Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 21
Tvíburamir sterku til Þeir bræður voru eins og kunnugt er dæmdir í keppnisbann af Lyft- ingasambandi Islands á dögunum. Það mál er nú í höndum íþrótta- bandalags Akureyrar sem vill fá nánari skýringar á þeim dómi og ýmsu öðru sem snýr að málinu. Tvíburamir eru í hópi bestu lyft- ingamanna landsins og bræður þeirra þrír eru einnig landskunnir íþróttamenn. Það eru þeir Alfreð Gislason landslíðsmaður í hand- knattleik, Hjörtur Gíslason lands- liðsmaður í frjálsum íþróttum og Gunnar Gíslason sem er bæði í landsliði Islands í handknattleik og knattspymu. -klp- Sænskur lyftingaþjálfari hefur verið hér á landi að undanfömu til : að leiðbeina íslensum Iyftinga- _ mönnum. Kom hann til Akureyrar á dögunum og hreifst þar svo af Itviburunum að hann bauð þeim að koma til Sviþjóðar og sfa þar og Ikeppa í vetur. Taldi hann að þeir næðu ekki lengra við þær aðstæður sem þeir búa hér á landi — lélegt húsnæði og '***■*«:■ engan þjálfara — og bauð þeim því að koma til Svíþjóðar. i ......................................... Nelson setti niður 20 m pútt á þýðingarmiklu augnabliki Phil Thompson, fyrrum fyrirliði Liver- pool, mun að öllum líkindum ganga til Uðs við nýUða Portsmouth í 2. dcUdarkeppn- inni. Bobby CampbeU, framkvæmdastjóri Portsmouth, hefur rætt við Thompson, sem hefur misst stöðu sina hjá Liverpool sagði Larry Nelson, sem tryggði sér sigur íopna bandaríska meistaramótinu ígolfi Larry Nelson tryggði sér sigur í opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem lauk í Oakmont í Pennsylvanía í gær. Þessi 35 ára kylfingur var sterkari en Tom Watson á endasprettinum og lék síðustu umferðina á f jórum undir pari vaUarins eða 67 höggum. Samtals lék hann 72 holurnar á 280 höggum en Wat- sonléká281höggi. Nelson lék tvær síðustu umferðirnar mjög vel — þriðju umferðina fór hann á 65 höggum sem er sex undir pari. Tvær síðustu umferðimar fór hann á 132 höggum sem er nýtt met. Gamla metið setti Gene Sarazen 1932 — 136 högg sem sex aðrir kylfingar léku síðan eftir. — „Tvær síðustu umferðirnar, eru þær bestu sem ég hef nokkurn tímann leikið,” sagði Nelson eftir keppnina sem var geysilega spennandi. Þegar þrjár holur voru eftir setti Nelson niður 20 m pútt og lék 16. brautina á einu höggi undir pari og var þá kominn með fimm högg undir pari. Nelson þrí- púttaði á síðustu holunni en það kom ekki að sök því að Watson urðu einnig á mistök. Hann notaði tvö pútt á 14. braut þegar kúla hans var 35 fet frá holu og á næstu braut notaði hann tvö pútt — þegar kúlan var 15 fet frá hol- unni og þegar hann átti möguleika að vinna eitt högg á Nelson á 17. braut, þegar kúlan var aðeins metra frá holu, brást honum bogalistin. Einnig á síöustu brautinni — þegar hann náði ekki að setja niður 35 feta pútt. Larry Nelson fékk 72.000 dollara eða kr. 2 milljónir íslenskar fyrir að sigra. Watson fékk 1,1 milljón fyrir annað sætið. Þegar Nelson var spurður um hið ævintýralega pútt á 16. brautinni, sagði hann: — ,,Mig dreymdi aldrei um að kúlan myndi fara niður. Ég ætlaði aðeins að koma henni