Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Blaðsíða 5
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRIL1983.
5
íbúar við Hjallasel við könnun sína á sunnudaginn. DV-mynd Lof tur
ÍBIÍAR VIÐ HJALLASEL
VIUA LÁTA LOKA GÖTUNNI
—hafa barist fyrir því árangurslaust í þrjú ár
Ibúar við Hjallasel í Breiðholti hafa
síðastliðin tvö ár vakið athygli á
mikiiii umferð sem er um íbúðargöt-
una. Gatan er 6 metra breið, íbúar
eru um 50 og þar af 34 börn undir 12
ára aldri. Strætisvagnar fara um
Hjallasel fimm sinnum á klukku-
stund. Samkvæmt umferðartaln-
ingu fara að meðaltali um 1020 bílar
götu þessa hvern sólarhring. Þýðir
það að einn bíll ekur eftir götunni
hverja mínútu, ef gert er ráð fyrir aö
umferð liggi niöri milli klukkan 2 og 5
aðnóttu.
Ibúamir hafa rætt við og verið á
fundum með borgarstjóra, forstjóra
Strætisvagna Reykjavíkur, um-
ferðarmálanefnd og hjá borgar-
skipulagi Reykjavíkur. Fara þeir
fram á að götunni verði lokað, en
málið virðist stöðvast eftir að það fer
úr höndum borgarstjóra.
Að sögn Eiríks Ásgeirssonar, for-
stjóra Strætisvagna Reykjavíkur,
taldi hann ekki unnt aö segja neitt á
þessu stigi málsins. Sagði hann að í
deiglu væri nýtt leiðakerfi SVR og að
talað hefði veriö um að reyna aðrar
leiðir í haust. Er það í höndum
.stjómar Strætisvagna Reykjavíkur
að ráða strætisvagnaakstri um
götuna.
Á sunnudaginn gerðu íbúamir
könnun í eina klukkustund og lögðu
spumingar fyrir vegfarendur í
Hjallaseli. Af þeim 42 sem svöruðu
voru 4 mótfallnir því að götunni yrði
lokað, 31 þekktu aðra leið sem unnt
hefði verið að aka, 25 töldu ekki
nauðsynlegt að strætisvagnaferðir
væm um Hjallasei, einn taldi þess
þurfa, en hinir sátu hjá. -RR
-------MÝR ferðamáti_________________
Gagnkvæm alþjóðleg lánsviðskipti á íbúðum.
Þú skiptir á íbúðinniþinni í tengri eða skemmri tíma
gegn íbúð erlendis.
ENGIN LEIGA.
GAGNKVÆMT TRAUST.
Ferðaskrifstofan
INTERVAC. ÍSLEIÐIR
ICELAND. Vesturgötu 17,
sími22100.
HVAÐ KIÓSA BÖRNIN?
Þau kjósa áskrift aö Æskunni. Aö sjáifsögöu.
Æskan er vandað og skemmtilegt blað, sneisafullt af: smá-
sögum • ævintýrum • teiknimyndasögum • þrautum •
leikjum • getraunum • poppi • samtölum viö Bubba,
Ragnhildi Gísla, Bjögga, Ómar Ragnarsson, Bryndísi
Schram, Línu langsokk o.s.frv.
Muniö Bókaklúbb Æskunnar og áskrifendagetraunina.
Allir eiga samleið meö Æskunni
Áskriftasími 17336
í aprílmánuði bjóðum við hinar
traustu og stílhreinu Rafha- eldavélar á
ótrúlega lágu verði:
— Staðgreiðsluverð kr. 8.975.-.
— Greiðsluskilmálar kr. 1.900.-við
útborgun og eftirstöðvar á 6 mánuðum.
Samtals kr. 9.497.-.______________________
Einu sinni voru allar Rafha-
eldavélarnar hvítar. En nú bjóðum við upp
á gular, brúnar, rauðar, og grænar
eldavélar á tilboðsverði._________________
Rafha- eldavélar eru alkunnarfyrir
gæði, - en verðið hefur aldrei verið
hagstæðara en einmitt nú.
Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68.
Símar: 84445,86035.
Hafnarfjörður, símar: 50022,50023,50322.