Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 20
20
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 21. JUNÍ1983.
íþróttir__________________íþróttir___________________fþróttir íþróttir _______ * íþr
■
Glæsilegur
arangur
Carl Lewis
Bandariskl frjálsíþróttamaöurinn
snjaíli, Carl Lewis, varð þrefaldur sigur-
vegari á frjálsíþróttamótl í Bandaríkjun-
um um helgina. Það er í fyrsta skipti í 46
ár sem sami maðurinn vinnur í þremur
greinum — 100 og 200 m hlaupi og lang-
stökki. Gamla kempan Jessie Owens gerði
þaö á árum áður — og þá í sömu greinum.
Lewis hljóp 100 m á 10,17 sek. og 200 m á
19,75 sek., sem er aðeins 3/100 úr
sekúndum frá heimsmetinu. Hann stökk
síðan 8,79 m í iangstökki og nálgast óð-
fluga heimsmet Bob Bemons, sem er 8,90
m — sett á ólympíuleikunum í Mexíkó
1970.
-SOS
Ashley Grimes
á sölulista
Tveir ieikmenn Manchester United
hafa nú óskað eftir því að verða settir á
söhilista. Það eru þeir Ashley Grimes og
Scott McGarvey sem vilja fá að spreyta
sig með félagi, sem þeir fá
leika með. Þeir félagar hai
menn hjá United.
Félagið er tilbúið að selja þá og vOI fá
200 þús. pund fyrir Grimes og 150 þús.
pund fyrir McGarvey.
-SOS
Guðrún með
fimm gull
— á Reykjavíkur-
meistaramótinu í sundi
Guðrún Fema Ágútsdóttir úr Ægi varð
fimmfaldur Reykjavíkurmeistari i sundi á
meistaramóti Reykjavikur sem fór fram í
Laugardalslauginni um helgina. Ægir
varð sigurvegari í mótinu þrettánda árið
í röð og hlaut félagið því Sundbikar
Reykjavíkur.
Það var kalt í veðri þegar keppnin fór
fram og náði sundfólkið ekki góðum
árangri. Guðrún Fema varð sigurvegari í
100 og 200 m bringusundi, 100 m baksundi
og 100 m skriðsundi. Þá var hún í sigur-
sveit Ægis í 4 X100 m skriðsundi kvenna.
Olafur Einarsson úr Ægi varð sigurveg-
ari í fjórum greínum — 200 og 800 m skrið-
sundi og 100 m baksundi. Hann var einnig í
sigursveit Ægis í 4X100 m skriðsundi
karla.
-sos
Dave Sexton
aðstoðar
Bobby Robson, landsliðsþjálfari Eng-
lands, hefur fengið grænt ljós á að fá að
hafa tvo aðstoðarþjálfara sér við hlið. Ðon
Howe, þjálfari Arsenal, hefur verið aðstoð-
armaður hans^g nú er víst að hinn aðstoð-
armaðurinn verði Dave Sexton sem mun
jafnframt sjá um enska landsiiðið skipað
leikmönnum undir 18 ára aldri.
-SOS
„Æ, æ, æ ... mig kitlar mikið á þessum stað..getur Gunnar Gunnarsson úr Víkingi verið að hrópa, þegar
fyrrum félagi hans hjá Þrótti í handknattleik — Páll Ölafsson, bregður á leik við Gunnar. Þeir félagar hlæja og
hafa gaman af. .. DV-myndir: Friðþjófur.
■
„Verðum að taka
fram skotskóna”
sagði Ögmundur Kristinsson, fyrirliði Víkings, eftir jafntef lisleik 0:0
— Við verðum að fara að taka fram
skotskóna, ef við ætlum að vera með í
baráttunni um íslandsmeistaratitilinn,
sagði Ögmundur Kristinsson, lands-
liðsmarkvörður og fyrirliði Vikings,
eftir að íslandsmeistaramir máttu
sætta sig við jafntefli 0:0 gegn Þróttur-
um á Laugardalsvellinum í gærkvöldi.
— Við leikum vel saman úti á vellinum
og náum aö skapa okkur marktæki-
færi, sem við nýtum síðan ekki, sagði
ögmundur.
Þróttarar vörðust vel gegn Víking-
um og fékk Guðmundur Erlingsson,
markvörður Þróttar, nóg að gera í
markinu. Hann varöi eitt sinn
meistaralega frá Heimi Karlssyni með
því að kasta sér og slá knöttinn í horn.
Það munaði þó ekki miklu að Guð-
mundur mætti hirða knöttinn úr netinu
hjá sér þegar 5 mín. voru til leiksloka.
1. DEILD
Víkingur-Þróttur 0-0
Laugardals völlur: 252 áhorfendur.
