Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Blaðsíða 18
26
DV. FÖSTUDAGUR 8. JULl 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Eldtraust burð í karmi,
111x53, til sölu. Selst á mjög hagstæöu
veröi. Uppl. í síma 97-2319.
Enskt ullarteppi
til sölu, ca 40 fm. Á sama stað er píanó
til sölu. Uppl. í síma 37621.
Tilsöiu
mjög lítið notaður, íslenskur hnakkur.
Verö 8.000. Uppl. ísíma 33962.
Hjónarúm til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 84075.
Rockwell sambyggð
trésmíðavel til sölu (sög og 4 tommu
afréttari), útborgun 15 þús., eftir-
stöövar á 5 mán. Uppl. í síma 75279 eft-
irkl. 20.
Rafmagnsþilofnar til sölu,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 53697 eftir
kl. 17.
Ford vél 302 árgerð ’74,
einnig skipting, mjög góö vél, sem ný.
Ekin ca 30.000 mílur. Til sölu ef viðun-
andi tilboð fæst. Uppl. í síma 92-2339
Keflavík.
Til söiu s vcfnsófasett,
4ra sæta sófi og tveir stólar, selst á kr.
7.000. Uppl. í síma 31002.
Til sölu er fuglabúr,
telpureiöhjól, lítil bráðabirgðaeldhús-
innrétting á kr. 2.500, barnastóll, hrað-
suöuplata, sem ný 14 tommu radial-
dekk, 4 tommu járnhjól, heppileg undir
þungavagna. Uppl. ísíma 37921.
Til sölu vegna brottflutnings
Skoda Amigo ’78, skoöaöur ’83, verö
25—30 þúsund, staðgreiðsla. Susuki AC
50 ’77 á kr. 3.000. Sporöskjulagað eld-
húsborö, fjórir stólar meö baki á kr.
4.000, Candy þvottavél, 5 ára á kr.
3.000, ryksuga, Electro á kr. 1500.'
Uppl. í síma 78867.
Til sölu lítið notuð
eldhúsinnrétting ásamt tvöföldum
stálvaski og blöndunartækjum. Uppl. í
síma 85339.
Til söiu Saba litsjónvarp
26 tommu með fjarstýringu, verð 20
þús. kr., Ignis ísskápur, verö 6000,
Candy þvottavél, 1 árs gömul, tekur
inn heitt og kalt vatn, verö 12 þús. kr.
Sófasett 3+2+1, verð 5000. Fiat 125 P
árg. ’77, skoöaöur ’83, verð 25 þús. kr.
gegn staðgreiðslu. Sími 13569.
Springdýnur.
Sala, viögeröir. Er springdýnan þín
oröin slöpp? Ef svo er hringdu þá í
79233, viö munum sækja hana aö
morgni og þú færö hana eins og nýja aö
kvöldi. Einnig framleiöum viö nýjar
dýnur eftir máli og bólstruð einstakl-
ingsrúm, stærö 1x2. Dýnu og bólstur-
geröin hf., Smiðjuvegi 28 Kópavogi.
Geymið auglýsinguna.
Luxor litsjónvarp 22” til sölu,
verö 10.000, einnig Kenwood þvottavél
2 1/2 árs, verð 12.000, og sófasett
3+2+1 og tvö borð.verð 7.000. Uppl. i
síma 13569.
Takiðeftir:
Blómafræflar, Honeybee Pollen S. Hin
fullkomna fæða. Sölustaöur Eikjuvog-
ur 26, sími 34106. Kem á vinnustaði ef
óskað er. Siguröur Olafsson.
Blómafræflar, Honey beepollen S.
Sölustaðir: Hjördís, Austurbrún 6,
bjalla 6. 3., sími 30184, afgreiöslutími
10-20. Hafsteinn, Leirubakka 28, sími
74625, afgreiðslutími 18-20. Komum á
vinnustaöi og heimili ef óskaö er. Send-
um í póstkröfu. Magnafsláttur.
Leikf angabúsið auglýsir.
