Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 30
DV ÞRIÐJUDAGUR21. JlJNl 1983. Sími 27022 Þverholti 11 30 Smáauglýsingar KJÖRINN FERÐAFÉLAGI - FER VEL í VASA, VEL f HENDI, ÚRVALS EFNI AF ÖLLU TAGI. Sumarbústaðir SKEMMTILEG SUMARHÚS a ■ Eitt mun Hf örugglega ■ henta yður g Skemmtileg sumarhús. Eitt mun örugglega henta yöur. Tré- smiöja Magnúsar og Tryggva sf. Mela- braut 24, Hafnarfiröi, sími 52816, nnr. 8936-6992. *■ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 24. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983 á eigninni Miövangi 41, 8. hæð, íb. 803, Hafnarfiröi, þingl. eign Heimis Hafsteinssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 24. júní 1983 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi. ATH til sölu eitt stærsta og fallegasta hjól sem til er á landinu en þaö er Kawasaki 1100, árg. ’82, svart aö lit. Til sýnis og sölu hjá Karli Cooper, Höföatúni 2. Bflar til sölu Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingabiaös 1983 á hluta í Laugavegi 178, þingl. eign Hjólbarðans hf., fer fram eftir kröfu Borgarsjóös Reykjavíkur á eigninni sjálfri fimmtudag 23. júní 1983 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Tilboð óskast. Til sölu er Buick Le Sabre árg. ’67, svartur aö lit, 4 dyra hardtop, 8 cyl., sjálfskipt. Bifreiöin er innflutt ný, eina eintakiö sem til er á landinu. Veröur seld ef viðunandi tilboö fæst, skipti koma til greina. Uppl. gefnar í síma 45813, Borgarholtsbraut 78, frá kl. 15— 20. Vinsælu reimuðu skórnir VIÐ ÓÐINSTORG ÓÐINSGÖTU 7, SÍMI 14955 SKÓVERSLUN FJÖLSKYLDUNNAR FLATEY JL-húsinu, 2. hæö. Sími 23535 Höfum opnad í JL-húsinu, 2. hœd 20% KYNNINGAR- AFSLÁTTUR af sœnskum handunnum glervörum frá SEA Gjörid svo vel að líta inn FLATEY, JL-húsinu, 2. hæö. Sími 23535 Verzlun Sólstólar og sólbeddar í miklu úrvali: Tjaldstóll meö dúk kr. 294, tjaldstóll meö svampi kr. 367, sól- stóll með svampi frá kr. 887, sólbeddi meö dúk kr. 657, sólbeddi meö svampi kr. 838. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, sími 13320 og 14093. Póstsendum. Sérverslun með tölvuspil. Erum með öll nýjustu spilin handa öll- um aldursflokkum, t.d. vasaspilin Donkey Kong 2, Mario Bros, Green House, Marios Cement Factory og mörg fleiri. Einnig mikiö úrval af borö- spilum, t.d. nýjustu spilin Donkey Kong JR, Marios Cement Factory, Pac-man, Tron, Kingman, Rambler, Caveman og mörg fleiri. Leigjum út leikkassettur fyrir Philips G 7000 sjón- varpsspil, sjónvarpsspil, skáktölvur og 2x81 tölvur. Ávallt fyrirliggjandi rafhlöður í flestöll tölvuspil. Rafsýn hf, Síöumúla 8, sími 32148. Sendum í póst- kröfu. Brio Brio. Viö erum komin til Islands. Brio barnakerrur og vagnar. Viö erum í Þingholtsstræti 6 hjá Bláber hf., sími 29488. Glært og litað plastgler undir skrifborösstóla, í handrið, sem rúöugler og margt fl. Framleiðum einnig sturtuklefa eftir máli og í stööl- uðum stæröum. Hagstætt verö. Smá- sala, heildsala. Nýborg hf. ál- og plast- deild, sími 82140, Ármúla 23. Þakrennur í úrvali, sterkar og endingargóðar, hagstætt verö, sérsmíöuö rennubönd, ætluð fyrir mikiö álag, plasthúöuö eöa galvaniseruð. Heildsala, smásala. Nýborg hf., sími 86755, Ármúla 23. Fjölbreytt úrval af vestur-þýskum velúrgöllum frá Ahorn & Blickles, póstsendum. Verslunin Madam Glæsibæ, sími 83210. 4—5 manna tjöld meö himni á 5.700 kr. Hústjöld: 9 ferm, 4—5 manna, kr. 8000.10 1/2 ferm, 2 manna, kr. 10.500. 14,4 ferm, 4 manna, kr. 12.300. 15,6 ferm, 4 manna, kr. 14.400. 18 ferm, 5 manna, kr. 19.500. 23 ferm, 6 manna, kr. 23 þús. Tjaldstólar frá kr. 205, tjaldborð kr. 450, stoppaöir legu- bekkir kr. 640, svalastólar kr. 280. Tjaldbúðir Geithálsi v/Suðurlandsveg, simi 44392. Bómullarbuxur st. 84—120, verö 230, litir: rautt/hvítt, blátt/hvítt. Flauelsbuxur st. 84—120, verö 260, lit- ir: blátt rautt. Ulpur m/hettu st. 85— 125, verð 555, litir: rautt og blátt. Stuttermabolir, verö frá 70—225. Póst- sendum, S.O. búöin Hrísateigi 47, sími 32388. Terylene kápur og frakkar frá kr. 960, ullarkápur frá kr. 500, úlp-' ur frá kr. 590, jakkar frá kr. 540. Næg bílastæði. Kápusalan, Borgartúni 22, opiö frá kl. 13—18 virka daga. Sími 23509. Tjöld og tjaldhimnar. Hústjöld: 9.365 (4manna). 7.987 (3—4manna). 4.200 (4manna). Göngutjöld: 1.445 (2manna). 1.643 (3manna). 1.732 (4manna). 4.207 (2manna). Seglageröartjöld: 2.718 (3manna). 3.950 (5manna). Ægistjald: 5.980 (5—6manna). Póstsendum, Seglageröin Ægir hf. Eyjagötu 7, símar 14093-13320. Vinnuvélar Traktorsgrafa. Til leigu JCB traktorsgrafa. Sævar Olafsson, vélaleiga s/f, sími 44153.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.