Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1983, Blaðsíða 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 3. MARS1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til solu varahlutir meö ábyrgð í
Saab99 71
Saab 96 74
Volvo 142 72
Volvo 144 72
Volvo 164 70
Fiat 125 P 78
Fiat131 76
Fiat132 74
Wartburg 78
Trabant 77
Ford Bronco ’66
F. Pinto 72
Datsun 1200 73
Toyota Corolla 74
Toyota Carina 72
Toyota MII 73
Toyota MII 72
A. Allegro 79
Mini Clubman 77
Mini 74
M. Marina 75
V. Viva 73
Sunbeam 1600 75
Ford Transit 70
F. Torino 72
M. Comet 74
M. Montego 72
Dodge Dart 70
D. Sportman 70
D. Coronet 71
Ply. Duster 72
Ply. Fury 71
Plym. Valiant 71
Ch. Nova 72
Ch. Malibu 71
Hornet 71
Jeepster ’68
Willys ’55
Skoda 120 L 78
Ford Capri 71
Honda Civic 75
Lancer 75
Galant ’80
Mazda 818 74
Mazda 616 74
Mazda 929 76
Mazda 1300 72
Datsun 100 A 75
Datsun 120 Y 74
Datsun dísil 72
Datsun 160 J 77
Eseort 75
Escort Van 76
Cortina 76
Range Rover 72
iáff7
Benz 220 D 70 '
Audi 74
Taunus 20 M 72
VW1303
VW Microbus
VW1300
VW Fastback
Opel Record 72
Opel Record 70
Lada 1200 ’80
Volga 74
Simca 1100 75
Citroén GS 77
Citroén DS 72
Peugeot 504 75
Peugeot 404 D 74
Peugeot 204 72
Renault 4 73
Renault 12 70
o.fl.
o.fl.
Kaupum nýlega bíla til niöurrifs. Staö-
greiðsla. Sendum um allt land. Opiö
frá kl. 8—19 mánud.—föstud. Bílvirk-.
inn, Smiöjuvegi 44 E, Kóp., símar 72060
og 72144.
---* ■ *-----r-----------1 4 r~
brifrás auglýsir:
Geri viö drifsköft, allar geröir bíla og
tækja, breyti drifsköftum, hásingum
og felgum. Geri viö vatnsdælur,
gírkassa, drif og ýmislegt annaö.
Einnig úrval notaðra og nýrra
varahluta, þ.á.m.:
Gírkassar,
aflúrtök,
drif,
hásingar,
vélar,
vatnsdælur,
hedd,
bensíndælur,
stýrisdælur
stýri:armar,
stýrisendar,
fjaörir,
gormar,
kúplingshús,
startkransar,
alternatorar,
millikassar,
kúplingar,
drifhlutir,
öxlar,
vélahlutir,
greinar,
sveifarásar,
kveikjur,
stýrisvélar,
stýrisstangir,
upphengjur,
fjaörablöö,
felgur,
startarar,
svinghjól,
dínamóar,
boddíhlutir og margt annarra vara-
hluta. Opiö milli kl. 13 og 22 alla daga.
Drifrás, bílaþjónusta, Súöarvogi 30,
sími 86630. Aður Nýja bílaþjónustan.
Varahlutir — ábyrgð.
Höfum á lager mikið af varahlutum í
flestar tegundir bifreiöa, t.d.:
Toyota Cressida ’80 Skoda 120 LS ’81,
Toyota Mark II 77 Cortina 1600 78
Toyota Mark II 75 Fiat131 ’80
Toyota Mark II 72 FordFairmont 79
Toyota Celica 74 Range Rover 74
Toyota Carina 74 Ford Bronco 73
Toyota Corolla 79 A-Allegro '80
Toyota Corolla 74 Volvo 142 71
Lancer 75 Saab 99 74
Mazda 929 75 Saab 96 74
Mazda 616 74 Peugeot 504 73
Mazda 818 74 Audi 100 75
Mazda 323 '80 Simca 1100 75
Mazda 1300 73 Lada Sport ’80
Datsun 140J 74 Lada Topas ’81
Datsun 180B 74 Lada Combi ’81
Datsun dísil 72 Wagoneer 72
Datsun 1200 73 Land Rover 71
Datsun 120Y 77 Ford Comet 74
Datsun 100A 73 FordMaverick 73
Subaru 1600 79 Ford Cortina 74
Fíat125P ’80 Ford Escort 75
Fíat132 75 Citroén G.S. 75
Fíat 127 79 Trabant 78
Fíat 128 75 Transit D 74
Mini 75 Mini 75
o.fl. o.fl.
Abyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og
gufuþvegiö. Kaupum nýlega bíla til
niöurrifs. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 10—16. Sendum um
land allt. Hedd hf., Skemmuvegi M—20
Kópavogi. Sími 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Suöurnesjabúar-landsmenn allir.
Hef til sölu mikið úrval af notuöum
varahlutinn í flestar geröir bifreiöa
t.d. Datsun, Toyota, Taunus, Morris,
Mini, Opel, Volvo, Peugeot, Volga,
.Renault, Plymouth, Chevrolet,
Vauxhall, Cortina, Skoda, Fiat,
Sunbeam o.fl. Kaupi einnig bíla til
niöurrifs. Staðgreiösla. Bílapartasalan
Heiöi, Höfnum. Sími 92-6949.
Vélartilsöluo.fl.
Lancher 1400 76, Land Rover bensín
72, Audi 100 76, Fíat 127 78, Datsun
120 Y 76, margt úr gírkassa o.fl. Uppl.
í síma 83744, á kvöldin 38294.
Aðalpartasalan auglýsir.
Nýkomnir varahlutir í Wagoneer árg.
74, Trabant 79, Datsun 180 B 74.
Uppl. í síma 23560. Opiö frá 9—19.
Bflaþjónusta
Keflavík-bílaviögeröir.
Allar almennar viögeröir, réttingar,
málun og bremsuborðaálímingar.
Bílaverkstæði Prebens, Dvergasteinn,
Bergi Keflavík. Sími 92—1458.
Bílaþjónustan Kópavogi sf.
auglýsir: Opiö mánudaga til föstudaga
10—22, laugard. og sunnud. 10—18.
Tökum aö okkur bíla í þvott og bónun.
BlLKO Smiðjuvegi 56, sími 79110.
Tek að mér að þvo
og bóna bíla. Uppl. í síma 35785 milli kl.
17 og 19.
Ljósastilling.
Stillum ljós á bifreiðum. Gerum viö
alternatora og startara. RAF, Höföa-
túni4, sími 23621.
Saab-eigendur ath.:
Onnumst allar viögeröir á Saab-bif-
reiöum, svo sem boddíviögeröir,
réttingar og mótorstillingar. Vanir
menn. Kreditkortaþjónusta. Saab-
verkstæðiö Smiðjuvegi 44 D, sími 78660
og 75400.
Bflamálun
Bilasprautun og réttingar.
Almálum og blettum allar gerðiö bif-
reiöa, önnumst einnig allar bílarétting-
ar. Hin heimsþekktu DuPoint bílalökk
í þúsundum lita á máiningarbarnum.,
Vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Gerum föst verötilboð. Reyniö viö-
skiptin. Lakkskálinn, Auöbrekku 28
Kópavogi, sími 45311.
-------------*----
Bflaleiga
SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32, Kópa-
vogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, einnig Ford Econoline sendibíla
meö eða án sæta fyrir 11. Athugið verö-
iö hjá okkur áöur en þiö leigiö bíl ann-
ars staðar. Sækjum og sendum. Sími
45477 og heimasími 43179.
Bílaleigan As,
Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð-
inni). Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu
Charmant. Færum þér bílinn heim ef
þú óskar þess. Hringið og fáiö uppl. um
verðið hjá okkur. Sími 29090 (heima-
sími 29090).