Sumarleikföng:
Indíánatjöld, hústjöld, vindsængur,
sundlaugar, sundkútar, fótboltar,
hattar, indíánafjaðrir, bogar, sverð,
byssur, tennisspaðar, badminton-
spaðar, sundgleraugu, sundblöðrur,
húlahopphringir, gúmmíbátar,
kricket, þrihjól 4 teg., gröfur til aö sitja
á, kúrekaföt, skútur, svifflugur, flug-
drekar, sparkbílar 8 teg., Playmobil
leikföng, Sindy og Barbie, legokubbar,
bast burðarrúm og rúmföt, grinvörur,
s.s. sígarettusprengjur, rafmagns-
pennar, korktöflur, strigatöflur, spila-
töflur 8 tegundir.
Póstsendum. Kreditkortaþjónusta.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
sími 14806.
Blómafræflar.
Honeybee Pollen. Utsölustaður
Borgarholtsbraut 65, sími 43927. Petra
og Herdís.
Gaddaður þakpappi
til sölu. Uppl. í Þakpappaverksmiðj-
unni, Drangahrauni 5, Hafnarfiröi,
sími 54633.
Til sölu fyrir kjöt- og
nýlenduvöruverslun: kjötkæliaf-
greiðsluborö, djúpfrystir, veggkæli-
borð fyrir gos, smjör, ost og svo fram-
vegis, frystiklefi, kjötsög, tegund Biro
22, nýr Sharp peningakassi, tveggja
strimla, meö fjórum minnum, kjöt-
krókahengi fyrir kjötafgreiðslu ásamt
tveimur stórum þjófaspeglum, einnig
hamborgarapressa. Uppl. í síma
75284.
Til sölu Taylor ísvél
og Taylor shakevél. Uppl. í síma 41024.
Óskast keypt
Spennubreytir óskast,
220 í 13,8 volt, minnst 3 amper, helst
stærri.Uppl. ísíma 99-1730.
Oska eftir að kaupa söluturn.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022 e. kl. 12.
H—344.
Kaupi bækur, gamlar og nýjar,
heil söfn og einstakar bækur, gömuh
íslensk póstkort og íslenskt smáprent,
eldri handverkfæri, útskurö, eldri
myndverk og fleira. Bragi Kristjóns-
son, Hverfisgötu 52, sími 29720.
Verzlun
Heildsöluútsala.
Kjólar frá 100 kr., pils og peysur frá 50
kr., sængur á 640 kr., stórir koddar á
290 kr., sængurfatnaður á 340 kr.,
barnafatnaður, snyrtivörur og úrval af
fatnaöi á karla og konur. Verslunin
Týsgötu 3 v/Skólavörðustíg, opiö frá
kl. 13-18, sími 12286.
1 f erðanestið.
Vestfirskur úrvals útiþurrkaður harð-,
fiskur, lúða, ýsa, steinbítur, barinn og
óbarinn. Fæst pakkaöur í mörgum
verslunum. Opið frá 9—8 siðdegis alla
daga. Söluturninn Svalbaröi,
Framnesvegi 44 Rvk.
Antik
—^
Útskorin Renaissance
borðstofuhúsgögn, skrifborö, sófasett,
stólar, borö, skápar, málverk, ljósa-
krónur, kommóöur, konunglegt postu-
lín og Bing og Gröndahl. Kristall, úrval
af gjafavörum. Antikmunir, Laufás-
vegi6,sími 20290.
Húsgögn
Öskum eftir að kaupa
vel með farið sófasett, sófaborð og
homborð. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022 e.kl. 12.
H—384.
H jónarúm með dýnum,
borðstofuborð með fjórum stólum,
skenkur, hilluveggir, kommóða, sófa-
sett, sófaborð, hansahillur og kringl-
ótt, útskorið borð til sölu. Allt ódýrt.
UþpT. í síma 92-2263.
Til sölu sófasett,
3ja sæta sófi og tveir stólar með nýju
ullaráklæði. Uppl. i síma 93-3844.
Társgamaltborðúrpalesander i
og 6 stólar til sölu af sérstökum ástæð-
um. Uppl. í síma 21037.
Fyrir ungbörn
Kerruvagn til sölu,
verð 2500, ásamt Rommer barnabíl-
stól. Uppl. í síma 75293. !
Kaup—sala.
