Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Blaðsíða 19
DV. FÖSTUDAGUR 8. JULl 1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til bygginga | Vinnuskúr—mótatimbur. Til sölu lítill en traustur vinnuskúr sem stendur við Álfaland 9. Á sama stað er til sölu talsvert af einnota mótatimbri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—340. Einnota timbur (og ein steypa). Til sölu eru 2000 metrar, 1x6, og 350 metrar2x4.Uppl.ísíma 12729. Til sölu 12 mm brúnn mótakrossviður með plasthúð, ein- notaður, undir loftaplötu, er sem nýr, magn 50 plötur 122x275. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 33454. Til sölu notað mótatimbur og steypustyrktarstál, 8, 10, 12 og 16 millimetra sverleikar. Uppl. í síma 72696. Flug Til sölu 1/7 hluti í TF-TWO sem er Cessna 150 L árg. 1973. Rúm-i lega 1300 tímar á mótor. Vélin er búin tveimur talstöðvum, tveimur Vor, Localizer, ADF, Marker Beacon, radarsvara, leifturljósum, hjólahlífum og bólstruðum sætum. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—350. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21, sími 21170. Skák | Tilsölu: Tímaritiö „Skák” frá byrjun, 32 heilir , árgangar, vel með farnir. Uppl. í síma 73985. Bækur Er kaupandi að þýskum, notuðum bókum frá árunum 1900— 1950. Tilboð sendist DV merkt „Dr.- Dallinger”. Sumarbústaðir - •• - ' f . Sumarhús—teikningar. Þið fáið allar teikningarnar af sumar- húsinu frá okkur með mjög stuttum fyrirvara. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. 11 gerðir af stöðluðum teikningum af sumarhúsum 33—60 fm. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Rvík. sími 81317. Opiðkl. 13-19. Fasteignir Raufarhöfn. Til sölu 115 fermetra, 4ra herbergja íbúð á Raufarhöfn. Uppl. í síma 96- 26040 eftirkl. 16. Frábært tilboð. Til sölu endaraðhúsasökkuil, upp- steyptur og fylltur, er í Hveragerði. Kostnaðarverö ca 160.000. Selst á ca 100—120 þúsund ef samið er fljótt, get jafnvel tekið ódýran bíl upp í. Uppl. í síma 75679. Tilsölu einbýlishús í útjaðri sjávarþorps, góð aðstaða fyrir hesta og hænsni, tún ca 3 hektarar. Uppl. í síma 95-4724 eftir kl. 20. | Bátar Óskum eftir vatnabáti með góðum utanborðsmótor. Hringið í síma 44274 og 51095 eftir kl. 18. Scglskúta. Til sölu er plastklár 28 feta TUR 84 'Seglskúta. Áætlaö er í henni svefnrúm fyrir 5 manns, eldunaraöstaöa, borö- krókur og salemi. Teikningar fylgja. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 29201. Öska eftir 5—25 hestafla utanborösmótor. Uppl. í síma 99-4068. Madesa 17 feta plastbátur til sölu, mjög góður fiski- og skemmti- bátur, tvöfaldur, ósökkvanlegur. Chrysler 35 ha. utanborðsmótor með rafstarti, kompás ásamt mjög góöum vagni. Verð 120 þús. Sími 27444 eöa 42719. Sala/skipti. 