Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1983, Síða 30
30 Smáauglýsingar DV. LAUGARDAGUR11. JUNÍ1983. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Nýlegur Philco ísskápur til sölu, stærö 1,43 x 53 cm , falleg ný útidyra- hurö án karms, stærö 1,91 x 2,08, 4 stk. 14 tommu radial sumardekk, nýr Britax barnabílstóll, einnig CB tal- stöö, Micro 66, og hjónarúm meö nátt- boröum. Uppl. í síma 71366 eftir kl. 14. Blómafræflar Honey beepollen S. Sölustaöir: Hjördís, Austurbrún 5, bjalla 6.3., sími 30184, afgreiðslutími 10—20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími 74625, afgreiðslutími 18—20. Komum á vinnustaöi og heimili ef óskaö er. Send- um í póstkröfu. Til sölu nýtt hjónarúm, eins manns rúm, sófasett, sófaborö og hornborð, eldhúsborö, stóiar, kommóðuskúffur, stereo, stofuteppi, kanarífuglar og -búr, barnavagn og - kerra, videokassettur óáteknar og margt fleira. Uppl. í síma 30404 milli kl. 13 og 15. Canon AEI Program myndavél meö flassi og 2 linsur til sölu. Stórt plussklætt hjónarúm með útvarpi, klukku og ljósum. Einnig Cortina ár- gerö ’70, mjög ódýr. Uppl. í síma 66814. Til sölu 4 stk. Dunlop radial sumardekk, 145 SR13, lítiö slitin. Einnig 11,2 ferm ljóst rýjauUargólf- teppi frá Álafossi, sem nýtt, og stór kaffikvörn. Uppl. í síma 41194. Kafarabúningur til sölu. Uppl. í síma 83498. Til sölu 1 stk. ónotað Marion Bros tölvuspil, einnig nýtt vasadiskó, Adiomate. Uppl. í síma 35234. Magnús. Peningar. Pacman spilakassi til sölu, er í mjög góöu standi. Tilboö óskast. Uppl. í síma 53016. Til sölu vegna fiutnings stórt norskt hjónarúm úr eik, meö vegghillum, höfuðpúðum, snyrtiboröi, kommóöu, stól og rúmteppi. Einnig Ignis kæliskápur meö sér frysti, selst ódýrt. Uppl. í síma 79917. Loftpressur. Atlas Copco 2000 lítrar/mín., V/7,5 bar þrýstingi, 2ja þrepa. 350 lítra kútur, nýlega yfirfarinn. Calmoverken AB 400 lítra/mín., 2ja þrepa, 3ja fasa, 3ja ha. ASEA rafmótor, L250 lítra kútur í góöu lagi. Sími 71825. Notaöar járnsmiöavélar, stór borvél meö Con nr. 3 á kr. 12000, hefill á kr. 3000, einnig hitatúpa, 30 kílóvött, notuö í eitt ár og miöstöðvar- ketill (tækni), 16 mz. Uppl. í síma 94- 7370 og 94-7380. Hústjald. Vel meö farið 16 ferm danskt hústjald til sölu á kr. 6000. Uppl. í síma 40453. Hringsnúrur. Til sölu hringsnúrustaurar, sterkir, ryöfríir, henta vel íslenskri veöráttu. Uppl. í síma 83799. 20 ferm ullargólfteppi borðstofuborð meö 6 stólum og dekk til sölu. Uppl. í síma 36134. Til sölu vegna brottflutnings Philco ísskápur, buröarrúmsbarna- vagn, hvítt lágt borö á hjólum, músík- bekkur úr furu, kaðlahengi, rúmteppi, straubretti, barnaþríhjól og barnahá- stóll. Uppl. í síma 78840. Ödýra Alaskavíðir. Til sölu 2ja ára Alaskavíöir. Uppl. í síma 11268. Tjald. Til sölu gott og vel meö fariö 5 manna tjald ásamt himni með fortjaldi. Uppl. í sima 44976. Bakstur. Til sölu lítiö fyrirtæki, skapar einum manni atvinnu. Talsverðir vaxtar- möguleikar. Er í 50 ferm húsnæöi en þarf aö flytjast. Verðhugmynd 350— 400.000 kr. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild DV fyrir mánud. 