Opið allan sólarhringinn
Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigj-
um sendibíla, 12—9 manna jeppa, jap-
anska fólks- og stationbila. Utvegum
bílaleigubíla erlendis. Aðili aö ANSA
International. Bílaleigan Vík, Grens-
ásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súöa-
vík, sími 94-6972, afgreiösla á Isa-
fjaröarflugvelli.
Bflar til sölu
Til sölu Trabant station
árgerð ’80. Ekinn um 19 þús. Uppl. í
síma 33718 e.kl. 5.
Til sölu AMC (árgerö 74) Hornet,
6 cyl., sjálfskiptur. Verö ca 15.000 til
20.000. Uppl. í síma 52746.
Subaru 4X41600
árgerö ’81 til sölu, ekinn 52 þús. km.
Skipti koma til greina á ódýrari
stationbíl. Uppl. ísíma 99-6139.
AMC Spirit, Subaru.
Til sölu Spirit árg. ’80, 4ra cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, aflbremsur, ekinn
26 þús. km , sem nýr Subaru 3x4 árg.
77, ekinn 74 þús. km. Uppl. í síma
36289.
Chevrolet 30 árg. ’68
til sölu, 6 cyl. vél, 292 cub., 4 gíra kassi,
á tvöföldu aö aftan, dráttarstell er
Holmes 440. Uppl. í síma 99-2200 eöa 99-
1888, kvöldsími 99-1632.
Cortina 1600 L árg. 72
til sölu, ekinn 53 þús. km. Mánaðar-
greiöslur koma til greina. Uppl. í síma
76941 eftirkl. 19.
Citroén GSA árg. ’81,
ekinn 24 þús. km, blásanseraöur aö lit
til sölu. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 45931.
Volvo66DLárg. 76
og Plymouth Duster árg. 75, einnig
Trabant station árg. ’80. Bílar í góöu
lagi. Góð kjör eöa skipti. Uppl. í síma
23560 og 52072 e.kl. 19.
AFSÖLÖG
SÖLUTIL-
KYNNINGAR
'fást ókeypis á auglýsingadeild
DV, Þverholti 11 og Siðumúla;
33. ,
Cortina 1600 árg. 70.
Til sölu Cortína árg. 70, 1600 vél,
nýlega upptekin, er á góðum vetrar-
dekkjum. Verð 7—8 þúsund, til greina
kæmu skipti á hljómflutningstækum í
bíl. Uppl. í síma 43346.
Sem nýr Wartburg árg. 78,
en meö bilaðan stimpil til sölu, tilboö,
einnig Austin Mini árg. 75, spar-
neytinn og lipur, verö 12—17.000. Uppl.
ísíma 39241.
Bronco árg. 72 til sölu,
vél og gírkassi tekið upp fyrir 11 þús.
km, nýtt drif aö aftan, 35” Monster
dekk, svartur aö lit. Uppl. í síma 30251,
Páll.
Chevrolet Laguna árg. 73,
til sölu, 2ja dyra, gullfallegur. Uppl. í
síma 71610 og 41073.
Datsun 140 J árg. 74,
til sölu, skoðaöur ’83, verö 30—35 þús.,
staðgreiðsla 18 þús. Uppl. í síma 20361
eftirkl. 17.
Tilsölu Skoda 120 GLS
árg. ’80, skipti möguleg á ódýrari,
einnig tjaldvagn Combi Camp meö for-
tjaldi og ýmsum fleiri fylgihlutum.
Uppl. í síma 42207.
Mitsubishi Sapparo 2000 GLS
árg. ’82 til sölu á 290 þús. kr., stereo út-
varp og segulband (Pioneer) fylgja.
Nýr sams konar bíll kostar 349 þús. kr.
Uppl. í síma 77772 e.kl. 19.
Dodge Power Wagon
Til sölu Dodge pickup árg. 1975, 6
manna, vél 318 cub., beinskiptur, afl-
bremsur, driflokur, ekinn 75 þús. Alls
konar skipti möguleg. Uppl. í síma
36001.
