Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 37
DV. FIMMTUDAGUR 3. MARS1983. 37 XE3 Bridge Þó árin færist yfir bresku spilakon- una kunnu, Rixi Markus, er hún enn eitilhörö viö spilaborðiö. Hér er spil sem kom fyrir í tvímenningskeppni ný- lega. Vestur spilaöi út hjartakóng í fjórum spööum suðurs. Suöur opnaði á 2 gröndum og eftir yfirfærslu varö lokasögnin ísuður. NORÐIÍR * AG1098 V 10 C G63 + G952 VtSTlH Austur A D72 * 543 <5’ KDG43 ^ 876 O D75 O 10982 + K8 * 1063 SUÐUR * K6 V Á952 O ÁK4 * ÁD74 Rixi Markus drap á hjartaás og svínaöi spaðaáttu. Geymdi sér kónginn til aö halda sambandinu ef austur dræpi á spaðadrottningu. En áttan átti slaginn og þá var laufadrottningu svínað. Vestur drap á kóng og spilaði hjartadrottningu. Trompaö í blind- um. Spaöi á kónginn og blindum spilaö inn á laufagosa. Þá voru trompin tekin af mótherjum meö spaöaás. Þar sem trompin skiptust 3—3 sá (Markus aö möguleiki var á aö nýta hjartalitinn því hún hafði tekið vel eftir aö austur haföi látiö sexiö og sjöið í hjartaslagina tvo. Hún haföi kastað tígli á spaðaás, tók nú laufslagina þrjá og spilaði síöan tígli á kónginn. Þá kom hjartanía, vestur lét gosann, trompaö í blindum og áttan kom siglandi frá austri. Þar meö varö hjartafimmiö 12 slagurinn og semitoppur í höfn. Skák Á skákmóti í New York 1916 kom þessi staöa upp í skák Capablanca, sem haföi hvítt og átti leik, og Schröder. Capablanca sigraöi á mótinu meö 12 v. af 13 mögulegum, þremur og hálfum vinningi á undan næstu mönnum. 27.h4! ? - f5 28.Dg7 - He7 29.De5 - Hc6 30.Hxc5 og svartur gafst upp. Ef 30.----Hxc5 31. Dd6+. Vesalings Emma Ungfrú Dómhildur sér um Hawaiferöirnar fyrir okkur. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagaVarsla apótek- anna vikuna 25. febr. — 3. mars er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma Apótek Keflavikur. Opið virka daga frá kl. 9— 19. Opið aUa aðra daga frá kl. 10—12. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. 3 ■ Akureyrarapétek og Stjörnuapótek, Akur- eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á srna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldrn er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21— 22. Á helgidögum er opið kl. 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokaö í hádeginu mUli kl. 12.30 og 14. ' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Eg er ekki aö klappa af hrifningu heldur af því að þetta er loksins búiö. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík súni 1110, Vestmannaeyjar, súni 1955, Akureyri, sUni 22222. Tannlæknavakt er í HeUsuvemdarstöðmni við Barónsstig, aíla laugardaga og sunnu- daga kl. 17—18,Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur—Seltjarnames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, sUni 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fUnmtu- daga, shni 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sUnsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimUislækni: Upplýsmgar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðmni í sUna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í shna 23222, slökkviliðinu í sUna 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í shna 3360. SUnsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sUna 1966. HeimsóknartÉmi BorgarspítaUnn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 18.30-16.30. Sængurkvennadeild: HeUnsóknartUni frá kl. 15—16, feðurkl. 19.30—20.30. Fæðingarhéimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heUnsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. '15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15—16.30. Landspítaiinn: AUa daga kl. 15—16 og 19— 19.30. BaraaspítaliHringsins: Kl. 15—16aUadaga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19.^—19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19- 20. VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UtlánsdeUd, Þingholtsstræti • 29a, sUni 27155. Opið már.udaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. Stjörnuspá Spáin gíldir fyrir föstudaginn 4. mars. Vatnsberinn (21. jan.—19. febr): Hagsæld þUini á vrnnu- staö mun vera stofnað í hættu af utanaðkomandi öflum og ættir þú því að reyna að baktryggja þig með tekjum annars staðar frá. Þú ert í rómantískum hugleiðmgum en misstu samt ekki s jónar af innri manni. Fiskamlr (20. febr,—20. mars): Farðu vel með heUsuna því að þú átt ekkert annað dýrmætara til. Kauptu þér einhvem vamrng sem þig langar verulega í og spáðu ekki í erfiðan fjárhag þessa stundina. Eyddu kvöldmu í heimspekUegar umræður með f jölskyldunni. