Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Side 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRIL1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Orkureikningamir i dag og fyrir árí 6060-9128 hringdi: fyrir ári en er 55 í dag. Þetta er sam- Mig langar til aö benda fólki á aö Ég er aö bera saman kostnaö viö raf- kvæmt reikningum útgefnum af Raf- fyrirtæki sem eru aö kvarta yfir að fá hitun og ljósarafmagn í dag og fyrir magnsveitu Reykjavíkur. Fyrri enga hækkun fá langtum meiri hækkun ári. Ljósaorkan kostaöi fyrir ári 67 á reikningurinn er frá 4. maí í fyrra,sá en hin vinnandi hönd sem fær bara móti 153 í dag. Hitarafmagnið var 22 seinni er dagsettur 12. marz. kaupiðsitt. Kerfi heilsugæslustöðva: Hvererskoðun stjómmálaflokkanna? Margrét Jónsdóttir hríngdi: Mig langar til að varpa fram þeirri spurningu til stjórnmálaflokkanna og formanna þeirra hver sé skoöun þeirra á kerfi heilsugæslustööva. Spurning mín kemur af því aö ég frétti nýlega aö þaö ætti aö leggja niður allan frjálsan praxis um næstu áramót og koma á fót kerfi heilsugæslustöðva eingöngu. I framhaldi af því spyr ég: Hefur al- menningur ekkert um þessi mál aö segja og er hann reiðubúinn aö hætta hjá sínum gamla lækni og fara inn á heilsugæslustöö? Egfréttifrá þeim Islendingum sem eru búsettir i Svíþjóö að Svíar séu hundóánægðir meö þetta kerfi og vilji langflestir leggja það niöur. En þaö er hægara sagt en gert eftir aö slíkt kerfi er komið á. Vil ég í framhaldi af því benda á grein Gunnlaugs A. Jónssonar blaöamanns er hann birti í DV nýlega. Flestar nágrannaþjóöir aðrar en Sví- ar hafa ekki treyst sér til að taka upp Að skila auðu: „Ekki bæta við ringul- reiðina” 5679-9486 hringdi: Ég hef heyrt þaö oft undanfarið að margt fólk ætli aö skila auöu í þessum kosningum sem í hönd fara. Þá spyr ég bara: „Hver á aö stjórna þessu blessaöa landi okkar?” Þig segiö kannski: „Þaö verður okki verra en það er.” Mér finnst nú aö ekki megi bæta við ringulreiöina og ef aliir ætla nú aö skila auðu þá verður vitleysan meiri en hún er. Þaö er öruggt. Ég skora á landsmenn að kjósa eftir sinni sannfæringu og kjósa um þaö stjórnarfar sem þeir vilja hafa. þetta kerfi. I Danmörku til dæmis reka læknarnir sínar stöövar sjálfir. Ég spyr aö lokum: Hefur gjaldþrota þjóö efni á því aö leggja meiri peninga í heilbrigöismálin en hún gerir nú og aö því er virðist í algjöran óþarfa. Þessar hallir sem heilsugæslu- stöövarnar eru eru allar of dýrar í rekstri og takmarka val einstaklings- ins til aö velja sér sinn eigin lækni. Mér fýndist vel viö hæfi, úr þvi að þessar stöövar eru komnar á laggirnar, aö læknar fengju aö leigja þær sjálfir og sæju um rekstur þeirra. Margrét Jónsdóttír ræðir um heilsugæslustöðvar og segir: „Þessar hallir sem heilsugæslustöðvarnar eru eru allt of dýrar i rekstri og takmarka val einstaklingsins tíl að velja sér sinn eigin lækni." SJÁLFSTÆÐISMENN! Munið landssöfnunina VINSAMLEGA GREIÐIÐ GÍRÓSEÐILINN SEM FYRST. IHAFNARFJÖRÐUR ___ — MAT JURTAGARÐAR Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði tilkynnist hér meö að þeim ber að greiða leiguna fyrir 1. maí nk., ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. IHAFNARFJÖRÐUR ____ — SUMARSTÖRF Eins og undanfarin sumur mun Hafnarfjarðarbær ráða fólk til sumarvinnu við garðyrkju og hreinsun („blómaflokkur”). Lágmarksaldur er 16 ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu minni, Strandgötu6. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. BÆJARVERKFRÆÐEMGUR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.