Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 38
38 SALLR-l Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og jafiiframt splunkuný stórmynd sem skeður í fangabúðum Japana í síðari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower, og leikstýrð af Nagisa Oshima, en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðalhlutverk: David Bowie, Tóm Conti, Ryuichi Sakamoto, JackThompson. Sýndkl. 5,7.10,9.20 og 11.25. Bönnuð bömum. Myndin er tekin í dolby stereo og sýnd í 4 rása starscope. SAI.LR-2 Svartskeggur Frábær grínmynd um sjóræn- ingjann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum í þessari mynd. Svartskeggur er meiri- háttar grínmynd. Aöalhlutverk: Peter Ustinov, Dean Jones, Suzanne Pleshette, Elsa Lanchester. Sýndkl. 5,7 og 9.15. Óttinn (Phobla) Aöalhlutverk: Paul Michael Glaser, Susan Hogan, John Colicos, David Bolt. Leikstjóri: John Huston. Bönnuö innan 14 ára. Sýndkl. 11.15. SAI.l K-3 Áhættan mikla (High Risk) yy/CRKB*- Ír\ )A«(S BROilN ANIHONY OUINN IINOSAY WACMR ■ BRUCIOAVISON CllAVON tlHU CHICK VINNIR.V IAMÍSCOBURN tRNISIBORCMM HICHRIS* f Þaö var auövelt fyrir fyrrver- andi grænhúfu, Stone (James Brolin) og menn hans, aö brjótast inn til útlagans Serrano (James Cobum) en aö komast út úr þeim víta- hring var annaó mai. r’rabær spennumynd, full af gríni, meö úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: James Brolin, Anthony Quinn, James Cobum, Bmce Davison, Lindsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 5,7,9.15 og 11.15. SALL'K 4 Ungu læknanemarnir Sýudkl. 5,7,9.15 og 11.15. SAI.UR 5 Atlantic City Sýod kl. 9.15. TÓNABÍÓ S.rr^. .1 I I 82 Rocky III „Besta „Rocky” myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmt- un.” B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III i flokk þeirra bestu.” US Magazine. „Stórkostleg mynd.i’ E.P. Boston Herald Am- erican. Forsíöufrétt vikuritsins TIME hyliir: „ROCKY III sigurveg- ari og ennþá heimsmeistari.” Titillag Rocky in „Eye of the Tiger” var tilnefnt til óskars- verðlauna I ár. Leikstjóri: SylvesterStallonc. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young Mr.T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. Tekin upp i Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sérstaklega spennandi og óvenju viðburðarík, ný, bandaiisk kvikmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eins vinsælasta sakamálahöfundar Bandarikjanna, Mickey Splll- ane. Sagan hefur komið út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Armand Assante, (lék í „Private Benjamin”) Barbara Carrera, Laurene I.andon. Ein kröftugasta „action”- myndársins. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Slmi50249 Dularfullur fjársjóður Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný í hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á ey junni Bongó Bongó en þar er f alinn d ularfullur fjársjóður. Leikstjóri: Sergio Corbucci. isienskur texti. Sýndkl.9. Sigur að lokum Afar spennandi og vel gerð ný, bandarisk litmynd, sú þriðja og siðasta um enska aðals- manninn John Morgan, sem geröist indiánahöfðingi. Fyrsta myndin, I ánauð hjá indíánum (A man calied horse), var sýnd hér fyrir all- mörgumárum. Richard Harris, Michael Beck, AnaDeSade. tslenskur texti Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarísk panavision-litmynd, byggö á metsölubók eftir David Morreli. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Richard Crenua. íslenskur texti. Bönnuöinnan 16ára. Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Þjófar og viltar meyjar Ðráðskemmtileg og spennandi amerísk litmynd sem gerist í upphafi bílaaldar, meö: Lee Marvín, Oliver Reed, Kay Lenz. íslenskur texti. BönnuÖ börnum. Endursýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Hefnd böðulsins Afar spennandi og hrottafeng- in ný japönsk-bandarísk Pana- vision litmynd um frækinn vígamann sem hefiiir harma sinna. — Aðalhlutverkið leikur hinn frægi japanski leikari: Tomisaburo Wakayama Leikstjóri: Robert Houston. íslcnskur texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. LAUGARA8 Simi 3207r. Kattarfólkið Ný, hörkuspennandi banda- rísk mynd um unga konu af j kattaættinni sem veröur aö vera trú sínum í ástum sem öðru. Abalhlutverk: Nastassia Kinski, Malcolm MacDowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sung- iö af David Bowie, texti eftir David Bowie. — Hljómlist eftir Giorgio Moroder. Iæikstjórn: Poul Schrader. Blaðadómur: Myndræn úrvinnsla leikstjóra og kvikmyndatökumanns er í hæsta gæöaflokki og hljóö- vinnsla svo frábærlega unnin aö ég hef vart í annan tíma oröiö vitni aö ööru eins. Sem spennumynd er hægt aö mæla ineð Cat People. Árni Snævarr D V 31.05.83. Sýndkl. 