Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Síða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRIL1983.
19
KOSNINGAFUNDUR DV KOSNINGAFUNDUR DV KOSNING AFUNDUR DV
Vilmundur Gylfason:
flokkanna en ekki fólksins eða hagkerf-
isins.
Hér ríkir ítalskt ástand
Vilmundur Gylfason tók þar næst til
máls. Hann réöst harkalega á flokkana
fjóra er nú sitja þing og líkti ástandi
mála hér á landi viö „ítalskt ástand,
sem sé brask, spilling og önnur óreiöa
væri þar í algleymingi, líkt og á Italíu.
Einkenni umræöunnar fyrir þessar
kosningar,” sagði Vilmundur, „eru að
málefnaágreiningur er enginn milli
flokkanna, heldur sitja þingmannsefn-
in og mana hvert annaö.” Hann sagöi
engan hemil vera í hagkerfinu. Af
hverju? „Enginn þeirramanna semtil
dæmis eru hér í kvöld, er aö bjóða sig
fram til þingmennsku fyrst og fremst,
heldur til aö koma sér inn í ráðuneytin,
Framkvæmdastofnun ríkisins, banka-
ráð ríkisbankanna, stjóm Lands-
virkjunar, útvarpsráö, tryggingarráð.
Þegar upp er staöiö eru þaö aðeins ör-
fáir sérvitringar sem eru utan viö
þetta skömmtunarkerfi.”
Vilmundur kvaö Alþingi ekki hafa
sett ofan vegna hláturs þingmanna við
eina atkvæöagreiöslu, heldur vegna
þeirrar starfsemi sem þar færi fram,
sem felst meöal annars í ómerkUegri
f yrh-greiöslupólitUt.
„Við, sem stöndum aö Bandalagi
jafnaðarmanna, viljum breyta þessu.
Forsendur okkar sem myndum þaö
eru aörar en þeirra sem mynda flokk-
ana. Það er enginn grundvaUarmunur
á Sjálfstæðisflokki og Alþýðubandalagi
þegar tU kastanna kemur,” sagöi Vil-
mundur. I framhaldi þessa fordæmdi
hann „hina forpokuðu ríkisafskipta-
stefnu í þágu fyrirtækja þar sem um er
aö ræöa meh-a og minna ónýtan at-
vmnurekstur.”
VUmundur sagöi aö Bandalag jafn-
aðarmanna legöi áherslu á að þeir sem
kosnU- væru til aö setja lög geröu þaö
en kæmu síðan hvergi nærri fram-
kvæmd þeirra. Ríkisstjóm landsins á
einnig aö vera kosin beinni kosningu
fólksins sjálfs. „Aö þessu geröu,”
sagði ViUnundur, „er réttlætanlegt, í
þágu hinna dreiföu byggða, aö hafa
kjördæmaskipanina óbreytta.” Breyt-
ingar þær sem Bandalagiö boðaði í
stjórnkerfinu væm forsendur þess aö
unnt yrði aö ná skynsamlegri hag-
stjóm. VUmundur bað fólk vinsamleg-
ast aö bera þetta saman viö þaö sem
flokkamir fjórir væru aö segja, eöa
öllu heldur við þaö sem þeir væm ekki
aö segja. Hann sagöi aö flokkunum
hefði mistekist ístjórnarskrármáUnu,
þaö að f jölga þingmönnum væri lausn
Ölafur Jóhannesson: „Við höfum eytt
um efni fram ”
gæti birt tU. Þó þýddi ekki að bíöa eftir
efnahagsbata, heldur yrði aö gera skil-
virkar efnahagsráðstafanU- í efna-
hagsmálum. Þau mál yrðu þó aldrei
leyst í eitt skipti fyrU- öUu.
Síðan taldi Olafur þaö upp sem gera
þyrfti: ráðstafanir til hjöðnunar verö-
bólgu, stöðva skuldasöfnun erlendis,
draga úr viöskiptahaUa, gera skyn-
samlegar breytingar á vísitölukerfinu
tU að draga úr víxlverkun verölags og
launa. En leiftursókn og aðrar koll-
steypur ber að varast, sagði Olafur í
lokræðusinnar.
OEF
„Þaö hefur vakið undrun margra aö
hópur kvenna skuli taka sig saman og
bjóða fram sérstakan kvennaUsta tU
Alþingis í komandi kosnmgum,” sagöi
Guörún Agnarsdóttir, sem skipar 2.
sæti á Usta Samtaka um kvennaUsta í
Reykjavík.
Síöan vék hún að því hvers vegna
konumar heföu ekki fundiö skoðunum
sinum farveg rnnan annarra flokka.
