Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 20
DV. FIMMTUDAGUR 3. MARS1983. Vogel á blaðamannafundi með gagnfræðaskólakrökkum. Krakkarnir spurðu um allt milli himins og jarðar en mest um atvinnuleysi og kjarnorkuvopn. Vogei var á fundi með skólakrökkunum í meira en kiukkutíma og þeir tóku upp á segulbönd og myndsegulbönd auk þess sem þeir mynduðu og skrifuðu niður. í aðalstöðvum jafnaðarmanna íBonn: VIUUM TAKA UPP ÞRÁÐINN FRÁ BRANDT OG SCHMIDT A gangstéttinni framan viö aðalstöðvar jafnaðarmanna í Bonn er stórt spjald meö myndum af Hans-Jochen Vogel, kanslaraefni flokksins. Öðrum megin á spjaldinu er Vogel í stífpressuöum jakkafötum meö bindi, hinum megin jakkalaus og bindislaus meö skyrtuna frá- hneppta í hálsinn. Þannig vilja kratar sýna aö Vogel sé kanslaraefni bæöi fyrir þá ihaldssömu í tauinu og líka fyrir hina frjálslyndari. Jiirgen Giebel flokksritari býður gesti velkomna í anddyrinu. Hann er dæmigerður fulltrúi nýju kyn- slóöarinnar í flokknum: sósíal- demókrati á skandinavíska visu og þar með talsvert til vinstri viö Helmut Schmidt og flokks- forystuna í stjórnartíð Schmidts. Giebeltalar sænsku ágætlega; segist hafa búiö í Svíþjóö um skeiö og er af- ar hrif inn af Palme. Bíða úrslita í Genf — Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til aö koma í veg fyrir aö NATO fjölgi kjamaeldflaugum í Vestur-Evrópu, en um leið viljum viö aö Sovétríkin fækki sínum eldflaug- um. SPD (skammstöfun fyrir Jafnaöarmannaflokkinn) vill bíða og sjá hver veröur niðurstaða afvopnunarviöræönanna í Genf. Ef þessar viöræöur fara út um þúfur, vilja Vogel og SPD endurmeta á- kvöröun NATO frá 1979 um aö setja upp 572 nýjar meðaldrægar eldflaug- arí Evrópu. Giebel segir SPD hafa mótaö þýsku utanríkisstefnuna, sem stuölaði aö bættri sambúö austurs og vesturs: — Viö viljum taka upp þráöinn frá stjórnartíð Schmidts og þar áður Brandts. Til dæmis viljum við ekki vísa á bug jákvæðum til- lögum sem hafa komiö í vetur frá Andropov, nýja sovéska leiðtogan- um. Við viljum aö Bandaríkin svari með raunverulegu gagntilboði í Genf. Þaö sem greinir kristilega demókrata frá okkur er aö þeir tala og hugsa eins og Reagan og hans menn í Bandaríkjastjórn. Slíkt kann ekki góöri lukku aö stýra. Vilja stytta vinnuvikuna Júrgen Giebel segir jafnaöarmenn vilja stytta vinnuvikuna úr 48 í 40 stundir fái þeir völdin í kosningunum á sunnudaginn. Einnig vill SPD aö fólk fari fyrr á eftirlaun og enn- fremur er á stefnuskránni aö ríkiö fjárfesti 300 milljarða marka á næstu þremur árum til aö fá hjól fram- leiöslunnar til aö snúast hraöar. Þannig er ætlunin aö búa til mörg hundruð þúsund ný atvinnutækifæri, enda ekki vanþörf á þegar þess er gætt aö í landinu eru allt aö þrjár milljónir atvinnulausra manna. Vogel kanslari? Hvaö gerist svo á sunnudaginn? VeröurHans Jochen Vogel kanslari? Jiirgen Giebel horfir þegjandi niöur í boröplötuna góöa stund. Segir svo: — Nei, satt aö segja held ég aö Kohl veröi kanslari áfram. Þetta myndi ég aldrei segja í þýsku blaða- viötali, en ætli sé ekki í lagi aö láta þaö flakka núna! Eina leiðin sem ég sé, ef Vogel ædar að taka viö emb- ættinu, er aö jafnaðarmenn fái Júrgen Giebel, talsmaöur krata. hreinan meirihluta á þingi. En á slíkt trúa fáir í okkar rööum. Komist græningjarnir inn er viss möguleiki á minnihlutastjórn okkar