Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1983, Síða 18
26
DV. FÖSTUDAGUR 11.MARS1983.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Skenkur og krlnglótt borö
(samstæöa) til sölu (sér á því),
fatnaður, bókahilla, borö, rennihurðir,
tvískiptur ísskápur, kollar, gömul
kommóöa og ýmislegt fleira. Uppl. í
síma 32761.
Til sölu borðstofuborð,
stækkanlegt, ásamt fjórum stólum.
Svefnsófi (stoppaöur), stólar, allt vel
með farið. Uppl. í síma 34125 eftir kl. 19
föstudag og fyrir hádegi laugardag.
Til sölu 1” plast,
100 ferm, einnig tölva Texas
Instruments TI99/4A með 16 k minni, 4
huröir, 70 cm, óskast á sama stað.
Uppl. í síma 74390 eftir kl. 19.
SCM rafmagnsritvél
til sölu, einnig, Taylorix bókhaldsvél í
boröi. Uppl. í síma 72724.
Fallegt hringlaga,
ítalskt borö og 4 stólar til sölu, einnig
gömul eldhúsinnrétting ásamt
eldunartækjum og ísskáp. Uppl. í síma
24781.
Notaður
svefnherbergisskápur meö hillum,
skúffum og grindum til sölu á 6000 kr.
Uppl. í síma 30774.
Videotæki,
Panasonic VHS NV 3000 spilari og
NV 300 tuner, gott verö og greiðsluskil-
málar ef samiö er strax. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-196
Fólksbílakerra
til sölu, svo til ný. Uppl. í síma 71318.
Til sölu Passap Duomatic
prjónavél, mjög lítið notuð. Uppl. í
síma 53781 í kvöld og sunnudag.
Sjónvarpsleiktæki
til söiu, Philips G7000, 6 mán. gamalt,
er í ábyrgö, 3 spólur fylgja. Uppl. í
síma 39312.
Heildsöluútsala á vörulager
okkar aö Freyjugötu 9. Seldar veröa
fallegar sængurgjafir og ýmis fatnaö-
ur á smábörn. Vörurnar eru seldar á
heildsöluveröi. Komiö og geriö ótrú-
lega hagstæö kaup. Heildsöluútsalan,
Freyjugötu9, bakhús, opiöfrákl. 1—6.
Takið eftir,
rafmagnsþilofnar og kerruvagn. Til
sölu vel meö farinn Silver Cross kerru-
vagn á kr. 2500, einnig til sölu 6 raf-
magnsþilofnar frá Rafha á kr. 5000.
Uppl. ísíma 52812 eftirkl. 20.
Fornverslunin
Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús-
kollar, eldhúsborð, furubókahillur,
stakir stólar, svefnbekkir, sófasett,
sófaborð, tvíbreiöir svefnsófar, fata-
skápar, skenkar, boröstofuborð,
blómagrindur, kælikista, kæliskápar
og margt fleira. Fornverslunin
Grettisgötu 31, sími 13562.
Leikfangahúsið auglýsir:
brúðuvagnar, stórir og litlir, þríhjól,
fjórar gerðir, brúöukerrur 10 tegundir,
bobb-borö. Fisher príce leikföng,!
barbie dúkkur, barbie píanó, barbie
hundasleðar, barbie húsgögn. Sindy
dúkkur og húsgögn, D.V.P. grát-
dúkkur, spánskar barnadúkkur. Big;
Jim karlar, bílar, þyrlur, föt,
Ævintýramaöurinn, Playmobil leik-
föng, Legokubbar, leikföng úr E.T.
kvikmyndinni. Húlahopphringir, snjó-
þotur meö stýri og bremsum. Kredit-
kortaþjónusta. Póstsendum.
Leikfangahúsiö, Skólavöröustíg 10,
sími 14806.
Herra terylenebuxur á kr. 400.
