Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Blaðsíða 24
32
DV. FÖSTUDAGUR 8. JULI1983.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Sláutn, hreinsum, snyrtum
og lagfærum lóöir, orfa- og vélsláttur.
Uppl. í síma 22601, Þórður, og 39045,
Héðinn.
Húsdýraáburður og gróðurmold.
Höfum húsdýraáburð og gróöurmold,
dreifum ef óskaö er. Höfum einnig
traktorsgröfu til leigu. Uppl. í síma
44752.
Túnþökur fyrir alla,
áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót
og örugg þjónusta. Uppl. í sima 78155 á.
daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á
kvöldin. Landvinnslan sf.
Heyrðu!!!
Tökum aö okkur alla standsetningu
lóða, jarövegsskipti, hellulögn o.s.frv.
Gerum föst tilboð og vinnum verkin
strax. Vanir menn, vönduð vinna.
Símar 38215, 27811 og 14468. BJ-
verktakar.
Túnþökur.
Vélskomar túnþökur. Bjöm R. Einars-
son, símar 20856 og 66086.
Sláttuvélaþjónusta —
■ sláttuvélaviðgerðir.
Tökum að okkur siátt fyrir einstakl-
inga, fyrirtæki og húsfélög, leigjum
einnig út vélar án manns. Toppþjón-
usta. BT-þjónustan, Nýbýlavegi 22,
Dalbrekkumegin, sími 46980, opið frá
kl. 8—21, laugardaga og sunnudaga frá
kl. 10-18.
Skrúðgarðamiðstöðin,
garðaþjónusta, efnissala, Skemmu-
vegi lOm Kóp., sími 77045—72686 og um
helgar í sima 99^4388. Lóöaumsjón,
garðsláttur, lóöabreytingar, stand-
setningar og lagfæringar, garðaúöun,
girðingavinna, húsdýra- og tilbúinn
áburöur, trjáklippingar, túnþökur,
hellur, tré og runnar, sláttuvélavið-
gerðir, skerping, leiga. Tilboð í efni og
vinnu ef óskað er, greiöslukjör.
Túnþökur.
Til sölu góöar vélskornar túnþökur,
heimkeyrðar eða sóttar á staðinn.
Sanngjarnt verð, greiðslukjör. Uppl. í
símum 77045, 15236 og 99-4388. Geymiö
auglýsinguna.
Líkamsrækt
Ljósastofan,
Hverfisgötu 105 (v/Hlemm). Opið kl.
8—22 virka daga, laugardaga 9—18,
lokað sunnudaga. Góð aðstaöa. Nýjar,
fljótvirkar perur. Lækningarrann-
sóknarstofan, sími 26551.
Nýjung á Islandi.
Sólbaðsstofan Sælan Ingólfsstræti 8.
Jubo solarium sólbekkirnir frá M.A.,
dömur og herrar, ungir sem gamlir.
Við bjóðum upp á fullkomnustu
solarium bekki sem völ er á hér á'
landi, meiri og jafnari kælingu á
lokum, sterkari perur, styttri tími.
Sérstök andlitsljós. Einu bekkirnir
sem framleiddir eru sem láta vita
þegar skipta á um perur. Steríótónlist i
höfuðgafli hjálpar þér að slaka vel á.
Minni tími — meiri árangur. Enginn
þarf að liggja á hlið. Opið mánudaga til
föstudaga frá 7—23, laugardaga 7—20,
sunnudaga 13—20. Sælan, sími 10256.
Sól-Sauna-Snyrting.
Komið í ljós í okkar frábæru Silver
Super sólarbekki (einnig með háfjalla-
sól) og fáið á ykkur fallegan brúnan lit
og losniö við alla streitu, nýjar fljót-
virkari perur. Sauna og góð hvíldarað-'
staða. öll almenn snyrting; andlitsböð,1
húðhreinsun, hand- og fótsnyrting og
fl. Jafnt fyrir konur og karla. Heilsu-
ræktin, Þinghólsbraut 19 Kóp., sími
43332.
Sóldýrkendur — dömur og herrar:
Við eigum alltaf sól. Komið og fáið
brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum.
Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17,
sími 21116.