með stuöningi þeirra. Kröfumar sem þeir gera tú slíks samstarfs yröu bara líklega mun meiri en viö getum sam- þykkt. Græningjamir veröa aö falla frá mörgum kröfum ætli þeir virkilega að vinna meö okkur. Viö skulum samt ekki útiloka þennan möguleika alveg. Áöur deildu jafnaöarmenn og græningjar harkalega á héraðsþinginu í Hessen, ekki síst um framkvæmdir á flug- vellinum í Frankfurt. Smám saman átu þeir grænu ofan í sig stóm orðin og uröu sammála jafnaöarmönnum. Núna stjómum viö Hessen meö stuðningi græningja og þaö gengur bara þokkalega vel! Þingkosningar íVestur-Þýskalandi á sunnudaginn kemur: Helmut Kohl kanslari i velli aö fá menn kjöma. I skoðanakönnun- um undanfariö hafa bæöi frjálsir demókratar og græningjar veriö rétt við 5% markið, stundum ofan við, stundum neðan viö. Báöir flokkar gætu „marið þaö” aö komast inn, en sá möguleiki er lika fyrir hendi aö hvorki græningjar né frjálsir demókratar nái mönnum inn á þingið. Þar meö er komið tveggja flokka kerfi í Vestur-Þýskalandi! Hans-.Jochen Vogel, kanslaraefni jafnaöarmanna, segir aö flokkur hans stefni aö hreinum meirihluta á þingi — sem almennt er talin hrein óskhyggja. Einn möguleiki er aö jafnaöarmenn myndi minnihluta- stjórn meö stuðningi græningja, fái þessir flokkarmeirihluta samanlagt. Fáum forystumönnum jafnaöar- manna geöjast aö því aö gera ein- hvers konar bandalag viö græningja. Willy Brandt flokksformaður er einn þeirra sem er þó frekar jákvæöur þegar hugsanlegt samstarf við græningja berágóma. Franz-Josef Strauss, leiðtogi kristilegra demókrata í Bæjara- landi, er mun neikvæöari í garö frjálslyndra demókrata en flokks- bróöir hans, Helmut Kohl kanslari. Strauss vill gjarnan aö kjósendur sendi frjálslynda í gröfina, þannig aö hann sjálfur komist í stól utanríkis- ráöherra í ríkisstjórninni, nái kristi- legir nægjanlegu fylgi einir. Vogel hefur gleraugnakæk eins og okkar eigin Lúlli Islendingar eru sem betur fer ekki komnir svo langt í gjaldheimtunni aö tekið sé af körium gjaíd fyrir aö nota pisserí á almenningssnyrtingum. I Vestur-Þýskalandi kostar hins vegar yfirleitt eitthvað að bregöa sér á svo- leiðis staöi, að maður tali nú ekki um sjálft stelliö. Svo þarf venjulega aö borga fyrir sápu á hendumar á eftir og oft veröur aö kaupa handþurrk- umar líka. Vatnið úr krananum var hins vegar ókeypis á öllum stööum þar sem ég kom. Þýskir kratar í Bonn buöu þær kjarabætur eitt kvöld um daginn aö hjá þeim mátti pissa ókeypis, og þeir borguöu meira að segja fyrir handþvottinn líka. Svo öll sagan sé sögö, þá brá ég mér á kosningafund hjá krötum í Bonn. Fundurinn var haldinn í risa- stórri íþróttahöll í úthverfi og átti aö byrja á slaginu hálfátta. Eg mætti á vettvang um sjöleytiö og þá strax var aðalsalurinn að fyllast af fólki og mikil þröng viö inngangana. Inni í anddyrinu stóðu menn viö söluborö og buðu regnhlífar, bjórkönnur, inn- kaupatöskur, penna, lyklahringi og guð má vita hvaö. Allt dótið var vandlega merkt meö upphafsstöfum krataflokksins, SPD, eöa á vom myndir af kanslaraefninu Vogel. Mér var hugsað til vesalings krat- anna heima á Fróni sem reyna um þessar mundir aö lifa af geminga- hríö Vilmundar og Gunnars Thór. Myndi ekki hjálpa ef Reykjavíkur- kratar framleiddu innkaupatöskur eöa bollapör meö andlitsmyndum af Jóni Baldvin og Jóhönnu? Væri ekki Árni