Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Síða 1
/tjli! >*!■«»
SvtítVT
Fr»,VÍ!
$öpí)USSí.r?t
ViltlHífKllS
Gylfason
Oíafur
Joharmeason
JooBádvín
Hanbaisson
igjgpll
Mikið fjölmenni var á kosningafundi DV i gærkvöldi. Húsið var þéttsetið og staðið á göngum, auk þess sem sjónvarpað var til fólks íanddyrínu. Fundurinn tókst mjög vel, ræður
DV-myndir GVA
m m Kosningafundur DV tókst með ágætum:
HORKUFUNDUR FYR-
IR TRODFULLU HÚSI
sagt frá fundinum í máli og myndum á bls. 18-19-20-21
Einnig verður sagt frá fundinum f blaðinu á morgun
Mikil og skemmtileg stemmning
var í troðfullu Háskólabíói á
kosningafundi DV í gærkvöldi. Hvert
sæti hússins var setiö, auk þess sem
staöið var á göngum og fólk í anddyri
hússins fylgdist meö á sjónvarps-
skermum. Sex frambjóöendur alira
lista í Reykjavík fluttu framsögu-
ræöur og svöruðu fyrirspurnum
fundargesta. Þeir voru Jón Baldvin
Hannibalsson, Olafur Jóhannesson,
Vilmundur Gylfason, Friörik
Sophusson, Svavar Gestsson og
Guörún Agnarsdóttir. Fundarstjóri
var Magnús B jamfreösson.
Langt er síðan haldinn hefur verið
sameiginlegur framboösfundur allra
framboðslista í Reykjavík en greini-
legt var af undirtektunum að full
þörf er á slíkum fundi. Frambjóö-
endurnir voru skeleggir í málflutn-
ingi, bæði í inngangs- og lokaorðum
og fundargestir vel meö á nótunum
meö fjörugum og gagnlegum fyrir-
spurnum. Skriflegar fyrirspurnir
fundargesta voru sendar fundar-
stjóra en hann beindi fyrirspurnum
síöan jafnt til allra frambjóöend-
anna. Askilin voru stutt svör
frambjóðendanna og þannig náðist
að svara tugum fyrirspuma. Fyrir-
spumirnar voru þaö margar aö ekki
vom tök á því að birta nema hluta
þeirra í blaðinu í dag. Hinar veröa
birtar á morgun.
Frásögn í máli og myndum af
hinum fjöruga stjómmálafundi DV
er á fjómm síðum í blaöinu í dag.
-JH.
3»---------------►
Séð yfir þéttsetið Háskólabió á
fundinum i gær.