Reynsla kvenna og verömætamat er
annað en karla. Þær hafa staöið utan
Guörún Agnarsdóttlr: „Reynsla
kvenna og verðmstamat er annað en
karla.”
viö valdakerf iö og ekki tekið þátt í mót-
un þessa samfélags. En aUU- eiga sinn
vitjunartUna og þeir sem þekkja sinn
vitjunartíma breyta stundum rás sög-
unnar. „Viökvennalistakonureramaö
leyta viöurkenningar á sjálfum okkur
og reynslu kvenna. Viö vUjum aö sam-
eiginlegt verömætamat og reynsla
kvenna veröi metiötUjafnsviö reynslu
og verömætamatkarla semstefnumót-
andi afl í samfélaginu. ’ ’
En konur vUja vera metnar á sínum
eigrn forsendum á viö karla en þær
hafna jafnrétti sem gerir ráö fyrir aö
þær verði eins og karlar.
„Þaö er ljóst aö konur eiga ekki
greiða leiö rnn á Alþingi Islendinga í
gegnum stjórnmálaflokkana.
Astæðumar til þess eru eflaust marg-
ar. Ein gæti verið sú að stjómmála-
flokkamU- eru gamalgrónar valda-
stofnanirkarla. ÞarrUtja hefðbundnar
baráttuaöferðir og leikreglur sem
höföa ekki til flestra kvenna. . . .Við
teljum aö það sem konur hafi til þjóð-
mála aö leggja verði hvað verðmætast
þegar þær taka á málum upp á eigin
spýtur, ekki sem eftirhermur karla.”
Kvennalistinn viU eiga frumkvæðiaö
og fylgja eftU- lögum sem varða konur
sérstaklega. Guörún nefndi í því sam-
bandi lög um fæðingarorlof, almanna-
tryggingar, fuUoröinsfræöslu, fóstur-
eyömgar og lífeyrissjóð fyrir aUa
Aö lokum sagöi ViUnundur: ,,Ég
held að hvernig sem litiö er á máUö, þá
er ljóst, aö flokkarnir fjórir eru sigur-
vegarar kosninganna. Viö vitum hvaö
gerist, viö vitum aö hér breytist ekki
nokkur skapaöur hlutur. Eg hef í þess-
ari framsöguræðu mrnni lýst þeim for-
sendum sem viö leggjum til grand-
vallar. Ef hér eiga aö verða breytmg-
ar, þá veröa þessi sjónarmið aö ná
fram. Meö ykkar hjálp verður þaö
hægt.”
-PÁ
<C
VUmundur Gylfason: „Málefnaágrem-
ingur er enginn mUli flokkanna, heldur
sitja þingmannsefnin og mana hvert
annað.”
landsmenn. En konur era helmingur
þjóöarUmar. ÖU þjóðmál era því
kvennamál og varöa konur.
Kvennalistinn viU draga úr miöstýr-
ingu í samfélaginu sem leiöir tU þess
aö flestir verða áhrifalausir um skipan
samfélagsins. Markmiöiö eru smáar
og sjálfstæðar einingar þar sem hver
og einn hefur tækifæri tU aö hafa bein
áhrif á gang mála í nánasta umhverfi
sínu.
„Viö kvennalistakonur eram ekki af
Pallas Aþenu-gerðinni,” sagöiGuörún,
„og stökkvum því ekki alvitrar og al-
vopnaöar fram á vettvangmn meö
töfralausnir í vasanum. Þó er þaö svo
aö þjóðfélagið er í raun aöems stækkuö
mynd af heimUinu. Þaö er rekiö af
sömu þörf og á svipaöan hátt og
heUnUiö.” Þar sem konum hefur verið
treyst til aö reka heimilin ætti þeim því
aö vera treystandi til aö reka þjóöfé-^
lagiö. Kvennalistinn viU því starfa eins
og hin hagsýna húsmóðir sem eyðir
ekki meiru en hún aflar og Ufir á eigrn
framleiöslu eftir fremsta megni. ,,Á
þessari einföldu en sjálfsögðu stað-
reynd byggjum viö stefnu okkar í efna-
hagsmálum,” sagðiGuðrún.
Konum ber skylda til aö spoma viö
því geigvænlega vígbúnaöarkapp-
hlaupi sem nú ógnar öUu lífi. Kvenna-
listinn viU því berjast fyrir afnámi
allra hemaöarbandalaga, aö kjam-
orkuvopn verði aldrei leyfö á Islandi,
að íslensk efnahagslögsaga verði
friöuð fyrir kjarnorkuvopnum og um-
ferö kjarnorkuknúinna farartækja.
