Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Page 11
DV. FÖSTUDAGUR 8. JULI1983. 11 Gunnar Thoroddsen, fyrrverandi forsætisráðherra: A thugasemd við forystugrein I forystugrein Hauks Helgasonar í gær í Dagblaðinu-Visi segir svo: „Því ber ráðherrum jafnan að taka fyllsta tillit til þingsins. Þetta hefur ekki veriö gert. Lítum á þætti í fari ríkisstjómar Gunnars Thoroddsens í því efni frá siðastliönuhausti. Rikisstjómin setti í ágúst bráða- birgöalög um efnahagsaögeröir. Astæða var til þess að ætla, að ekki væri meiri hluti fyrir bráðabirgða- lögunum í neðri deild Alþingis. Þvi bar fyrrverandi ríkisstjórn að verða við tilmælum um að kveðja þing saman þegar í september siðastliðnum . . . Ákveða þurfti, hvenær kosið yrði.. Ég tel nauðsynlegt að gera hér at- hugasemdir við. 1) Þegar ráðherra telur brýna nauðsyn til bera að gefa út bráða- birgðalög — án brýnnar nauösynjar má hann þaö ekki — og óskar atbeina forseta Islands til þess, það er engin skylda, hvorki í stjómarskrá, lögum né venjum, að hann sé áður búinn að tryggja, aö meiri hluti þingmanna í báðum deildum muni samþykkja lögin. Þetta er trú, sem fréttamenn viröast hafa búið sér til, án stoðar i lögum eða hefð og er timi til kominn aö þeir taki nú rétta trú. Oft er það óframkvæmanlegt að ganga úr skugga um viðhorf þingmanna á næsta þingi. Fjölmörg fordæmi eru um að slfkt hefur ekki verið gert, áður en bráðabirgðalög vom gefin út. 2) Sá ráðherra, í þessu tilviki for- sætisráöherra, sem undirritar lögin með forseta Islands, ber pólitíska og lagalega ábyrgð og áhættu af máiinu. Nú var þaö mat forsætisráð- herra, að bráðabirgöalögin yrðu samþykkt. Þegar ég tek ákvörðun, verð ég að byggja á minu eigin mati, en ekki fljótræðislegum fullyrðing- um annarra. Mín spá reyndist rétt, þeirra yfirlýsingar stóöust ekki. 3) Það er ekki Alþingi, sem ákveður hvenær kosið er. Og þegar um þingrof er að ræða, eins og hér hlaut að verða, er það forseti Is- lands, sem ákvaröar kjördag að til- lögu forsætisráðherra. Forsætisráð- herra hafði auðvitað samráð viö . stjómaraðilja og þar meö meirihluta alþingismanna og því næst við stjómarandstöðuna. Tókst að ná samkomulagi. En það þurfti ekki að kalla saman Alþingi til þess aö ákveða kjördag og hefur aldrei þurft. 4) Meiri hluti Alþingis setti aldrei fram kröfu um þinghald í september. Þvert á móti. Meiri hluti alþingis- manna var samþykkur þeirri afstööu ríkisstjómarinnar aö ekki yrði kall- að saman aukaþing, heldur boöaö reglulegt þing á venjulegum tíma i október. Meögóðri kveðju, 5. júh' 1983 Gunnar Thoroddsen. Norræni f járfestingabankinn: Lánar laxeldisstöðinni í Lóni Frá Jóni Sigurðssynl, fréttaritara DV í Kelduhverfi: Norræni fjárfestingarbankinn hefur ákveðiö að lána ISNO, laxeldisstöðinni i Lóni í Kelduhverfi, samtals allt að tvær milljónir norskra króna. Ákvörðun um þetta var tekin nýlega Hann er gómsætur laxinn. Hér sjást þeir Steingrfmur Hermannsson forsæt- isráðherra og Jón Helgason landbún- aðarráðhera bragða á góðgætinu í heimsókn hjá laxeldisstöðinni í Lóni í Kelduhverfl. er Norræni fjárfestlngarbankinn var með fund á Húsavík, dagana 28.-29. júní. Fulltrúum bankans var boðið í heim- sókn í laxeldisstöðina ásamt Stein- grími Hermannssyni forsætisráð- herra, Geir Hallgrímssyni utanríkis- ráðherra, Jóni Helgasyni landbúnaðarráðherra og fleiri gestum. Boðið var upp á graflax, reyktan lax og fleira góðgæti. Þrjú til fjögur hundruö þúsund laxar eru nú í eldi og er reiknað með um 150 tonna framleiðslu á næsta ári. Haf beitarlax er farinn aö láta s já sig og er sá stærsti sjö kíló, tveggja ára lax. Vmsar tilraunir eru nú i gangi með seiðaeldi og ef þær skila jákvæðum árangri munu þær gjörbylta öllu i sambandi við uppeldi á seiðum. Má geta þess að þessar tilraunir ganga meðal annars út á aö seiðin eru tekinmjögfljóttogsettílO till4gráða heitt lindarvatn, sem er i Utlum eldis- kerum. -JGH Laxabúrin skoðuð. DV-myndir Jón Sigurðsson. MARKAÐUR 2. HÆÐ NÝJAR SUMAR- OG VETRARVÖRUR. SKÓR FYRIR HERRA OG DÖMUR. MJÖG MIKIL VERÐLÆKKUN. OPIÐ FRÁ1—6. Glerblástur og sölusýning Við höfum opið alla daga nema mánudaga frá kl. 10—12 og 13.30—I7.OO Verkstœðið liggur við Vesturlandsveg, u.þ.b. 30 km frá Lœkjartorgi, (500 m vestan við Kléberg) Munir okkar eru einnig til sýnis og sölu hjá: íslenskum heimilisiðnaði Kristjáni Siggeirssyni Versluninni Róm, Keflavík Blómaríki, Akranesi Sigrún & Sören IBERGVIK liergvík 2, Kjalatrwsi, 270 Varmá, símar 66038 og 67067. Sumarskór £ Teg. 1020 ^ Litir: hvítur, gulur, bleikur, J grænn og blár, leður. * Stærð: 36-41. Verð: 859. 4- 4- 4- 3- * 3- >♦- ? »■ * •k-K Teg.582 Extra breidd, H breidd. Litir: ljósdrapp og ljósbrúnn, leður. Stærð: 3 1/2—8. Verð 1347. Teg.803 Litur: hvítur, leður. Stærð: 36-40. Verð: 937. * «■ 5 * + ■tt i t ¥ ¥ ¥ ■tt ¥ ¥ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Teg. 2120 Extra breiðir, G breidd. Litir: hvítur, drappaður og rústrauður, leður með inn- legssóla. Stærð: 3 1/2—8. Verð: 1290. xeg. 530 Litir: hvítur og rauður, leður. Stærð: 36—41. Verð: 495. Teg. 2312 Úr striga. Litir: ljósgrænn, orange, og ljósblár. Stærð: 36—41. Svartir: 38—40. PÓSTSENDUM Verö359- ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i t ¥ ¥ ¥ ¥ t ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * * STJORNUSKOBÚÐINi Laugavegi 96 (við hliðina á Stjörnubíói) Sími 23795. ■Crk-trk-trk-trk-Crk-trk-trk-trk-trk-trk-trk-frk-Crk-trk-trk-trk-trk-Crk-trk-trk-trk-Crk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.