Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 32
32 DV. FIMMTUD AGUR 3. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Diskótekið Donna: Bjóðum upp á fyrsta flokks skemmtikrafta. Árshátíöirnar, þorra- blótin, skólaböllin, diskótekin og allar aörar skemmtanir bregðast ekki í okkar höndum. Vanir menn, fullkomin hljómtæki, samkvæmisleikjastjórn sem við á. Höfum mjög fjölbreyttan ljósabúnað. Hvemig væri aö slá á þráðinn? Uppl. og pantanir í síma 74100 á daginn (Bragi) og á kvöldin 43295 og 40338. (Magnús). Góöa skemmtun. Framtalsaðstoð Skattskýrslur, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga 0*. rekstraraðila. Ingimundur T. Magnússon viðskiptafræðingur, Garðastræti 16, sími 29411. Teppaþjónusta Teppalagnir-breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-l göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymiö auglýsinguna. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Kárcher og frá- bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir við- skiptavinir fá afhentan litmyndabækl- ing Teppalands meö ítarlegum upplýs- ingum um meðferð og hreinsun gólf- teppa. ATH: pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Gólfteppahreinsun. Tek að mér gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og skrifstofum, er með nýja og mjög fullkoma djúp- hreinsivél sem hreinsar með mjög góðum árangri, einnig öfluga vatns- sugu á teppi sem hafa blotnað. Góð og vönduð vinna skilar góöum árangri. Sími 39784. Ath.: Gerið verösaman- burð á útleigu á vélum + sápuefnum. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Reykja- víkur. Gerum hreint í hólf og gólf, svo sem íbúöir, stigaganga, fyrirtæki og brunastaði. Veitum einnig viötöku teppum og mottum til hreinsunar. Mót- taka á Lindargötu 15. Margra ára þjónusta og reynsla tryggir vandaöa vinnu. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingemingaþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjáns- sonar tekur að sér hreingerningar, teppahreinsun og gólfhreinsun á einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. yaldgóð þekking á meðferö efna ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Uppl. í síma 11595 og 28997. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór- Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsagagnahreinsun með nýjum vélum. Sími 50774, 51372 og 30499. Þrif, hreingemingar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guömundur Vignir. Gólfteppahreinsun—hreingeraingar.. , Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og. sogafli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæði. Ema og Þorsteipn sími 20888. Tökum að okkur hreingemingar á fyrirtækjum, íbúðum, stigagöngum o.fl. Fljót og góð þjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 71484. Barnagæsla Tek böra i pössim hálfan daginn. Á heima í Garðabæ. Uppl. í síma 45289. Tek böm i gæslu hálfan eða allan daginn, er í Vogunum. Uppl. í síma 32760. Tek böm i gæslu, hef leyfi. Uppl. í síma 76082. Við eram tvær þriggja ára frænkur sem vantar dagmömmu 3—4 daga í viku, sem næst Hrafnistu í Reykjavík eða Smáíbúöahverfi. Uppl. í síma 79359. Einkamál 44 ára maður, reykir ekki, vantar félaga, kvenfólk, til stuðnings í lífinu, áhugi á böllum og mörgu fleiru, börn engin fyrirstaða. Á 3ja herb. íbúð og bíl. Fjárhagsaðstoð. Svar sendist DV fyrir 10. mars merkt „Sumarfrí ’83”. Oska eftir að kynnast konu um fimmtugt sem vini og félaga, er í góðri vinnu. Þær sem hafa áhuga sendi svarbréf til DV fyrir þriðjudaginn 8. mars merkt „Beggja hagur 071”. Trúnaöur. Ráð i vanda. Konur og karlar, þið sem hafið engan til að ræöa við um vandamál ykkar, hringiö í síma 28124 og pantiö tima kl. 12—14 mánudaga og fimmtudaga. Al- gjör trúnaður, kostar ekkert. Geymiö auglýsinguna. Einmana karlmaður, 38 ára, vill kynnast stúlku á aldrinum 20—35 ára sem er leiö á lífinu og vill tilbreyt- ingu og náin kynni. Fjárhagsaðstoö ekkert mál. Svar sendist