Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 4
4
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. JUN! 1983.
Hæstirétturfelldi úrgildi lögbönn við flutningum:
„ATVINNUFRELSIÐ ER VKHJRKENNT’
-—segir aðstoðarf ramkvæmdast jóri Vinnuveitendasambandsins
„Þessir dómar hafa þá þýöingu aö
atvinnufrelsiö er viöurkennt og aö
verktakar geta boöiö fram þjónustu
á sviöi flutninga og þannig stuölað aö
lægri flutningskostnaöi um land
allt,” sagði Þórarinn Þórarinsson,
aðstoðarframkvæmdastjóri Vinnu-
veitendasambands tslands, vegna
tveggja dóma, sem hæstiréttur hefur
nýlega kveöið upp.
Mál þetta snýst um einkarétt vöru-
bifreiða á viðurkenndri bifreiöastöö
til flutninga á því svæði sem stöðinni
tilheyrir. I krafti þessa einkaréttar,
sem byggir á lögum númer 36 frá
1970 um leigubifreiöar, fengu Vöru-
bílstjórafélag Suður-Þingeyjarsýslu
og vörubílstjórafélög á Reykjavíkur-
svæöinu sett lögbann á flutning ann-
arra aöila en þeirra sem í félögunum
voru.
Vörubílstjórafélag Suöur-Þing-
eyjarsýslu fékk í apríl 1982 sett lög-
bann á akstur Noröurverks hf.,
Akureyri, og B.J.G. hf., Reykdæla-
hreppi Suöur-Þingeyjarsýslu, meö
sement frá Húsavík til Kröflu-
virkjunar.
Landssamband vörubifreiöastjóra
vegna Félags vörubílaeigenda,
Hafnarfirði, og Vörubílstjórafélags-
ins Þróttar fékk í maí 1982 lagt lög-
bann við saltflutningum f yrir Saltsöl-
unahf.
Undirréttur staöfesti bæði þessi
lögbönn.
Hæstiréttur hins vegar felldi þau
úr gildi þann 8. júní síöastliðinn.
Hæstiréttur komst aö þeirri niður-
stööu aö dráttarbíll með aftanívagni,
en slíkir bílar voru notaöir til hinna
bönnuöu flutninga, teldist ekki vöru-
bíll. Af þeirri ástæöu félli dráttarbíll
meö aftanivagni ekki undir lögin um
leigubifreiöar en í þeim segir: „I
þeim kaupstöðum og á þeim sýslu-
svæðum, þar sem viðurkennd vöru-
bifreiðastöö er starfandi, er öllum
óheimilt að stunda leiguakstur á
vörubifreiðum utan stöðvar, sem
eigi er viöurkennd. ”
Vinnuveitendasamband tslands
tók að sér forsvar fyrir þá aöila í
Verktakasambandi Islands og Fé-
lagi vinnuvélaeigenda, sem máliö
snerist um.
„ Viö höfum haldið því fram aö lög-
in um leigbifreiðar standi ekki í vegi
fýrir verksamningum á sviði flutn-
inga,” sagði Þórarinn Þórarinsson.
-KMU.
„Hvað er að sjá, rennblautur rússneskur kafbátur i Reykjavíkurhöfn?" Nei,
ekki er það nú svo slæmt (eða gott). Farkosturinn er hins vegar alislensk
trilla, sem náði ekki að fljóta við gömlu verbúðabryggjuna skömmu fyrir
helgi. Gera átti við trilluna og hafði henní því verið lagt uppi i fjöru. Þegar
tók að flæða fór hún ekki á flot heldur flæddi sjórinn inn i hana með
þessum afleiðingum. Nýbúið var að sjósetja trilluna og mun, að sögn
eigandans, bróðurparturinn af þriggja ára vinnu við hana vera fyrir bi þar
sem hún er mjög illa farin. -JGH/DV-mynd: S.
\
Kara-
mellu-
regná
Húsavík
Frá Ingibjörgu Magnúsdóttur,
fréttaritara DV á Húsavík:
„Veöurguöirnir” hjá íþróttafé-
laginu Völsungi hér á Húsavík voru
svo sannarlega vinsælir á meðal
bæjarbúa þegar þeir tóku sig til og
komu með karamelluregn úr lítilli
flugvél á meðan á hátíðahöldunum
stóö á þjóöhátíðardaginn.
„Þessir rigning er ólíkt betri en
hin heföbundna þjóöhátíðarrign-
ing,” höfðu margir á oröi þegar
þeir smökkuöuá „regninu”.
Annars fóru hátíðahöldin hér á
Húsavík mjög skemmtilega fram
og voru íþróttafélaginu Völsungi,
sem annaöist þa u, m jög til sóma.
Farið var í skrúðgöngu aö félags-
heimilinu og setti hópur félaga í
leikfélaginu svip sinn á gönguna.
Lagt var af staö í rigningu en þegar
komið var aö félagsheimilinu stytti
upp og kom ekki dropi úr lofti nema
karamellumar aö sjálfsögöu.
Skemmtiatriöin voru hin fjörug-
ustu og um kvöldið var svo slegið
upp hressilegu balli þar sem allir
viöstaddir skemmtu sér rækilega.