Ökukennsla
ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir;
tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn
ásámt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
KenniáVolvo 2401983
með vökvastýri, bíll af fullri stærð sem
gefur góða tilfinningu fyrir akstri og er
léttur í stjórn. Öll útvegun ökuréttinda,
æfingatímar fyrir þá sem þarfnast
meira sjálfstrausts. ökuskóli og út-
vegun prófgagna. Tímafjöldi eftir
þörfum nemandans. Kenni allan
daginn. Snorri Bjarnason, sími 74975.
ökukennsla— endurhæfing.
Kenni á Peugeot 505 Turbo árg. ’82.
Nemendur geta byrjað strax. Greiösla
aðeins fyrir tekna tíma. Kenni allan
daginn eftir ósk nemenda. ökuskóli og
öll prófgögn. Gylfi K. Sigurðsson
ökukennari sími 73232.
ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. 1983 með velti-
stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófið til aö öðlast
þaö aö nýju. Ævar Friöriksson,
ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið,-
Mercedes Benz árg. ’83 með vökva-’
stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS
og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur
greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Sig-
uröur Þormar ökukennari, sími 46111
og 45122.
ökukennsla, æfingartímar,
endurþjálfun. •
Kenni á Toyota Cressida árg. ’82. Nýirj
nemendur geta byrjað strax, tíma-
fjöldi við hæfi hvers einstaklings. öku-
skóli og öll prófgögn. Þorvaldur
Finnbogason ökukennari, símar 33309
og 73503.
ökukennarafélag tsiands auglýsir:.
Snorri Bjarnason Volvo 1983. 74975
Reynir Karlsson Honda 1983. 20016-22922
Páll Andrésson BMW 5181983. 79506
Olafur Einarsson Mazda 929. 17284) |
Þorlákur Guðgeirsson Lancer 83344—35180—í 328681
Gunnar Sigurðsson Lancer 1982. 77686
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 C1982. 40728
Kristján Sigurðsson Mazda 9291982. 24158-34749
Jóhann G. Guðjónsson : Galant 1983. 21924-17384- 21098
Skarphéðinn Sigurbergsson 40594 Mazda 9291983.
Þórður Adólfsson Peugeot 305. 14770
Guðbrandur Bogason Taunus 1983. 76722.
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 929 Hardtop 1983. 41349-19628
Sumarliöi Guðbjörnsson Mazda 626. 53517
GuðmundurG. Pétursson 73760—83825 Mazda 929 Hardtop 1982.
Finnbogi G. Sigurðsson Galant 2000 82. 51868
Jóhanna Guðmundsdóttir 77704—37769 Honda.
Teppaþjónusta j
Nýþjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einnig nýjar og öflug-
ar háþrýstivélar frá Karcher og frá-
bær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá
afhentan litmyndabækling Teppalands
með ítarlegum upplýsingum um með-
ferö og hreinsun gólfteppa. Ath. pant-
anir teknar í síma. Teppaland, Grens-
ásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Teppalagnir — breytingar —
strekkingar. Tek að mér alla vinnu við.
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end-
ing. Uppl. í síma 815i3 alla virka daga
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Chevrolet Custom 10
árg. 1973, skúffubill. Billinn er langur
með ísl., 7 manna húsi, 9 feta skúffu,
fram- og afturdrifi, v-8 mótor, sjálf-
skiptur, aflstýri og afl-hemlar og ekinn
aðeins 33 þús. km, af sama eiganda.
Þessi bíll er tilvalinn fyrir verktaka og
framkvæmdamenn eða í sjávarpláss í
kringum gott aflaskip. Verð er óákveð-
ið en skipti eru möguleg. Aðal-Bíla-
salan, Skúlagötu, sími 15-0-14.
Tilsölu
Mercedes Benz árgerð ’80, 21 farþega,
ekinn 78.000 km. Ýmls skipti. Uppl. i
sima 83839.
Tilsiflu
5 stykki Cragar 5 gata sport krómfelg-
ur, gylltar og krómaðar m/boltum,
passa á Ford, Chevrolet, Toyota
Crown og fleiri bila. Verð 3.000 stk. Til
sýnis og sölu í Hjólbarðahöllinni Fells-
múla.sími 81093.
