Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 27
DV. FIMMTUDAGUR3. MARS1983.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Beta myndbandaleigan, sími 12333
Barónsstíg 3, við hliðina á Hafnarbíói.
Leigjum út Beta myndbönd og tæki,
nýtt efni með ísl. texta. Gott úrval af
bamaefni, m.a. Walt Disney í miklu
úrvali, tökum notuð Beta myndsegul-
bönd í umboðssölu. Athugið breyttan
opnunartíma virka daga frá kl. 11.45—
22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga
kl. 14—22.
VHS myndir í miklu úrvali
frá mörgum stórfyrirtækjum. Höfum
ennfremur videotæki í VHS, hulstur og
óáteknar spólur á lágu verði. Opið alla
daga kl. 12—23, laugardaga 12—23,
sunnudaga 13—23. Videoklúbburinn,
Stórholti 1 (v/hliðina á Japis), sími
35450.
Videobankinn, Laugavegi 134,
ofan við Hlemm. Með myndunum frá
okkur fylgir efnisyfirht á íslensku og
stjömueinkunnimar, margar frábær-
ar myndir á staðnum. Leigjum einnig
videotæki, sjónvörp, 16 mm sýningar-
vélar, slidesvélar, videomyndavélar
til heimatöku og sjónvarpsleiktæki.
Höfum einnig þjónustu með
professional videotökuvél, 3ja túpu í
stærri verkefni fyrir fyrirtæki eða
félagssamtök, yfirfærum kvikmyndir
á videoband. Seljum öl, sælgæti, tóbak,
óáteknar videospólur og hylki. Opið
mánudaga til laugardaga frá kl. 11—
22, sunnudaga kl. 14—22. Sími 23479.
VHS spólur.
Til sölu ca. 60 VHS spólur, original,
allar með leiguréttindum og aðeins
toppmyndir. Selst aðeins í heilu lagi.
Skipti koma til greina en aöeins á sam-
bærilegum toppmyndum. Phoenix
video. Uppl. í síma 92-3822 eftir kl. 16.
Videoleigan, Vesturgötu 17,
sími 17599. Videospólur til leigu, VHS
og Beta, allt nýtt efni. Einnig nýkomn-
ar myndir með ísl. texta. Erum með
nýtt, gott barnaefni með ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur í VHS
og Beta. Opið alla virka daga frá kl.
13—22, laugardaga frá kl. 13—21 og
sunnudaga frá kl. 13—21.
VHS — Orion — myndkassettur.
Þrjár 3ja tíma myndkassettur á aðeins
kr. 1.995. Sendum í póstkröfu. Nesco,
Laugavegi 10, sími 27788.
Athugið — athugið BETA/VHS:
Höfum bætt við okkur titlum í Beta-
max og nú erum við einnig búnir að fá
topptitla í VHS. Leigjum út Betamynd-
segulbönd. Opið virka daga frá kl. 14—
23.30 og um helgar frá kl. 10—23.30.
Isvideo sf., í vesturenda Kaupgarðs við
Engihjalla, Kóp., sími 41120. (Beta-
sendingar út á land í síma 45085 eftir
kl. 21.).
Videoaugað, Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS-
myndum á 40 kr. stykkið, bama-
myndir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum
einnig út VHS-myndbandstæki, tökum
upp nýtt efni öðm hverju. Opið mán,—
föstud. 10—12 og 13—19 laugard. og
sunnud.
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf að taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
SenJum um land allt. Opið alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Videomarkaðurinn Reykjavík,
Laugavegi 51, sími 11977. Urval af
myndefni fyrir VHS, leigjum einnig út
myndbandstæki og sjónvörp. Nýkomið
gott úrval mynda frá Wamer Bros.
Opið kl. 12—21 mánudaga til föstudaga
og kl. 13—19 laugardaga og sunnu-
daga.
Garðbæingar ognágrenni.
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Opið mánudaga-föstudaga
17—21, laugardaga og sunnudaga 13—
21. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiðar-
lundi 20, sími 43085.
VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI.