Spariö fé, tíma og fyrirhöfn. Við kaup-
um og seljum notaöa barnavagna,
kerrur, barnastóla, vöggur og ýmis-.
legt fleira ætlaö bömum. Opið virka ■
daga frá kl. 13—18 og laugardaga frá'
kl. 10—16. Barnabrek, Njálsgötu 26,
sími 17113.
Fatnaður
Ný Ijós beilsárskápa
til sölu, nr. 46. Verð 2.500. Uppl. í síma
22908.
Heimilistæki
Til sölu lítiö notuð
sambyggö þvottavél og þurrkari.
Uppl. i símum 32853 og 71825.
Eldavél til sölu,
Elektro Helios, 58 cm breiö, 3ja ára,
notuö í 9 mánuöi, 4 hellur. Uppl. í sima
84834.
Hljóðfæri
Fallegur Gibson S1
rafmagnsgítar í góöri tösku til sölu,
gott hljóðfæri, selst á kr. 6.000. Uppl. í.
síma 16189.
Tölvuorgel — reiknivélar.
Mikið úrval af rafmagnsorgelum og
skemmturum. Reiknivélar meö og án
strimils á hagstæðu verði. Sendum í
póstkröfu. Hljóövirkinn sf., Höföatúni
2, sími 13003.. ■
Hljómtæki
3ja ára Philips
hljómtækjasamstæða til sölu með for-
magnara, 150 watta hátalaramögnur-,
um, allt nýyfirfariö. Uppl. í síma 78126
eftirkl. 18.
Viltu gera ótrúlega góð kaup?
Þessi auglýsing lýsir bíltæki af full-
komnustu gerð en á einstöku verði.
Orion CS-E bíltækið hefur: 2x25w.
magnara, stereo FM/MW útvarp,1
„auto reverse” segulband, hraðspólun
í báöar áttir, 5 stiga tónjafnara, „fader
control” o.m.fl. Þetta tæki getur þú
eignast á aðeins 7.950 kr. eða meö mjög
góðum greiðslukjörum. Verið velkom-
in. Nesco Laugavegi 10, sími 27788.
Mission og Thorens.
Nú loksins, eftir langa biö, eru hinir
framúrskarandi Mission hátalarar,
ásamt miklu úrvali Thorens plötuspil-'
ara, aftur fáanlegir í verslun okkar.
Hástemmd lýsingarorö eru óþörf um
þessa völundargripi, þeir selja sig
sjálfir. Viö skorum á þig aö koma og
hlusta. Nesco, Laugavegi 10, sími
27788.
Akai-Akai-Akai-Akai.
Vegna sérsamninga getum viö boðið
meiri háttar afslátt af flestum Akai-
samstæðinn meöan birgðir endast, af-
slátt sem nemur allt aö 9.830 kr. af and-
virði samstæðunnar. Auk þess hafa
greiðslukjör aldrei verið betri: 7500 út
og eftirstöðvar á 6—9 mán. Akai-
hljómtæki eru góð fjárfesting. Mikil
gæði og hagstætt verð gera þau að'
eftirsóknarverðustu hljómtækjunum í|
dag. 5 ára ábyrgð og viku reynslutími j
sanna hin einstöku Akai-gæöi. Sjáumstl
í Nesco, Laugavegi 10, sími 27788.
Mlklð úrval af notuðum
hljómtækjum er hjá okkur. Ef þú hygg-
ur á kaup eða sölu á notuðum hljóm-
tækjum skaltu líta inn áður en þú ferö
annað. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi50, sími 31290.
Video
Garðabær, nágrenni.
Höfum úrval af myndböndum fyrir
VHS kerfi. Myndbandaleiga Garða-
bæjar, Lækjarfit 5, við hliðina á Amar-
kjöri. Opið kl. 17—21 alla daga. Sími
52726.
Videosport, Ægisíðu 123 sf.,
sími 12760. Videosport sf., Háaleitis-
braut 58—60, sími 33460. Athugiö: Opið
alla daga frá kl. 13—23, myndbanda-
og tækjaleiga með mikið úrval mynda í
VHS, einnig myndir í 2000 kerfi, spólur.
Walt Disney fyrir VHS.
