Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1983, Qupperneq 17
DV. FÖSTUDAGUR 29. APRIL1983. 25 óttir Kþróttir íþrótt íþróttir íþróttir annar sigur KR í röð? - úrslitaleikur bikarkeppni HSÍ milli KR og Víkings í Laugardalshölí í kvöld „Þetta er óskaúrslitaleikur áhorf- enda,” sagöi Guömundur Guðmunds- son, fyrirliöi Víkings, og Friörik Björnsson, fyrirliöi KR, bætti viö „þarna leika tvö sterkustu handknatt- leikslið íslands í dag og úrslit munu ekki ráöast fyrr en alveg í lokin.” Úr- slitaleikur bikarkeppni HSÍ milU bikarmeistara KR og islandsmeistara Víkings verður í LaugardalshöU i kvöld kl. 20.15. Á undan þeim leik veröur úrslitaleikur ÍR og Vals í kvennaflokki og eftir leikinn verður lokahóf handknattleiksfólks í Sigtúni. Þar verða veitt verölaun í öUum deild- um frá keppni vetrarins. KR og Víkingur ásamt stjóm HSl efndu til blaðamannafundar í gær í Nausti í tilefni úrsUtaleikjanna. Þar kom margt fram og greinilegt á leik- mönnum og forustumönnum KR og Víkings aö til mikUs er aö keppa í kvöld. „Þetta veröur góöur leikur. Bæði liðin eru komin í Evrópukeppni næsta vetur og ég tel að liðin hafi jafna möguleika til sigurs. Þetta veröur tvísýnn og skemmtilegur leikur tveggja sterkustu handknattleiksHða Islands í dag. UrsUt munu ekki ráöast fyrr en í lokin,” sagöi Friörik, fyrirliði KR-inga. „Þaö er aUtaf spenna, þegar Guðmundur Guömundsson, fyrirUði Vikings. Víkingur og KR leika. Þetta er óska- leikur áhorfenda, leikur tveggja sterk- ustu Uða landsins. Viö Víkingar stefn- um auövitaö aö því aö sigra þrefalt. Það hefur ekki skeð að lið verði Friörlk Þorbjömsson, fyrirUði KR. Islands- og Reykjavíkurmeistari sama áriö og einnig bikarmeistari. Það væru líka skemmtileg lok á glæsilegum leik- ferli nokkurra leikmanna Víkings, sem hætta keppni eftir leikinn, aö ljúka Knattspyrnufélagift Fram 75 áraá sunnudaginn — 1. maí: tslandsmeistarar Fram í 2. flokki 1983, sem unnu Val 14—12 i úrslitaleik sl. sunnudag. Efri röð frá vinstri: Sigurður Baldursson liðsstjóri, Hinrik Ólafsson, Magnús Þórísson, Hlynur Jónasson, Agnar Sigurðsson, Magnús Jónsson, Þor- finnur Ómarsson, Bent Nyegaard, þjálfari og Rúnar Guðlaugsson aðstoðarþjálf- ari. Fremri röð: Hermann Bjömsson, Tryggvi Tryggvason, Birkir Kristinsson, Bragi Ólafsson, Bergur Stefánssnn fyrirliði, Jón Grétar Traustason og Ágúst Hafberg. ferUnum með þrennunni glæsUegu,” sagði Guðmundur Víkings-fyrirUði. Síðasti stórleikurinn Þetta verður síðasti stórleikur keppnistímabilsins og vel verður tU hans vandaö. Davíö borgarstjóri Odds- son verður sérstakur heiðursgestur á leiknum. KR er núverandi bikarmeist- ari. Sigraði í bikarkeppninni í fyrravor í fyrsta skipti í sögu félagsins. KR-ing- ar stefna því á sigur annaö árið í röð. Víkingur varð bikarmeistari 1978 og 1979. Víkingar eru þegar orðnu- Islands- og ReykjavíkurmeLstarar og ef þeir sigra í kvöld bæta þeir bikara- meistaratitlinum við. Slík þrenna hefhr ekki unnist í handknattleiknum hér. Það er því til mikils að vinna fyrir Víkinga. Nokkrir af kunnustu leik- mönnum liðsins hætta með Víkingi nú, Arni Indriðason, Ólafur Jónsson og PáU Björgvinsson, og Þorbergur Aðal- steinsson flyst til Vestmannaeyja og leikurþar. Bæði Uð verða með sína bestu leik- menn í kvöld nema hvað