Dömu terylene- og flauelsbuxur á 350
kr., kokka- og bakarabuxur á 350 kr.,
drengjaflauelsbuxur. Saumastofan
Barmahlíö 34, gengiö inn frá Löngu-
hlíð.sími 14616.
Dún-svampdýnur
Tveir möguleikar á mýkt í einni og
sömu dýnunni. Páll Jóhann, Skeifunni
8, sími 85822.
Heildsöluútsala:
Dömukjólar, verökr. 250, buxurfrá 100
kr., blússur og peysur frá 50 kr., herra-
vinnuföt og jakkar, barnakjólar frá 130
kr., skór frá 50 kr., barnanærföt og
samfestingar, snyrtivörur, mjög
ódýrar, sængur á 440 kr. og margt
fleira. Opið til kl. 4 á laugardögum.
Verslunin Týsgötu 3 v/Skólavörðu-;
stíg, sími 12286.
Heildsala — rýmingarsala.
Seldar veröa lítið gallaöar ferða- og
skjalaleöurtöskur, sokkabuxur, skart-
gripir o.fl. Heildsöluverö. Opiö kl. 12—
20. H. Gunnarsson, heildverslun,
Hverfisgötu 78,3. hæö.
Oster snittivél
meö bútahaldara til sölu. Uppl. í síma
96-62190.
Eldhúsinnrétting.
Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í
síma 33348 eftir kl. 19.
Amsterdam.
Til sölu 2 frímiðar á leiöínni Keflavík
— Amsterdam — Keflavík. Seljast meö
góöum afslætti. Uppl. í síma 76807.
6 stáleldhússtólar
til sölu, kr. 300 stk., einnig gul hand-
laug á fæti. Uppl. í síma 51533.
Springdýnur.
Sala, viögerðir. Er springdýnan þín
orðin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
79233. Viö munum sækja hana aö
morgni og þú færö hana eins og nýja aö
kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar
dýnur eftir máli. Dýnu- og bólsturgerð-
in hf., Smiöjuvegi 28, Kóp. Geymið
auglýsinguna.
Óskast keypt
Vantar loftpressu
fyrir málningu. Á sama staö til sölu
nýupptekinn 3ja gíra kassi í Ford
pickup (amerískan). Uppl. í síma
72408.
Óska eftir að kaupa
litla ísvél og shakehrærara, einnig
kartöflusteikingarpott, stóran. Uppl. í
sima 16480 i dag og næstu daga.
Kommóða óskast
til kaups. Uppl. í síma 71675.
Verzlun
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö 1—5 eftir hádegiö.
Ljósmyndastofa Siguröar Guömunds-
sonar, Birkigrund 40 Kóp.
Jasmín auglýsir:
Nýkomiö mikið úrval af blússum, piis-
um og kjólum úr indverskri bómull,
einnig klútar og sjöl. Höfum gott úrval
af Thaisilki og indversku silki, enn-
fremur úrval austurlenskra lista- og
skrautmuna — tilvaldar fermingar-
gjafir. Opiö frá kl. 13—18 og 9—12 á
laugardögum. Verslunin Jasmín h/f,
Grettisgötu 64 (horni Barónsstígs og
Grettisgötu), sími 11625.
Músíkkassettur og hljómplötur,
íslenskar og erlendar, mikiö á gömlu
verði, TDK kassettur, töskur fyrir
hljómplötur og videospólur, nálar fyrir
Fidelity hljómtæki, National raf-
hlööur, feröaviötæki, bíltæki og bíla-
loftnet. Opið á laugardögum kl. 10—12.
Radíóverslunin, Bergþórugötu 2, sími
23889.
Urvals vestfirskur harðfiskur, (
útiþurrkaður, lúða, ýsa, steinbítur,
þorskur, barinn og óbarinn. Opiö frá
kl. 9 fyrir hádegi til 8 síðdegis alla.
daga. Svalbarði, söluturn, Framnes-
vegi 44.
