Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 26
26
DV. ÞRIÐJUDAGUR21. JUNI1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Vanur beitingamaður
óskar eftir beitingu í landi í sumar
Uppl. ísíma 91-11476 ákvöldin.
Ung stúlka óskar eftir starfi,
má vera úti á landi. Helst veröur hús-
næði aö fylgja. Margt kemur til greina.
Uppl. ísíma 93-2419.
Stúlka óskar
eftir atvinnu, flest allt kemur til
greina, getur byrjað strax. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—575
Tvo vana smiði vantar aukavinnu
á kvöldin og um helgar. Hafiö
samband viö auglþj. DV í sima 27022 e.
kl. 12.
H—985
Tapað -fundið
Tapast hefur seðlaveski
úr ljósbrúnu leöri með skilríkjum í,
annaðhvort í Reykjavík eða Hafnar-
firöi. Finnandi vinsamlegast hringi í
sima 51540 eða skili því á næstu lög-
reglustöð.
Sveit
Öska að ráöa 12—13 ára stelpu
LÍl að passa 2 ára strák í sveit í sumar.
Uppl. í síma 99-5597 eftir kl. 20.
Óska eftir 15—16
ára hraustri og hressilegri stúlku í
sveit, aðallega til að gæta 8 mánaöa
drengs. Laun samkomulag. Uppl.
síma 95-1003, Gróa Böövarsdóttir.
Drengur sem verður 12 ára
í september hefur áhuga á að komast í
sveit til snúninga í sumar.Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H—992
Hreingerningar
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæöi
og teppi í bíium. Höfum einnig
háþrýstivélar á iðnaðarhúsnæði og
vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í
síma 23540 og 54452. Jón.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góðum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í síma 33049 og 85086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar tekur að sér hreingern-
ingar, teppahreinsun og gólfhreinsun í
einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofn-
unum. Haldgóð þekking á meöferö
efna ásamt margra ára starfsreynslu
tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og
28997.
Hreingerningar- og teppahreinsunar-
félagið Hólmbræður. Margra ára
örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774,
30499 (símsvari tekur einnig við pönt-
unum allan sólarhringinn sími 18245).
Gólfteppahreinsun — hreingerningar
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli. Erum einnig með sérstakar
vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Kennsla
Skurðlistarnámskeið.
Fáein pláss laus á tréskuröar-
námskeiði i júlímánuði. Upplýsingar
og innritun í símum 23911 og 21396.
Hannes Flosason.