13. júní merkt: „Bakstur 30%”. Herra terylene buxur á kr. 450, kokka- og bakarabuxur á kr. 450, dömubuxur á kr. 400. Saumastofan Barmahlíö 34, gengiö inn frá Löngu- hlíö, sími 14616. Fornverslunin Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhúskollar, eldhúsborö, furubóka- hillur, stakir stólar, sófasett, svefn- bekkir, skrifborö, skenkar, blóma- grindur, og margt fleira. Fornverslun- in Grettisgötu 31, sími 13562. Blómafræflar, Honeybee pollen, innihalda öll þau næringarefni sem líkaminn þarfnast. Sölustaöur, Laugavegur 145, Rvík., sími 18904, Baldvin, Steinunn. Komum á vinnustaði og heimili ef óskaö er. Sendum í póstkröfu. Takiö eftir! Honeybee PoUen S, blómafrævlar, hin fullkomna fæöa. Sölustaöur Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskaö er. Sigurður Olafsson. Fyrir blóm. Blómapallar, blómastangir, blóma- lurkar, blómasúlur, blómahengi. Fyrir útiblóm: svalakassar meö festingum, kringlótt og ferköntuö blómaker og aö sjálfsögöu úrval af úti- og inniblómum. Póstsendum. Gar.öshorn, símar 16541 og 40500. Óskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. gardínur, dúka, sjöl, aUs konar efni, skartgripi, veski, myndaramma, póst- kort, leirtau, hnífapör, ljósakrónur, lampa, skrautmuni o.fl. o.fl. Fríöa frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opiöfrá 12-18. Álstigi, 4—6 metrar, óskast. Uppl. í síma 86783. Þrekhjól og róðrartæki óskast keypt. Uppl. í síma 66297. Sölutjald óskast keypt. Símar 13072 og 71320. kr. Uppl. í síma 79034. Færiband. Oska eftir aö kaupa færiband, ca 10 metra langt, má þarfnast viögeröar. Sími 39073. Trésmíðavélar óskast. Oskum að kaupa notaöar trésmíöavél- ar, þykktarhefil, afréttara, borösög, fræsara, pússivél, spónlagningar- pressu o.fl. Uppl. í síma 82274. Verzlun Bómullargarnið nýkomið. Fatalitur, ásamt öörum dekalitum, nýjar föndurvörur, þ.á m. sokka- blómaefni, sokkar og nærföt á alla fjöl- skylduna. Eftirprentanir eftir fræga málara. Einnig aörar gjafavörur. Innrömmun og hannyrðir, Leirubakka 36, sími 71291. Opiö frá 14—18 virka daga, föstudaga 14—19, og laugardaga 10-12. Lökk á sprautubrúsum, grunnur á spray, ryövarnarefni á spray, lakkleysir á spray, boddí-fyllir frá ISOPON, boddí-fyllir frá LOCTITE, sandpappír — vatnspappír, smergelskífur, skuröarskífur, ryk- grímur, smergel-gleraugu, lakksíur- slípimassi. Bílanaust hf., sími 82722. JASMÍN auglýsir. Vorum að taka upp stóra sendingu af pilsum, kjólum, blússum og mussum úr indverskri bómull. Nýtt úrval áf klútum og sjölum. Einnig sloppar, skyrtur og mussur í stórum númerum. Höfum gott úrval af thaisilki og ind-| versku silki, ennfremur úrval austur- lenskra list- og skrautmuna. Muniö reykelsisúrval okkar. Opiö frá kl. 13— 18 og 9—12 á laugardögum. Sendum í póstkröfu. Verslunin Jasmín hf., Grettisgötu 64, (á horni Barónsst. og Grettisgötu) sími 11625. Fyrir ungbörn Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Á sama staö er til sölu brúnbæsaö eldhúsborö og 4 stólar. Sími 25143. Vil selja fallegan grænan Silver Cross barnavagn meö stálbotni á 7 þús. kr., buröarrúm á 900 kr., Baby björn taustól á 300 kr. og hopprólu á 250 kr. Einnig til sölu barnabílstóll, Cindico, á 500 kr. Uppl. í sima 71113. Silver Cross kerruvagn til sölu, grænn, verð 2.300. Uppl. í síma 21976. Kaup — Sala. Spariö fé, tíma og fyrirhöfn. Viö kaup- um og seljum notaöa barnavagna, kerrur, barnastóla, vöggur og ýmis- legt fleira ætlaö börnum. Opið virka daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26, sími 17113. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborö, bókahillur, borö, stólar, ljósakrónur og lampar, mál- verk, klukkur, postulín, kristall og silf- urgjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Husgögn Til sýnis og sölu notuð húsgögn, þvottavél og kæli- skápur aö Vesturbergi 119 föstudag eftir kl. 20 og laugardag kl. 13—18. Til sölu lítið notaöur leðurstóll meö skemli. Uppl. í síma 45324 fyrirkl. 