Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 21
DV. FIMMTUDAGUR3. MARS1983.
21
Aöalstöðvar græningja í Bonn.
Texti og myndir:
Atii Rúnar Haildórsson
salinn. Mannhafiö í húsinu þaut á
fætur og klappaöi ákaft á meðan
hann rölti inn salinn. Hann veifaöi í
allar áttir og heilsaöi meö handa-
bandi þeim er næst stóöu gangvegin-
um.
Fyrst talaöi Horst Ehmke, vara-
formaöur þingflokks SPD. Hann
verður ráöherra í stjóm Vogels, ef
kratar sökkva upp í stóru ausunni í
kosningunum á sunnudaginn.
Ehmke talaöi stutt, enda voru mörg
þúsund atkvæöi ekki komin hingað til
að hlusta á hann heldur sjálft kansl-
araefniö. Og hvort menn fengu að
heyra í Vogel! Hann talaði blaöa-
laust í hálfan annan tíma og heföi
sjálfsagt getað rausaö margfalt
lengur. Ræöustíllinn, já og jafnvel
útlitiö, minnti mig á Hannibal þegar
hann var upp á sitt besta á blóma-
skeiöi Samtaka frjálslyndra. Vogel
hefur líka gleraugnakæk eins og Lúö-
vík þegar sá síðamefndi er í ham.
Vogel hallaði stundum undir flatt og
horföi yfir gleraugun út í salinn. Eöa
hann reif af sér gleraugun án sjáan-
legs tilefnis og setti þau upp jafn-
skjóttaftur.
Svikahrappur
og bullukollur
Vogel þurfti oft aö stoppa í ræöunni
þegar fólkiö tók til viö aö klappa
fyrir einhverju sem þótti vel sagt.
Hér var mikil stemmning og ræðu-
maður æstari og haröorðari þegar á
leiö. Hann kallaði Hans-Dietrich
Genscher utanríkisráöherra „svika-
hrapp” og Franz-Josef Strauss
„bullukoll frá Bæjaralandi”. Þetta
féll vel í kramið hjá áheyrendum.
Ræöan byggöist annars á þremur
aöalatriöurn: baráttu gegn atvinnu-
leysi, skynsamlegri friöarstefnu og
náttúruvernd: — Þetta ætlum viö aö
gera aö kjarnanum í okkar starfi, ef
við myndum ríkisstjóm, sagöi Vogel.
Hann vitnaöi stööugt til Helmuts
Schmidts og Willys Brandts og undir-
strikaði vandlega aö hann vildi taka
upp þráöinn frá þessum tveimur
fyrrum könslurum krata.
Svo var þetta allt í einu búiö. Fólk-
iö klappaöi vel og lengi og byrjaði
svo aö flæöa út aö dyrum. Uti rigndi
og rigndi. Þá voru þeir heppnir sem
höföu í fundarbyrjum keypt krata-
regnhlífar á söluboröinu í anddyrinu.
Eg haföi bara keypt penna, en hann
nægöi engan veginn til aö halda mér
þurrumí vætutíöinni.
Græningjarnir:
Maóistar, nasistar og alít þar á milli
Græningjamir, hreyfing um-
hverfisverndarsinna og kjarnorku-
andstæöinga, halda til í fjög-
urra hæöa húsi í þröngri götu bak
viö járnbrautarstööina í miöborg
Bonn. Það var einkennilegt að stíga
inn fyrir dyr hjá þeim, eftir aö hafa
heimsótt aöalskrifstofur jafnaðar-
manna og kristilegra demókrata í
bænum fyrr um daginn. Hjá stóru
flokkunum var hátt til lofts og vítt tU
veggja. Um slíkt var ekki aö ræöa
hjá græningjum. Þetta minnti meira
á kosningamaskínu stúdenta í
Háskólanum heima eöa fjölritunar-
kvöm maóistasamtakanna sálugu á
Fróni. I einu herbergi skrölti gömul
fjölritavél. Hún gubbaði út úr sér
dreifiritum meö upplýsingum um
skUyröin sem græningjar setja fyrir
hugsanlegu samstarfi viö aöra
flokka á þingi eftir kosningar. Þaö
var ótrúlegt aö hugsa sér aö þarna
væra aðalbækistöðvar hreyfingar
sem ef tU vill átti eftir aö vinna 25 til
30 sæti á þinginu í Bonn eftir fáeina
daga.
