Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 39
DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. JUNI1983. 39 Útvarp Þriðjudagur 21. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson. 14.00 Prestastefna 1983 sett i hátíða- sal Háskóla islands. Samleikur á selló og pianó: Séra Gunnar Bjömsson og séra örn Friðriks- son. Biskupinn herra Pétur Sigur- geirsson flytur yfirlitsskýrslu sína. Karlakórinn Vesturbræður frá Seattle í Bandaríkjunum syng- ur og kirkjumálaráðherra Jón Helgason flytur ávarp. Tónleikar. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar a. „Dumky” tríó í e-moll op. 90 eftir Antonin Dvorák. Menahem Pressler leikur á píanó, Daniel Guilet á fiölu og Bemard Greenhouse á selló. b. „Hirðirinn á hamrinum” eftir Franz Schubert. Christa Ludwig syngur, Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Geoffrey Parsons á pianó. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tóniistarmenn síöasta áratugar. Umsjón: Snorri Guðvarðsson og Benedikt Már Aöalsteinsson (RUVAK) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. I kvöld segir Heiðdis Norðfjörð bömunum sögu' fyrir svefninn (RUVAK). 20.00 Sagan: „Flambardssetrið” eft- ir K.M. Peyton.Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sina (5). 20.30 Kvöldtónlelkar a. „Arstíðim- ar” eftir Antonio Vivaldi. Lola Bo- besco leikur á fiðlu með Kammer- sveitinni í Heidelberg. b. Svíta í a- moll fyrir flautu og strengjasveit eftir Georg Philipp Telemann. Jean-Pierre Rampal leikur með og stjómar Kammersveitinni í Jerú- salem. 21.40 Utvarpssagan: Ferðaminning- ar Sveinbjamar Egilssonar. Þor- steinn Hannesson iýkur lestrinum (30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr islenskri samtimasögu. Þátttaka íslend- inga í Marshalláætluninni; scinni hluti Umsjón: Eggert Þór Bem- harösson. Lesari með umsjónar- manni: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 Rispur. Hin dulda sköpun. Umsjónarmenn: Arni Oskarsson og Friðrik Þór Friöriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 22. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð. — Kristín Waage talar. Tónleikar. 8.40 Tónbilið. a. Sónata nr. 2 í F-dúr fyrir hom og strengjasveit eftir Luigi Cherubini. Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields kammersveitin leika; Neville Marriner stj. b. Sinfónía nr. 5 í Es- dúr, op. 35 nr. 5 eftir Luigi Boccherini. Fílharmóniusveitin í Bologna leikur; Angelo Ephrikian stj. 9.00 Fréttir. Sjónvarp Þriðjudagur 21. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Einmitt svona sögur. Breskur teiknimyndaflokkur gerður eftir dýrasögum Rudyards Kiplings. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. Sögu- maður Viðar Eggertsson. 20.50 Derrick. 10. þáttur. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 Fjárbændumir á Beracray. Bresk heimildarmynd um harða lífsbaráttu eyjarskeggja á Bemer- ay sem er ein Suðureyja undan vesturströnd Skotlands. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dagskráriok. / Rispum i kvöld verður gerð grein fyrir þeirri duldu sköpun sem felst t.d. i kjötkveðjuhátiðum og göldr- um. Meðfylgjandi mynd er frú kjötkveðjuhátiðinnigóðkunnu íRió. Rispur í útvarpi kl. 23.15: Utvarp Sjónvarp Hin dulda sköpun Rispur Áma Oskarssonar og Frið- riks Þórs Friðrikssonar veröa i útvarpi í kvöld kl. 23.15. Þessi þáttur nefnist Hin dulda sköpun. „Að þessu sinni tökum við fyrir foma siði og venjur, þjóöhætti og galdra,” sagði Friðrik Þór. „Við ætlum að skoða þessi fyrirbæri sem myndlistarverk og bera þau saman við gjöminga og lækningalist. Einnig gerum við grein fyrir hláturs- menningunni svokölluðu, en hún varð að víkja fyrir alvarlegri menningu þegar áhrifa kristni tók að gæta í þjóð- lífi Vesturlanda. Kamivöl og kjöt- kveðjuhátíðir eru eitt megineinkenni þessarar hláturmenningar og má finna samsvörun meö þeim í gömlum íslenskum brúökaupum. Hér áður fyrr stóðu brúökaupsveislur yfir í allt að hálfan mánuð og var þá mikið drukkið. Þetta þótti hins vegar orðið svo ókristi- legt að Kristján konungur sjötti bannaði þær árið 1746 og lögðust þær þá að mestu leyti niður eða einföld- uðust. Ökristileg list birtist einnig í