Kristján landsUðsmarkvörður Sigmundsson getur ekki leikið með Víking vegna meiðsla. Þjálfari og leikmaður KR, Anders-Dahl Nielsen, leikur í kvöld sinn síðasta leik með KR og þá verður þetta síðasti leikur Bogdan Kowalczyk sem þjálfara Víkings. Árangur hans meö Víkingsliðiö hefur verið stórkost- legur frá því hann tók við þjálfun þess fyrirfimmárum. -hsím. Víkingur f ékk á sig mark — sigraði Fylki 2-1 í gær Vikingur sigraði Fylki 2—1 á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í gærkvöld. Fyrsta markið, sem Ögmundur Kristinsson, Víkingsmark- maður fær á sig á mótinu í fjórum leikjum. Mörk Vikings skoraði Sverrir- Herbertsson, það fyrra eftir aðeins 3 mín. Vikingur komst í 2—0 en Hafsteinn Eggertsson minnkaði muninn fyrir Fylki. Næsti leikur er á laugardag kl. 13.30. Þá leika KR og Valur. Staðan er nú þannig: Fram 4 3 1 0 8—1 9 Víkingur 4 4 0 0 8—1 9 'Valur 3 1 0 2 5—3 3 KR 3 1113—53 Þróttur 4 112 3—63 Fylkir 4 1 0 3 3—7 2 Ármann 4 0 13 1—8 1 'i -hsím. BIORT FRAMHÐ FELAGSINS — í ár hefur aðeins syrt í álinn hjá Fram. Það skiptist á skin og skúrir hjá okkur eins og öðrum félögum en það mun enginn leggja árar í bát þó að á móti blási. Heldur efla íþróttaandann og samheldnina og sýna hvers félagið er megnugt. Félagið hefur efniviðinn til að takast á við vandann — efnivið sem á eftir að halda merki Fram hátt á lofti í framtíðinni, sagði Hilmar Guð- laugsson, formaður Knattspyrnu- félagsins Fram, sem verður 75 ára á sunnudaginn — 1. maí. Hilmar sagði að það heföi aldrei hvarflað aö neinum Framara að örvænta, þó aö óvæntur mótvindur heföi skoUið á félagið. Unglingastarfið væri geysUegt hjá Fram, sem sæist best á því að félagiö ætti Islandsmeist- ara 1982 í 4. og 3. flokki í knattspymu og tslandsmeistara 1983 í 3. og 2. flokki í handknattleik. — Þetta er uppskera á öflugu ungUngastarfi sem á sér stað hjá Fram og þaðer ekki langt síðan íþróttaráð Reykjavíkur veitti Fram viðurkenningu fyru- unglingastarf félagsins, sem hefur verið til fyrir- myndar, sagði HiUnar. Stofnfundur i Lystihúsinu Knattspyrnufélagið Fram var stofnaö 1. maí 1908. A stofnfundinn mættu 18 ungir menn að Aðalstræti 16 í húsi er hét Lystihúsið. Fyrsti formaður félagsins var Pétur Hoffmann Magnússon. I fyrstu hlaut félagið nafnið Fótboltafélagið Kári en mikil óánægja var á meðal félagsmanna með þessa nafngift. Eftir miklar umræður var nafninu breytt í Fram og var aðalhvatamaður aö þessu nafni Arroboe Clausen. Fyrstu áratugina var aðeins iðkuö knattspyrna hjá Fram og vannst fyrsti Islandsmeistaratitillinn 1913 og fyrsti ReykjavíkurmeistaratitilUnn 1915. Alls hefur Fram oröiö Islandsmeistari 15 sinnum, Reykjavíkurmeistari 16 sinnum og fjórum sinnum unnið sigur í bikarkeppni KSI. Þá hefur félagið átt mjög sterka yngri flokka í gegnum árin, sem hafa unniö f jölmörg Reykja- víkur- og Islandsmót. Framarar tóku að stunda handknatt- leik 1940 og fyrst var fátt um sigra en smátt og smátt náði handknattleikur fótfestu innan félagsms. Meistaraflokkur karla vinnur í fyrsta sinn Islandsmót úti og mni 1950 og stúlkurnar sinn fyrsta meistaratitil 1948 og síðan voru þær mjög sigursælar og urðu Islandsmeistarar fimm ár í röð á árunum 1950—1954. Blómaskeið meistaraflckks karla var 1961—1970, er Framarar voru