ömggur inn á Noröurlandi eystra ef noröurkratar hefðu vit á aö setja mynd af honum á regnhlífar og lyklakippur? Vopnuð gæsla í fatahenginu Eg ákvað aö bregöa mér niöur í k jallara meö frakkann og pissa í leiö- inni. Hvert þó í logandi. Var ekki vopnaður maöur á vappi nálægt fata- henginu. Þeir taka enga áhættu meö yfirhafnir atkvæðanna, þessir krat- ar, hugsaöi aðkomumaður af Islandi. Á snyrtingunni vom skilti á hurö- um og viö handlaugar: ókeyis að gera þarfir sinar, ókeypis aö þvosér á eftir. Ég er viss um að flokkurinn hefur fengiö mörg atkvæöi út á svo rausnarlegt boö. Þjóðverjar taka eftir þegar þeir fá einhverja þjón- ustugratís! Dymar á aöalsalnum voru lokaðar þegar ég ætlaöi aö ganga þar inn eftir kjallaraheimsóknina. Hliðar- salur var aö fyllast líka, þar gátu menn fylgst meö fundinum í sjón- varpskerfi. Eg ruddist inn í þvögu fólks viö aðaldyrnar og baö um að fá aö komast inn. Nei, hér er allt fullt, var öskrað innan úr þvögunni. Eg dorgaði íslensk blaöamannaskilríki upp úr brjóstvasanum og stakk inn í þvöguna. Þvagan klofnaöi í miðjunni og mér var kippt gegnum sprunguna inn í helgidóminn, sjálfan aöalfund- arsalinn. Ertu kominn alla leið frá Islandi til aö fylgjast með þessu? var spurt. Ja, eiginlega. Stundum verður aö hagræöa sannleikanum. Síöan var ég leiddur til sætis á næstfremsta bekk, hjá bandarískum fréttamönn- um og eftirlaunakrata úr þýska hernum. Á sviöinu spilaöi dixíland- hljómsveit létt lög og salurinn dillaöi sér í takt, uppi á vegg gríöarstór þýskur fáni og mynd af Vogel. Ræðustíllinn minnti á Hannibal Allt í einu heyröist mikill kliöur fram viö dyr. Sjálfur Hans-Jochen Vogel, kanslaraefni kratanna, gekk í Hans-Jochen Vogel í ræðustóli á kosningafundinum í Bonn. heldur líklega Andropov bíður spenntur á skrif- stofu sinni í Kreml og Reagan bíður meö óþreyju vestur í Washington. Þeim boröalögöu i höfuöstöövum NATO í Briissel líöur heldur ekki sem best. Öll þessi stórmenni bíða eftir aö sjá hvaö sunnudagurinn 6. mars ber í skauti sér. Urslit þing- kosninganna í Vestur-Þýskalandi skipta nefnilega miklu meira máli en svo aö þau komi bara viö stjómmála- mönnum og kjósendum þar í landi. Niöurstaöa kosninganna getur skipt heilmiklu máli fy rir næstu skref stór- veldanna í vopnakapphlaupi og af- vopnunarviðræðum. Margt bendir til þess að ríkis- stjórn Helmuts Kohls haldi velli í kosningunum. Á sunnudaginn var, réttri viku fyrir kjördag, birti rás tvö í þýska sjónvarpinu skoöana- könnun sem sýnir aö bandalag kristilegra demókrata er meö 48% fylgi, en jafnaöarmenn 41%. Samkvæmt því hafa jafnaðarmenn heldur tapaö en hitt síöustu dagana, en kristilegir unniö á. Þessi nýjasta könnun sýnir ennfremur aö græningjamir eru meö 5,G% atkvæöa og komast þar meö inn á þing. Frjálsir demókratar, samstarfs- flokkur kristilegra í ríkisstjórn, eru hins vegar alveg á mörkunum aö fá menn kjöma. Ef frjálslyndir demókratar detta út af þingi og græningjar ná inn mönnum, þá er Helmut Kohl kanslari. samanlagt fylgi græningja og jafnaðarmanna hálfu ööru prósenti minna en fýlgi kristilegra demókrata — samkvæmt könnun þýska sjónvarpsins. Þetta eru meö öðrum oröum óhemju spennandi kosningar. Samkvæmt kosningalögum í Vestur-Þýskalandi verða flokkar aö fá minnst 5% atkvæöa á landsvísu til

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.