KvennaUstmn vUl draga úr umsvifum
erlends hers í landinu og minnka áhrif
hans á íslenskt efnahagsUf.
„Við viljum aö rödd Islands hljómi í
þágu friðar,” sagöi Guörún i lok ræöu
srnnar.
ÓEF
Jön Baldvin Hannibalsson: „Sérstaða
Alþýðuflokksins í þessum kosningum
að hann ber ekki ábyrgð á óförum þjóð-
félagsins.”
Guðrún Agnarsdóttir:
Skylda að sporna við víg-
búnaðarkapphlaupinu
Svavar Gestsson:
Segjum leiftursóknar
öf lum stríð á hendur
Svavar Gestsson lagði í upphafi máls
sms áherslu á, aö rödd Islands á
alþjóðavettvangi stuöU að friöi. „Und-
ir þaö tekur Alþýöubandalagiö og hef-
ur eitt íslenskra stjómmálaflokka beitt
sér fyrir friöarstefnu í utanríkismál-
um. Þaö er hins vegar útilokaö að ís-
lensk rödd hljómi til friöar á alþjóða-
vettvangi ööruvísi en aö viö rekum
bandaríska herinn úr landinu. Þaö er
ernnig ljóst aö það er útilokað aö berj-
ast fyrir friöi með raunhæfum hætti
ööruvísi en aö taka afstööu í her-
stöövarmáhnu. Sá sem ekki gerir þaö
er aö dæma sig úr leik í utanríkispóli-
tískriumræðu.”
Svavar sagöi aö Alþýöubandalagið
vildi reka þjóöarbúiö eins og hin hag-
sýna húsmóðir og spuröi meö hvaöa
hætti hún myndi umgangast heildsala
semkæmi innáheUnilisitt. Hannsvar-
aöi því á þá leið, að tæpast fengi hann
sama viðurgjöming og börnin. „Lyft-
um viö hagsmunum heildsalans eöa
barnsms? Sá sem ekki tekur afstöðu í
þessari deilu, tekur ekki afstööu í ís-
lenskum stjórnmálum,” sagði Svavar.
Þessu næst rakti Svavar tiUögu
Alþýöubandalagsins, samstarfsgrand-
völlur — verjum Island gegn atvinnu-
leysi. Sagði hann baráttuna gegn at-
vinnuleysinu eitt helsta mál kosning-
anna. „Viö bendum á leiöir í því efni,
með hvaöa hætti unnt er aö tryggja at-
vinnu í landmu. Við segjum stríö á
hendur þeim leiftursóknarkenningum
sem vilja ráðast gegn verðbólgunni
meö því aö höggva á tengsl verölags og
launa. Væri þeim fylgt, yröi lífskjörum
alþýöunnar stefnt niöur í kreppuna,
inn í vítahring sjálfheldunnar og myrk-
ursins, þangað ætlum við ekki aö
fara.”
Svavar lagöi áherslu á, að tU þess aö
taka afstööu í þessu máli yröu menn aö
hafa pólitískan þrótt og sá sem geröi
þaö ekki væri aö setja sig til hliðar í
kosningabaráttunni.
Einnig kvaö hann nauðsynlegt aö til
aö auka félagslegan jöfnuö yröu menn
aö benda á hvernig ná ætti fjármunum
til þeirra hluta. „Viö leggjum á þaö
áherslu aö þeir fjármunir verði sóttir
til milliliöanna. Við heitum á alla
landsmenn til stuðnings í baráttu til aö
Svavar Gestsson: „Útilokað að íslensk
rödd hljómi til friöar á alþjóðavett-
vangi ööru vísi en aö viö rekum banda-
riska herinn úr landinu.”
tryggja m.a. hagkvæmari innflutn-
ingsverslun.”
Svavar sagöi aö nauðsynlegar efna-
hags- og atvinnumálaráðstafanir yrðu
aö byggjast á skynsamlegri stefnu fé-
lagslegrar auðlindanýtingar. Hann
nefndi einnig áhersluþætti Alþýðu-
bandalagsins, svo sem endurskipu-
lagningu stjórnkerfisins sem stuðlaö
gæti aö stórfelldum sparnaði hjá rík-
inu. „Viðsegjum: þaðer útilokaöaöná
árangri í baráttunni gegn veröbólg-.
unni nema allir séu með. Á því byggist
uppgjörsstefnaAlþýöubandalagsins.”