Panda auglýsir:
Nýkomiö mikiö úrval af hálfsaumaðri
handavinnu, púöaborö, myndir, píanó-
bekkir og rókókóstólar. Einnig mikið
af handavinnu á gömlu veröi og gott
uppfyllingargarn. Ennfremur mikið'
úrval af borðdúkum, t.d. handbróder-
aöir dúkar, straufríir dúkar, silkidúk-i
ar, ofnir dúkar, heklaöir dúkar og'
flauelsdúkar. Opið frá kl. 13—18. Versl-
unin Panda, Smiðjuvegi 10 D Kópa-
vogi.
Vetrarvörur
Ka wasaki Invader ’81
vélsleöi til sölu, ekinn 500 mílur. Uppl. í
síma 96-25814 eftir kl. 20.
Yamaha EC 540 árg. ’83
vélsleöi til sölu, 58 hestöfl, htiö ekinn.
Uppl. í síma 93-7484 eftir kl. 19.
Hef til sölu
notaöa varahluti í vélsleða. Kaupi
vélsleöa til niöurrifs. Oska eftir aö
kaupa Yamaha 300 vélsleöa og einnig
Harley Davidson aftanívagn. Uppl. í
síma 96-41162.
Skíðamarkaðurinn.
Sportvörumarkaðurinn Grensásvegí
50 auglýsir: Skíöamarkaöurinn á fulla
ferð. Eins og áöur tökum við í umboðs-
sölu skíöi, skíðaskó, skíðagaUa, skauta
o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar
skíöavörur í úrvaU á hagstæðu veröi.
Opiö frá kl. 10—12 og 1—6, laugard. kl.
10—12. Sportmarkaöurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Fyrir ungbörn
Hlýlegur þriskiptur
barnavagn tU sölu, vagn, buröarrúm
og kerra. Þrennt í einu! Notaöur fyrir
eitt barn, selst á 2500 kr. Uppl. aö
Kaplaskjólsvegi 39, 2. hæö tU vinstri.
Guömundur Björgvinsson.
Barnavagn tU sölu,
á sama staö óskast regnhlífarkerra.
Uppl. í síma 83612 eftir kl. 18.
Oska eftir ódýrri
en góöri regnhUfarkerru. Uppl. í síma
46648.
Fatnaður
Tvennar skíðastretchbuxur
til sölu, aörar á 7—9 ára kr. (500),.
hinar nr. 12 (kr. 950) og síður kjóU nr.
12 (kr. 800), nýr. Einnig vantar
franskt flauelspils á unglingsstúlku
(kr. 500). Uppl. í síma 41809.
Viðgerðir á leður-
og rúskinnsfatnaöi, einnig töskuviö-
geröir o.fl. Fljót og góö þjónusta. Uppl.
frá kl. 17—19 í síma 82736’.
Viðgerð og breytingar á leður-
og rúskinnsfatnaöi. Einnig leöurvesti
fyrir fermingar. Leöuriöjan, Brautar-
holti 4, súnar 21754 og 21785.
Antik
Antik, útskorin
boröstofuhúsgögn, sófasett, bóka-
hillur, skrifborö, kommóður, skápar,
borö, stólar, málverk, silfur, kristall,
postulín, gjafavörur. Antikmimir Lauf-
ásvegi 6, sími 20290.
Húsgögn
íslensk húsgögn úr furu.
Sterk og vönduö furueinstaklingsrúm,
þrjár breiddir. Stækkanleg barnarúm,
hjónarúm, tvíbreiöir svefnsófar, stól-
ar, sófasett, eldhúsborö og stólar,
hillur meö skrifboröi og fleira og fleira.
Komiö og skoðiö, sendi myndalista.
Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson,
Smíöshöföa 13, sími 85180.
Syrpu-fataskápur
frá Axel Eyjólfssyni, meö áföstu
snyrtiboröi, til sölu á sanngjörnu veröi.
