Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1983, Side 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. APRÍL1983.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Mazda 929 árg. ’82-’83
til sölu, 4ra dyra meö öllu. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 23722 eftir kl. 16.
Ford Transit dísil árg. ’75,
varahlutir til sölu. Góö vél, gírkassi,
drif, boddíhlutir og margt fleira.
Einnig varahlutir í Wartburg ’78. Uppl.
í síma 86548.
Ferðabíll + tvær rútur.
Benz 10 ferm bíll meö eldhús-
innréttingu, fataskápum og rúmum
fyrir 4—6, verö 80—100 þús., 22 manna
rúta árg. ’71,18 sæta,> mikiö farangurs-
rými, góöur bíll til innréttinga, verð
80—100 þús., einnig 22ja manna Benz
’73, toppbíll, tilbúinn beint í at-
vinnurekstur. Uppl. í síma 99-5942.
Ford Econoline árg. ’74
til sölu, nýsprautaöur, skipti æskileg á
pickup í svipuðum verðflokki. Uppl. í
síma 93-1777 eöa 93-1928 á kvöldin.
Dodge Challenger
árg. ’72 til sölu. Greiösluskilmálar eöa
skipti koma til greina. Uppl. í síma
78773.
Tilboö óskast í Plymouth
•Sport Satellite station árg. ’70. Uppl. í
, síma 66169.
Ford Maverick árg. ’70
til sölu, númerslaus, þarfnast smá-
viögeröa, ágætt eintak, góöir
greiösluskilmálar. Uppl. í síma 86704.
Vel með farin Mazda 929
station árg. ’78 til sölu, ekin 86 þús. km.
Uppl. í síma 98-1336 á kvöldin.
VW árg. ’72 til sölu,
þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 31943
eftirkl.6.
VW1200 árg. ’72
til sölu, skipti óskast. Uppl. í síma 99-
3972.
Skodi árg. ’77
til sölu meö nýjum girkassa og
kúplingsdiski, ekinn 52 þús., skoöaöur
’83. Skipti koma til greina á
amerískum bíl. Uppl. í síma 73749.
Escort árg. ’74.
Til sölu Eseort árg. ’74 sem þarfnast
viögeröar á frambrettum, selst ódýrt.
Uppl. í síma 27626 eftir kl. 17.
Benz — Renault.
Til sölu Renault 4 sendibíll árg. ’77,
skoöaður ’83, einnig Mercedes Benz 220
árg. ’69, skoöaöur ’83. Bíll í góöu lagi.
Uppl. í síma 42896.
Til sölu Wartburg
station ’80, helst í skiptum fyrir Lödu
Sport ’80—’81. Uppl. í síma 81155 og 96-
62220.
Tilboð óskast i Subaru
4x4 árg. ’78, lítillega skemmdan eftir
umféröaróhapp. Uppl. í sima 41937
eftir kl. 18.
Mercedes Benz ’73
til sölu, lítur mjög vel út aö utan og
innan, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
29468 eftirkl. 19.
VW1200 ’73 til sölu,
verö 6000. Uppl. á Miklubraut 88,
kjallara, eftir kl. 22 á kvöldin.
Chevroiet Nova árg. ’70
til sölu, meö bilaöri sjálfskiptingu.
Tilboö óskast. Uppl. í síma 93-7527.
Wartburg árg. ’80.
Wartburg árg. ’80 til sölu, ktyrður 23
þús. km. Uppl. í síma 18746.
Honda Quintet (5 gíra),
árg. 1981, ekinn 13 þús. km, útvarp.
Verö tilboð. Höröur, heimasími 74330
og 28111 v.
VW1300 árg. ’72,
til sölu, ógangfær, selst til niðurrifs.
Uppl. í síma 29017 eftir kl. 18.
Land Rover dísiljeppi
til sölu meö bilaöri vél. Fæst fyrir lítið.
Uppl. í síma 46283.
Toyota Carina árg. ’77,
til sölu. Uppl. í síma 50153 milli kl. 19 og
20.
Til sölu Vauxhall
Viva árg. ’71, mjög lítiö ryö. Er ógang-
fær. Uppl. í síma 24039.
Bronco árg. ’66
til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma
78313 eftirkl. 19.
Volvo 244 DL til sölu,
árgerö 1978, sjálfskiptur, vökvastýri,
ekinn 74 þús. Uppl. í síma 35375 eftir kl.
18.
Ford Mercury Marquis
árg. ’79 til sölu, ekinn 23 þús. km, 4ra
dyra, rafmagn í rúðum og sætum.
