Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1983, Side 27
DV. MÁNUDAGUR14. MARS1983.
Smáauglýsingar
35
Sími 27022 Þverholti 11
Ford Galaxie árg. ’63 til sölu,
góöur bíll. Einnig Ford Falcon árg. ’69
og Peugeot 404 árg. 71. Tilboö. Uppl. í
síma 92-7189 e.kl. 19.
Mánaðargreiðslur. Til sölu Austin Mini árg. ’74, bíll í topp- standi, verö 20 þús. kr. Uppl. í síma 43457 eftirkl. 18.
Tilsölu Austin Mini ’76, ekinn 60.000 km, út- varp og segulband, sumardekk fylgja. Verö 35—40 þús., skipti á dýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 54820 eftir kl. 17.
Peugeot 404 dísil. Vél og gírkassi nýlega upptekin. Boddí nokkuð gott og endurnýjaö, negld radial snjódekk. Góður og gangviss greyiö. Verö aöeins 20 þús. Sími 21423 (eftirkl. 20).
Ford Cortína árg. ’72 til sölu, bíll í ágætu ástandi, fyrir utan drif. A sama staö er Cortína til niöur- rifs (lágt verö). Uppl. isíma45578milli kl. 18 og 20.
Mustang Crandy árg. ’72 til sölu. Verðhugmynd 60.000 þús. kr. Miðast viö 20.000 þús. kr. útborgun, rest eftir samkomulagi. Hugsanlegt aö taka hljómflutningstæki eöa videotæki upp í eftirstöðvar. Uppl. í síma 84266.
Saab 99 árg. ’72, 4ra dyra, mjög þokkalegur bíll, óryög- aður og í góöu lagi. Land Rover dísil ’75, uppgerð vél og kassar, allur undir- vagn mikiö endurnýjaöur, útvarp og vegmælir. Sími 93-5042 á kvöldin.
Súperkjör. Til sölu Ford Maverick árg. ’71, góöur bíll, þarfnast smálagfæringar fyrir skoöun. Mjög gott verö ef samiö er strax. Alls konar greiöslukjör eöa mikil lækkun viö staðgreiöslu. Uppl. í síma 79085.
Hornet árg. ’74 til sölu, 3ja dyra, 6 cyl., beinskiptur. Uppl. í síma 42513.
Chevrolet Nova árg. '77 til sölu, bíll í toppstandi, skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í síma 92-7176 eftír kl. 20.
Land Rover dísil ’77. Til sölu hvítur Land Rover dísil árg. ’77 (lengri gerö, 5 dyra). Skipti möguleg. Uppl. á bílasölunni Skeifunni, símar 84848 og 35035, einnig í síma 82156 eftir kl. 20.
AMC Hornet árg. ’73 til sölu, 2 dyra meö stólum, 4 gíra, beinskiptur í gólfi, transitorkveikja, sportfelgur. Uppl. í síma 71870.
Palibíll Toyota Dina dísil 3,5 tonn, nýupptekin vél, nýtt lakk, bíll í toppstandi. Uppl. í síma 96- 23141.
Chevrolet Impala árg. ’65 til sölu, góöur bíll, 8 cyl. vél, 283. Uppl. í síma 99-3312.
| Bílar óskast
Oska eftir að kaupa Escort árg. ’76 eöa yngri í skiptum fyrir VW1300 árg. ’72. Fæst fyrir víxla. Aörar bilategundir koma til greina. Uppl. í síma 14728.
Oska eftir að kaupa vel með farinn Toyotu Tercel, helst 3 dyra, ekki eldri en árg. ’80. Uppl. í síma 33392 eftir kl. 18.
Ford Country Z árg. ’64, 8 cyl., sjálfskiptur, meö 390 cub. vél. Einnig Cortina árg. ’71, skemmd eftir árekstur. Hvorugur bílanna er á númerum. Oska eftir skiptum á 8 cyl., sjálfskiptum, 2ja dyra bíl. Uppl. í síma 79912.
Volvo 144 árg. ’72—’73 óskast
eöa Saab 99 árg. 75—76, fyrir 35 þús.
kr, á boröiö. Aöeins góöur bíll kemur til
greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022 e. kl. 12.
H-293
Ferðabíll.
Oska eftir aö kaupa ferðabíl, VW
Microbus feröabíl, aörir bílar koma til
greina. Uppl. í síma 44250 á daginn og
44875, Guömundur.
Húsnæði í boði
Til leigu raðhús
í Mosfellssveit, meö bílskúr. Leigist
frá 1. apríl. Tilboö sendist DV merkt
„Mosfellssveit 434”.
Einstaklingsíbúð til leigu
í 1 ár eöa lengur á Högunum, stofa,
eldhús, bað, sérinngangur. Tilboö
sendist DV fyrir 17.3. er greini frá
hugsanlegri fyrirframgreiöslu og
leiguupphæö merkt „Einstaklingsíbúö |
542”.