Lada Sport árg. 79
til sölu á 90 þús. kr. Mjög góöur og
fallegur bíll, búið að gera upp bremsu-
kerfi og skipta um kúplingsdisk,
pressu og fleira. Nýr kostar hann 225
þús.Uppl. í síma 77772 e.kl. 19.
Oska eftir Moskwitch sendiferöabíl
eöa Lödu station 1200 sem mætti
greiöast meö jöfnum mánaðargreiðsl-
um. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-967
AudiGLSárg. 77
til sölu, 4 dyra, ekinn 105 þús., ný vetr-
ardekk, útvarp, segulband, skoöaöur
'83, greiöslukjör. Uppl. í síma 84848 eöa
eftir kl. 19 í síma 50644.
Moskvich sendibill árg. ’80 til sölu,
ekinn aöeins 30 þús. km. Uppl. í síma
92-7138.
Ford Escort sendibfll
árg. 73 til sölu, ógangfær sem stendur,
verð tilboð. Uppl. í síma 53982.
Bronco Sport árg. 74 til sölu,
8 cyl. sjálfskiptur, fallegur bíll, skipti
möguleg. Til sýnis og sölu á Bílatorgi,
Borgartúni. Uppl. gefur Sveinn
Asgeirsson í síma 97-1296.
Rússajeppi, dísil,
árg. ’66 til sölu, annar fylgir í
varahluti. Uppl. í síma 92-8584.
Vauxhall Viva árg. 74
til sölu. Uppl. í síma 92-3600 á daginn
og kvöldin 92—1038.
Saab 96 árg. 74 til sölu,
ekinn 114 þús. km, 60 þús. á gírkassa,
mjög góöur bíll, lítur vel út. Er til
umræöu um öll kjör nema skipti. Uppl.
í síma 99-3686 eftir kl. 19.
Daihatsu Charade Runabout XTE
árg. ’82 til sölu, 5 gíra, ekinn 9 þús. km,
segulband og útvarp, vetrardekk. Verö
165 þús. kr. Uppl. í síma 78637.
Chevrolet Nova árg. ’67
til sölu og Chevrolet Mailbu ’66. Sími
93-1786.
Ford Bronco ’66 til sölu,
breiö dekk og felgur, 6 cyl, beinskiptur,
útlit gott. Skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 46626.
Plymouth Duster árg. 71
til sölu, skipti á dýrari. Uppl. í síma
51940.
Chevrolet Nova árg. 72
til sölu. Uppl. í síma 85202.
Daihatsu Charmant árg. 77
til sölu, skipti á japönskum bíl árg.
’80—''81, milligjöfin greidd, 15 þús.
strax og 5 þús. á mán. Uppl. í síma 92-
8403 eftir kl. 16.
Mercury Comet árg. 72
til sölu sjálfskiptur, í þokkalegu lagi.
Verö 35 þús., greiöslukjör. Uppl. í síma
50439.
Fíat árg. 79 til sölu,
gott verö, góöur bíll, mikil peninga-
þörf. Skipti á ódýrari koma til greina.
Uppl. í síma 51940.
Fiat 127 árg. 77
til sölu, keyröur 56 þús. km, gott verö,
alls konar skipti koma til greina. Uppl.
ísíma 51940.
Til sölu Fiat 127
árgerð 75, einnig Ford Transit dísil ár-
gerð 74, í góðu standi, sumar- og vetr-'
ardekk. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 36534 eftir kl. 18.
Datsun 180 B
árg. 78 til sölu, verð 80 þús. Uppl. í
síma 77007.
Benz 330 dísil,
ekinn 20 þús. km á vél, til sölu. Bif-
reiöin lítur vel út og er í góöu standi.
Til sýnis og sölu á bílasölunni Bíla-
torgi, Borgartúni 24, sími 13630 og
19514, eöa í síma 22434.
