Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 26
26 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR 3. MARS1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu ný fólksbílakerra. Uppl. í sima 71824. Til sölu Terru dekk, stærö 31X15 50—15, 4 stykki lítið slitin, einnig breikkaöar felgur sem passa undir Toyota Hi Lux og Toyota Land Cruiser. Uppl. í síma 92-8170 milli kl. 19 og20. Kjarnabor til söiu meö borum frá 2ja tommu — 4ra tommu, lítiö notaður. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-145. Tii sölu frystikista, nýr, hvítur Gustavsberg vaskur, golf- sett, smóking og grár Burbury frakki á þrekinn mann og nælonpels, gott verö. Uppl. í síma 30183. Einstakt tækifærí fyrir sjálfstæðan atvinnurekstur: Ciark teppahreinsunarvél til sölu. Uppl. í síma 11476. Rafmagnsþilofnar. Til sölu rafmagnsþilofnar af ýmsum stæröum. Uppl. í síma 99-3854 eftir kl. 19. Lítið notuð og vel með farin Passap Duomatic prjónavél meö mótor til sölu, einnig 280 lítra Ignis frystikista. Skipti koma til greina á skemmtara. Uppl. í síma 85337 og 84639. Til sölu 2 einstaklingsrúm meö bólstruöum gafli og tvær kommóður, myndarammi og hillur, allt úr basti. Uppl. í síma 13478. Nýleg furuhúsgögn, svefnsófi (tvíbreiöur), sófaborö, stóll og fataskápur (ca 2 m á hæð og 2 m á lengd). Einnig Ford Escort ’73, ný- sprautaöur, keyröur 100 þús. km. Uppl. í síma 46819 eftir kl. 16. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- ( kollar, eldhúsborö, furubókahiliur, stakir stólar, svefnbekkir, sófasett, sófaborö, tvíbreiöir svefnsófar, fata- skápar, skenkar, boröstofuborð, blómagrindur, kælikista, kæliskápar og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562. Leikfangahúsið auglýsir: brúöuvagnar, stórir og litlir, þríhjól, fjórar gerðir, brúðukerrur 10 tegundir, bobb-borö. Fisher price leikföng, barbie dúkkur, barbie píanó, barbie hundasleöar, barbie húsgögn. Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát- dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big Jim karlar, bílar, þyrlur, föt, Ævintýramaðurinn, Playmobil leik- föng, Legokubbar, leikföng úr E.T. kvikmyndinni. Húiahopphringir, snjó- þotur meö stýri og bremsum. Kredit- kortaþjónusta. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavöröustíg 10, sími 14806. Heildsöluútsala á vörulager okkar á Freyjugötu 9. Seldar veröa fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaður á smábörn. Vörurnar eru seldar á heildsöluverði. Komiö og geriö ótrúlega hagstæö kaup. Heild- söiuútsalan, Freyjugötu 9, bakhús, opiðfrákl. 1—6. íbúðareigendur lesið þetta: Hjá okkur fáiö þið vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu á þeim. Einnig setjum viö nýtt haröplast á eldhúsinnréttingar og eldri sólbekki. Mikið úrval af viöarharðplasti, marmaraharöplasti og einlitu. Hringiö og viö komum til ykkar meö prufur. Tökum mál. Gerum tilboö. Fast verö. Greiðsluskilmálar ef óskaö er. Uppl. í síma 13073 eða 83757 á daginn, kvöldin og um helgar. Geymiö auglýsinguna. Plastlímingar, sími 13073 og 83757. Dún-svampdýnur Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Til sölu loftpressa meö sprautukönnu og slöngum. Uppl. í síma 34670 og 79596. Heildsöluútsala: Dömukjólar, verö kr. 250, buxur frá 100 kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra- vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130 kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og samfestingar, snyrtivörur, mjög ódýrar, sængur á 440 kr. og margt fleira. Opiö til kl. 4 á laugardögum. Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavöröu- stíg, sími 12286. Hitatúba til sölu, um 1 árs gömul, ekki meö neysluvatns- spíral, 13,5 kílówött. Uppl. í síma 94- 1445. Til sölu hlaðrúm úr tekki, full stærö, geta veriö kojur eöa stök rúm, einnig til sölu 4 sæta sófi og Elan skíöi meö bindingum, 195 cm. Uppl. i síma 78774. Teppahreinsunarvélar, bæöi vatns- og froöuvélar, lítið notaöar og vel meö famar tii sölu. Uppl. í síma 99-2174 e.kl. 20. Herra terylenebuxur á kr. 400. Dömu teryiene- og flauelsbuxur á 350 kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr., drengjaflauelsbuxur. Saumastofan Barmahlíð 34, gengið inn frá Löngu- hlíð, sími 14616. Forasalan Njálsgötu 27 auglýsir: Faliegir gamlir boröstofustólar úr eik, borðstofuborö og sófaborö úr palesand- er, svefnsófar, tvíbreiöir einbreiöir, sófasett, kæliskápur, hjónarúm og einsmannsrúm, stakir stólar stoppaöir, skrifborð, rokkar, taurúlla og margt fleira. Sími 24663. Fornsalan Njálsgötu 27. Mjólkurkælir Ywo til sölu, einnig frystiborö, búöarkörfur og grindur. Selst meö þeim kjörum sem- þú ræöur viö. Uppl. í síma 95-4610 eftir kl. 18. Springdýnur. Saia, viögerðir. Er springdýnan þín oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í 79233. Við munum sækja hana að morgni og þú færö hana eins og nýja aö kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð- in hf., Smiöjuvegi 28, Kóp. Geymið auglýsinguna. Óskast keypt Oska ef tir að kaupa eldhúsborð og stóla. Til söiu á sama staö ódýrt snyrtiborö, ryksuga og 1 stóll. Sími 75498. Á ekki einhver ódýran gamlan vefnaöarvörulager sem hann þarf að losna viö og iáta selja fyrir sig? Margt fleira kemur einnig til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-153. Öska eftir að kaupa vélar og verkfæri til pípulagna. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-146. Oliufylltir ofnar og 300 lítra hitakútur óskast. Uppl. í síma 93-8806 eftirkl. 20. Verzlun Heilsuvörur: Ferskir ávextir og grænmeti, spánskar appelsínur, 31 kr. kg, gul epli, 25,50 kr. kg, bananar, 26 kr. kg, 2. flokkur 22 kr. kg, greipaldin, 28,50 kr. kg. Ymsar heisluvörur: sesamfræ, sólblómafræ, hýðishrísgrjón, rúsínur á 72 kr. kg, lakkrís án hvíts sykurs eða litarefna o.m.fl. Kommarkaöurinn Skólavöröu- stíg 21. Urvals vestf irskur harðf iskur, . útiþurrkaður, lúöa, ýsa, steinbítur, þorskur, barinn og óbarinn. Opiö frá kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla daga. Svalbaröi, söluturn, Framnes- vegi44. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, veröur opin um sinn. Sími 18768 kl. 10-12 og 3-6. Urvals bækur enn til sölu á útsöluverði. Frá söludeildinni Borgartúni 1, sími 18339. Viö vorum aö fá stóla meö stoppaðri setu og baki, auk þess mikið af öörum stólum, hefil- bekki, alls konar borö, auk þess borö meö hjólum, gluggakítti, eldavélar, hrærivélar, suöupott, steinsagir, skrif- borö, flóðljós, rafmagnsofna, bók- haldsvélar, fjögra manna sófa, sófa- borö, auk alls konar muna sem ekki er hægtuppaötelja. Panda auglýsir: Nýkomiö mikið úrval af hálfsaumaðri handavinnu, púöaborð, myndir, píanó- bekkir og rókókóstólar. Einnig mikiö af handavinnu á gömlu veröi og gott uppfyllingargarn. Ennfremur mikiö úrval af borðdúkum, t.d. handbróder- aöir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk- ar, ofnir dúkar, heklaðir dúkar og flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versi- unin Panda, Smiöjuvegi 10 D