Húsnæði óskast
Ég er tvítug, barnlaus
og óska eftir aö taka á leigu herbergi I
meö aðgangi aö eldhúsi eöa
einstaklingsíbúö. Húshjálp gæti komið
til greina. Reglusemi og öruggar
mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 13943 [
eftir kl. 19.
Kanntu aö brosa —
nennirðu aö vinna? Ef svo er höfum við
tækifærið fyrir þig. Sérhæfö barna-
vöruverslun óskar eftir afgreiöslu-
manneskju búinni ofangreindum kost-
um, auk þess aö geta unnið sjálfstætt.
Ahugavert starf meö góöum tekju-
möguleikum. Umsóknum sé skilað DV
fyrir 18. mars ’83 merkt „Brosa, vinna,
prósentur”.
Oska ef tir
einstaklings- eöa 2ja herb. íbúö í I
Reykjavík. Uppl. í síma 78382 eftir kl. |
19.
Reglusöm kona óskar
eftir einstakhngsibúö. Hafiö samband |
við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-376 |
2ja—3ja herb. íbúð
óskast fyrir bamlaus hjón sem
nýkomin eru frá námi erlendis. Uppl. í
síma 81773 eftir kl. 19.
26 ára gamlan mann,
sem er við nám fram í maí, bráðvantar
herbergi eöa einstaklingsíbuö í lengri
eöa skemmri tíma. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-527
Ungur maður
óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi,
helst meö eldunaraöstööu. Örugg
mánaöargreiösla og fyrirframgreiösla
ef óskaö er. Uppl. í síma 85964 e.kl. 17.
Par óskar eftir íbúð
strax til leigu, á svæöi þar sem sími
byrjar á 3, vegna atvinnu. Uppl. í síma
35948.
Ung hjón með 5 ára
stúlku vantar góöa 3—4 herb. íbúö sem
fyrst. Við óskum eftir rólegum staö á
Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í
síma 15202 eftir kl. 18 alla daga.
Einhley pur karlmaður
oskar eftir herbergi meö aögangi aö
WC, er reglusamur og rólegur, einhver
fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í
sima 46526.
Einstaklings- eða
2ja herbergja íbúð óskast til leigu.
Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í
súna 38468 eftir kl. 20.
Ungt par með eitt barn
óskar eftir húsnæöi miðsvæöis, helst
3ja—4ra herb. ibúö.Uppl. í síma 36848
utan vinnutíma.
4—5 herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu
óskast til leigu sem allra fyrst, til langs
tíma. Góð greiðslúgeta fyrir hendi.
Uppl. í síma 97-2344.
H—336
Ibúð í miðborginni
óskast fljótlega fyrir einhleypa,
reglusama 29 ára gamla stúlku. Uppl. í
síma 14730 eöa 10825. Anna Ringsted.
Atvinna í boði
Overlock/ull.
Oska eftir konu vanri overlock saumi.
Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl.
hjá auglþj. DV, Þverholti 11, sími 27022
eftirkl. 12.
H—511
Kvöld- og helgarvinna. Oskum aö ráöa sölufólk til aö selja vel þekkta bókaflokka, góöir tekjumögu- leikar. Tilboð sendist DV fyrir 18. mars ’83 merkt „Prósentur 421”.
Starf við ræstingu, 2 tímar á dag, í boði. Bananasalan sf., Mjölnisholti 12, súni 18666.
Ræsting. Viö ætlum aö ráöa stúlku tíl að ræsta skrifstofu einu sinni í viku. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-159.
Stúlka óskast við símavörslu, skrifstofu- og sölustörf. Góö vélritun- arkunnátta nauösynleg. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-519.
Heimilisaðstoð (aöallega fataviögeröir) óskast. Uppl. í síma 19327.
Lítil heildverslun óskar eftir aö ráöa trausta og nákvæma konu til skrifstofustarfa og annars sem til fellur. Þarf aö geta unnið ein. Vinnutími kl. 9—12. Reynsla æskileg. Hafiö samband viö auglþj. DV ísíma 27022 e. kl. 12. H-526.
Húshjálp óskast einu sinni í viku. Uppl. í síma 44948.
Rösk stúlka 18 ára eöa eldri óskast til starfa í kjör- búð halfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 17261 eöa á staðnum. Verslunin Nóatún.
Háseta vanan netaveiðum vantar á 60 lesta bát sem rær frá Reykjavík. Uppl. í síma 50673.
Vandffháseta vantar á góöan netabat sem rær frá Þorláks- höfn. Uppl. í síma 72980.
Oskum eftir að ráða fólk í fiskverkun. Fæði og húsnæöi á staðnum. Uppl. í síma 23900 og 41437 á kvöldin.
Atvinna óskast
Gæði framar launum. 30 ára strákur óskar eftir atvinnu. Líflegt og gefandi starf skiptir meira máU en há laun. Er ýmsu vanur og margt kemur til greina. Uppl. í síma 54057.
Rösk 17 ára stúlka óskar eftir vinnu bráðlega (ekki sumar- vinnu). Uppl. í súna 79089 eftir kl. 18.
