjans aö nokkru áður en
þess sem hann fer með eitt aðalhlut-
verkiö. Aö sögn Hans er myndin að
hluta byggö á sönnum atburðum og
raunverulegum persónum.
Hér segir frá piltinum Sven sem
elst upp í sænskri sveit einhvern
tíma á fjóröa áratug aldarinnar.
Hann hefur skarö í vör.er blesturá
máU og flestir telja hann fávita. Það
er Sven hins vegar aUs ekki þó
heimsmynd hans sé takmörkuð.
Sven missir móöur sína á ungUngs-
aldri og er honum þá munaöarlaus-'
um komið fyrir hjá óöals- og verk-
smiðjueigandanum Höglund. Þar er
hann látinn hafast viö í f jósinu, vinna
kauplaust og sæta ýmsu harðræði.
Þaö rofar til í lífi hans er hann
kynnist Önnu, fatlaöri stúlku af
næsta bæ. Anna og fjölskylda hennar
verða strax vinir hans og velunnarar
og þangað leitar Sven í vanlíöan
lengra er haldið. Hans Alfredson er
helmingur dúósins Hasse og Tage
(Danielsson) og hafa þeir um árabil
veriö einir fremstu húmoristar Svía.
Þeir félagar hafa lagt gjörva hönd á
margt, gert kvikmyndir, bæöi alvar-
legar og grínaktugar, sjónvarps-
þætti, leikrit, revíur og hljómplötur
svo nokkuö sé nefnt. Fæst af þessu
hefur sést eöa heyrst á íslandi nema
kvikmyndin Eplastríöiö og hin
dæmalausa gamanmynd, Ævmtýri
Picassos. Hún var sýnd fyrir þremur
árum í Laugarásbíói og fór fram hjá
allt of mörgum.
Hans Alfredson stendur einn aö
Einfalda morðingjanum og samdi
hann bæöi handrit og leikstýröi, auk
sinni. Þar kemur að meöferðin hjá
Höglund verður honum um megn og
hann strýkur til fjölskyldu Önnu. Hjá
henni bíöur hans mannsæmandi líf,
loksins er komið fram viö hann eins
og manneskju. En strokiö frá Hög-
lund dregur dilk á eftir sér, sá armi
raftur kemur fram hefndum meö
ýmsum hætti og bitna þær jafnt á
Sven og vinum hans, saklausum. Aö
lyktum segir samviska Svens honum
aö nú sé mælirinn fullur. Knúinn
áfram af heilagri reiöi veröur hann
Höglundaðbana.
Hér er sögö saga sem líta má á
sem dæmisögu um þaö hvernig þeir
sem ranglæti eru beittir rísa upp
gegn kúgara sínum og hverju mann-
kærleikurinn fær áorkaö. Frásagnar-
mátinn er sérstæöur aö því leyti aö
atburöirnir eru séöir frá sjónarhorni
Svens eingöngu. Hann er eölilega
þungamiöjan í myndinni og áhorf-
andinn skilur afstööu hans fullkom-
lega. Vitsmunalíf hans er ekki flókið
en hann hefur sterka réttlætiskennd
og hjartaö á réttum staö. Eins og til
að gefa til kynna aö örlagasaga af
þessu tagi gæti í raun gerst hvar og
hvenær sem er er umhverfið látiö
taka hægfara breytingum. I upphafi
gæti sögusviöiö sem best verið 19.
öldin en undir lokin erum viö stödd í
nútímaborg þar sem sjást bílar og
annaö sem tilheyrir okkar vélvæddu
samtíö.
Eg held aö áhorfendum þessarar
myndar hljóti aö líða seint úr minni
leikur Stellans Skarsgárd í hlutverki
Svens. Hann er í einu oröi sagt af-
bragð og skal engan undra þó Skars-
gárd hafi verið verðlaunaður á kvik-
myndahátíöinni í Berlín 1982. Túlkun
hans á einfeldningnum er í senn inni-
leg og sannfærandi. Raunar gildir
hiö sama um leik Skarsgárds og alla
aöra þætti þessarar myndar; hvergi
er neinu ofaukiö, hvergi málaö of
sterkum litum, þó efniö gæti gefið
tilefni til þess.
