Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Page 17
DV. MÁNUDAGUR14. MARS1983. 17 Lesendur Landsliðið í handknattleik: „Enginn vandiað ná góðum árangri í 10 leikjum við Fær- eyinga” 9316—5284 hringdi: Mig langar til aö vita hvaöa ástæður liggja aö baki því aö Hilmar Bjömsson var róöinn landsliðsþjálfari þegar nýbúiö var aö setja hann af fyrir slaka frammistööu meö landsliöiö í síðustu keppni. Einnig verö ég aö telja vafa- samt aö hrósa landsliöinu fyrir góöa frammistööu. Þó svo aö ekki hafi tapast nema einn leikur þá voru þetta bara svo slök liö aö það verður varla taliö til afreka enda flest nýkomin úr C-riðli. Þaö væri enginn vandi aö ná góöum árangri í 10 leikjum viö Færey- inga. Eftir lýsingum þeim og leikjum sem maöur sá var leikur íslenska liös- ins ekki burðugur. Ég vil mæla meö því aö Geir Hallsteinsson eöa Bogdan Czervinsky fái tækifæri til aö spreyta sig með landsliöið. Hvílum Hilmar, hann er greinilega ánægöur meö aö hanga í B-riðli en þaö held ég aö hann sé einn um. Viö höfum átt og eigum lið sem kannski á ekki heima í A-riöli en er aö minnsta kosti liö sem ætti aö vera í baráttunni um aö komast í hann. Áframlsland. POSTSENDUM UM ALLT LAND tllti allt sem hugurínn girnist Stœrsta póstverslun í Evrópu. f rá QuellB Quelle pöntunarlistinn með vor- og sumartískunni’83 er 600 litprentaðar blaðsíður, uppfullar af vönduðum þýskum varningi. Úrvalsfatnaður á alla fjölskylduna, skór og töskur. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. Öruggur afgreiðslumáti. IVinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið — ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr. 75 auk póstkröfugjaldsins. IQuelle-umboðið Pósthólf 39, 230 Njarðvík. Sími 92-3576. Afgreiðsla í Reykjavík Laugavegi 26, 2.h. Sími 21720. Nafn sendanda I heimilisfang ^ sveitarfélag__________________________________________________póstnúmer________ Quelle umboðið sími 21720

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.