Mjög góöur bíll. Verö 280 þús. Skipti
möguleg og/eöa góöir greiösluskil-
málar. Uppl. í síma 76324 eftir kl. 18.
Tilboð óskast í Ford
Torino 302 V8 árg. ’70, nýupptekin
sjálfskipting, nýsóluð dekk, nýr vatns-
kassi, þarfnast smálagfæringar til aö
komast á númer, lélegt lakk. Uppl. í
síma 32207 eftir kl. 19 í kvöld og næstu
kvöld.
Mazda 6261600,
tveggja dyra, til sölu, árg. 1980, mjög
vel meö farinn. Uppl. í síma 93-2451
eftir kl. 19.
Dodge Dart Swinger ’75
til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, 2ja dyra,
harðtopp, ný snjódekk, fallegur og
góöur bíll. Skipti möguleg á t.d. Lödu
eöa japönskum bíl. Uppl. í síma 26979.
Til sölu og selst ódýrt.
Skoda árg. ’77 sem þarfnast viögeröar.
Allar nánari uppl. í síma 45231.
Mercury Comet Custom
árg. ’74 til sölu, sjálfskiptur. Verö 10
þús. kr., staögreitt. Uppl. í síma 50951.
Bflar óskast
SendibUl óskast,
verö ca 60—70 þús., t.d. Toyota Hiace
’73—’75. Fleiri koma til greina. Uppl. í
síma 92-8569.
Óska aö kaupa góöan bíl
á jöfnum mánaöargreiðslum, flestar
tegundir koma til greina. Uppl. í síma
76060 eftirkl. 18.
Óska eftir eldri gerö
af M. B. Lancer til kaups. Má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 43345 eftir kl.
20.
Volvo 343 GLS.
Oska eftir Volvo GLS árg. ’82, sem
greiösla: Volvo 343DL árg. ’78 +
staögreiðsla. Uppl. í síma 66650.
Óska aö kaupa bil
á 3ja ára skuldabréfi meö hæstu lög-
leyfðum vöxtum. Uppl. í síma 84958
eftir kl. 20.
Toyota Hilux árg. 1981
óska aö kaupa vel meö farinn Toyota
Hilux árg. ’81 með yfirbyggingu. Til
greina kemur bíll án yfirbyggingar.
Uppl. í símum 99-1596 eöa 99-2266.
Óska eftir Subaru
4X4 árg. ’80—’81. Uppl. í síma 16666
milli kl. 9 og 17.
Bílasala Garöars,
Borgartúni 1, símar 19615 og 18085.
Höfum kaupendur að eftirtöldum
bílum: Mazda 232 árg. ’80—’81, BMW
315,316,
Volvo 244 árg. ’79,
Coltárg. ’80—’81,
og Daihatsu Charade árg. ’80.
Range Rover ’79.
Oska eftir aö kaupa Range Rover árg.
’79, staðgreiöslu. Uppl. í síma 38894.
Staðgreitt.
Vil kaupa bíl fyrir 50 þús., staögreitt,
aöeins góöur bíll kemur til greina, ekki
amerískur. Uppl. í síma 76481 eftir kl.
18.
iHöfum kaupanda að
nýlegum lítið eknum bíl. Utborgun 20
þús. kr. eftirstöövar á 6 mánuöum, vel
tryggöar eftirstöðvar. Uppl. á Borgar-
bílasölunni, sími 83150 eöa 83085.
Vil kaupa nýlegan tjónabíl.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H-660.
Bíll óskast á 130—150 þús. í skiptum fyrir Bronco sem þarfnast viðgerðar á boddíi, 10 þús. út og 5 þús. á mán. Uppl. í síma 99-6145 eftir kl. 18.
Peugeot 504. Oska eftiraökaupa bíl meö bilaðri eöa ónýtri vél. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-228.
Húsnæði í boði |
Til leigu 4 herbergja íbúö. Tilboö meö upplýsingum sendist DV sem fyrst merkt „íbúö 505”.
2 herb. lítil kjallaraíbúö vestast í bænum er til leigu frá 1. maí, a.m.k. í 1 ár. Tilboð um leigu og fyrir- framgreiðslu ásamt fjölskyldustærð sendist DV merkt „ABC” fyrir nk. laugardag.
3ja herbergja lítið niðurgrafin íbúö á besta staö í vesturbænum til leigu í a.m.k. eitt ár, fyrirframgreiösla óskast. Tilboö sendist auglýsingadeild DV fyrir 22. apríl, fimmtudag, merkt „P.P.”.