5 tonna bátur, vatnsklár, dekkaður, frá Plastgerðinni sf., til sölu eða skipti á skelbát eða Færeying, fullkláruðum. Uppl. í síma 92-7694. Til sölu 17 tonna stálbátur, 11 tonna trébátur, smíðaður á Akur- eyri ’73, 5 tonna plastbátur, smíðaður 1980 2,5 tonna álbátur, vel búinn, góður * bátur, skelbátur 0,6 tonn og 2,2 tonn, nýlegur 7 tonna trébátur. Hef kaupend- ur að 23 feta og 25 feta planandi fiski-K bátum. Bátar og búnaður Borgartúni 29, sími 25554. Til sölu vel búinn 2,2 tonna plastbátur frá Mótun, árgerð ’80, æskileg skipti á 5—10 tonna dekkuðum bát, 5 tonna, rúmlega, plastbátur, klár frá Plastgerð Kópa- vogs, æskileg skipti á skel- eða Mótunarbát. Hef góöa kaupendur að 5—10 tonna dekkuðum bát. Bátar og búnaður, Borgartúni 29, sími 25554. Vil taka á leigu 10—20 tonna bát á skak, strax. Uppl. í síma 92-3454. 9 tonna bátur, tilbúinn á skakið. Til sölu 9 tonna, nýlegur trébátur, afturbyggður súð- byröingur. Tilbúinn til línu-, neta- og handfæraveiða, mjög vel búinn fisk- leitar- og siglingatækjum, í toppstandi og nýtt haffærisskírteini. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—943. Bátahitarar. Hinir vinsælu, þýsku bátahitarar eru komnir aftur, mjög sparneytnir, fullkomin viðgerðar- og varahluta- þjónusta. Utey hf., Skeifan 3, sími 84210. | Varahlutir Til sölu VW1300 vél árg. '73, ekin 30 þús. km. Einnig 6 cyl. Ford dísilvél með girkassa. Á sama stað óskast dísilvél sem hentar í Willysjeppa. Uppl. í síma 66493. Broncoíniðurrif nýr vatnskassi, vél 289, kúpling og drif gott, nýir framdemparar, sæmileg : dekk, selst í heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma 45244 eða 82091 eftir kl. 18. Fordvél og varahlutir. Til sölu tjúnuö 351 Windsor vél, olíu- panna á 351 Windsor fyrir 4X4, þriggja gíra kassi í Bronco og tvö stykki 10X15 tonirnu appliance felgur, passa undir Ford og Mopar. Oska eftir hásingu undan ’65—’66 Mustang og deili fyrir vökvastýri í Mustang ’70. Uppl. í síma 53920 eftirkl. 17. Vantar varahluti í Mercury Montego árg. ’74. Uppl. í síma 23483. VW1302,1303. Oska eftir vinstra frambretti á VW 1302 árg. ’72 og framsvuntu. Vil líka kaupa VW 1303 ’72-’74. Uppl. í síma 71807 og 75896 eftirkl. 19. Til sölu BMC dísilvél, gangfær, selst í heilu lagi eða pörtum. Tilboð óskast. Uppl. í síma 96-25742 eftir kl. 18. Fordvél 302 árg. ’74, einnig skipting, mjög góð vél, sem ný. Ekin ca 30.000 mílur, til sölu ef viðun- andi tilboð fæst. Uppl. í síma 92-2339 Keflavík. Scout II. Til sölu er mikiö af varahlutum í Scout II árg. ’74, s.s. vél, sjálfskipting, milli- kassi, afturhásing og heilt boddí. Uppl. isíma 92-6641. Startarar og alteraatorar. Eigum fyrirliggjandi mjög ódýra startara og altematora í alla japanska bíla. Mazda, Toyota, Datsun, Daihat- su, Subaru, Mitsubishi og Hondu. Sér- pöntum einnig í allar tegundir bíla. Utey hf., Skeifunni 3, sími 84210. Varahlutir—dráttarbíll. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bifreiöa, ábyrgö á öllu. Einnig er dráttarbíll á staðnumtil hvers konar bifreiöaflutninga. Varahlutir eru m.a. til í eftirtaldar bifreiðar: A. Allegro ’79 Land Rover A. Mini 74 Mazda 12178 Audi 100 LS 75 Mazda616’75 Citroen GS 74 Mazda 818 75 Ch. Blazer 73 Mazda929’77 Ch. Malibu 73 Mazda 1300 74 Ch.Nova’74 M.Benz200D’73 Datsun 100 A 73 m. Benz 250 ’69 Datsun 1200 73 M.Benz508D Datsun 120 Y 77 M.Benz608D Datsun 1600 73 Opel Record 71 Datsun 160 B 74 Plym. Duster 71 Datsun 180 B SSS ’78piym. Valiant 72 Datsun 220 73 Saab 95 71 Datsun dísil 71 Saab96’74 Dodge Dart 72 gaab 99 71 Fiat 125 72 Scout 74 Fiat 125 P 78 SkodallOL’76 Fiat 132 74 SkodaAmigo’78 F. Bronco ’66 Sunbeam 1250 74 F. Comet 73 Toyota CoroUa 73 F. Cortina 72 Toyota Carina 72 F. Cortina XL 76 Toyota Mk IIST 76 F. Cougar ’68 Trabant 76 F. Escort 74 Wagoneer 71 F. Maverik 70 Wagoneer 74 F. Pinto 72 Wartburg 78 F. Taunus 17 M 72 VauxhaU Viva 74 F. Taunus 26 M 72 Volvo 142 71 F. Torino 73 Volvol44’71 Galant GL 79 Voivo 145 74 Honda Civic 77 Vw 1300 72 Jeepster ’68 Vw 1302 72 Lada 1200 74 Vw Microbus 73 Lada 1500 ST 77 Vw Passat 74 Lada 1600 78 Vw Variant 72 Lancer 75 .. .og margt fleira! öll aöstaða hjá okkur er innandyra, ábyrgö á öUu, þjöppumælum aUar vélar og gufuþvoum. Kaupum nýlega bUa til niðurrifs gegn staögreiðslu. Sendum varahluti um aUt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D12,200 Kóp. Uppl. í sima 78540 og 78640. Opið frá kl. 9—19 aUa virka daga og 10—16 laugardaga. BUabjörgun við Rauðavatn. Varahlutirí: Austin AUegro 77, Bronco ’66, Cortina 70—74 Fiat 132 73, Fiat 127 74, Ford Fairlane ’67, Maverick, Chevrolet Impala 71, Chevrolet MaUbu 73, Chevrolet Vega 72, Toyota Mark II72, Toyota Carina 71, Mazda 1300 73, Mini 74 Escort 73, Volvo 70, Morris Marina 74, M. Benz 190, Peugeot 504 71 og 400, Cirtoen GS 73, Rússajeppi ’57, Skoda 110 76, úr Datsun 220 77, Ford vörubUl’73, 4 cyl. vél, Trader 6 cyl., Bedford vörubUl. Simca 751100, Comet 73, Moskvitch 72. Kaupum bUa til niöurirfs, stað- greiösla, fljót og góö þjónusta. Opið aUa daga tU kl. 19. Póstsendum. Sími 81442. ÖS umboðið. Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur á lager á mjög hagstæöu veröi. Margar geröir, t.d. Appliance, American Racing, Cragar, Western. Utvegum einnig felgur með nýja Evrópusniöinu frá umboðsaðilum okkar í Evrónu. Einnig á lager fjöldi varahluta og aukahluta, t.d. knastásar, undirlyftur, blöndungar, olíudælur, tímagírsett kveikjur, millihedd, flækjur, sóUúg- ur, loftsíur, ventlalok, gardínur, spoilerar, brettakantar, skiptar, olíu- kælar, BM skiptikit, læst drif og gír- hlutföll o.fl., allt toppmerkt. Athugið sérstök upplýsingaaðstoö viö keppnis- bíla hjá sérþjálfuöu starfsfólki okkar Athugið bæði úrvaliö og kjörin. ÖS umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20 23 alla virka daga, sími 73287 póstheimilisfang Víkurbakki 14, póst- box 9094 129 Reykjavík. ÖS umboðið, Akureyri, sími 96-23715. Speedsport. Aukahlutir frá USA. Sérpöntum auka- hluti frá öUum helstu aukahlutafram- leiðendum í USA. Vanhlutir, jeppa- hlutir, fyrir