16. Svefnherbergishúsgögn. Til sölu nýleg svefnherbergishúsgögn meö dýnum, hjónarúm, náttborö, snyrtiborð og kollur. Tegund: Antik frá Ingvari og Gylfa, mjög vel meö fariö og selst á sanngjörnu verði. Uppl. ísíma 14183. Hansahillur til sölu, ásamt þrem mismunandi stórum skáp- um, verö kr. 300. Uppl. í síma 73372. Til sölu nýtt sófasett úr furu með lausum púöum, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Verö 6 þús. kr. Tilvaliö fyrir unga fólkiö eða í sumarbústaöinn. Uppl. ísíma 71113. Kringlótt stóleldhúsborð til sölu, 1 m í þvermál, einnig 4 kollar. Verö 3000. Uppl. í síma 40287. Svelnhúsgögn—bólstrun. Setjum 2ja manna svefnsófa, svefn- sófasett, svefnbekki o.fl. hagstætt verð. Klæðum bólstruö húsgögn.’ Sækjum — sendum. Húsgagnaþjón- ustan Auöbrekku 63 Kóp. Simar: Nýsmiöi 45754, Bólstrun 45366. Hillusainstæöa, dökkbrún, 3 einingar i allt, 2.50 a breidd, ein eining gölluö. Uppl. í sima 36153. Heimilistæki Kenwood eldavél og Zanussi ísskápur, ; ,;i) a hæö, einnig bráöabirgða, eldhusimu etiing. til sölu. Uppl. í síma 15829. Óska ettir íssKáp, þarf að vera ca i ,10 cm á hæö. Uppl. í síma 12403 fynr kl. 18 í dag o'g á morgun. Til sölu er Electrolux ísskápur, 12 ára, 120x60 cm, vel meö farinn. Verö kr. 2000. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H—884. Hljóðfæri Tölvuorgel — reiknivélar. Mikiö úrval af rafmagnsorgelum og skemmturum. Reiknivélar meö og án strimils á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Bassaleikarar, athugið! Til sölu einstaklega góöur Yamaha bassi, á sama staö óskast kontrabassi meökúptubaki. Uppl.ísíma 81108. Sérlega góöur Gibson SG gitar til sölu. Uppl. i sima 40931 um helgina. Hljómtæki Mikið úrval al uotuðuin hljómtækjum er hjá okkur. Ef þu hyggur á kaup eöa sölu á notuöum hljómtækjum skaltu líta inn áöur en þu ferö annað. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. N;! r Technichs SL—7 rafeindastýröur plötuspilari með Linear Tracking armi til sölu. Uppl. t síma 85268. Sjónvörp Hitachi sjónvarpsferðatæki til sölu. Uppl. í síma 36875 eftir kl. 20. Video Video-augaö Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndum á kr. 50, barna- myndir í VHS á kr. 35. Leigjum VHS myndbandstæki. Tökum upp nýtt efni ööru hverju. Eigum myndir meö íslenskum texta. Seljum áteknar spól- ur og hulstur á lágu veröi. Athugiö breyttan opnunartíma: Mánudaga- laugardaga kl. 10—12, 12—22, sunnu- daga kl. 13—22. Laugarásbió-myndbandaleiga: Myndbönd til leigu og sölu. Myndbönd meö íslenskum texta í VHS og Beta, allt frumupptökur, einnig myndir án texta í VHS og Beta. Myndir frá CIC, Universal, Paramount og MGM. Einnig myndir frá EMI meö íslenskum texta. Opiö alla daga frá kl. 17.30— 21.30. Sími 38150, Laugarásbíó. Garðbæingar og nágrannar: Viö erum í hverfinu ykkar meö videoleigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS-kerfi. Vtdeoklúbbur Garöa- bæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085, opiö mánudaga-föstudaga kl. 17—21, laug- ardaga og sunnudaga 13—21. VHS video, Sogavegi 103. Leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS-myndir meö ísl. texta, myndsegulbönd fyrir VHS. Opiö mánud,—föstud. frá 8—20, laugard. 9— 12 og 13—17, lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleiganhf.,sími 82915. Hafnarfjörður. Leigjum út videotæki í VHS ásamt miklu úrvali af VHS myndefni og hinu vinsæla Walt Disney barnaefni. Opiö alla daga frá kl. 3—9, nema þriðjud. og miðvikudaga frá kl. 5—9. Videoleiga Hafnarfjarðar, Strandgötu 41, sími 53045. Söluturninn Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum auglýsir: Leigjum út myndbönd, gott úrval, meö og án íslensks texta. Opiö virka daga frá 9-23.30, sunnud. frá 10-23.30. Sími 33460, Videosport sf., Háaleitisbraut 58—60, sími 12760 Videosport sf., Ægisíðu 123. Athuga, opiö alla daga frá kl. 13-23, myndbanda- og tækjaleigur meö mikiö úrval mynda í VHS, einnig myndir í 2000 kerfi. Islenskur texti. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Walt Disney fyrir VHS. Fyrirliggjandi í miklu úrvali VHS og Betamax, videospólur, video- tæki, 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar, auk sýningarvéla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Höfum óáteknar spólur og hulstur á mjög lágu verði. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um land allt. Opiö alla daga kl. 12—23 nema laugardaga og sunnu- daga kl. 13—23. Kvikmyndamarkaður- inn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Til sölu videotæki, Betakerfi. Verö kr. 14 þús. Uppl. í síma 14633 og 16094. VHS myndbandssnældur frá leiðtoganum JVC. E-180, kr. 797. E- 120 kr. 684. Þiö sjáiö muninn. Facc-, Laugavegi 89, sími 13008. Eins og hálfs árs gamalt Fisher videotæki til sölu, óska eftir skiptum á VHS, milligreiðsla 7—8 þús., stað- greitt, eöa bein sala. 10 nýjar spólur fylgja. Uppl. í síma 98-2026. Nýjar myndir í Beta og VHS. Höfum nú úrval mynda í Beta og VHS meö og án texta. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið virka daga kl. 14—23.30 og um helgar frá 10—23.30. Is- video, Kaupgaröi, vesturenda, Kópa- vogi,sími 41120. Ljósmyndun Filman inn fyrir kl. 11, myndirnar tilbúnar kl. 17. Kredid- kortaþjónusta. Sport, Laugavegi 13, simi 13508. Canon F-1 til sölu ásamt 85 mm linsu, ljósop 1,8. Uppl. í síma 16313 frá kl. 18—20. Canon A1 til sölu meö fylgihlutum. Tilboö óskast. Uppl. í síma 97-2348. Til sölu Nikon zooin linsa, 36—72 mm, F3,5 seria E, litiö notuö. Uppl. i síma 54655 alla helgina. Tölvur Apple IIE. Til sölu er Apple II E heimilistölva, 64 K M/diskettustöö, forrit fylgja, greiðslukjör eða staögreiösluafsláttur. Hafið samband viö auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H—878. Dýrahald Ödýrir spaðahnakkar sérhannaöir fyrir íslenska hesta, úr völdu leðri, Jofa öryggisreiðhjálmar, reiöstígvél, stangamél, íslenskt lag, skinnreiöbuxur, burstar og klórur í úr- vali, beisli, ístaösólar og ístöö. Póst- sendum. Kreditkortaþjónusta. Sport, Laugavegi 13, sími 13508. Tveir hestar til sölu. 8 vetra, stór og vel byggður hestur und- an Sóma frá Hofsstööum, bráölaglegur reistur töltari. 6 vetra háreistur dugnaðarklár, ættaður úr Dölum, töltir oröið á hægu. Einnig til sölu mjög góöur klassískur gítar á sama staö. Uppl. í síma 79226. Tamningastöð. Tökum hross í tamningu og þjálfun í sumar frá 20. júní til 30. ágúst. Uppl. gefur Ámundi Sigurðsson, Borgarnesi, sími 93-7760 eöa 93-7650. Brún veturgömul hryssa til sölu, undan Viðari frá Viövík, móöirin er út af Skotta frá Laugar- vatni, Bústaöablakk og alsystir Svölu frá Hamri, veröur seld fyrir hátt verö. Uppl. í síma 67032. 8 vikna hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 25643. Hestaleigan Vatnsenda. Förum í lengri eöa skemmri ferðir meö leiðsögumanni eftir óskum viöskiptavina. Sími 81793. Vel byggð tveggja hesta kerra til sölu. Uppl. í síma 41997 eftirkl. 19.30. Láttu drauminn rætast: Dún-svampdýnur, tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni, smíöum eftir máli samdægurs. Einnig spring- dýnur með stuttum fyrirvara. Mikiö úrval vandaöra áklæöa. Páll Jóhann, Skeifunni8,S. 85822. Nýkomið úrval af bolum, kjólum, buxum, mussum, blússum, pilsum, allt tískulitir, bamafatnaður, snyrtivörur, sængur á 550 kr. og m.fl. Sendum í póstkröfu. Tískuverslunin Týsgötu 3 v/Skólavöröustíg, sími I 12286.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.