3ja herbergja íbúð til leigu, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 42827.
2ja herb. risíbúð, rétt hjá Hlemmi, til leigu í 1 ár frá 15. maí nk., fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV merkt „Fyrirframgreiðsla 902”fyrirl.maí.
2ja herb. íbúö, 60 fm, til leigu, reglusömu fólki frá 1. júní. Tilboö sendist DV merkt „Hlemmur 830”.
Keflavík. Til leigu 3ja herb. íbúö, engin fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 92-3734 eftir kl. 19.
Keflavík. Góö 3ja herb. íbúö til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 52435 eftir kl. 21.
Til leigu 3ja herb. íbúð við Ferjubakka 10, 2. hæö til vinstri, SP á bjöllunni. Fyrirfram- greiðsla 1/2 ár. Uppl. í síma 71739.
Einstaklingsíbúö til leigu nú þegar á Ásvallagötu. Tilboö sendist DV fyrir miövikudagskvöld merkt „692”.
3ja herb. íbúö til leigu í júlí og ágúst. Fyrirframgreiösla óskast. Tilboö sendist DV fyrir 22. apr. ’83 merkt„751”.
Skólafólk ath. Til leigu stórt herbergi með aögangi að snyrtingu og eldhúsi, ásamt sameigin- legri stofu frá 1. sept. Tilboð sendist DV fyrir 22. apríl ’83 merkt „752”.
Til leigu stórt herbergi fyrir geymslu, hentar vel undir búslóö. Uppl. í síma 18829 í dag og á morgun.
Húsnæði óskast *
24 ára gömul stúlka óskar eftir einstaklingsíbúð eöa lítilli 2ja herb. íbúö. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-866.
Kennari óskar eftir 2—3 herb. íbúö til leigu frá 1. júlí eöa þar um bil. Reglusemi og góð um- gengni, skilvísar greiöslur. Þrennt í fjölskyldu. Uppl. í síma 32147 á kvöld- in, eöa tilboð sendist í box 762 Akureyri merkt „húsnæði 321”.
Stopp.
Viö erum hjón meö eitt barn og óskum
eftir 2—3 herb. íbúö frá 1. maí. Fyrir-
framgreiösla. Uppl. í síma 27804.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö í kringum
mánaöamótinu maí-júní, til eins árs.
Reglusemi og góðri umgengni heitiö.
Fyrirframgreiösla ef óskað er. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-796
Menntaskólakennari.
35 ára karlmaður óskar eftir eins til 2ja
herb. íbúð nú þegar og til nokkurra
mánaöa. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla ef
óskaö er. Uppl. í síma 29735.
Tveggja herb. íbúö
eöa einstaklingsíbúö óskast á leigu í
Langholtshverfi eöa nágrenni. Uppl. í
síma 32658 e.kl. 19.
Vantar einstaklingsíbúð,
helst í Reykjavík, mjög góð umgengni.
Höröur Jónasson, h.s. 74330, v.s. 28111.
Lítil fjölskylda
óskar eftir 3ja+ra herb. íbúð strax.
Erum reglusöm og snyrtileg, fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma
20868.
Hjón utan af landi
meö uppkomna dóttur óska eftir 4ra
herb. íbúð til leigu fyrir 1. júní, reglu-
semi og öruggar greiöslur, einnig
einhver fyrirframgreiösla ef óskaö er.
Uppl. í síma 99+128 eftir kl. 18.
Ung hjón meö barn
óska eftir íbúö, helst 3ja herb.
miðsvæðis í Reykjavík. Einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg, skilvísum
greiöslum og góöri umgengni heitiö.
Uppl. í síma 77042 eftir kl. 19.
Ungur reglusamur háskólanemi
óskar að taka á leigu herbergi í
bænum meö aðgangi aö snyrtingu og
eldhúsi. Uppl. í síma 22655 eftir kl. 17.
Halló—Halló.
Viö erum á götunni, er einhver svo
góður að leigja okkur íbúö, okkur
vantar íbúö strax. Viö erum ungt par
(annaö í námi) meö eitt barn. Öruggar
mánaöargreiðslur. Uppl. í síma 40148
milli kl. 18 og 20.
Veitingahúsið Sælkerinn óskar eftir
herbergi í nágrenni við miðbæinn fyrir
erlendan starfsmann, fyrirfram-
greiösla. Uppl. ísíma 11630.