keppnisbUa, fyrir götubUa og fl. og fl. Fjöldi aukahluta á lager. Uppl. og myndabæklingar fyrirUggj- andi yfir óteljandi aukahluti. Ef þú óskar sendum við þér myndalista, uppl. og verðtUboö yfir þá hluti sem þú hefur áhuga á. G.B varahlutir, pósthólf 1352, BogahUð 11. Opið virka daga 20— 23, laugardaga 13—17. Sími 86443. Speedsport. Varahlutir frá USA. Sérpöntum vara- hluti í aUa ameríska bUa, vinnuvéla- tæki og fleira. Nýir og notaðir varahlutir, boddíhlutir, vélahlutir, bUrúður, vatnskassar, tilsniðin teppi, blæjur, notaðir stólar, sjálfskiptingar, gírkassar og fleira og fleira. Ef þú óskar sendum við þér myndalista, upplýsingar og verðtUboð yfir vara- hluti í þinn bU. Við skorum á þig að athuga okkar verð áður en þú kaupir varahluti. G.B. varahlutir, pósthólf 1352, BogahUð 11, 121 Reykjavík. Opið virka daga 20—23, laugardaga 13—17. Sími 86443. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs, Blazer, Bronco, Wagoneer, Land- Rover og fleiri tegundir jeppá. Mikið af góðum, notuðum varahlutum þ.á m. öxlar, drifskörft, drif, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, sími 85058 og 15097 eftir kl. 19. Drifrás auglýsir: Geri við drifsköft í allar gerðir bíla og tækja, breyti drifsköftum, hásingum og felgum, geri við vatnsdælur, gír- kassa, drif og ýmislegt annað. Einnig úrval notaðra og nýrra varahluta, þ.á m.: gírkassar, millikassar, aflúrtök, kúplingar, drif, drifhlutir, hásingar, öxlar, vélar, vélarhlutir, vatnsdælur, greinar, hedd sveifarásar, bensíndælur, kveikjur, stýrisdælur, stýrisvélar, stýrisarmar, stýrisstangir, stýrisendar, upphengjur, fjaðrir, fjaðrablöð, gormar, felgur, kúplingshús, startarar, startkransar, svinghjól, alternatorar, dínamóar, boddíhlutir og margt annarra Varahluta. Opið 13—22 alla daga. Drifrás, bílaþjónusta, Súðarvogi 30, sími 86630. Vélvangur auglýsir: Sérpöntum varahluti í vinnuvélar og vörubíla. Margra ára reynsla, góð sambönd. Avallt fyrirliggjandi úrval „original” varahluta í loftbremsu- kerfi. Umboð á Islandi fyrir Bendix, Westinghouse, Clayton, Dewandre o.fl. Vélvangur, símar 42233 og 42257. Varahlutir—Ábyrgð—Viðskipti. Höfum á lager mikið af varahlutum í flestar tegundir bifreiöa, t.d.: Til sölu, með ábyrgð, varahlutiri: Wagoneer ’74 Volvo 244 78 CH Blazer ’74 Volvo 144 74 F Bronco ’74 Mazda 323 79 Subaru ’77 Toyota Carina ’80 Rússajeppi A. Mini 79 Audi 100 L ’75 A-Allegro 79 Lada 1600 ’81 Escort 76 Daihatsu Ch. ’79 Fiat125 P 78 Range Rover 72 Fiat131 77 M. Comet 74 Fíat132 74 Datsun 180 B 74 Honda Civic 75 Datsun 160 J 77 Lancer 75 Datsun 140 J 74 Galant ’80 Datsun 1600 73 F. Pinto 73 Datsun 120 Y 74 M. Montego 72 Datsun 100 A 75 Plym. Fury 72 Datsun dísil 72 Plym. Duster 72 Datsun 1200 73 Dodge Dart 70 Ch. Vega 74 V. Viva 73 Ch. Nova 72 Cortina 76 Ch. Malibu 71 F. Transit 70 Matador 71 F. Capry 71 Hornet 71 F.Taunus 72 Skoda 120L 78 Trabant 77 Lada 1500 78 Wartburg 78 Simca 1100 75 