Hans Alfredson leikur Höglund
óöalseiganda og kemur vel til skila
skepnuskap þessarar persónu, stór-
bokkahætti og fláræði. Framferöi
hans, jafnt viö fjölskyldu sína og
smælingjana sem hann drottnar yfir,
er svo níðangurslegt aö hann hlýtur
aö hitta s jálfan sig fyrir á endanum.
Aörir leikendur hafa smærri hlut-
verk en fara mjög vel meö þau, eink-
umMaria Johansson (Anna).
Undirritaöur kýs að hafa þessi orö
ekki miklu fleiri, þau duga skammt
til aö lýsa jafnáhrifamikilli kvik-
mynd. Ástæöa er til aö minnast á
kvikmyndatökuna sem er með því
fallegra sem ég hef séö, smekkleg en
látlaus. Þaö er erfitt að stilla sig um
aö láta fleiri lýsingarorö falla um
hina ýmsu þætti Einfalda moröingj-
ans, þó er ég viss um að hún stæöi
undir þeim öllum.
Þaö er sannarlega ekki oft sem
maður hrífst í kvikmyndahúsum nú-
orðiö en sú varö raunin meö þessa
kvikmynd. Ég beini þeim tilmælum
til allra þeirra sem eru í vandræðum
meö tíma sinn og eru þreyttir á dag-
legu amstri aö sjá Einfalda
moröingjann. Myndir af þessu tagi
eru nefnilega mjög fágætar.
Pétur Ástvaldsson.
Ljósmyndarinn
Emile Zola
Ljósmyndasýning
að
Kjarvalsstöðum
26. febrúar — 8.
mars.
Opin daglega kl.
14—22.
Aðgangur kr. 40,-.
Heimildarmyndir um
franska ljósmyndun sýndar
daglega frá kl. 18—22.
Aðgangur ókeypis.
Ljósmyndasafnið h/f
— menningardeild
franska sendiráðsins.
GOURMET
(SÆLKERI)
Nýjungí matvælum
VILLI— SVEPPm
10 KG FERSKIR = 1 KG (CA) FROSTÞURRKAÐIR
Ótrúlegt geymsluþol — ótrúleg bragðgæði.
Tíndir í skógum Mið-
Evrópu / síðan frost-
þurrkaðir.
KÓNGSSVEPPUR (KARL
JÓHANN)
KANTARILL -
SMJÖRSVEPPUR -
MYRKILL - BLANDAÐIR
VILLISVEPPIR - OG
ÆTISVEPPUR
CHAMPIGNON,
RÆKTAÐUR)
GÓMSÆTIR 0G
LJÚFFENGIR
MEÐ ÚLLUM MAT.
OOURMfj,
Fást í flestum matvöruverslunum á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Munu fást
úti á landi á næstunni. Þetta er vegna
þess hve nýlega varan er komin til
dreifingar.
Seljast í 25 g pökkum (sem samsvarar
ca 250 g af ferskum). Ef á aö steikja
sveppina þarf aö láta þá liggja í volgu
vatni í ca 60 mín. Annars beint í
súpima eða sósuna.
Leiðbeiningar um meðferö og uppskriftir (Á ISLENSKU!!) eru aftan á og inni
í pökkunum. ERU MJÖG EINFALDIR I NOTKUN!
Athugið aö mikill verðmunur á hinum mismunandi tegundum fer eftir því hve
algengir þeir eru og svo eftirspurn frá framleiðendum.
Veitingahús og matsölustaöir sem taka gæöi og ljúffengt bragö fram yfir magn
(þyngd) eru þegar farmr að nota þessa vöru.
GOURMET = sælkeri. Þeir taka þessa vöru fram yfir.
SVEPPIR eru vítamínauöugasta grænmetið og um leiö kaloríuminnsta.
MÖTUNEYTI & MATSÖLUSTAÐIB: Svepplna er hægt að fá í stórum sérum-
búðum. Hafift samband og kynnið ykkur skilmála.
GOURMET-UMBOÐIÐ, S.Á.F. GRENSÁSVEGI 11. SÍMI 31710 + 31711.
Kvikmyndir
Kvikmyndir
Kvikmyndir