5,7.30 og 10.00. Næstsíðasti sýningardagur. Hækkaö vero. Isl. texti. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. BÍÓBSB Frumsýnir stórmyndina Bermuda- þríhyrninginn með íslensku tali BERMUDA Pl Hvemig stendur á því að hundruð skipa og flugvéla hverfa sporlaust i Bermuda- þríhyrningnum? Eru til á því einhverjar eðlilegar skýring- ar? Stórkostlega áhrifamikil mynd byggð á samnefndri metsölubók eftir Charles Ber- litz sem kom út í íslenskri þýð- ingu fyrir síðustu jól. ÞulurMagnús Bjarnfreðsson. Sýnd kl. 7,9 og 11. Listatrimm Dagskrá með verkum Jökuls Jakobssonar fimmtudag ki. 20.30. AUra síðasta sinn. „Samúel Beckett" (4einþáttungar). Frumsýning laugardag 25. júní kl. 20.30. ATH. fáar sýningar. I Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Sími 19455. Miðasala við innganginn, hús- iðopnaðki. 20.30. Veitingasala. Simi 11544 „Silent movie" Ern aUra besta skop- og grín- mynd Mel Brooks. Full af glensi og gamni með leikurum eins og Mei Brooks, Marty Feldman, Dom DeLouise og Sid Caesar, einnig koma fram Burt Reinolds, Lisa MineUi, Paul Newman o.fi. Endursýnd i nokkur kvöld Sýnd kl. 5,7 og 9. Á ofsahraða Orugglega sú albesta bUa- dellumynd sem komið hefur, með Barry Newman á ChaUengerinum sínum ásamt plötusnúðinum fræga, Cieavon Little. Sýndkl. llöUkvöld. Spurðu lækninn þinn um áhríf lyfsins sem þú notar Rauður þríhymingur varar okkur við ilss1"0"' SMA AUGLÝSING Harry Tracy (Óþokkinn) Spennandi og vel leikm mynd. Mynd um einn frægasta stiga- mann í vesturhéruðum Banda- ríkjanna (vUlta vestrinu). Maður sem sveifst einskis við aö ræna banka og járn- brautariestir, og var einkar laginn við að sleppa undan vörðumlaganna. Leikstjóri: WUliam A Graham. Aðalhlutverk: Bruce Dern, Helen Shaver, Michaei CGwynne, Gordon Lightfoot. Sýnd kl. 5,9 og 11. Móðir óskast HEWANTS'W TO HAVE HIS BABY BURT MTNOUM PATtnNITY SmelUn gamanmynd um pip- arsvein sem er að komast af besta aldri og leit hans að konutU að alahonum bam. Leikstjóri: DavidSteinberg. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Beverly D’Angelo, EUzabeth Ashley, Lauren Hutton. Sýndkl.7. Síðasta sinn. Húmorinn í fyrirrúmi. — Virkhega skemmtileg mynd. JGH — DV 7/6 ’83. DV. ÞRIÐJUDAGUR 21. jÓnÍ 1983. SALURA frumsýnir óskars- verðlaunamyndina Tootsie IOacademVawards BESTPÍCTURE ^öustInhoffman’ SYONEY PÖLIACK H : JESSÍCA lANGF . J. wr*rm worrwAN * v Tootsie m íslenskur texti. Bráöskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinemascope. Aöalhlutverkiö leiknr Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 ósk- arsverölauna og hlaut Jessica Lange verölaunin fyrir besta kvenaukahlutverkiö. Myndin er alls staöar sýnd viö metaö- sókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aöalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Sidney Pollack. Sýndkl.5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Stripes Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd í Utum. Aðalhlutverk: BUl Murray, Warreu Oates. Sýud kl. 5,7.30, og 10. AUGLYSENDUR VIIMSAMLEGAST ATHUGIÐ Vegna siaukinnar cftirspurnar eftir aug/ýsingarými i DV verðum við að fara ákveðið fram á það við ykkur að panta og skila til akkar auglýsingum fyrr en nú er. LOKASK/L FYRIR STÆRR/AUGL ÝS/NGAR: Vegnn mánudaga: pgfflg Vcgna þridjudaga: FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA Vegna miðvikudaga: Vegna fimmtudaga: ESimn Vegna föstudaga: Vegna He/garb/aðs /: FYRIR KL. 17 MIOVIKUDAGA FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA Vegna He/garb/aðs //: (SEM ER EINA FJORUTABLADID) FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN AUKALITIR ERU DAGBUNDNiR OPID VIRKA DAGA KL. 9-17.30. -auglýsingadeild. Síðumúla 33 — Rvík. Sími 27022. Ertu hættuleeur í UMFERÐINNI án þess að vita það? Mörg lyf hafa svipuð áhrif og áfengi. Kynntu þér vei lyfið sem þú notar. Ml

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.