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú ert í góðu skapi og ert afskaplega kraftmikiU. Eyddu samt ekki öUúm kröftunum í vrnnuna því að þú þarft hennar líklega með heima fyrir í kvöld. Þú ert ástleitinn og mátt búast við misskilningi vegna þessa. Nautið (21. apríl—21. maí): Enda þótt mikið hafi verið um gelns og gaman í lífi þmu máttu ekki missa sjónU- af háleitari markmiðum lífsms. Eyddu kvöldinu í Uiugun , um trúna og tUgang lífsrns. Farðu varlega á ferðalögum. Tvíburarair (22. maí—21. júní): Akjósanlegur dagur tU að hefja nýja áætlun sem miðar að því að líkaminn verði í toppformi rnnan skamms. Byrjaðu á morgunleikfimi, jóga, eða annarri leikfimi. Þú munt þurfa á þessu að halda innan skamms. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Fjármálin þurfa endur- skoðunar við og sama máU gegnir um ástamáUn. Þú verður að taka mikUvægar ákvarðanir í þessum málum innan skamms og hví þá ekki að vera heUna í kvöld og taka þetta til endurskoðunar? '^Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Borðaðu ekki hvað sem er * hvar sem er í dag, því að magUin er enn viðkvæmur eftir ofát og ofdrykkju helgarUmar. Vandaðu val þitt í inn- kaupum í dag. Láttu ekki plata þig tU að eyða í emhverja vitleysu. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): OboðnU-gestirmunugera j þér gramt í geði eða þú munt fá óvæntar upplýsingar um kunningja sem munu breyta áætlunum þrnum verulega. Taktu þátt í íþróttum í dag og fylgstu vel með fréttum þyí að eitthvað kemur upp sem snertir þig. Vogin (24. sept,—23. okt.): Þú ert heppinn í ýmiss konar leikjum, íþróttum og fjarhættuspilum. Hvort sem það er í tíkallakassanum eða í póker með vmnufélögunum skaltu taka áhættu því að þér munu hlotnast ríkuleg Iaun. I Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Akjósanlegur dagur til að hefja ferðalag, byrja á nýjum kúrs, læra nýtt tungu- mál, kaupa föt og huga að bílaviðskiptum. Fylgstu vel ,með fréttum og þá sérstaklega fréttum úr nágrenninu, . Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Hlustaðu ekki á slúður og illmælgi nágranna eða vmnufélaga um kunn- ingja þinn því að hann er eins traustur og þér hefur virst hann vera fram að þessu. VUmufélagi þrnn leitast við að eiga góða samvinnu við þig og þú munt geta treyst honum. Stemgeitm (21. des.—20. jan.): Farðu vandlega yfir heimilisbókhald þitt og þó að nokkrar skekkjur kunni að koma upp, er það þér til góðs að fylgjast vel með eyðsl- unni. Athugaðu hvort ekki vanti góðan starfsmann ern- hvers staðar því að þú ættir að geta fengið betra starf en það sem þú hefur núna. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þinghóltsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunar- tími að sumarlagi: Júní: Mánud,—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÖLHEEHASAFN — SólheUnum 27, shni 36814. Opið mánudaga —föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí— 1. sept. BÖKIN HEIM — SóIheUnum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlUnánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgrna. BÓKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið vU-ka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vmnustofan er að- eins opm við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtah. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSH) við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykiavík, Kópavogur ofi Sel- tjarnarnes, sími 18230. Akureyri, sími 11414. Keflavík, sUni 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sUni 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sUni 85477, Kópavogur, shni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sUni 41575. Akureyri, sUni 11414. Keflavík, sUnar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- f jörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrUigmn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. --------:A . | - Krossgáta / 2 3 TT S~ 7- J 2 l IO 1 /l u 13 IV- I )(, 17- /8 1 10 ' \ Zf 2Z Lárétt: 1 dimmt, 7 fæddi, 8 hélt, 10 kvenmannsnafn, 11 eggjárn, 13 fjölda, 15 þyrping, 17 sefa, 19 varning, 20 raus- aði, 22 fegin. Lóðrétt: 1 hugur, 2 hlýja, 3 sjávar- gyðja, 4 ólagin, 5 krauma, 6 staf, 9 nes, 12 land, 14 kássa, 16 sýking, 18 gruna, 20 eins, 21 sting. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 nytsemd, 7 jór, 9 ærar, 10 álútur, 12 lagin, 14 rs, 15 afar, 17 dal, 19 mun, 20 aumi, 22 ár, 23 akra. Lóðrétt: 1 njála, 2 trú, 3 sæti, 4 er, 5 mar, 6 drós, 8 ólafur, 11 undur, 13 gana, 16 rak, 18 lið 19 má, 21 ma.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.