Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Side 2
2
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRIL1983.
Akerrén-ferðastyrkurinn 1983
'Boftinn hefur verið fram Akerrén-ferðastyrkurinn svonefndi fyrir árið 1983. Styrk-
urinn, sem nemur 2 þús. sænskum krónum, er ætlaður Islendingi sem ætlar til
náms á Norðurlöndum. — Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins.
Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, fyrir 15. maí nk.
Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
14. april 1984.
Þó að sumardagurinn fyrsti sé á næsta ieiti er vetur konungur enn viO völd og ekki horfur á
að hann láti kórónu sina af hendi i bráð. Snjónum kyngir niður fyrir norðan, þurr og kaidur
vindur nistir merg og bein fyrir sunnan. Þessi mynd var tekin i Óiafsfirði 8. aprii sl.
þegar loks stytti upp eftir nokkurra daga byl. Eins og sjá má var snjórinn gifurlegur, mörg
hús nær þvi á kafi. Og siðan þá hefur enn bætt verulega á.
DV-mynd Þórir JónsspnIJBH
)
SMÁ-AUGLÝSINGADEILD
verður opin
miðvikudag 20. apríi
TIL KL. 22
og fimmtudaginn 21. apríi
KL. 18-22.
og munu þær auglýsingar
birtast í föstudagsblaði.
— kemur EKKi út sumardaginn fyrsta.
GLEÐILEGT SUMAR
SMA-AUGLÝSINGADEILD,
Þverho/ti 11,
sími27022.
Kosningarnar á laugardag:
HVERJIR SENDA FULLTRÚA
SÍNA í KJÖRDEILDIRNAR?
—Sjálf stæðisf lokkurinn einn eftir í Reykjavík
Bandalag jafnaöarmanna og
Kvennalistinn eru einu aöilamir sem
bjóöa fram í alþingiskosningunum
nú og ekki hafa fulltrúa í kjör-
deildum á kosningadaginn.
Alþýöubandalag, Alþýöuflokkur,
Framsóknarflokkur og Sjálfstæðis-
flokkur setja í hendur flokksmanna
sinna á hverjum stað hvort þeir gera
það.
Hjá Sjálfstæðisflokki gildir yfir-
leitt aö hafa fulltrúa en þó eru
einstaka staöir aö hætta viö það,
Akureyri og Hafnarfjörður til
dæmis. Flokkurinn hefur fuUtrúa
sína á kjörstööum í Reykjavík og er
eini framboðsaöiUnn sem það gerir.
Hjá Alþýöubandalagi er aUur
gangur á hvort hafðir eru fuUtrúar í
kjördeildum eða ekki. Sama er aö
segja meö Framsóknarflokkinn. BB-
Ustinn í Norðurlandskjördæmi
vestra veröur aö öllum líkindum meö
fuUtrúa og T-listinn í Vestfjarðakjör-
dæmi ákveöiö. Alþýðuflokkurinn
sendir öllum alþýöuflokksfélögum
gögn til aö stunda eftirlit í kjör-
deildum en síöan er ákveðið á
hverjum stað, hvort slíkt er gert.
Vitað er að svo veröur á nokkrum
stööum, ekki þó á Vestfjörðum og í
Reykjavík.
Helsti tUgangur meö því aö hafa
fulltrúa í kjördeildum er aö fylgjast
meö hverjir kjósa og gera þannig
mögulegt aö hafa samband við fólk,
sem einhverra hluta vegna lætur sig
vanta.
JBH
Fögnum sumri
MEÐ ALBERT
efsta manni á iista Sjalfstæðisflokksins í Reykjavík á fjölbreyttri
FJÖLSKYLDUSKEMMTUN í HÁSKÓLABÍÓI,
SUMARDAGINN FYRSTA,
KL. 21-22.30.
i
s.
■{S
Albert Guðmundsson.
ÓKEYPIS BINGÓ,
tvær umferöir
GLÆSILEGIR
FERÐAVINNINGAR
TIL LIGNANO
MEÐ
Ferðaskrffstofan
IÍTSÝN
FERÐ MEÐ
FARSKIP
Fatiaðir hafi samband
við skrifstofuna í
síma 21078 vegna sæta.
DAGSKRÁ
1. Ragnheiður Steindórsdóttir flytur Ijóð eftir Tómas Guðmundsson
2. Sr. Gunnar Björnsson selló, Jónas Ingimundarson píanó, i
Ágústa Ágústsdóttir einsöngur.
3. Garðar og Ágústa syngja við undirleik Magnúsar Kjartanssonar^fiSj/*^
4. Jón Magnússon f/ytur stutt ávarp.
5. Magnús Þór Sigmundsson /eikur og syngur.
6. Ókeypis bingó. Bingóstjórnandi Magnús Kjartansson. *
Vinningar ferð til Lignano með Útsýn
og ferð með Farskip.
7. Pá/mi Gunnarsson og Bergþóra Árnadóttir
\rfi
syngja.
8. Albert Guðmundsson ávarp.
9. Hinn bráðskemmtilegi Laddi
skemmtir.
KYNNIH:
SIGURJÓN FJELDSTED.
#
■Vf?
*