Kópa- vogi. Músíkkassettur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu verði, t.d. kassettur, töskur fyrir hljómplötur og videospólur, nálar fyrir Fidelity hijómtæki, National rafhlööur, ferða- viötæki, bíltæki, bílaloftnet. Opiö á laugardögum kl. 10—12. Radíó- verslunin, Bergþórugötu 2, sími 23889. Vetrarvörur Til sölu vélsleði, Kawasaki Drifter 440, árg. ’80 í topp- standi. Gott verö ef um staögreiöslu er aö ræöa. Uppl. í síma 96-23625 eftir kl. 19. Til sölu góður vélsleði, Arctik Cat Panter 5000 árg. ’76, keyrð- ur 2000 mílur. Uppl. í síma 66493. Arctic Cat Pantera árg. ’80, vel meö farinn til sölu í skipt- um fyrir stórt mótorhjól. Verö ca 75 þús. Uppl. í síma 96-71390. Fyrir ungbörn | Lítið notaöur Silver Cross barnavagn til sölu, litur grænn, meö stálbotni, kerrupoki fylgir, hvort tveggja er rúmlega 1. árs. Verö 7 þús. Einnig er til sölu nýr barnabílstóll frá Gunnari Ásgeirssyni. Uppl. í síma 39877. Tvíburakerra óskast. Uppl. í síma 29026. Rúmgóður baraavagn óskast, ekki flauels. Uppl. í síma 54807 eftir kl. 18. Barnakerra, 5 mánaöa gömul, til sölu. Einnig Cindoco Roller regnhlífarkerra meö svuntu og skermi. Uppl. í síma 92-8105 á kvöldin. Kerra, burðarrúm, baöborð og rúm til sölu. Uppl. í síma 71881 milli kl. 16 og 18. Fatnaður Svört leöurkápa meö belti, stærö ca 42, er til sölu, verö kr. 3 þús. Uppl. í síma 42475 eftir kl. 19 í kvöld og annað kvöld. Viðgerð og breytingar á leður- og rúskinnsfatnaöi. Einnig leöurvesti fyrir fermingar. Leöuriöjan, Brautar- holti 4, símar 21754 og 21785. | Húsgögn Vegna brottflutnings er til sölu finnskt leðursófasett. Uppl. í síma 11917 og 27925. Bambushúsgögn til sölu: rúm, tveir stólar, og borö. Uppl. í síma 42807 eftirkl. 19. Til sölu 1+2+4 sæta sófasett, einnig tekkhjónarúm meö áföstum náttboröum, snyrtiborði og kolli. Uppl. í síma 77666. Antikborðstofusett. Mikiö útskoriö renaissanse-boröstofu- sett úr eik til sölu, aldur frá því fyrir síöustu aldamót. Uppl. í síma 43403. Léttbyggð húsgögn til sölu: 3ja sæta sófi + 2 stólar, tekkgrind- púöar, verö kr. 3000, 2ja sæta sófi + 2 stólar, bólstraö — trérammar, verö kr. 1000, tvíbreiður svefnsófi, svamp- ur — rúmfatageymsla, verö kr. 1000. Allt meö ullaráklæöi. Uppl. í síma 40159. Rókókóhúsgögn. Urval af rókókóstólum, barrokk og renaissance. Einnig kaffi- og barvagn- ar, reyrstólar, baststólar, hvíldarstól-1 ar, símastólar, rókókósófasett og rókókóborðstofusett, blómasúlur, blómapallar og blómahengi. Greiðslu- skilmálar. Nýja bólsturgeröin, Garös- horni, símar 16541 og 40500. Antik | Antik, útskorin boröstofuhúsgögn, sófasett, bóka- hillur, skrifborö, kommóður, skápar, borö, stólar, málverk, silfur, kristall, postulín, gjafavörur. Antikmunir Lauf- ásvegi 6, simi 20290. Bólstrun ] Tökum að okkur að gera við og klæöa gömul húsgögn. Vanir menn, skjót og góö þjónusta. Mikið úrval áklæöa og leöurs. Komum heim og gerum verötilboö yöur aö kostnaöar- lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595. Heimilistæki ] Þvottavél. Til sölu Philco þvottavél, 2ja ára. Uppl. í síma 42276 milli kl. 19 og 22. Til sölu er Electrolux ísskápur, 3 ára gamalt með nýrri pressu, stærö 155x60.Uppl. í síma 21688. Philco þvottavél til sölu, 11/2 árs, lítiö notuö. Uppl. í síma 42848 eftir kl. 17. Tilsölulítið notuð Candy þvottavél, P6 41S, árs gömul, selst á 7000 kr. Uppl. í síma 92-6041. Teppi Lítið notuð teppi meö svampundirlagi til sölu, hentug í stigahús, verslanir o.