Tvær íbúðir,
3ja og 5—6 herb., óskast til leigu frá 1.
júní. Einhver fyrirframgreiösla
möguleg, skilvísar greiöslur og góö
umgengni. Uppl. á kvöldin í síma
26415.
Einstæða móöur með eitt barn
bráðvantar íbúö fyrir 1. maí. Reglu-
semi heitið, reglulegar mánaðar-
greiðslur. Einhver fyrirframgreiösla
möguleg. Uppl. í síma 23224 eftir kl. 20.
Einhleypur maður óskar eftir
herbergi strax, reglusemi heitiö, ein-
hver fyrirframgreiösla ef óskaö
er.Uppl. í síma 23546.
3ja-5 herb. íbúö óskast.
Hjón meö þrjú börn óska eftir 3ja-5
herb. íbúö sem fyrst, möguleg fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Vinsamlega
hafiö samband viðokkur í síma 85635.
Atvinnuhúsnæði
Bjart og hlýtt 220 ferm
iðnaðarhúsnæði á Artúnshöföa til leigu
strax. Lofthæð 5,60, stórar innkeyrslu-
dyr. Uppl. í síma 39300 næstu daga og
á kvöldin í síma 81075.
Húsnæöi — bílasala.
Fyrirtæki í Reykjavík, er starfað hefur
í 13 ár, óskar eftir heppilegu húsnæöi í
Reykjavík undir bílasölu. Tilboö
sendist augld. DV merkt „Bílasala
835”fyrirl.maí.
100 ferm verslunar-
eöa skrifstofuhúsnæöi til leigu í nýlegu
húsi, götuhæö, viö 'Hlemm. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-593.
Vil taka á leigu ca 30—50 fm
bílskúr eöa sambærilegt húsnæöi með
rafmagni og hita. Uppl. í síma 46584.
Atvinna í boði
Vanan háseta vantar
á 29 tonna netabát sem rær frá Þor-
lákshöfn. Uppl. í síma 10884 eftir kl. 18.
Umboösmenn óskast.
Umboðsmenn óskast um land allt til að
annast sölu og dreifingu á vandaöri og
auöseljanlegri vöru. Hafið samband
viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
Góöir tekjumöguleikar.
H-737.'
Sölumaöur.
Öskum aö ráöa röskan mann til sölu-
starfa og annarra tilfallandi verkefna
hjá innflutningsverslun. Æskilegt að
viökomandi hafi bifreið til umráða.
Uppl. í síma 45666 milli kl. 9 og 12 fyrir
hádegi.
Stúlka óskast
í sælgætisverslun. Uppl. á staðnum frá
kl. 15—18. Isbjörg, Laugavegi 72.
Starfsfólk óskast
strax til afgreiðslu og eldhússtarfa, 20
ára og eldri. Uppl. kl. 17—19 þriðjudag
og 10—12 á Oöali miövikudag.
Veitingahúsiö Sælkerinn.
Starfskraftur óskast
til afgreiöslustarfa hálfan daginn.
Verslunin Rangá, Skipasundi 56, sími
33402.
Verkamenn óskast
í hitaveitu og byggingaframkvæmdir.
Uppl. í síma 24918 milli kl. 17 og 19 í
kvöld og næstu kvöld. Gerpir sf.
Starfskraftur óskast
í verslun meö gjafavörur og
tískufatnaö. Vinnutími frá kl. 13—18.
Svar ásamt síma, aldri og fyrri
störfum sendist DV merkt „Starfs-
kraftur 816” fyrir 25. apríl ’83.
Háseta vanan netaveiðum
vantar strax á 11 tonna bát. Uppl. í
síma 37654.
Háseta vantar
á skuttogara til afleysinga. Uppl. í
síma 13903 kl. 15-17.
Háseta vantar á
m/b Jóhönnu ÁR frá Þorlákshöfn.
Uppl. í síma 99-3681 á daginn og 99-3771
á kvöldin.
Óska eftir að ráða
2—3 trésmiði, mikil vinna í uppslætti
og annarri mælingarvinnu. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12. H-638
Afgreiðslumaður eða afgreiðslustúlka
óskast hálfan daginn í Júnó bar frá kl!
9—13 og frá kl. 12—18. Uppl. í síma
20150.
Vanan flakara vantar strax.
Uppl.ísíma 51779.
Akranes - Vesturland
Stuðningsmenn A-listans á Vesturlandi fagna sumri í Röst,
Akranesi, miðvikudaginn 20. apríl nk. kl. 20.30.
1. Ávarp, Eiður Guðnason alþingismaður.
2. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum.
A-LISTINN ________