Vildarkjör á Orion. Utborgun frá kr.
5000. Eftirstöðvar allt að 9 mánuðir.
Staögreiðsluafsláttur 10%. Innifaldir 34
myndréttir eða sérstakur afsláttur.
Tækin eru að sjálfsögðu með fullri
ábyrgö. NESCO, Laugavegi 10, sími
27788.
Bátar
Ljósmyndun
Nikon XM + 50 mm, 1,8 + taska,
24 mm, Ijósop 2,8,55 mm macro, ljósop
3,5 + túpa, 200 mm ljósop 4, 300 mm
ljósop 4,5. Allar linsur gerðar fyrir AI.
Uppl. i síma 15630 eftir kl. 19.
Til sölu sem ný Canon A1,
einnig zoom macro, 80—200 mm, og
breiölinsa, 28 mm, 1:2,5. Taska. Uppl. i
síma 12154 eftir kl. 18.
Óska ef tir að kaupa Canon,
Nikon eða Olympus OM 2 myndavél.
Uppl. í síma 54568 eftir kl. 19.
Til sölu saman eða sér
Pentax ME Super meö standardlinsu,
Pentax AF 160 flass og Winder ME II,
einnig Cibachrome-A vökvar.Uppl. í
síma 42443 eftir kl. 17.
Dýrahald
Hestamenn.
Gott vélbundið hey til sölu. Uppl. í
síma 99-6441.
Til sölu nokkrir
toppefnilegir folar og fulltamdir hest-
ar, þ.á.m. toppsýningarhestar. Góðir
greiðsluskilmálar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-118.
Hey til sölu.
Uppl. í síma 99-1371, 91+0216 og 91-
43182.
Hestaleiga.
Höfum opnað hestaleigu á Vatnsenda,
leigjum út hesta með leiðsögumanni í
lengri eða skemmri ferðir eftir sam-
komulagi. Pantanir í síma 81793.
Hestamannaf élagið Sörli — SVFI.
Fræöslufundir í SVFI-húsinu fimmtu-
daginn 3. mars kl. 20.30. Brynjólfur
Sandholt dýralæknir flytur erindi.
Einnig mætir gestur frá Umferðar-
ráði. Hlaðborö, glæsilegar veitingar.
Enginn þarf að hræðast, örhtiö að
fræðast. Fræðslunefnd.
Labradorhundur til sölu,
er svartur. Uppl. í síma 45328.
Hjól
Nýr Flugfiskur, 18 feta, til sölu,
hálfinnréttaður, ásamt utanborðsvél.
Verð tilboö. Uppl. í síma 31405.
Til sölu 2 hásinga vagn
fyrir bát, 15—25 feta. Uppl. í síma 18342
eftir kl. 19.
Til sölu lítill bátur
meö Volvo Penta dísilvél. Uppl. í síma
96-52167 eftirkl. 18.
Plastbátur með færeyska
laginu til sölu, smíðaður hjá Mótun
1979. Bátnum fylgja 2 rafmagnsrúllur,
dýptarmælir, kompás og talstöð ásamt
fleiru. Vagn fylgir bátnum. Uppl. í
síma 93-6789 e.kl. 17.
Flugfiskur, Flateyri
Okkar frábæru 22 feta hraðbátar, bæöi
fiski- og skemmtibátar, nýir Utir,.
breytt hönnun. Kjörorö okkar eru:
kraftur, Upurð og styrkur. Vegna hag-
stæðra samninga getum viö nú boðið
betri kjör. Komið, skrifið eða hringiö
og fáiö allar upplýsingar. Símar 94-
7710 og 94-7610.
Flugfiskur Vogum.
Þeir sem ætla að fá 28” fiskibát fyrir
vorið, vmsamlega staðfestið pöntun
fljótlega. Eigum emn 22 feta flugfisk
fyrirUggjandi. Sýnmgarbátar á staðn-
um. Flugfiskur Vogum, sími 92-6644.
