Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR21. JUNl 1983. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Knattspyma eins og hún gerist best Gísli Björgvinsson hringdi: Svar til Liverpool aödáanda frá Manchester United aödáanda. Hér í DV þann 10. júni geysist einhver Liverpool aðdáandi fram á ritvöllinn, kokhraustur mjög. Kannski er þaö engin furða þótt þeir séu kokhraustir mjög, blessaöir, en fyrr má nú aldeilis fyrrvera. Hann segir að Liverpool hafi „rúllaö” Manchester United upp í úr- slitum deildabikarsins, en minnist til dæmis ekki á þaö að báöir miöveröir Manchester, Kevin Moran og Gordon McQueen, hafi meiöst í leiknum. Einnig vantaöi Bryan Robson fyrirliða enska landsliðsins og einn besta leik- mann Bretlands. Enginn leikmaður Láverpool meiddist í leiknum og engan vantaöL Hvað heföi gerst ef Dalglish heföi vantaö? Hann talar um aö Manchester leiki göngubolta. Ekki er þaö nú aUs kostar rétt. Þaö vita aUir þeir sem sáu úrslitaleik Manchester United viö Brighton (sem sló Liverpool út á Anfield Road) í ensku bikarkeppninni. Þar var enginn göngubolti á ferðinni. Þar var spUuð knattspyma eins og hún gerist best í heiminum. Þaö vita alUr sem hafa eitthvert vit á knattspyrnu. Þú minnist á undangengna áratugi J)ar sem Liverpool hefur gengiö mjög vel og er ein helsta ástæðan fyrir því sú hve sjaidan lykilleikmem liðsins ásamt hinum leikmönnunum hafa meiöst. Þaö er aftur á móti mun al- gengara hjá öörum liðum á Englandi. Eg vil enda þetta meö því að vitna í orö Kenny Dalglish. Hann segir í knatt- spymuritinu Shoot 11. júní m.a. aö hann gleöjist yfir velgengni Manchester United og þaö lið hafi marga toppleikmenn, t.d. Stapleton, Whiteside, Robson, WUkins, Muhren og Coppel. Hann segir einnig að Manchester sé stórlið (great club) og að United fari inn á völUnn til að spila skemmtilegan og jákvæöan fótbolta og að United sé hættulegasti andstæð- ingur Liverpool. DalgUsh segist hlakka tU aö keppa viö United næsta keppnis- tímabil. Svo mörg em orö hans. Basöi eru United og Liverpool stórlið, á því er enginn vafi. Ástæöulaust er því aö karpa meira um þetta. „Það vita allir þeir sem sáu úrslitaleik United og Brighton. . . Þar var engin gönguboiti á ferö," segir Gisli ibréfisinu. Á myndinni sést Frank Stapelton skora i umræddum leik. Svar vegna spurninga um kattamat Auglýsingar í sjónvarpi gengu gjörsamiega fram af mér í gær- kvöldi eins og oft áður. Lengi getur vont versnaö. Maður lætur sig hafa þaö aö horfa á einhver útlendinga- skrípi kyrja dýrðaróð um ropvatn og raksápu en þegar fariö er að semja heUu söngverkin á íslensku um niðursoðinn dósamat tU handa „litl- um kisum”, eins og sungið var há- stöfum í einni auglýsingu í gær þá kastar nú fyrst tólfunum. Hverjir standa á bak viö þennan andskota? Þaö ætti aö rassskeUa þá aUa með tölu (banna niöursoðiö skepnufóður og losa okkur viö þann ófögnuö sem eru kettir en tU þess em ýmis ráö). Hlálegur dauödagi nefnist snotur bresk mynd byggö á smásögu eftir Graham Green sem sjónvarpiö sýndi Orð blaðamanns DV i þættinum „í gærkvöidi" þriðjudaginn 14. ágúst verða fyrirtækinu Birgi sf. tiiefni þessara skrifa. Svar viö fyrirspurn blaðamanns DV nm auglýsingar á Purina kattamat, frá Birgi sf. 1. Um dreifingu: HeUdverslunin Birgir sf. markaðs- setur PURINA kattamatinn. 2. Uminnflutningsbann: Bann á innfluttum kattamat þýöir það að fóðra veröur kisurnar á f iski. Innfluttur kattamatur kostar ca 15 kr. á dag en fiskur ca 25 kr. á dag. Fólk sparar þannig ca 10 kr. á dag á innflutta kattamatnum. I kattamat er alhliða næring en fiskur er að mestu prótein. Auk þess er ólíkt fyrirhafnarminna aö gefa kattamat en vera sífellt aö sjóöa fisk (sparar rafmagn). Þá má benda á að þjóðarbúið sparar líka gjaldeyri fyrir 10 kr. á kött á dag því aö við getum selt fisk- inn til USA fyrir 25 kr., keypt katta- mat fyrir 15 kr. og átt 10 kr. afgangs tU aö kaupa aðrar vömr tU landsins (t.d. dagblaðapappír). Svo má heldur ekki gleyma að fiskvinnslan er arðbær atvinnusköpun. Kostir sérhæfingar í alþjóðavið- skiptum em aiþekktir. Fiskvinnsla og kattamatur em góö dæmi um slíkt. 3. Um útrýmingu katta: Isiendingar hafa æ meira fjariægst uppmna sinn á þessari öld. I bænda- samfélaginu þóttu dýr ekki „ófögnuður”. Vmsir vUja enn halda í sambandiö viö dýrin þótt fluttir séu í borgina, t.d. hestaeigendur, fuglaeigendur, hundaeigendur og kattaeigendur. Þeir telja samband- ið við dýrin þroskandi. Hins vegar vilja aörir einungis sjá dýrin á mynd (t.d. lúðrasvani), uppstoppuð eöa úr hæfilegri fjarlægö. Sjónarmiö þessara tveggja hópa rekast því sífellt á. TU þess aö þolan- legt samkomulag náist verða báöir þessir hópar að sýna nokkurt um- burðarlyndi. 4. Um rassskeUingar: Hýðingar voru aflagðar hér á landi á öldinni, sem leiö. SÖLUBÖRN ÓSKAST VÍÐS VEGAR UM BORGINA. Blöðin send heim ef óskað er. Hafið samband við afgreiðsluna Þverholti 11, sími 27022. Sandharpa til sölu Til sölu er ný VIBRASCREEN-sandharpa með vökvaknúnu hristisigti, 40 feta færibandi, matara og sílói. Hagstætt verð og góð greiðslukjör. Upplýsingar i síma (91) 19460 og (91) 77768 (kvöldsími). a ■ Leikfélög — hópar Öskum eftir að kaupa notuð ljósaborð og kastara. Tilboð sendist Stúdentaleik- húsinu í Félagsstofnun sudenta v/Hringbraut, Reykjavík. N.B. Fundur í Félagsstofnun miðvikudag kl. 20.00. GMC árg. 1978. Upplýsingar í sima 28855 (Ragnar). STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR AF SMÁAUGLÝSINGUM Veittur verður 10% AFSLÁTTUR afþeim smáaug/ýsingum íDVsem erustaðgreiddar. Það te/st staðgreiðsla ef aug/ýsing ergreidd daginn fyrir birtingardag. Verð á einni smáaug/ýsingu af venjulegri stærð, sem er kr. 260,- lækkar þannig íkr. 234,- efum staðgreiðslu er að ræða. Smáauglýsingadeild, Þverholti 11 — sími27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.