Uppl. í síma 78919 eftir kl. 17.
Svefnsófar:
2ja manna svefnsófar, góöir sófar á
góöu verði, stólar fáanlegir í stíl, einn-
ig svefnbekkir og rúm. Sérsmíöum
stæröir eftir óskum. Keyrum hehn á
allt Reykjavíkursvæöiö, Suöurnes, Sel-
foss og nágrenni yöur aö kostnaöar-
lausu. Húsgagnaþjónustan, Auð-
brekku 63 Kóp., sími 45754.
Sófasett til sölu
3ja sæta, 2ja sæta, 1 stóU og sófaborð.
Verö kr. 5000. Uppl. í síma 86531.
Sófasett til sölu,
3ja sæta, 2ja sæta, 1 stóU og sófaborö.
Verö 5000. Uppl. í síma 86531.
Bólstrun
Við bólstrum og klæðum húsgögnin,
kappkostum vandaða vinnu og góöa
þjónustu, einnig seljum viö áklæði,,
snúrur kögur og fleira til bólstrunar.
Sendum í póstkröfu um aUt land.
Ashúsgögn, Helluhrauni 10, Hafnar-
firöi. Sími 50564.
Tökum að okkur að gera við
og klæða gömul húsgögn. Vanir menn,
skjót og góö þjónusta. Mikiö úrval
áklæöa og leöurs. Komum heim og
gerum verðtilboö yður aö kostnaðar-
lausu. Bólstrunin Skeifan 8, sími 39595.
Heimilistæki
250 lítra ískista
tU sölu. Uppl. í síma 50295.
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■V
Hljóðfæri
Takið eftir.
Hef til sölu Boss: Overdrive,Ibanez:
Flanger, Guiadone: Delay (Ecco) og,
Phaser og Korg stiUitæki fyrir gítar og
bassa (tuner). Selst á pottþéttu veröi.
Sími 86264. Hringiö efth- kl. 20.30.
Morris rafmagnsgítar.
Til sölu Morris rafmagnsgítar, ónotaö-
ur, mjög gott verð. Uppl. í suna 12722
eftir kl. 20.
12 strengja Yamaha
kassagítar til sölu, verö kr. 4 þúsund,
lækkun á veröi viö staögreiðslu. Uppl. í
síma 27594 miUi kl. 14 og 21 í dag.
Píanó tU sölu.
Tvö nýuppgerð úrvalspíanó tU sölu,
HUndsberg og Polmann. Uppl. í súna
32845 frá kl. 9—18 og í súna 73223 eftir
kl. 19.
TU sölu nýr Kramer
axargítar, sá eini á landinu, staö-
greiðsluafsláttur. Uppl. gefa Jói og
Einar í síma 18884.
Rafmagnsorgel, tölvuorgel
mikiö úrval, gott verö, lítið inn. Hljóö-
virkinn sf. Höfðatúni 2, sími 13003.
Hljómtæki
Til sölu Quad hátalarar,
einir þeir bestu sem framleiddir hafa
verið. Verð 15 þús. Quad lampamagn-
arar fylgja. Uppl. í síma 83227.
TU sölu nýir
magnarar, plötuspilarar, kassettutæki
og skápar. Uppl. í síma 39198.
8 mán. Pioneer SK 909 L
stereo útvarps- og kassettutæki tU sölu
meö dolby og equalizer og tölvuminni.
Kostar nýtt 17 þús. kr., verð 11 þús.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H-095.
Mikiö úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg-
ur á kaup eöa sölu á notuðum hljóm-
tækjum skaltu líta inn áöur en þú ferö
annað. Sportmarkaöurinn Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Akai — Akai—Akai.