Byssur
Skotveiðimenn athugið:
Skotveiðifélag Islands er einu
landssamtökm sem gæta hagsmuna
skotáhugamanna og stuðla með
fræðslufundum og útgáfum að bættri
siðfræði veiðimanna. Gerist félagar.
Fleiri félagar — sterkari samtök.
Símatími í félagsheimílinu Veiðiseh er
þriðjud. og fimmtud. kl. 17—19 og 20—
22. Veitum upplýsingar um vopn og
skotfæri, Skotvís, sími 72511.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa, svo og 1—
3ja mánaða víxla, útbý skuldabréf.
Markaðsþjónusta, Ingólfsstræti 4 —
Helgi Schevmg. SUni 26341.
Oska eftir að kaupa
Hondu 750-900, árg. ’79-’80. Uppl. í
síma 92-2111.
Yamaha MR 50 árg. ’81
nýsprautað, til sölu. Uppl. í síma 50649
„strax”.
Yamaha IZ 250 motocross ’81
til sölu, flutt inn í landið í maí ’82, hvítt.
Uppl. í síma 98-2498.
Til sölu Racer flækja
á Hondu CBX. Uppl. í síma 99-3275.
Suzuki AC50
árg. ’77 tU sölu, gott hjól. Uppl. í síma
95+628.
Bifhjólaþjónusta.
Höfum opnað nýtt og rúmgott verk-
stæði að Hamarshöföa 7. Gerum við
allar tegundir bifhjóla, einnig vélsleða
og utanborðsmótora. Höfum einnig
fyrirUggjandi nýja og notaða varahluti
í ýmsar tegundir bifhjóla. Ath. nýtt
símanúmer 81135.
Safnarinn
Kaupum póstkort,
frunerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21, sími 21170.
Spariskírteini ríkissjóðs,
2. fl. 1970 og 1. og 2. fl. 1972, til sölu.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-104.
Skuldabréf tU sölu
tU 3ja ára, með hæstu vöxtum hvers
tíma, gott veð í Reykjavík. Uppl. í
síma 22434 eftir kl. 18.
Önnumst kaup og sölu
aUra almennra veðskuldabréfa, enn-
fremur vöruvíxla. Verðbréfamarkað-
urinn (nýja húsinu Lækjartorgi), sími
12222.
Önnumst kaup og sölu
ríkisskuldabréfa og veðskuldabréfa
einstaklinga. Verðbréfasalan er oprn
fyrir þehn kaup- og sölutilboðum sem
berast, daglegur gengisútreiknUigur.
Kaupþing hf. Húsi verslunarinnar, 3.
hæð, sUni 86988.
Flug
Óskum eftir einshreyfils flugvél.
Vinsamlegast hringið í síma 95-5216
milh kl. 17 og 19.
Fasteignir
International 3434 landbúnaðardrátt-
arvél
til sölu með iðnaðarámoksturstækjum
og lítilli gröfu. EUinig International
3500 traktorsgrafa árgerð ’78, nýr
mótor, nýjar dælur og fóðraðir sUtbolt-
ar. Ennfremur Ferguson 135 árgerð ’76
með ámoksturstækjum, Hidor loft-
pressu ásamt verkfærum. Dráttarvél-
in er með húsi, úrtaki fyrir sturtu-
vagn, lyftutengdum krók, Multipover
og vökvastýri. Uppl. í síma 74800 e.kl.
17.
4ra herb. 135 ferm
íbúö í góöu ásigkomulagi til sölu á Isa-
firöi. Uppl. í síma 94+099.
Vinnuvélar
Vinnuvélar-varahlutaþjónusta.
Afgreiðum með örstuttum fyrirvara
nýja varahluti fyrir flestar gerðir
vinnuvéla, s.s. CaterpiUar- — Inter-
national — JCB — Massey Ferguson —
Case og fleU-i. Tökum í umboðssölu
hvers konar nýja varahluti fyrir vinnu-
vélar og vörubifreiðar. Athugið að oft
Uggur mikið fé í ónotuðum vara-
hlutum. Tækjasalan hf., sUni 46577.