Leiðtogarnir
rykfalla ekki
Græningjar eru dálítið furöulegur
félagsskapur. Bæöi stefnan og
skipulagiö stingur í stúf viö þaö sem
menn era vanir úr stjórnmálaflokk-
um. Enda eru græningjar á móti öUu
í skipulagi sem minnir á „gömlu
flokkana”. Um allt Vestur-Þýska-
land era alls konar hópar og deildir
sem einu nafni kaUast græningjar.
Staðreyndin er aö hreyfingin er væg-
ast sagt laus í böndunum. Erlendum
fréttamönnum sem koma til aö
fylgjast meö kosningabaráttunni í
Vestur-Þýskalandi gengur Ula að
finna einhverja talsmenn græningja
á landsvísu, því þeir eru ekki til —
segja græningjar sjálfir. Og þaö
kaUa þeir kost en ekki löst á
skipulaginu. Græningjar vilja ekki
aö innan hreyfingarinnar þróist
valdakerfi líkt og gerist í „gömlu
flokkunum”. Talsmenn og kjömir
fuUtrúar þeirra á héraösþingum geta
átt von á aö vera settir til hliöar einn
góöan veöurdag til aö hleypa aö nýju
fólki. Þannig tóku græningjar sig til
núna rétt fyrir kosningarnar og
skiptu út mörgum þekktum forystu-
mönnum, þar á meöal Petru Kelly,
þekktasta og vinsælasta talsmanni
þeirra grænu. 1 staðinn komu óþekkt-
ir græningjar og aö sögn f jarri því aö
vera jafn frambærilegir á opinber-
um vettvangi og tU dæmis Petra
KeUy.
Þaö er lUía erfitt aö segja að þetta
eöa hitt sé stefna græningja sem eins
flokks. Vel hugsanlegt er aö
græningjar í Berlín segi eitthvaö
sem stangast algerlega á viö þaö
sem græningjar í Hessen halda
fram. Og græningjar í Hamborg geta
verið ósammála græningjum í
Miinchen í veigamiklum atriöum.
Þannig sýna græningjar í verki aö
miöstýrt flokkakerfi sé tU bölvunar!
Maóistar og nasistar
og allt þar á miili
Hverjir eru svo þessir margumtöl-
uöu græningjar? í meirihluta er fólk
af yngri kynslóöinni meö margvís-
lega pólitíska fortíö. Þarna eru
fyrrum félagar í SPD, flokki
jafnaöarmanna, uppgjafa-maóistar,
Moskvu-kommar, gamlir nasistar cg
alls kyns nóttúruverndarfólk sem
áður hefur ekki skipt sér af stjórn-
málum. Þekkt samtök fólks á eftir-
launum styöja líka græningjana og
nóbelsskáldiö Heinrich BöU er virkur
stuöningsmaöur.
Þetta fólk á sameiginlegt aö vera
þreytt á gömlu grónu flokkapólitík-
inni. Það vUl nýja stefnu og umfram
allt græna stefnu.
Græningjar vUja stööva byggingar
kjarnorkuvera og þeir vilja hreinsa
Vestur-Þýskaland af kjamavopnum
og sýklavopnum, ásamt eiturgasi og
aUs kyns óþverra sem er ætlaður til
hernaðar. Barátta gegn mengun er
lUta ofarlega á blaði: Viö erum bestu
vinir trjánna, leyfum skóginum aö
lifa áfram, segja græningjar.
Petra Kelly, fyrrum forystumaöur
græningja, sagði einu sinni: —
Muniö aö heimurinn er Hiroshima
nútímans. Ibúarnir bíöa þess dags er
sprengjan springur.
í Vestur-Þýskalandi eru geymdar
6.000 kjarnorkusprengjur og nú viU
NATO bæta einum hundraö viö í
safnið. Gegn þessum fyrirætlunum
berjast græningjar meö svo góöum
árangri aö stóru flokkunum líst ekki
áblikuna.
Stórfyrirtækin
bútuð niður
Græningjarnir hafa ekki komiö sér
saman um efnahagsstefnu sem
stendur undir nafni, heldur eitthvaö
sem kallast „umræöugrundvöllur
um efnahagsmál”. Þaö er skrítinn
texti og erfitt aö nota sem svar viö
spurningum kjósenda um hvaö beri
aö gera á næsta kjörtímabUi, fái
græningjar umboð til aö taka þátt í
landsstjórninni.