eins ná- lægt holunni og ég gæti.” — Það var stórkostlegt að sjá á eftir kúlunni þegar hún féll niður, sagði Nelson. — „Dymar stóðu opnar fyrir mér á síðustu holunni — ég fékk þá tækifæri til að jafna og tryggja mér bráðabana- keppni við Nelson. Mér mistókst þá herfilega,” sagði Watson eftir keppn- ina. Gil Morgan varð í þriðja sæti — lék á 280 höggum. Síðan kom Spánverjinn Ballesteros og Calvin Peete á 286 högg- um. -SOS. rá Akranesi. u samankomnir á Akranesi prósentur af samningi ef leikmenn gera samning við félög sem þeir koma leikmönnum á f ramfæri við. Það er greinilegt að Sigurður er eftirsóttur leikmaöur. Undanfarin ár hafa mörg þekkt félög viljað fá hann til sín. Sigurður gerði mistök ef hann færi tQ Skotlands og einnig ef hann léti vafa- sama umboðsmenn klófesta sig. Þessi ungi leikmaður hefur sýnt það fram að þessu að hann hleypur ekki upp til handa og fóta þótt félög sýni honum mikinnáhuga. -SOS Sigurður sýndi þessum „njósnurum” að hann er frábær knattspymumaður — var besti maður vallarins í leíknum gegn Skotum og skoraði gullfallegt mark. David Provan hjá Glasgow Rangers var meðal áhorfenda og ræddi hann við Sigurð. Einnig voru útsendarar frá Celtic og Aberdeen og fjölmargir um- boðsmenn frá meginlandinu — og þá sérstaklega frá Belgíu. Umboðsmenn sem hafa það fyrir atvinnu að þefa uppi unga og efnilega leikmenn. Benda siöan félögum á þá og fá síöan vissar - í Pierre Robert golfkeppninni Óvænt tap Vilas Þessir kylfingar höfnuðn i efstu sætunum á opna bandaríska meistaramótinu sem lauk i Oakmont í Bandarikjunum i gær. Þetta eru allt Bandarikjamenn nema BaDesteros, sem er frá Spáni, og David Graham, sem er frá Ástralíu. Fyrst er samanlagöur árangur og síðan árangur kyUinganna i hverri umferð en völlurinn er par 71: 280 LarryNelson 75 73 65 67 281 Tom Watson 72 70 70 69 283 Gil Morgan 73 72 70 68 286 S. Ballesteros 69 74 69 74 286 Calvin Peete 75 68 70 73 287 HalSutton 73 70 73 71 288 Lanny Wadkins 72 73 74 69 291 David Graham 74 75 73 69 291 Ralph Landrum 75 73 69 74 — ífyrstu umferð Wimbledon-keppninnar í tennis Argentmumaðurinn snjalli, Bandaríkjamennimir J Guillermo VOas, fékk heldur betur McEnroe og Jimmy Connors, s skell í fyrstu umferðinni á Wimble- eru taldir sigurstranglegas don-tenniskeppninni sem hófst í unnu aftur á móti auðvelda si| London í gær. Þar tapaði hann fyrir McEnroe vann landa sinn I óþekktum Nígeríumanni, Nduka Testerman 6—4,7—6 og 6—2. Odizor (24 ára), í fjörugum Ieik — Connor lagði landa sinn Ec 3—6,5—7,7—6,7—5 og 6—2. Edwards að velli 6—4,7—5 og 6- Kristján Jónsson, hinn stórgóði bak- vörðtir Þróttar, gat ekki leikið með Þróttnrum gegn Víkingum í gær. Kristján snéri sig á ökla á vinstri fæti i leik Þróttar og Þórs á dögunum. Hann verður frá keppnl um tima. Om Óskarsson, landsliðsmaður frá Vestmannaeyjum, er allur að koma til og vona Þróttarar að hann geti byrjað að leika með þeim gegn Akranesi 2. júlí. -SOS. irsmasjanni Þeir náðu besta skori DV. ÞRIÐ JUDAGUR 21. JONI1983. 21 óttir íþróttir íþróttir íþróttir íþrótt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.