Vörubflar
5 tonna Ford D-910 árg. ’75
til sölu. Selst á grUid, vél ekin 100 |
þús. km, góð dekk, góður bíU sem hefur
verið haldið vel við. Fæst á góðum
kjörum eöa í skiptum fyrir jeppa eða
fólksbíl. Uppl. í síma 18601 og 24860.
Scania 56 tU sölu,
selst í heUu lagi eða pörtum. Scania 76
Super. Siber Hood á Volvo N. JCB 8D.
Uppl. í sUna 96-25709 á daginn.
Óska eftir 10 hjóla vörubU.
Helst sambærilegum Volvo 88, hef
Volvo árg. ’73 fólksbíl sem útborgun.
Uppl. í síma 38924 eftir kl. 20.
Varahlutir
TU sölu John Deere
400 A traktorsgrafa í þokkalegu standi
Uppl. í sUna 94-3129.
Vil kaupa góða disUvél,
hentuga í Rússajeppa. Uppl. í sUna
32401 eftirkl. 19.
TU sölu Pontiac vél350,
einnig 350 sjáhskiptmg. Uppl. í sUna
66263.
Stopp—460—Stopp.
Til sölu árg. ’74 af Ford vél og C6
sjálfskipting, gott verð ef samið er
strax. Uppl. 1 síma 97-7622 í hádeginu.
Mazda-varahlutir:
Eigendur eldri Mazdabíla: Eigum
talsvert magn af varahlutum sem seld-
ir veröa á hrernt ótrúlega hagstæðu
veröi. Kynnið ykkur málið. Bílaborg
hf., Smiðshöföa 23, sími 81265.
GB Varahlutir-Speed Sport.
Sérpöntum varahluti í flesta bíla. Hröð
afgreiðsla. Utvegum emnig notaöa
varahluti í USA-bíla á mjög góðu verði.
Vatnskassar í USA-bUa á lager ásamt
f jölda varahluta og aukahluta — felgur
— flækjur, skiptar, notaðir stólar, sól-
toppar, spoiler, tilsniðin teppi, notaðar
sjálfskiptingar o. fl. o. fl. Sendum
myndalista og upplýsingar ef óskað.
HrUigdu og athugaðu okkar verð: GB
varahlutir, Bogahliö 11 R. p.o. box
1352, 121 Rvík. SUni 86443. Opið virka
daga 20—23, laugardaga 13—17.
Irafkerfið:
Urval startara og alternatora, nýir og
verksmiðjuuppgeröir, ásamt varahlut-
um. Mikiö úrval spennustUla (cut-out),
miðstöðvarmótorar, þurrkumótorar,
rafmagnsbensUidælur, háspennukefli,
kertaþræðir (super), flauturelay,
ljósarelay. Háberg hf., Skeifunni 3e,
sími 84788.
Ó.S umboðið.
Sérpöntum varahluti og aukahluti í
bUa frá U.S.A., Evrópu og Japan. Af-
greiðslutími ca 10—20 dagar ,eða
styttri, ef sérstaklega er óskað.
Margra ára reynsla tryggir örugga
þjónustu. Höfum ernnig á lager fjölda
varahluta og aukahluta. Uppl. og
myndbæklingar fyrirliggjandi.
Greiösluskilmálar á stærri pöntunum.
Afgr. og uppl. Ö.S. umboðið, Skemmu-
vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla daga,
sUni 73287. Póstheimilisfang, Víkur-
bakki 14, Pósth. 9094 129 Rvík. O.S.
umboðið Akureyri, Akurgerði 7E, sUni
96-23715.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—7 aUa
virka daga, laugardaga frá kl. 1—6.
Kaupi nýlega jeppa tU niðurrifs.
Blazer, Bronco, Wagoneer, Land
Rover. Mikið af góðum, notuöum vara-
hlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, drif,
hurðir o.fl. Einnig innfluttar nýjar
Rokkófja.ðrir undir Blazer. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, sími
85058 og 15097 eftirkl. 19.
BUabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir í Cortinu, Bronco, Chevro-
let Impala og Malibu, Plymouth,
Maverick, Fiat, Datsun, Opel R, Benz,
Mini, Morris Marina, Volvo, VW, Bed-
ford, Ford 500, Taunus, Skoda, Austin
Gibsy, Citroen, Peugeot, Toyota
CoroUa, Mark II o.m.fl. Kaupum bUa
til niðurrifs, staðgreiðsla. Opið aUa
daga frá kl. 12—19. Sími 81442.
Varahlutir, dráttarbíll, ábyrgð,
gufuþvottur. Höfum fyrirhggjandi
varahluti í fle ;tar tegundir bifreiða.
Ernnig er dráttarbfll á staðnum tU
hvers konar bifreiðaflutninga. Tökum
að okkur að gufuþvo vélasali, bifreiðar
og einnig annars konar gufuþvott.
Varahlutir eru m.a. tU í eftirtaldar bif-
reiðar:
A-Mini’74 Mazda818’75
A. AUegro '79 Mazda 818 delux ’74
Ch. Blazer ’73 Mazda 929 ’75—’76
Ch. MaUbu '71—’73 Mazda 1300 ’74
Datsun 100 A ’72 M.Benz 250*69
Datsun 1200’73 M. Benz 200 D ’73
Datsun 120 Y ’76 M.Benz508D
Datsun 1600 ’73 M. Benz 608 D
Datsun 180 BSSS ’78 Opel Rekord ’71
Datsun 220 ’73 Plym. Duster ’71
Dodge Dart ’72 Plym. Fury ’71
Fíat 127 '74 Plym. VaUant ’72
Fíat 132 74 Saab96’71
F. Bronco ’66 Saab 99 71
F. Comet 73 Skoda 110 L 76
F. Cortina 72 Skoda Amigo 77
F. Cortina 74 Sunb. Hunter 71
F. Cougar ’68 Sunbeam 1250 71
F. Taunus 17 M’72 Toyota CoroUa 73
F. Escort 74 Toyota Carrna 72
F.Taunus26M’72 Toyota MII stat. 76
F. Maverick 70 Trabant 76
F. Pinto 72 Wagoneer 74
Galant GL 79 Wartburg 78
Honda Civic 77 VauxhaU Viva 74
Jeepster ’67 Volvo 142 71
Lancer 75 Volvo 144 71
LandRover VW1300 72
Lada 1600 78 VW Microbus 73
Lada 1200 74 VW Passat 74
Mazda 121 78 ábyrgð á öUu.
Mazda 616 75
ÖU aðstaða hjá okkur er innandyra,
þjöppumælum aUar vélar og gufuþvo-
um. Kaupum nýlega bíla tU niðurrifs.
Staðgreiðsla. Sendum varahluti um
aUt land. BUapartar, Smiðjuvegi 12.
Uppl. í síma 78540 og 78640. Opið frá kl.
9—19 aUa virka daga og 10—16 laugar-
daga.
TU sölu varahlutir í:
Mercury Cougar ’69,
Mercury Comet 74,
Ford Maverick 71,
Ford Torino 70,
Ford Bronco ’68,
Chevrolet Nova 73,
Chevrolet MaUbu 72,
Chevrolet Vega 74,
Dodge Coronet 72,
Dodge Dart 71,
Plymouth Duster 72,
Volvo 144 71,
Cortina 72—74,
Escort 74,
Opel Rekord 71,
Skoda 110 76,
Volkswagen 1300 71—74,
Volkswagen Rúgb. 71,
Toyota Carina 72,
Toyota Mark II 72,
Tpyota CoroUa 73,
Datsun 1200 73,
Datsun 100 A 72,
Mazda 818 72,
Mazda616 72,
Lada 1500 76,
Lada 1200 74,
Saab96’72,
Fiat 132 73,
Austin Mini 74,
Morris Marina 75,
VauxhaU Viva 74,
Citroen GS 72,
Kaupum bUa tU niöurrifs, sendum um
aUt land. Opið frá kl. 9-19 og 10-16
laugardaga. Aðalpartasalan, Höfða-
túni 10, simi 23560.