Vanti þig sölumann sem getur unniö sjálfstætt og sýnt frumkvæöí gætum viö komist að sam- komulagi. Einar, sími 34725 9—12 mánudag-þriöjudag.
Atvinnurekendur og þið sem hafiö mannaráðningar með hönd- um. Viö leitum eftir vinnu fyrir meira og minna fatlað fólk í full störf eöa hlutastörf. Vinsamlegast hafið sam- band við skrifstofuna í súna 17868. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavik og nágrenni.
Hjólbarðaverkstæöi.
Hjólbaröamnflytjandi leitar eftir sam-
starfsaöila til aö reka hjólbaröaverk-
stæöi í Reykjavík. Húsnæöi er fyrir
hendi og möguleikar á því aö aöstoöa
viö útvegum á nauösynlegum búnaöi
Þeir sem hafa hug á frekari upplýsing-
um sendi fyrirspurnir til DV fyrir 20
þ.m. merkt „Hjólbarðar 379”.
Tvítug stúlka
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu,
Uppl. í síma 13943 eftir kl. 19.
22 ára gömul stúlka
óskar eftir atvinnu frá kl. 8—17. Uppi. í
sima 78598.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu er 70 fm
húsnæöi í austurbænum, hentugt sem
geymsla eöa lagerhúsnæöi.Uppl. í
sima 21846 og 21490.
Oska eftir að taka á leigu
húsnæði undir litla vinnustofu. Hafið
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-428.
Húsasmiður óskar
eftir iðnaðarhúsnæði a leigu, 45—90
fm. Uppl. í síma 26347.
Atvinnuhúsnæði.
Til leigu skrifstofuhúsnæöi, 70 fm,
neöarlega viö Laugaveg. Þeir sem
vilja fá nánari uppl. leggi nöfn og
símanúmer í lokuöu umslagi merkt
„7” á augld. DV fyrir 19. mars.
Bilskúr óskast í
Garðabæ í 2—3 mán. Uppl. í síma
46400.
Oskum eftir 150-200 ferm
iönaöarhúsnæöi til ieigu eöa kaups, ma
vera hvar sem er á Reykjavikursvæö-
inu. Sé um leiguhusnæöi aö ræöa þarf
leigutími að vera minnst 3—5 ar.
Húsnæöiö þarf aö hafa a.m.k. einar
stórar dyr meö góöri aðkeyrslu og
æskilegt er aö lofthæö sé hvergi minni
en 2,7 metrar. Tilboö sendist DV fyrir
19 mars ’83 merkt ”382”.
Vinnustofa.
Oskum eftir aö taka á leígu husnæöi
undir list-vinnustofu í Reykjavík
(Kópavogi, Hafnarfiröi) eöa nágrenni.
Húsnæðiö þarf aö vera ca 25—50 ferm
og má þarfnast hvers konar viögeröa.
Leigutími a.m.k. 1 ár. Uppl. í sima
19055 eftirkl. 19.
Tapað - f undið
Gleraugu töpuðust
a leiöinni frá Mjóuhlíö inn a Klepps-
veg. Uppl. í sima 17547.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Faxabraut 25D í Keflavík,
þingl. eign Kristins Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu
Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Veðdeildar Landsbanka Islands,
Jóns G. Briem bdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Vilhjálms Þórhalls-
sonar hrl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Landsbanka Islands,
Magnúsar Þórðarsonar hdl., Guðjóns Armanns Jónssonar hdl. og Arna
Einarssonar hdl. föstudaginn 18. mars 1983 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn í Kgflavík.
Nauðungaruppboð
annaö og síðasta á fasteigninni Grófinni 5 í Keflavík, þingl. eign
Þórhalls Guðjónssonar og Sveins Sæmundssonar, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. og innheimtumanns
ríkissjóðs föstudaginn 18. mars 1983 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Birkiteigi 33 í Keflavík,
þingl. eign Gunnlaugs Hilmarssonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka Islands og
Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. föstudaginn 18. mars 1983 kl. 10.30.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
£11 Lausar stöður
Mv hjá Reykjavíkurborg
— til eftirtalinna starfa:
Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
• Starfsmaður í tölvudeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur (RR).
Reynsla í forritun og tölvuums jón æskileg.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Rafmagns-
veitu Reykjavíkur í síma 18222.
• Starfsmenn við ýmis skrifstofustörf hjá borgarstofnunum.
• Fóstrustöður við eftirtalin dagvistarheimili:
1. Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18.
2. Efrihlíð v/Stigahlíö, hálft starf.
3. Grænuborg, Eiríksgötu 2.
4. Holtaborg, Sólheimum 21 — frá 1. júní.
5. Seljaborg v/Tungusel — frá 1. júní.
• Staða þroskaþjálfa í Múlaborg.
• Staða matráðskonu í Grænuborg, Eiríksgötu 2.
Upplýsingar veitir forstöðumaður viökomandi
heimilis eða umsjónarfóstra skrifstofu dagvista,
Fornhaga 8, síma 27277.
Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a.
frá menntun og starfsreynslu, auk almennra
persónulegra upplýsinga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 23. mars 1983.