VHS-Beta V-2000 myndbönd
til leigu. Höfum einnig videotæki til
leigu. Opið frá kl. 4—23 virka daga og
1—23 laugaidaga og sunnudaga.
Videomiðstöðin, Laugavegi 27.
Video tll sölu.
Fischer videotæki til sölu með þráö-
f jarstýringu. Verö, tilboð. Uppl. í síma
93-1615.
Videoaugað,
Brautarholti 22, sími 22255. VHS video-
myndir og tæki, mikið úrval meö ís-
lenskum texta. Opiö alla daga vikunn-
artilkl. 23.
Leigjum út myndbönd
og myndsegulbönd fyrir VHS kerfi,
mikið úrval af góðum myndum meö ís-
lenskum texta. Hjá okkur getur þú haft
hverja mynd í 3 sólarhringa sem spar-
ar bæði tíma og bensínkostnað. Erum
einnig með hiö hefðbundna sólar-
hringsgjald. Opið á verslunartíma og
laugardaga frá 10—12 og 17—19. Mynd-
bandaleigan 5 stjörnur, Radíóbæ, Ár-
múla 38, sími 31133.
VHS og Betamax.
Videospólur og videotæki í miklu úr-
vali. Höfum óáteknar spólur og hulstur
á lágu verði. Kvikmyndamarkaðurinnl
hefur jafnframt 8 mm og 16 mm kvik-
myndir, bæði tónfilmur og þöglar auk
sýningarvéla og margs fleira. Sendum
um land allt. Opiö alla daga frá 18—23
nema laugardaga og sunnudaga frá kl.
13—23. Kvikmyndamarkaðurinn,
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Akai og Grundig myndbandstæki.
Eigum til örfá myndbandstæki frá
AKAI og GRUNDIG á gömlu veröi. Út-
borgun frá kr. 7.500, eftirstöövar á 9
mánuöum. Tilvaliö tækifæri til aö eign-
ast fullkomið myndbandstæki meö
ábyrgö og 7 daga skilarétti. Vertu vel-
kominn. NESCO, LAUGAVEGI 10.
Sími 27788.
VHS—Orion-myndkassettur
þrjár 3ja tíma myndkassettur á aöeins
kr. 2.985. Sendum í póstkröfu. Vertu
velkominn. Nesco, Laugavegi 10. S.
27788.
Garðbæingar og nágrannar:
Við erum í hverfinu ykkar með video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085, opið mánu-
daga—föstudaga kl. 17—21, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13—21.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Bar'ónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt
Disney í miklu úrvali, tökum notuö
Beta myndsegulbönd í umboössölu,
leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Söluturninn,
Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskól-
anum, auglýsir. Leigjum út mynd-
bönd, gott úrval, með og án ísl. texta.
Seljum einnig óáteknar spólur. Sími
21487.
VHS—ORION—MYNDBANDSTÆKI.
Frábært verö og vildarkjör, útborgun
■frá kr. 7.500, eftirstöövar á 6 mánuö-
um. Staögreiðsluafsláttur 10%. Skila-
réttur í 7 daga. ORION gæðamynd-
bandstæki meö fullri ábyrgö. Vertu
velkominn. NESCO, LAUGAVEGI 10,
Sími 27788.
Dýrahald
Hestar til sölu.
Grár, 5 vetra, reistur og hágengur,
klárhestur meö tölti undan Glanna 932.
Rauður, 5 vetra, reistur klárhestur
með tölti undan Háfeti 804. Uppl. í
síma 27637.
Til sölu er skjóttur
14 vetra hestur, mjög duglegur ferða-
hestur, mikið skeið. Lundgóöur, hentar
vel fyrir unglinga. Verö 12—15 þúsund.
Uppl. í síma 86115 frá 8—16.
Til sölu 6 vetra ’
rauðstjörnóttur, alhliöa hestur, rúmur
á allan gang, þægilegur vilji og örugg-
ur í reið. Fallegur undir. Verð 35 þús. 7
vetra, rauöur, stórglæsilegur töltari,
vel viljugur og fisléttur í taumi. Verð
50 þús. Uppl. í síma 38524.
Fallegur 3ja mánaða hvolpur
fæst gefins. Uppl. í síma 28424 eftir kl.