Staðan er nú þessi í 1. deildarkeppn-
inni:
Vestm. 7 3 2 2 13—6 8
Breiðablik 7 3 2 2 6—4 8
Akranes 6 3 12 7—3 7
KR 6 2 3 1 8—9 7
Valur 6 3 0 3 10—12 6
tsafjörður 6 2 2 2 7—9 6
Þróttur 7 2 2 3 8-12 6
Þór 6 13 2 6-7 5
Víkingur 6 13 2 5—7 5
Keflavík 5 2 0 3 7—8 4
Næstu leikir: t kvöld leika KR —
tsafjörður og Þór— Valur.
Juventustapaði
Verona tryggði sér sigur 2—0 yfir
Juventus i fyrri úrslitaleik liðanna i
itölsku bikarkeppninni. Seinni leikur-
inn fer fram í Torino — heimavelli
Juventus.
-SOS
gegn Þrótti
Þá átti Olafur ölafsson þrumuskot
sem skall í þverslánni á marki Þróttar.
ögmundur Kristinsson, markvörður
Víkings, þurfti einu sinni að taka á hon-
um stóra sínum — hann varði glæsi-
lega þrumuskot Ásgeirs Elíassonar
með því að slá knöttinn y fir þverslá.
Aðeins 252 áhorfendur sáu leikinn,
sem var ekki beint skemmtilegur. Vík-
ingar sóttu en Þróttarar vörðust og
beittu skyndisóknum.
Aðalsteinn Aðalsteinsson var besti
leikmaður Víkings en Guðmundur
Erlingsson besturhjá Þrótti.
Fimm gul spjöld
Baldur Scheving dæmdi leikinn og
sýndi hann fimm leikmönnum gula
spjaldið. Júliusi Júliussyni, Ársæli
Kristjánssyni og Sverri Péturssyni úr
Þrótti og Víkingunum Aðalsteini Aðal-
steinssyni og Stefáni Halldórssyni.
Liðin sem léku voru þannig skipuð:
Vikingur: — ögmundur, Þórður, Magnús
Þ., Stefán H., Ölafur, Ömar T., Jóhann Þ.,
Gunnar (Andri Martelnsson), Aðalsteinn,
Heimir og Sigurður Aðalsteinsson.
Þróttur: — Guðmundur E., Valur H.,
Jóhann H., Arsæll, Ásgeir, Jéhannes Sigur-
svelnsson, Þorvaldur, Páll, Júlíus, Sigurkarl
(BaldurH.) og Sverrir Pétursson.
Maður leiksins: Guðmundur Erlings-
son. -SOS
Sigurður Jónsson — knattspy rnukappi fi
Sigurður und
margir „njósnarar” vor
— Það vantaði aðeins Jón spæjó,
sagði einn Skagamaður þegar hann gat
varla þverfótað fyrir erlendum „njósn-
urum” á Akranesi sem voru komnir tiJ
að fylgjast með Sigurði Jónssyni, hin
um efnilega leikmanni Skagamanna
Man. Utd. græðir
200 þús. pund..
— á fyrstu tveimur heimaleikjum sínum. Félagið leikur fyrst gegn QPR
Manchester United leikur tvo fyrstu
lelki sina í 1. deildarkeppninni næsta
keppnistimabil á Old Trafford. Fyrst
27. ágúst gegn nýliðum QPR og síðan
þriðjudaginn 30. ágúst gegn Notting-
ham Forest. Englendingar hafa nú
ákveðið að heimaliðin haldi öllum
ágóðanum sem inn kemur á heima-
leikjum þeirra. Fram að þessu hafa
aðkomuliðin fengið nokkrar prósentur
af seldum aðgöngumiðum.
Reiknað er með að Manchester
United fái yfir 200 þús. sterlingspund í
sinn hlut úr fyrstu tveimur heima-
leikjum sínum.
Olfamir leika fyrst gegn Englands-
meisturum Liverpool og nýliöar
Leicester fá Notts County í heimsókn.
Annars er fyrsta umferðin í ensku 1.
deildarkeppninni, þannig:
Arsenal — Luton, Aston Villa —
WBA, Everton — Stoke, Ipswich —
Tottenham, Leicester —Notts C.,Man.
Utd. - QPR, Nott. Forest -
Southampton, Sunderland — Norwich,
Watford — Coventry, West Ham —
Birmingham og Wolves — Liverpool.
City í London
Manchester City leikur sinn fyrsta
leik í 2. deildarkeppninni — 27. ágúst í
London, þar sem liðið mætir Crystal
Palace. Fyrsta umferðin í 2. deild er
þannig: Barnsley — Fulham,
Blackburn — Huddersfield, Carlisle —
Cambridge, Charlton — Cardiff,
Chelsea — Derby, C. Palace — Man.
City, Grimsby — Shrewsbury, Leeds
— Newcastle, Oldham — Brighton,
Portsmouth — Middlesbrough og
Swansea — Sheffield Wednesday.
-SOS
íþróttir
íþróttir
íþrótt