Hvers vegna aö spá í notað þegar þú
getur eignast nýja hágæöa Akai hljóm-
flutningssamstæöu meö aðeins 5 þús.
kr. útborgun og eftirstöðvum á 6—9
mán. eöa meö 10% staögreiðsluaf-
slætti? 5 ára ábyrgö og viku reynslu-
tími sanna hin miklu Akai-gæði. Bestu
kjörin í bænum eru hjá okkur. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Til sölu
Pioneer CS 05 stereosamstæða, skipti á
bíl koma til greina. Uppl. í síma 76021
eftir kl. 19.
Sjónvörp
Grundig—Orion
Frábært verö og vildarkjör á litsjón-
varpstækjum. Verö á 20 tommu frá kr.
16.155. Utborgun frá kr. 5.000, eftir-
stöövar á allt aö 9 mánuöum. Staö-
greiösluafsláttur 10%. Myndlampa-
ábyrgö í 5 ár. Skilaréttur í 7 daga.
Bestu kjörin í bænum eru hjá okkur.
Vertu velkominn. Nesco, Laugavegi
10, sími 27788.
Ljósmyndun
Til sölu ljósmyndavél,
mjög lítiö notuð, Canon AE 1, greiöslu-
skilmálar ef samiö er strax. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-198.
Tölvur
Oska eftir að
komast í kynni viö Atari tölvueig-
endur, get útvegaö mjög góða leiki og
ýmis forrit fyrir Atari 400 eöa 800.
Nánari uppl. í síma 83786 eftir kl. 18.
Videó
Super8X8mm.
Yfirfærum kvikmyndir yfir á VHS og
Beta videoband meö músík, undirspíli
eöa tali. Sækjum og sendum. Uppl. í
síma 92-6644 milli kl. 19 og 22.
VHSvideo.
Arsgamalt Sharp 7700 meö þráölausri
f jarstýringu, lítiö notaö, nýyfirfariö og
í toppstandi til sölu ásamt 17 3ja tíma
videospólum. Verö kr. 40 þús. miðað
viö staögreiöslu. Ur búö í dag yfir 65
þús. kr. Uppl. í síma 18530 eftir kl. 17.
Saba video,
eins árs, til sölu. Verö 26 þús. Uppl. í
síma 54417
Fyrirliggjandi í miklu úrvali
VHS og Betamax, videospólur, video-
tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæði
tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla
og margs fleira. Erum alltaf aö taka
upp nýjar spólur. Höfum óáteknar
spólur og hulstur á mjög lágu verði.
Eitt stærsta myndasafn landsins.
Sendum um land allt. Opiö alla daga
kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu-
daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður-
inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Video-augað, Brautarholti 22,
sími 22255: Leigjum út úrval af VHS-
myndum á 40 kr. stykkið, barnamynd-
ir í VHS á 25 kr. stykkið, leigjum einnig
út VHS-myndbandstæki, tökum upp
nýtt, efni ööru hverju. Opiö mán.-
föstud. 10—12 og 13—19 laugardag og
sunnudag. 13—19.
Prenthúsið Vasabrot og video.
Videospólur fyrir VHS, m.a. úrvals-
fjölskylduefni frá Walt Disney o.fl.,
vasabrotsbækur viö allra hæfi, Morgan;
Kane, stjörnuróman, Isfólkiö. Opiö
mánudaga til föstudaga frá kl. 13—20,
laugardaga kl. 13—17, lokaö sunnu-
daga. Vasabrot og video, Barnónsstíg
11A, sími 26380.
Garðbæingar ognágrenni.
Viö erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Opiö mánudaga-föstudaga
17—21, laugardaga og sunnudaga 13—
21. Videoklúbbur Garöabæjar, Heiðar-
lundi20, sími 43085.
. VHS—V ideohúsið—BETA.
Nýr staður, nýtt efni í VHS og Beta.
Opiö alla daga frá kl. 12—21, sunnu-
daga frá kl. 14-20. BETA—
Videohúsiö—VHS. Skólavöröustíg 42,
sími 19690.