Eróhættaösegjaaömikil þjóöhá-
tíöarstemmning hafi ríkt hér eins
og svo oft áöur. -JGH
Svo mælir Svarthöföi Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði
Draumar um sparnað í dísil-akstri út í hött
Skattar ríkisins af vörum til bila og
bUunum sjálfum eru oft tU umræðu í
landi, þar sem svo tU hvert heimtti
heíur bU. Þessar umræður snúast
oftar en'hitt um aö fé það, sem af bU-
eigendum er tekið vegna þess aö þeir
eiga bila, komi hvergi fram í bættum
aðbúnaði i vegum eöa öðru þvi, sem
tU hagsbóta kann aö vera fyrir bU-
eigandann. Fréttatimar ríkisfjöl-
miðla eru stundum notaðir tU að
vekja athygli á einu og öðru, sem
snertir hag manna í landinu og
nýverið kom fram i einum slíkum
nokkur furða yfir þvi, að hér skuli
ekki gert meira að því að efla sölu á
litlum disU-bUum. Eins og kunnugt
er, þá er fariö að framieiða slika bUa
í meiri mæli en áður. Þeir eru að vísu
dýrari í innkaupi en bUar með
bensínvél, en þeir eyöa minnu og eru
því ódýrari i rekstri en bensinbUar.
Á þessi atriði var bent i fréttaþætti,
en jafnframt lögð áhersla á, að
draga ætti úr skatti, sem lagöur er á
disU-bUa tU aö verðjafna að nokkru
að olían á þá er ódýrari en bensín.
Hér er um mUda bjartsýni aö
ræða, sem rædd er án vitundar um
það, að verð á bráoliu og bensíni er
geðþóttaverö ríkisvaldsins hverju
sinni, en ekki náttúrulögmál, sem
aldrei verður haggað. í tímans rás
hefur þessu veriö hagað þannig, aö
skattar hafa einkum veriö lagöir á
bcnsín, af því þar hefur tekjuvonin
verið mest. Hráolían hefur veriö
látin dragast aftur úr hvað áiögur
snertir, kannski vegna þess aö hún
hefur veriö notuð á tæki í atvinnu-
vegum, og einnig vegna þess að
minna hefur selst af henni á bíla en
bensini þangað tU þá á aUra síðustu
árum að metin hafa jafnast eitthvað.
Ríkisvaldið hefur í hendi sér að
hækka hráolíuverð meö sköttum
hvenær sem því henta þyklr, og mjög
liklegt aö svo veröi þegar almenn
notkun olíu á farartæki almennings
feraðaukast.
t raun munar ekki miklu á
innkaupsveröi hráolíu og bensins,
eða 7%, og geta allir séö á því, að það
er ríkisvaldið sem veldur þeim
verðmismun, sem umfram er og
kemur fréttamönnum ttt að álíta að
með hráoliu sé fundið hið heppUega
og ódýra brennsluefni á btta. Borið
er við að mismunurlnn sé mikill í út-
löndum. Það getur vel verið að
þessum málum sé eins varið þar, að
skattar séu einkum lagðir á bensin.
Eini kosturinn við hráoliunotkun er,
að olíuvélar eru sparneytnari. Þó
menn vUji vel og vUji lækka fasta-
skatthm á disö-bQum, þá verður að
gæta að þvi, að hvergl er um fast
verð aö ræða á brennsluefnum nema
í innkaupf. Þess vegna er við sára-
lítið að mlða fyrir almenning, og
skökk áhersla lögð á kosti þess að
aka dísU-bflum.
Hér hefur lengi staðið barátta fyrir
betri og varanlegri vegum, enda ekki
vanþörf á, þar sem vegakerfi okkar
er næsta bágborið þótt komið sé
aftur á síðari hluta tuttugustu aldar.
Mikið væri nú kærkomið í staöinn
fyrir að ætla að keyra vindmUlur
almenningsálitsins fyrir hráolíu, að
upp verði tekin fréttaflutningur af
vegagerð í landinu og f jármunum tU
hennar. Bilaeigendur þykjast svo
sannarlega greiða það mikið fé tU
rttdsins, að óbætt væri að ætla því
einhvern stað í bættu vegakerfi. Ekki
hefur sú orðið raunin, og í ár er ekki
útlit fyrir að lagt verði meira af
varanlegum vegum en nemur um
hundrað kttómetrum. í einn tima var
því þó heitið, að 2,4% af vergum
þjóðartekjum skyldi varið tU vega.
Þetta heit beyglast um leið og sam-
dráttar gætir og þá langt út fyrir þau
mörk, sem þjóðartekjur segja tU um.
Á liðnum tveimur árum hafa um
hundrað og fjörutíu kttómetrar af
varanlegum vegum verið lagðir
hvort árið fyrir sig. Ekki hefur
heyrst í fréttaþáttum neinn áróður tU
hagsbóta fyrir almenning út af vega-
málum. Mest að fluttar hafa verið
hjartnæmar útskýringar um raU. En
af því við þykjum búa í alvöruþjóðfé-
lagi, en ekkl þjóðfélagl fréttastofa
ríkisfjölmiðla, teljum við að hvorki
þurfi að leggja áherslu sem stendur
á disU-btta eða raUakstur — heldur
vegi.
Svarthöfði.