Austin Mini árg. 74
til sölu, fallegur og góöur bíll á góöum
snjódekkjum. Sumardekk fylgja. Verö
12 þús. Einnig til sölu á sama staö 11/2
árs Philco þvottavél. Uppl. í síma 42848
eftir kl. 17.
Datsun 200 L árg. 74
til sölu meö bilaöa vél. Uppl. í síma
77608 milli kl. 16 og 20.
Mazda 616 árg. 76,
til sölu, mjög góöur og snyrtilegur bíll,
siunar- og vetrardekk, kassettutæki,
verö 60 þús. kr. eöa 50 þús. kr. staö-
greiðsla. Uppl. í síma 45731.
Citroén GS1220
árg. 74 station til sölu til niöurrifs. Til-
boö óskast. Uppl. í síma 16131 eftir kl.
18.
Bflar óskast ]
Öruggar mánaöargreiöslur: Oska eftir vel meö förnum bíl á verð- bilinu 30—50 þús., ekki eldri en árg. 76 gegn mánaöargreiöslum. Uppl. í síma 73488.
Oska eftir bíl á 10—15 þús. kr. staðgreitt. Uppl. í síma 51940.
Oska eftir Peugeot dísilevél, 6 cyl. Hringið í síma 92-8106 eftir kl. 19.
VW rúgbrauð óskast, árgerð 75—79. Má kosta 40—80 þús. kr. Uppl. í síma 26356 á kvöldin.
Saab eigendur, takið eftir. Oska eftir Saab 99 árg. ’81—’82. Aöeins vel meö farinn bíll kemur til greina. Uppl. í síma 78420.
Oska eftir góðum konubíl, veröhugmynd ca 15.000 kr., staö- greiðsla. Uppl. í síma 44563 eftir kl. 19.
Ford Fiesta óskast til kaups, þarf aö vera góður bíll. Aðrar geröir af góðum bíl koma líka til greina. Lítil útborgun, en stálöruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 22590 fyrripart dags eöa 25770 seinnipartinn.
Citroén—Volvo. Oska eftir Citroén CX Pallas árg. 76- 78, einnig Volvo árg. 76-78. Uppl. í síma 44964 eftir kl. 19.
Vantar Saab 99 árg. 75-76, má þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 77608 frákl. 16til20.
Öska eftir góðum og ódýrum stationbil, margt kemur til greina. Uppl. í síma 39060 á skrif- stofutíma, 76941 á kvöldin.
Óska eftir bil á góöum mánaðargreiðslum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 23236 eftirkl.19.
Áttu Volvo? Oska eftir Volvo 244 DL árg. 78 meö vökvastýri og beinskiptingu. Eingöngu góöur bíll kemur til greina. Staögreiösla. Uppl. í síma 38264.
Húsnæði í boði
- —- HUSALEIGU- SAMNINGUR ! ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis-j auglýsingum DV fá eyðublöðj hjá auglýsingadeild DV og r'geta þar með sparað sér veru-j . legan kostnað við samnings-' gerð. *• Skýrt samningsform, auðvelt í i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33.
Til leigu lítið skrifstofuherbergi í nýju húsnæöi viö Lækjartorg, laust nú þegar. Sími 35488 eftir kl. 19. 3 herb. íbúð til leigu leigutími 6—8 mán. Uppl. í síma 83005 eftir kl. 17. Til leigu 3ja herb. íbúð í Teigunum mánuöina maí-sept., leigist meö húsgögnum, fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist DV fyrir 12. mars merkt „Teigar 060”. 3ja herb. íbúö til leigu viö Hlemm, laus nú þegar, einnig einstaklingsíbúö í Kópavogi. Tilboö um fyrirframgreiöslu og fleira sendist DV fyrirð. mars ’83 merkt,,Ibúö063”.
Ný 4ra herb. íbúð
í vesturbænum til leigu. Krafist er
góörar umgengni og reglusemi. Uppl. í'
síma 45844.