þ.h., verö 100 kr. metrinn. Uppl. í síma 40159. Hljóðfæri Hljóðfæraleikarar: Til sölu 2 stk. Sunn söngbox, 150 w, Sunn Alpha Slave + 2 monitorar, 6 rása Peavey söngkerfi, 210 w, Kawai 6 S rafbassagítar, Farfisa Professional orgel, Roland Space Echo RE 201. Uppl. í síma 41655 milli kl. 17 og 19. Victoria harmóníkur, margar geröir. Höfum einnig til sölu nokkrar notaöar harmóníkur af ýms- um geröum. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Söngkerfis-mixer til sölu, tæplega ársgamall (er enn í ábyrgð). Uppl. í síma 30223 eftir kl. 19. Rafmagnsorgel, tölvuorgel mikiö úrval, gott verö, lítiö inn. Hljóö- virkinn sf. Höföatúni 2, sími 13003. Hljómtæki Akai CSF—11 kassettutæki til sölu og Pioneer TX 720 tuner. Uppl. í síma 77763. Til sölu sama sem ónotaðar Crown græjur, sambyggöar, fallegar, og góöar, veröa aö seljast vegna flutn- mga. Góöur staögreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 46584 eftir kl. 19. Stórkostlegur magnari, Kenwood módel 500, 2X100 vött, til sölu, verð 7—8 þús. eftir greiösium. Uppl. í síma 72261 milli kl. 17 og 19.30. Akai — Akai — Akai. Hvers vegna aö spá í notað, þegar þú getur eignast hágæöa Akai hljómflutn- ingssamstæöu meö aðeins 5 þús. kr. út- borgun og eftirstöövar á 6—9 mán. eöa meö 10% staðgreiðsluafslætti. 5 ára ábyrgö og viku reynslutími sanna hin miklu Akai gæöi. Bestu kjörin í bænum hjá okkur. Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi 10, s. 27788. Til sölu Technics hljómtækjasamstæöa í skáp, Technics S1—21 spilari og technics SU—Z 45 magnari og Technics SU—45 1 útvarp, Technics ' M—216 segulband ásamt kes Cantor 11 hátölurum. Uppl. i síma 43134 eftir kl. 19. Tölvur Tii sölu Sinclair ZX-81 meö 16K aukaminni, verö kr. 3000. Uppi. í síma 75110. Tölvuskóli Hafnarf jaröar auglýsir: Skelltu þér á unglinga- BASIC — eöa grunnnámskeið. Innritun í síma 53690. Bjóðum einnig námskeið úti á landi. Tölvuskóli Hafnarfjaröar, Brekkugötu 2, í húsi Dvergs. Sjónvörp Grundig 20” litasjónvarp til sölu, er meö 3ja ára ábyrgö á mynd- lampa. Verðhugmynd 15 þús. kr. staö- greiösla. Uppl. í síma 92-1636. 26” Luxor litsjónvarp til söiu. Uppl. í síma 51638. Grundig — Orion. Frábært verð og vildarkjör á litsjón- varpstækjum. Verö frá kr. 16.155. Ut- borgun frá kr. 5000, eftirstöðvar allt aö 9 mánuðum. Staögreiösluafsláttur 10%. Myndlampaábyrgð í 5 ár. Skila- réttur í 7 daga. Nesco, Laugavegi 10, sími 27788. Videó Prenthúsið Vasabrot og video. Videospóiur fyrir VHS, m.a. úrvals- fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl., vasabrotsbækur viö allra hæfi, Morgan Kane, stjörnuróman, Isfólkiö. Opiö mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20, laugardaga kl. 13—17, lokað sunnu- daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg 11A, sími 26380. Sanyo-Beta. 1 árs gamalt Sanyo Beta mynd-r segulbandstæki til sölu, verö kr. 16.000. Uppl. í síma 31405. Vinnuvélar JCB traktorsgrafa, 3D4 (með framdrifi), árg. ’82 til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-914 Til sölu 5 mánaða Hitachi videomyndavéi, VK-C 800E meö tösku. Einnig 10 VHS kassettur, 3 tíma. Uppl. í síma 77753. Hulstur. Hulstur fyrir videospólur, svartar meö vasa fyrir videoleigur, einnig rauöar, hvítar og grænar meö giltum kili. Heildsala smásala. S. Tómasson sf, símar 25054 og 14461. VHS Video Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 8—20, laugardaga 9—12 og 13— 17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækja- leiganhf.,sími 82915.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.