I kosningabaráttunni kvaö Svavar
annars vegar tekist á um sundurliöað-
ar tillögur flokksins í öllum veiga-
mestu málum og hins vegar leiftur-
sóknarstefnu Sjálfstæöisflokksins, sem
hann reyndi aö fela nú. „Hann vill fela
sitt rétta eðli en undir sauðargænmni
grillir hvarvetna í úlfshárin. Rakti
Svavar mörg dæmi staðhæfingu þess-
ari til stuönings. „Enginn í komandi
þingflokki Sjálfstæöisflokksins mun
hafa kjark, þrótt eöa þor til að snúast
gegn leiftursóknaröflunum eftir að
Gunnar Thoroddsen er genginn þar út
af vettvangi.”
-PÁ
Jón Baldvin Hannibalsson:
Þjóðin er sokkin
í erlendar skuldir
Jón Baldvin Hannibalsson var síö-
astur framsögumanna. Hann hóf mál
sitt á því aö segja aö nú væri gengið til
kosninga í suðuramerískri veröbólgu
og rifjaöi í því samhengi upp þá sögu
frá Ríó de Janeiro að kjósendur þar
hefðu eitt sinn fyrir nokkram árum
gripið til þess í magnlausri bræöi sinni
að kjósa vinsælasta flóöhest dýra-
garðsins á þing. „Nelló er númer eitt,
sögöu þeir. Ef marka má skoðana-
kannanir ætla ótrúlega margir kjós-
endur að fara aö dæmi þeirra í Ríó og
kjósa Nelló,” sagði Jón Baldvin og viö
gall mikill hlátur.
„Sérstaöa Alþýðuflokksins í þessum
kosningum aö hann ber ekki ábyrgö á
óföram þjóöfélagsins undir stjóm
þessara manna. Sérstaða hans er sú í
þessum kosningum aö hann hefur lagt
fram á Alþingi, Uð fyrir Uö, tiUögur um
aöra stefnu í efnahagsmálum, atvinnu-
málum, stjórnkerfismálum. Við höfum
flutt tiUögur um afléttingu á fjárpynd
SlS-kerfisins, um aö koma vitinu fyrir
Steingrím Hermannsson, svo hann
hætti að kaupa togara. Við viljum aö
hætt veröi að ausa fé í gjörgæslufyrir-
tæki, Framkvæmdastofnun veröi lögö
niður og stjómmálamenn veröi reknir
út úr sjóðakerfinu. Jón Baldvin tíund-
aði einnig heUdarlöggjöf í húsnæðis-
málum, sem hann sagði aö hefðitryggt
Byggingasjóði ríkisins örugga tekju-
stofna, húsbyggjendum 45% lánshlut-
faU í stað 12% nú, aö greiöslubyröi færi
ekki yfir 20% af launakostnaði.
„Heföi leið Alþýöuflokksins veriö
farin væri verðbólgan minni, þjóöar-
framleiðsla meiri og hagur þjóöarinn-
ar betri.” Þaö ófremdarástand er nú
ríkti kvaö Jón Baldvin hafa skapast
vegna þess aö kjósendur brugðust
1979, þegar Alþýöuflokkurinn sagöi aö
aUt væri að fara noröur og niöur.
Hann tók hvern flokkinn fyrir af öðr-
um og ásakaði forystumenn þeirra um
að hafa algerlega gengiö á bak oröa
sinna og skilað af sér 100% verðbólgu.
„Þetta er dauöadómur yfir íslensku at-
vinnulífi, afkomu íslenskra heimila.
Erlendur iðnaöur er hér inni á gafU,
þjóöin er sokkin í erlendar skuldir og
lífskjör næstu kynslóðar eru veösett er-
lendum lánardrottnum. Ég lái þeim það
ekki, félaga og kommissar Svavari
Gestssyni og Guðmundi jaka Dags-
brúnarformanni þó þeir séu svoUtiö
beygðir og þori ekki aö mæta einvígis-
áskorun um að koma tU fundar og
verja geröir sínar.”
Jón Baldvin varpaöi þeirri spurn-
ingu fram hvort VUmundur Gylfason
heföi farið með tómt fleipur síðastliðin
átta ár, er hann hefði hamrað á því aö
Alþýðuflokkurinn væri ekki hluti af
samtryggingarkerfi flokkanna eöa
varðhundur þröngra sérhagsmuna.
„Þetta sagði hann þá, var hann aö
ljúga aö ykkur þá eöa núna, er hann
syngur sama sönginn um Bandalag
jafnaðarmanna?” Lausnir Vilmundar
kallaöi Jón Baldvin platlausnir.
I lok ræðu sinnar sagði Jón Baldvin
aö nýjar leiðir í islenskum stjómmál-
um veröi ekki famar nema Alþýðu-
flokkurinn haldi sínum hlut.
-PÁ