19.
Til sölu 9 mánaða gulur
labradorhvolpur, ættarskrá getur
fylgt. Uppl. í síma 94-6179, Súganda-
firði, eftir kl. 20.
Sjónvörp
—~1 ", 11 1 —T-PWÚ
ORION-LITSJÓNVARPSTÆKI.
Vorum aö taka upp mikið úrval af
ORION litsjónvarpstækjum í stærðum
10 tommu, 14 tommu, 16 tommu, 20
tcmmu og 22 tommu, stereo, á veröi
frá kr. 16.074 og til kr. 29.403 gegn staö-
greiöslu. Ennfremur bjóöum viö góö
greiöslukjör, 5000 kr. útborgun, 7 daga
skilarétt, 5 ára ábyrgö og góöa þjón-
ustu. Vertu velkominn. NESCO,
LAUGAVEGI10, sími 27788.
Hjól
Til sölu ársgamalt
mjög lítið notaö 3ja gíra Motorbecane
torfæruhjól. Uppl. í síma 15336.
Vagnar
Til sölu „Steury”
tjaldvagn (fellihýsi), svefnpláss fyrir 7*
manns. Uppl. í síma 44520.
Innréttingar sem passa
í flesta sendiferöabíla, lyftanleg þök,
bekkir, borö, skápar, eldhúsmubla.
meö vaski, vatnsdælu, eldavél og ís-
skáp, gas, (12v/22v), óvenju vandaö og
fallegt, frá Westfalía. Gísli Johnson &•
Co hf., Sundaborg 41, sími 86644.
Byssur
Til sölu alsjálfvirk
(Browning kerfi), Franchi 5 skota
haglabyssa 2 og 3 fjórðu magnum, nýtt'
hlaup. Mjög vandaö verkfæri, aöeins
kr. 18.000. Uppl. í síma 37395.
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn athugið.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu að
Álfheimum 151. h.t.h., sími 35980.
Lax- og silungsveiði
í Eyrarvatni, Þórisstaðavatni og*
Geitabergsvatni. Veiðileyfi fást í Uti-
lífi, Glæsibæ og Veitingaskálanum
Ferstiklu. Athugið: tjaldstæði á svæð-
inu. Veiðifélagið Straumar.
Maðkabúið, Háteigsvegi 52,
auglýsir mjög góðan sUungsmaðk. Við-
skiptavinir góðfúslega staðfesti pant-
anir sínar á laxamaðki fyrir sumarið
sem fyrst. Uppl. í síma 20438.
Nýtíndir lax- og silungsmaðkar til
sölu.
Uppl. í sima 38767. Geymið auglýsing-
una.
Eigum nú eins og undanfarin ár
ánamaökinn í veiðiferðina fyrir veiði-
manninn. Sjá símaskrá bls. 22,
Hvassaleiti 27, sími 33948.
Miðborgin.
Til sölu lax- og silungsmaðkur. Uppl. í’
síma 17706.
Veiðimenn—Veiðimenn.
Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin-
um kunna fluguhönnuði Kristjáni
Gíslasyni, veiðistangir frá Hercon og
Þorsteini Þorsteinssyni, háfar, spún-
ar, veiðistígvél, veiðitöskur og allt í
veiöiferðina. Framköllum veiðimynd-
irnar, munið: filman inn fyrir 11, ■
myndirnar tilbúnar kl. 17. Opið laugar-
daga frá 9—12. Kreditkortaþjónusta.
Sport, Laugavegi 13, sími 13508.
Lax- og sOungsmaðkar
til sölu. Uppl. í síma 37915. Geymið
auglýsinguna.
Veiðimenn — veiðimenn!
Hagstætt verð á veiðivörum, allt i
veiðiferðina fæst hjá okkur, öll helstu
merkin, Abu, Dam, Shakespeare og
Mitchell, allar veiðistengur, veiðihjól,
línur, flugur, spænir og fleira. Enn-
fremur veiðileyfi i mörgum vötnum og
maðkinn í veiðiferðina færðu hjá
okkur. Verið velkomin. Sport-
markaöurinn, Grensásvegi 50, sími
31290. Athugið, opið til hádegis á
laugardögum.
ORION