augld. DV, Þverholti 11, með nafni og síma merkt „Algert trúnaöarmál 048”. Karlmaður, 36 ára, giftur en langar í tilbreytingu, óskar eftir að kynnast konu, 19—39 ára, með náin kynni í huga, 100% trúnaðarmál. Svar sendíst DV Þverholti 11 með nafni og síma merkt„50”. Kennsla Tónskóli Emils Píanó-, harmóníku-, munnhörpu-, gít- ar- og orgelkennsla. Innritun í sima 16239 og 66909. Garðyrkja Húsdýraáburður til sölu. Pantið tímanlega fyrir vorið. Gerum tilboö, dreifum einnig ef óskað er. Uppl. í símum 81959 og 71474. Geymið auglýsinguna. Tek að mér trjáklippingar og grisjun í görðum, get útvegaö hús- dýraáburð (sauðataö). Jón Hákon Bjarnason skógræktartæknir, sími 15422. Húsdýraáburður (hrossataö, kúamykja). Pantið tíman- lega fyrir vorið, dreift ef óskaö er. Sanngjarnt verð, einnig tilboö. Garða- þjónustan Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Nú er rétti tímiim til að klippa tré og runna. Pantiö tímanlega. Yngvi Sindrason garð- yrkjumaður, sími 31504. Tek að mér að klippa tré, limgerði og runna. Ath: birkinu blæðir er líður nær vori. Pantið því sem fyrst. Olafur Ásgeirsson garðyrkju- maður, sími 30950 fyrir hádegi og á kvöldin. Tek að mér að klippa tré og runna, pantið tímanlega. Agúst H. Jónsson garðyrkjumaður, sími 40834. Trjáklippingar. Tré og runnar, verkið unnið af fag- mönnum. Vinsamlega pantið tíman- lega. Fyrir sumariö: Nýbyggingar á lóðum. Gerum föst tilboö í allt efni og vinnu. Lánum helminginn af kostnaöi í sex mánuði. Garðverk, sími 10889. Trjáklippingar. Garðeigendur, athugiö að nú er rétti tíminn til aö panta klippingu á trjám og runnum fyrir vorið, sanngjarnt verö. Garðaþjónusta Skemmuvegi 10, sími 15236 og 72686. Geymið auglýsinguna. Ökukennsla Ökukennsia — bifhjólakennsla. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubif- reiðar, Marcedes Benz ’83, með vökva- stýri og BMW 315, 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS og Honda CB-750 (bif- hjól). Nemendur greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Siguröur Þormar, öku- kennari, sími 46111 og 45122. Kenni á Mazda 929 Limited árg. ’83. Ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Enginn lágmarkstímafjöldi. Guðjón Jónsson, sími 73168. Ökukennsla—æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. ’82. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteini ef óskaö er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku- kennari, sími 40594. Ökukennarafélag Islands auglýsir:. Þorvaldur Finnbogason, 33309, Toyota Cressida 1982. > Þórður Adolfsson, 14770 Peugeot 305. Vilhjálmur Sigurjónsson, 40728 Datsun 2801982. Sumarliði Guöbjörnsson, 53517 Mazda 626. Snorri Bjarnason, 74975 Volvo 1982. Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594 Mazda 9291982. Sigurður Gíslason, 67224—36077—75400 Datsun Bluebird 1981. Páll Andrésson, 79506' BMW5181983. Olafur Einarsson, 17284 Mazda 9291981. Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704 HondaQuintetl981. Helgi K. Sessilíusson, 81349 Mazda 626. Hallfríður Stefánsdóttir, 81349 Mazda 6261981. GylfiK. Sigurösson, 73232 Peugeot 505 Turbo 1982. Guöbrandur Bogason, 76722 Taunus. GuðmundurG. Pétursson, 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982. Finnbogi G. Sigurösson, 51868 Galant 1982. Arnaldur Arnason, 43687—52609 Mazda 6261982. > Ari Ingimundarson, 40390 Datsun Sunny 1982. Jóel Jakobsson, 30841—14449 Ford Taunus CHIA1982. Kristján Sigurðsson, 24158—81054 Mazda 9291982. GunnarSigurðsson, 77686 Lancerl982. Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi við hæfi hvers. einstaklings, ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. , Ökukennsla — bifhjólakennsla — æfingatímar. Kenni á nýjan Mercedes Benz með vökvastýri og 350 CC götuhjól. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar, aöeins greitt fyrir tekna tíma. Aðstoða einnig þá sem- misst hafa ökuskírteini við að öðlast það að nýju. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. ökukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorð. Kenni á Peugeot 5()5 Turbo 1982. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson, öku- kennari, sími 73232. Ýmislegt Myndlistaraámskeið mun hefjast í næstu viku undir leiðsögn myndlistarkennara. Uppl. í síma 35615 fimmtudag 3. mars kl. 15—19.30 og föstudag kl. 12—15. Innritun fer fram föstudaginn 4. mars kl. 16—19 að Vesturgötu 4,2. hæð. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliöa innrömmun. Um 100 tegundir af rammalistum þ.á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikið úrval af kartoni. Mikið úrval af tilbúnum álrömmum og smellurömmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góð þjónusta. Opið daglega frá 9—6 nema laugardaga 9—12. Ramma- jnihstöðin, Sigtúni 20, (móti ryðvarnar- skála Eimskips). Líkamsrækt Sóidýrkendur. Við eigum alltaf sól. Komið og fáið brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Ungir sem gamlir, hugsið um heilsuna. Losnið við vöðva- bólgu, liðagigt, taugagigt, psoriasis, streitu og fleira um leið og þiö fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkam- ann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöld- in og um helgar. Opiö frá kl. 7—23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sér- klefar, sturtur, snyrting. Verið vel- komin, sími 10256. Sælan. Þjónusta Alhliða pipulagnir. Get bætt við mig verkefnum. Garðar Halldórsson pípulagningameistari, sími 51373. Meistari og smiður taka að sér uppsetningar eldhús-, baö- og fataskápa. Einnig loft- og milli- veggjaklæðningar, hurðaísetningar, sólbekki og fleira. Vanir menn. Gerum tilboö. Greiösluskilmálar. Uppl. i sima 73709 og 39753. Tökum að okkur alls konar viðgerðir. Skiptum um glugga, hurðir, setjum upp sólbekki, viðgerðir á skólp og hita- lögn, alhliða viðgerðir á böðum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273. Húsgagnaviðgerðir. 'Viðgerðir á gömlum húsgögnúm, límd, bæsuð og póleruð, vönduð vinna. Hús- gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar- túni 19, sími 23912. Pípulagnir. Tek að mér nýlagnir, breytingar, og viögerðir á hita-, vatns- og frárennshs- lögnum. Uppsetning og viðhald á hreinlætistækjum. Góö þjónusta, vönd- uð vinna, lærðir menn. Sími 13279. Viðhald—breytingar—nýsmíði. Getum bætt við okkur hvers konar tré- smíðavinnu, stórum sem smáum verkum. Tímavinna eða föst tUboðs- vinna. Hans R. Þorsteinsson húsa- smíðameistari, Sigurður Þ. Sigurðsson húsasmiöur. Uppl. í síma 72520 og 22681. Viðgerðir á leður- og rúskinnsfatnaði, einnig tösku- viðgeröir o.fl. Fljót og góð þjón- usta.Uppl. í síma 82736 frá kl. 17—19. Húsasmiður. Tek að mér nýsmíði, breytingar og aðra tdfallandi smíðavinnu. Uppl. í sima 78610. Glerisetningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, útvegum tvöfalt verksmiöjugler ásamt Utuðu og hömruðu gleri. Uppl. í síma 11386 og eftir kl. 18 í síma 38569. Húsbyggjendur! Tek að mér hvers konar smíðavinnu, úti sem inni stórt sem smátt. Tíma- vinna eða tilboð á sanngjörnum kjör- um. Vinsamlegast hafið samband við Ragnar Kristinsson húsasmiðameist- ara í síma 44904 eftir kl. 18. Verzlun Húsaviðgerðir: Tek að mér alhUöa viðgerðir á hús- eignum, þétti leka og geri við þök. Sé lum inni- og útimálningu, hreinsa og geri við rennur, einnig háþrýstiþvottur og einangrun húsa. Uppl. í sima 23611. Koralle, sturtuklefar og hurðir, Boch hreinlætistæki, Kludi og Börmá blöndunartæki, Juvel stál- vaskar. Mikið úrval, hagstætt verö og góðir greiðsluskilmálar. Vatnsvirkinn hf. Ármúla 21, sími 86455. Nýtt fyrirtæki. Onnumst ÖU viðskipti, stór og smá, fyrir einstaklinga og fyrirtæki á lands- byggðinni. Sparið tíma og fyrirhöfn. DreifbýUsmiðstöðin, Skeifunni 8 Reykjavík, sími 91-39060. Opið frá kl. 9-12 og 14-16. Þjónusta Múrverk—flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar, skrifum á teikningar. Múrarameistar- inn, sími 19672.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.