Opel Rekord 72 Peugeot 504 75 Saab 99 71 CitroénG.S. 74 Saab 96 74 Benz 230 71 VW1300 73 Benz 220 D 70 VW Microbus 71 Mazda 616 74 Toyota Cqrolla 74 Mazda 929 76 Toyota Cárina 72 Mazda 818 74 Toyota M II 73 Mazda 1300 O. fl. 72 Toyota M il O.fl. 72 Kaupum nýlega bíla til niðurrifs, stað- greiðsla. Sendum um land allt, opið frá kl. 8—19 virka daga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., símar 72060 og 72144. Subaru4 w.d. ’80 FordFiesta ’80 Galant 1600 77 Autobianci 78 Toyota Cressida Skoda 120 LS ’81 Toyota Mark II 75 Fiat 131 ’80 Toyota Mark II 72 FordFairmont 79 Toyota Celica 74 Range Rover 74 Toyota Corolla 79 Ford Bronco 74 Toyota Corolla 74 A-Allegro ’80 Lancer 75 Volvo 142 71 Mazda 929 75 Saab 99 74 Mazda 616 74 Saab 96 74 Mazda 818 74 Peugeot 504 73 Mazda 323 ’80 Audi 100 76 Mazda 1300 73 Simca 1100 79 Datsun 140 J 74 Lada Sport ’80 Datsun 180 B 74 Lada Topas ’81 Datsun dísil ,72 Lada Combi ’81 Datsun 1200 73 Wagoneer 72 Datsun 120 Y 77 Land Rover 71 Datsun 100 A 73 Ford Comet 74 Subaru 1600 79 F.Maverick 73 Fiat125 P ’80 F.Cortina 74 Fiat132 75 Ford Escort 75 Fiat127 79 Citroen GS 75 F‘at 128 75 Trabant 78 Mini 75 Transit D 74 ofl. . OpelR 75 Ábyrgö á öllu. Allt inni, þjöppumælt og ÖS umboöið. ;Sérpöntum varahluti og aukahluti í bíla frá USA, Evrópu og Japan. Af- greiðslutími ca 10—20 dagar. Margra ára reynsla tryggir örugga þjónustu. Höfum einnig á lager fjölda varahluta og aukahluta. 1100 blaðsíðna mynd- bæklingur fyrirliggjandi auk fjölda upplýsingabæklinga. Greiösluskil- málar á stærri pöntunum. Afgr. og uppl. ÖS umboðið, Skemmuvegi 22 Kóp. kl. 20—23 alla daga, sígii 73287. Póstheimilisfang, Víkurbakki 14, póst- box 9094,129 Reykjavík. ÖS umboðiö, 1 Akureyri, Akurgeröi 7, sími 96-23715. Vinnuvélar Loftpressa, 2000 mínútulítrar, 2ja þrepa Atlas Copco, mótorlaus, í góðu standi. Enn- fremur járnsmíðahefill með skrúf- stykki, selst á góðu verði. Uppl. í síma 71825. Sandharpa til sölu Til sölu er vökvaknúin ný sandharpa af Vibrascreen gerð með sílói, matara, skammtara, 40 feta færibandi, hrist- ara, sigtum og stútum. Einnig til sölu nýr hristari á ramma, vökvaknúinn með sigtum og stútum. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í símum 91-19460 og (91) 77768, kvöld- og helgarsími. Volvo vörubíll F-88 árg. ’69 til sölu, alls konar skipti koma til greina. Nánari uppl. í síma 97-2274 á matmálstímum og á kvöldin. Bílaleiga Bilaleigan Geysir simi 11015. Leigjum út nýja Opel Kadett bíla, einn- ig Mazda 323 og Mazda pickup bíla, sækjuin og sendum. Geysir Borgartuni ;24, sími 11015, heimasími 22434. ATH. kreditkortaþjónusta, allir bílar með útvarpi og segulbandi. SH bílalcigan, Nýbýlavegi 32, Kópa- vogi. ...... Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibíla ,meö eða án sæta fyrir 11. Athugið verð- | iö hjá okkur áður en þiö leigið bíl ann- ars staðar. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.