VILTU FILMU
MEÐ í VERÐINU?
Með nýja framköllunartilboð-
inu okkar getur þú sparað yfir
130 krónur á hverri framkall-
aðri litfilmu.
Þú velur:
Vandaða japanska filmu með i
verðinu — án nokkurs auka-
gjalds, eða Kodak filmu með
aðeins kr. 30 i aukagjald.
GLÖGG-
MYND
Hafnarstræti 17
Suðurlandsbraut 20.
Bílaleiga
Mazda 1261982.
Bíllinn er með topplúgu, vökva- og
veltistýri, rafknúnum rúðum og spegl-
um. Uppl. í síma 39187 eftir kl. 19 á
kvöldin.
xe
BÍLALEIGA
Tangarhöföa 8-12,
110 Reykjavlk
Slmar(91) 85504-(91) 85544
bifreiðir, stationbifreiöir og jeppabif-
reiðir. ÁG-bílaleigan, Tangarhöfða 8—
12. Símar 91-85504 og 91-85544.
Bátar
Til sölu 20 feta plastbátur,
burðargeta 2,3 tonn, með 75 ha. utan-
borösmótor. Uppl. í síma 42398 eða
71347.
*
Sumarbústaðir
Sumarhús i Grimsnesi.
Til sölu rúmlega fokheldur 50 ferm
sumarbústaður á hálfs hektara leigu-
landi til 50 ára. Uppl. í síma 73988 eftir
kl. 17.
Varahlutir
Heilsólaðir hjólbarðer á fólksbila,
vesturþýskir, bæði radlal og venju-
legir. Urvals gæðavara. Allar stærðir.
Þarmeðtaldar:
155X13, kr. 1.160,00.
165 X13, kr. 1.200,00.
185/70 X13, kr. 1.480,00.
165X14, kr. 1.350,00.
175X14, kr. 1.395,00. *
185X14, kr. 1.590,00.
Einnig ný dekk á gjafverði:
600 x 15, kr. 1.490,00.
175X14, kr. 1.650,00.
165X15, kr. 1.695,00.
165 X13, kr. 1.490,00.
600 X13, kr. 1.370,00.
560X15, kr. 1.380,00.
560X13, kr. 1.195,00.
BARÐINN hf., Skútuvogi 2, sími 30501.
NAFNSPJÖLD - LÍMMIÐAR
Útbúum og hönnum nafnspjöld og límmiða fyrír fyrirtæki og
oinstaklinga. Nafnspjöldin eru fáanleg í öllum litum og stafa-
gerðum.
HNOTSKURN SF.,
SÍMI 27220.
Lux:time
Quartz tölvuúr
á mjög góðu verði. Karlmannsúr með
vekjara og skeiðklukku frá kr. 675,
stúlku/dömuúr á kr. 396, kafaraúr kr.
455, reiknivélar kr. 375, pennar með úri
kr. 296 o.fl. Árs ábyrgö og góð þjón-
usta. Opiö kl. 15—18 virka daga. Póst-
sendum. Bati hf., Skemmuvegi 22, (L)
sími 91-79990.
vensmiojuutsala.
Kjólar, blússur, buxur, prjónajakkar,
kakíjakkar, mussur, peysur og golf-
treyjur í tískulitum sumarsins, vefnað-
arvara, herraúlpur, buxur og peysur
og ótal margt fleira. Allt á ótrúlegá
lágu veröi. Verksmiðjuútsalan, Skip-
holti 25. Opið frá 12—18, lokað laugar-
daga, sími 14197. Sendum gegn póst-
kröfu.
Lítið notaðir vörubflahjólbarðar (ber-
dekk),
stærð 1100 X 20/14 laga, hentugir undir
búkka, létta bíla og aftanívagna. Verö
aðeins kr. 3.500,00
Einnig nýir austurþýskir vörubíla-
hjólbarðar á mjög lágu verði:
900 X 20 ákr. 6.800,00.
1000 X 20ákr. 8.000,00.
1100x20ákr. 8.650,00.
1200 X 20 ákr. 9.950,00.
BARÐINN hf., Skútuvogi 2, sími 30501.
ORION