Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.1983, Blaðsíða 37
DV. ÞMÐJUDAGUR21. JUNl 1983. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Hár$r breidd Eftir 11 ára hlé lék gamla kempan Sean Connery aftur I James Bond mynd. Connery er oröinn 52 ára gamall og nærri sköllóttur. Hann kom með þá ósk aö hann fengi aö leika gamlan og gráhæröan Bond í myndinni Never say never again. Varö af þessum sökum töluverð rimma milli Connery og fram- leiöanda myndarinnar sem vildi hann yngri. Connery var þá bent vinsam- lega á aö hann fengi 5 milljónir dollara fyrir hlutverkið. Var hann þá fljótur aö kyngja öllum listrænum metnaði og samþykkti aö láta yngja sig upp. Yngingin fólst í því að fyrir tökur á hverjum degi var iímdur hártoppur á skallann á Connery og sjáum viö hann breytast úr gráum og guggnum miöaldra manni í unga kalda kvenna- bósann sem misþyrmir vondu köll- unum af miklum móö. Do/ly h/ifir raddböndunum með skoskum trefii. DollyParton íEnglandi Dolly Parton, kántrýsöngkonan fræga, var á ferð í Englandi fyrir skömmu. Hélt hún nokkra blaöa- mannafundi eins og venja er og lét • hún þar eftirfarandi ummæli falla. ,,Skemmtilegast af öllu þykir mér að vera talin kyntákn,” sagöi Dolly, „þar næst þykir mér svo starfiö mitt. Hefði ég fæöst karlmaður þá heföi ég örugglega orðiö klæöaskiptingur vegna þess aö mér þykir svo gaman að klæöa mig flott upp með fínar hárkollur og skartgripi.” \ Hárið fest með tonnataki. . . Hinn raunverulegi Bond. . . . og ungur og hress kemur hann handsprengju til skila. Góð „ábót” eftir Viðeyjar- pulsumar Þeir hjá Björgunarsveit Ingólfs hafa gert vel við „merkis- krakkana” sína að undanfömu. Eins og viö skýrðum frá var þeim krökk- um, sem seldu yfir þrjátíu merki í merkjasölu félagsins í maí, boöiö upp á glens og góðar pulsur í V iðey. En nýlega bættu þeir um betur og komu með „ábót” fyrir fimmtán söluhæstu börnin. Þeir gáfu þeim nefnilega þriöja bindi bókaflokksins Landiö þitt ísland, alveg eins og Ingólfur Amarson geröi foröum þegar hann lét okkur eftir landiö okkarlsland. Tólf af þessum fimmtán mættu og í kaffi og kökur hjá Ingólfsmönnum og tóku við gjöfinni. Hinir þrir fá auövitaö bækumar sinar lika. Sá sem annaðist afhendingu bókanna var formaöur Ingólfs, örlygur Hálf- dánarson, bókaútgefandi meðmeiru. Og haldi fólk að þetta sé einhver gróusaga hjá okkur birtum við bara þessa mynd sem var tekin af krökk- unum viö afhendingu „Landsins” í Gróubúö, björgunarstöð Ingólfs á Grandagaröi. *JGH Tólf af flmmtán söluhæstu „merkiskrökkum " Björgunarsveitarinn- lægi i merkjasölunni. Og hór hampa þau verðlaununum i Gróubúð, ar Ingólfs taka við verðlaununum sem voru þriðja bindi bókaflokks- björgunarstöð Ingólfs á Grandagarði. ins Landið þitt Ísland. Sumir segja að þeir hafi vitað hvernig landið DV-mynd: S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.