Landiö sjálft, fyrirtækin og
bankamir eiga aö vera „í eigu
samfélagsins”. Hér er ekki veriö aö
tala um þjóðnýtmgu í hefðbundnum
skilningi, heldur á fólkiö í hverju
héraöi aö ráöa yfir fyrirtækjunum á
staönum. Stórfyrirtækin á aö búta
niður í smærri einingar sem síöan
framleiöa vörur til aö uppfyUa
þarfirnar í heimahéraði og helst ekk-
ert umfram þaö. Markmiöiö er aö
gera útflutning og innflutning
Vestur-Þjóöverja meö öUu óþarfan!
Meö öörum oröum er stefnan vald-
dreifing í staö miðstýringar — í
framtíðinni á aö leggja niöur
iðnaðarsamfélagiö þýska í þeirri
' mynd sem viö þekkjum þaö nú.
Kratar á
grænni treyju
Lucas Beckmann, ritari græningj-
anna — Die Grúnen — í Bonn, er
sannfærður um aö hreyfingin fái 6—
7% atkvæða í kosningunum á
sunnudaginn. Og hvaö svo; vúja þeir
til dæmis stjórnarsamstarf meö
jafnaðaiTnönnum?
— Samsteypustjórn meö krötum
viljum viö ekki, en viö getum vel
hugsaö okkur aö styöja minnihluta-
stjórn SPD, ef kratarnir ganga aö
okkar kröfum. Þaö verður að segjast
aö Hans-Jochen Vogel er kanslara-
efni sem er okkur meira aö skapi en
Helmut Schmidt.
— Hvaöa kröfur gerið þiö til
hugsanlegra samstn’-f'tflokka9
— Engin kjarnavopn í landinu,
engar byggingar kjc uorkuvt'.ia.
minni framlög til vamarmála,
stóraukin framlög til náttúravemd-
ar, styttri vinnuvika, hærri skattar
fyrir hátekjufólk.
— Og haldiö þiö aö SPD fallist á
allt þetta?
— Tæplega. Kratarnir eru aö vísu
„á grænni treyju” núna fyrir
kosningarnar til aö rugla kjósendur
og reyna aö bjarga eigin skinni. Eg á
ekki von á að Vogel og SPD vilji
ganga svo langt aö stööva algerlega
vígvæöingaráform NATO og hreinsa
kjarnavopn út úr landinu okkar. Nei,
slíkt er nánast óhugsandi!
Lucas Beckmann, ritari græningjadeildarinnar í Bonn.
í aðalstöðvum kristilegra demókrata í Bonn:
Kratarnir sökktu okkur í kreppufenið
Aöalstöövar kristilegra demó-
krata í Bonn eru í gríöarstórri
byggingu sem er kennd viö fyrrum
kanslara flokksins og kölluð Hús
Konrads Adenauers. Dr. Walter
Freiherr, blaðafulltrúi flokksins,
varö fyrir svörum. Hann bauð til
sætis í litlum fundarsal, viö hliðina á
kaffiteríunni á neöstu hæö. Inni á
teríunni sátu nokkrir úr ungliöa-
hreyfingunni viö stór hringborö meö
síma og nafnarunu fyrir framan sig.
Öll skot í húsinu eru notuö til aö
vinna í þágu flokksins fyrir
kosningarnar.
Dr. Freiherr bauð svart og sykur-
laust kaffi. Afþakkaö, en beöið um te
í staöinn. Te var ekki til og blaöa-
fulltrúinn hringdi í eldhúsiö og
skammaöi stelpurnar. Svo sat hann
þungbúinn til fundarloka; svaraöi
spurningum af þýskri nákvæmni og
vildi sjaldan fara út fyrir þaö sem
kosningabæklingar sögöu um
umræöuefniö:
— Verðlagiö og vextir lækka,
þýska markið styrkist og byggingar-
iönaöurinn fær fleiri verkefni en
áður. Viö erum á réttri leiö. Ef viö
vinnum kosningarnar, þá verður at-
vinnutækifæram fjölgaö í litlum og
meöalstórum fyrirtækjum. Svo
ætlum viö líka aö draga úr
skattheimtu og gjaldheimtu hins
opinbera, segir dr. Freiherr. Og
hannhelduráfram:
— Kristilegir demókratar stjórn-
uöu Vestur-Þýskalandi í 20 ár og
skiluöu af sér landi þar sem allir
höföu atvinnu. Erlendar skuldir voru
heldur ekki til, já, hér var engin
kreppa í okkar tíö! Jafnaðarmönn-
um hefur hins vegar tekist, á 13
árum, aö sökkva landinu í kreppufen
meö 10 prósent atvinnuleysi og 300
milljörðum marka í erlendar
skuldir. Nú viljum við stjóma næstu
20 árin til aö koma skikk á hlutina.