göldrum og gömlum lækninga- aöferðum. En haft hefur verið á orði að alla list megi rekja til galdra og galdralækninga. Galdramenn og skottulæknar fremja mjög myndrænar athafnir sem eiga sér vissuiega hliðstæðu í gjömingalist nútímans, en við gerum að sjálfsögðu nánari grein fyrir þessu öllu í þættinum í kvöld,” sagðiFriðrikÞór. -EA. Antonin Dvorák. Síðdegistónleikar verða í útvarpi i dag kL 16.20. Þar verða flutt tvö verk eftir Dvorák og Schubert. a. „Dumky” tríó í e-moll op. 90 eftir Antonin Dvorák. Menaham Pressler leðcur á píanó, Daníel Guilet á fiðlu og Bernhard Greenhouse á selló. b. , Jlirðirinn á hamrinum” eftir Franz Schubert. Christa Ludwig syngur, Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Geoffrey Parsons á píanó. Franz Schubert. Bresk heimildarmynd kl. 21.50: Lífsbaráttan á Suðureyjum Fjárbændurnir á Berneray nefnist bresk heimildarmynd sem sjónvarpið sýnir íkvöld kl. 21.50. I myndinni er greint frá harðri lífs- baráttu eyjarskeggja á Bemeray sem er ein Suðureyja undan vesturströnd Skotlands. A eynni búa um 100 manns við erfið skilyrði og er fjárbúskapur þeirra helsti atvinnuvegur. Suðureyjar em um 500 talsins og er byggð á innan við hundrað þeirra, um 30.000 manna. Eitthvað er um iðnaö á stærstu eyjunni, Lewis, en þó munu landbúnaður og fiskveiöar vera aðal- atvinnuvegir þessa fólks. Eyjamar þykja mjög fagrar. Þær eru hæðóttar og grösugar og margar hverjar fr jósamar, þó því sé e.t.v. ekki þannig farið á Bemeray sem er meðal minnstu eyjanna í klasanum. Á ensku heita eyjamar The Herbrides. Nafnið Suðureyjar er frá því er Haraldur hárfagri setti eyjamar undir norska stjórn um eða í kringum aldamótin900. Þó að lifsbaráttan sé hörð á Berneray draga bændur fram sekkjapipur þegarsá gállinn er áþeim. Veðrið: Sunnan- og síðan suðvestanátt með rigningu sunnanlands fyrst, skúrir þegar liöur á daginn en að mestu úrkomulítið á NorðurlandL Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 12, Bergen léttskýjað 13, Helsinki léttskýjað 11, Kaup- mannahöfn léttskýjað 20, Osló létt- skýjaö 15, Reykjavik skýjað 9, Stokkhólmur léttskýjað 12, Þórshöfn þoka 9. Klnkkan 18 i gær: Aþena létt- skýjað 22, Berlin heiðskirt 24, Chicagó mistur 28, Feneyjar þoku- móöa 21, Frankfurt léttskýjaö 25, Nuuk þokumóða 3, London létt- skýjað 23, Luxemborg léttskýjað 24, Las Palmas skýjað 23, Mallorca skýjað 22, Montreal létt- skýjað 29, New York alskýjað 23, Paris alskýjað 25, Róm skýjað 23, Malga léttskýjað 25, Vín skýjaö 17, Winnipeg skýjaö 21. Tungan I orðunum hvass og frost eru hljóðin a og o bæði stutt. Þess vegna er framburður eins og í kassi og kostur (en ekki eins og í gras og fros- inn.) Gengið GENGISSKRÁNING , NR. 110 - 20. JtlNÍ 1903 KL. 09.15 , Bjatd | •»* 1 Bandarikjadollar 1 Steriingspund 1 Kanadadoliar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænskkróna 1 Finnsktmark 1 Franskur franki 1 Belgtskur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk fiorina 1 V-Þýskt mark 1 ítólsklira 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund Belgískur franki Kaup Sala Sala 27,360 27,440 30,184 42.035 42,157 46372 22357 22323 24,555 3.0017 3,0105 33115 3,7397 3.7507 4.1257 3.571* 3,-5822 3.9404 4,9342 4,9486 5.4434 3,5713 3,5818 3,9396 0,5384 0,5400 0.5940 12,9885 13,0245 14,3269 9,6142 9,6423 10.6065 10,7501 10.7815 11,8596 0,01813 0JI1I18 0;01999 1,5255 1.5300 1.6830 , 0,2631 0,2638 0,2901 J 0,1911 0,1916 03107 ' 0,11443 0,11470 0.12023 i 33,936 34,035 37,438 29,2407 29,3261 SDR (sórstök dráttarréttindi) J 0,5355 0,5371 0,5908 Simsvarí vegna gengisskróningar 22190. Tollgengi fyrir júní 1983. BandaríkjadoHar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna IMorsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Bolgískur franki Svissneskur franki HoH. gyliini Vestur-þýzkt mark ítöisk líra Austurr. sch Portúg. escudo Spénskur peseti Japansktyen Irsk pund SDR. (Sérstök dráttarróttindi) USD 27,100 * GBP 43,526 CAD 22,073 DKK 3,0066 NOK 3.7987 SEK 3,6038 FIM 4,9516 FRF 3,5930 BEC 0,5393 CHF 12^960 NLG 9,5779 DEM 10.7732 ITL 0,01818 ATS 1,5303 PTE 0,2702 ESP 0,1944 JPY 0,11364 IEP 34302

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.