Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Blaðsíða 22
30
DV. FÖSTUDAGUR 8. JULI1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Málnmgarvinna.
Get bætt viö mig málningarvinnu,
jafnt úti sem inni. Gerum föst tilboö
eöa eftir mælingu. Fagmenn. Greiöslu-
skilmálar. Uppl. í síma 30357 eftir kl.
19.
Losum rotþrær og brunna,
einnig vatn úr gryfjum. Uppl. í síma
184156.
Alhliöa húsaviðgerðir.
Málning, sprungu- og múrviögeröir.
Tökum aö okkur hvers konar viðgerðir
og viöhald húseigna og sumarbústaöa.
Leggjum áherslu á vönduö vinnubrögð
og viðurkennd efni. Tilboö eöa tíma-
vinna. Uppl. í síma 12039 e.kl. 19 á
kvöldin og um helgar.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, viöhald og breyt-'
ingar á raflögninni. Gerum viö öll(
dyrasímakerfi og setjum upp ný.
Greiösluskilmálar. Löggiltur rafverk-
taki, vanir menn. Róbert Jack hf., sími
75886.
JRJ bifreiðasmiðja,
Varmahlíö, sími 95-6119. Glæsilegar
yfirbyggingar á Unimog, Lapplander,
Toyota, Isuzu, Mitsubishi, Chevrolet
og Dodge pickup. Klæöum bíla, málum
bíla, íslensk framleiösla í fararbroddi,
sendum myndbækling.
Ferðalög
Bjóðum snyrtilega
og vinalega aöstöðu í útilegunni,
höfum allar algengar feröavörur.
Tjaldmiðstöðin Laugarvatni.
Hjólhýsa- og
tjaldvagnaeigendur, athugiö! Bigum
ennþá nokkur laus stæöi í fögru um-
hverfi. Fyrsta flokks aöstaöa. Tjald-
miöstööin Laugarvatni, sími 99-6155.
Fyrirtæki — f élagasamtök.
Njótið helgarinnar í fögru umhverfi.
Tökum frá tjaldstæði ef óskaö er.
Pantanir í síma 99-6155. Tjaldmiðstöð-
in Laugarvatni.
Heimsækið Vestmannaeyjar
í tvo daga fyrir kr. 1700 á mann. Starfs-
mannahópar, félagasamtök og aörir^
hópar (lágmarkstala 16 manns). Viö
bjóðum ferðapakka til Vestmannaeyja
í tvo daga sem inniheldur. 1. Ferö
Herjólfs fram og til baka. 2. Gistingu í
tvær nætur í uppábúnu rúmi. 3. Tvær
góöar máltíðir. 4. Skoöunarferð um
Heimaey meö leiösögn. 5. Bátsferö í
sjávarhella og meö fuglabjörgum. 6.
Náttúrugripasafn. Uppl. Restaurant
Skútinn, sími 98-1420. Páll Helgason,
sími 98-1515.
Hreðavatnsskáli—Borgarfirði. |
Nýjar innréttingar, teiknaöar hjá
Bubba, fjölbreyttur nýr matseðill.
Kaffihlaöborö, rjómaterta, brauðterta
og fl. frá kl. 14—18 sunnudaga. Gisting,
2ja manna herbergi kr. 400, íbúö meö
sérbaöi kr. 880, afsláttur fyrir 3 daga
og meira. Hreöavatnsskáli, sími 93-
5011.
Mongólamir hétu
þegar aö fylgja
foringjanum í öllu.
Tarzan
Hreingerningar
Tökum að okkur hrelngemingar
á íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig hreinsum við teppi og húsgögn
meö nýrri, fullkominni djúphreinsivél.
Ath: er með kemísk efni á bletti,
margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Sími 74929.
Hreingerningarþjónusta
Stefáns Péturssonar og Þorsteins
Kristjánssonar tekur aö sér hreingern-
ingar á einkahúsnæöi, stigagöngum,
fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö
þekking á meöferö efna ásamt áratuga -
starfsreynslu tryggir vandaða vinnu.
Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á
kvöldin.
Golfteppahreinsun-hreingemingar. t
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum í
og stofnunum meö háþrýstitækni og
sogafli, erum einnig með sérstakar:
vélar á ullarteppi, gefum 2 kr. afslátt á
ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor-t
steinn, simi 20888.
ORION
Adamson