Ósamkomulag um
hálaunaskatt
Ríkisstjórnarflokkarnir, banda-
lag kristilegra demókrata og
frjálslyndir demókratar, eru sam-
mála í flestum mikilvægum málum,
bæöi varðandi innanríkis- og utan-
ríkismál. Þó er hægt aö benda á eitt
mál þar sem kristilegir demókratar
eru, merkilegt nokk, meira sammála
jafnaöarmönnum en samstarfs-
mönnum sínum í flokki frjálslyndra
demókrata.
I stjórnartíð Helmuts Schmidts
kanslara vildu jafnaðarmenn leggja
sérstakan skatt á hálaunamenn í
landinu. Því höfnuöu frjálslyndir
demókratar sem mynduðu stjórnina
ásamt jafnaðarmönnum. Þetta var
ein ástæöa þess að ríkisstjórn
Helmuts Schmidts sprakk í
fyrrahaust.
I stjórnarmyndunarviðræðum
kristilegra demókrata og frjáls-
lyndra demókrata skaut hálauna-
skattinum upp á nýjan leik, aö frum-
kvæði kristilegra. Og kristilegir náöu
í gegn hálaunaskattinum. Pening-
amir sem þannig fást eiga að fara í
fjárfestingar. Frjálslyndir demó-
kratar féllust á skattinn — meö
því skilyröi aö hann yröi greiddur til
baka 1985 eöa 1986, vaxtalaust.
Walter Freiherr, blaðafulltrúi kristi-
legra demókrata.
FranzUosef Strauss, leiötogi
kristilegra demókrata í Bæjara-
landi, er einn þeirra sem eru alger-
lega andvígir því að ríkið greiöi há-
launaskattinn til baka aö fáeinum
árum liönum. Strauss hikar ekln viö
aö segja aö frjálsir demókratar
þvælist bara fyrir í umbóta-
tilraunum kristilegra, kjósendur
geri mest gagn meö því aö snúa baki
viö fr jálslyndum demókrötum.
Dr. Freiherr, í aöalstöðvunum í
Bonn, vill ekkert segja um þessar
yfirlýsingar „samherja” síns í
Bæjaralandi. Það er takmarkaöur
kærleikur milli kristilegra
demókrata í Bæjaralandi og
kristilegra annars staöar í landinu.
Helmut Kohl kanslari vill halda á-
fram stjórnarsamstarfi meö
frjálsum demókrötum, ef þeir ekki
þurrkast út af þingi,. fremur en fá
Strauss inn í stjórnina sem utan-
ríkisráöherra og varákanslara í
staöinn fyrir Hans-Dietrich Gensch-
er, formannfrjálslyndra.
Jafnaðarmenn vondir,
græningjar verri!
Dr. Freiherr er fljótur til svars
þegar spurt er um utanríkismálin.
Fyrsta boöoröiö er aö framfylgja
samþykkt NATO-ríkja frá 1979 um
aö setja upp 102 meðaldrægar
kjarnaeldflaugar á þýsku landi.
Bandaríkin og Vestur-Þýskaland
„eiga hér eftir sem hingað til aö snúa
bökum saman”. Og Sovétríkin „bera
ein ábyrgö á spennunni í sambúö
austurs og vesturs”.
Dr. Freiherr telur augljóst aö
Vogel og núverandi forysta jafnaðar-
manna hafi í veigamiklum atriöum
sveigt frá stefnunni sem Brandt og
Schmidt fylgdu áöur í stjórnartíö
jafnaöarmanna og frjálslyndra. Um
græningjana vill dr. Freiherr tæpast
tala. Hann afgreiöir máliö meö því
aö óska sér að þjóöin kjósi ekki yfir
sig „grænt-rautt bandalag”
græningja og jafnaöarmanna. Nógu
er stefna jafnaöarmanna slæm, verri
eru græningjar, segir hann einfald-
lega.