mjög sigursælir — urðu sjö sinnum Islandsmeistarar og jafnoft Reykja- víkurmeistarar. Stúlkurnar voru mjög sigursælar á síðasta áratug en þá urðu þær fimmtán sinnum Islands- meistarar innan- og utanhúss. Öflugt starf Innan Fram starfa nú fimm deildir — knattspyrnu-, handknattleiks-, körfuknattleiks-, blak-, og skíðadeild. Skíöadeildin, sem var stofnuð 1972, hefur aðsetur í EldborgargiU í Blá- fjöllum, þar sem félagar í deildinni ,hafa byggt upp glæsilega aðstöðu. Annars eru aðalstöðvar Fram í Safa- mýri, þar sem nú er hafin bygging annars áfanga félagsheimiUsins, sem mun gjörbreyta aUri félagslegri aðstöðu, sem er jafnframt grund- vallaratriði að félagið geti dafnaö og vaxið á eðlilegan hátt. A félagssvæðinu má sjá mikið af unglingum í leik og starfi. Þar er nú rekinn mjög eftir- sóttur knattspyrnuskóU, sem hefur náð gífurlegum vinsældum hjá yngri kyn- slóðinni og koma börn langt að til að geta verið í leik á félagssvæði Fram. Þar má sjá framtíö félagsins, sem á eftir að halda merki félagsins á lofti í komandi framtíð. Opið hús í Lækjarhvammi Framarar halda upp á afmæUsdag sinn á sunnudaginn í Lækjarhvammi að Hótel Sögu kl. 16. Þar tekur félagið á móti félagsmönnum, gestum og vel- unnurum félagsins. Sogdan Kowalczyk, áður fyrr landsliðs- narkvörður Póllands. Kveðjuleikur Bogdans og Anders-Dahl Þrenna hjá Víkingum eða — hætta hjá Víking og KR eftir úrslitaleik bikarsinsíkvöld „Ef leikmönnum Víkings tekst að ein- beita sér í leiknum og fyrir leikinn þá er ég viss um að Víkingsliðið mun leika vel. Eftir að hafa sigrað á íslandsmótinu undanfarin ár höfum við átt erfitt með að einbeita okkur í bikarkeppninni. Það er vissulega erfitt þegar lið hefur orðið tslandsmeistari og það hefur verið aðaltakmarkið á hverju keppn- ístimabili. En kannski verður breyting á núna og leikmönnum Víkings tekst að ein- beita sér að úrsUtum bikarkeppninnar, það er leiknum við KR,” sagði Bogdan Kowal- czyk, sem lætur af störfum eftir leikinn í kvöld sem þjálfari Víkings eftir fimm ára glæsiferil. Ef til vUl verður þessi geðfeUdi snilldarþjálfari næsti landsUðsþjálfari ís- lands. Úr því fæst skorið á sunnudag. „Víkingur er stor fa voritt,” sagði Anders- Dahl Nilsen, þjálfari og leikmaður KR, um úrsUtaleikinn í bikarkeppninni i kvöld á blaðamannafundinum í gær. Það er Viking- ur er mun sigurstranglegri. „VíkingsUðið hefur leikið saman í fimm ár og lcikmenn Uðsins gjörþekkja hverjir aðra. Við hjá KR höfum aðcius leikið saman eitt keppnis tíma- bil svo þar er ólíku saman að jafna. Þetta verður niundi keppnisieikur liðanna í vetur. Víkingar hafa sigrað í fimm — við í þremur, en auk þess hafa liðin leikið tvo æfingaleiki. KR sigraði í þeim báðum þannig að staðan er 5—5. Það fæst því úr þvi skorið í úrsUta- leiknum hvort liðið er betra,” sagði Anders- Dahl og brosti. Hann hættir hjá KR eftir leikinn. Fer aftur heim tU Danmerkur og mun þjáUa og leika með Visby næsta keppnistimabU. Hann var meö því liði áður en hann gerðist leik- maður og þjáUari KR. Vissulega hefur þessi geðugi Dani, lengi áður fyrirUði danska landsUðsins, sett raikinn svip á handknatt- leikinn hér á landi á þessu keppnistímabiU. hsim. Anders-Dahl Nieisen, lengi fyrirUði hjá Dön- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.