Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Blaðsíða 23
DV. FÖSTUDAGUR 8. JOLl 1983.
31
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
MODESTY
BLAISE
by PETEB O'DONNELL
Ina kl HEVILLE COLIII
Fallega hugsað, hern
náði mönnunum og þarf aö láta
hera kennsl á þá.
Það er satt! Y Hún bað mjg a<)
Amma StjánaJ gefa þer þetta
hatar
mig!
? VV
;
Stjáni blái
I l c. e ? r Hún sagði að það væri brúðargjöf handa þér!
s
I
<s>
s 3 l Ymyp
* / fA 7\ /7 )
5 Í/VH ® Bvlls
,,, Þá verðurðu ekki ein meöan ég verö í golfinu
Hreingerningar- og teppahreinsunar-
félagið Hólmbræður. Margra ára
örugg þjónusta. Uppl. í síma 50774,
30499 (símsvari tekur einnig við pönt-
unum allan sólarhringinn sími 18245).
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar, gluggahreinsun,.
teppahreinsun , fagmaður í hverju
starfi. Reynið viöskiptin. Sími 35797.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun með nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar með góöum
árangri, sérstaklega góð fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl.
í sima 33049 og 85086. Haukur og Guö-
mundur Vignir.
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin á 30 ára starfs-
afmæli um þessar mundir. Nú sem
fyrr kappkostum viö að nýta alla þá
tækni sem völ er á hverju sinni viö
starfið. Höfum nýjustu og fullkomn-
ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar
vatnssugur á teppi sem hafa blotnað.
Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og
.53846. OlafurHólm.
Hreingerningafélagið Snæfell.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæði. Einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Móttaka á mottum að
Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði
og teppi í bílum. Höfum einnig
háþrýstivélar á iðnaðarhúsnæöi og
vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í
síma 23540 og 54452. Jón.
Garðyrkja
Vínrabarbaraplötur til sölu.
Uppl. í síma 16310.
Garðeigendur, húsbyggjendur'.
Við tökum að okkur hellulagnir, hraun-
hellur + steyptar hellur, túnþökulagn-
ir, girðingar og annaö er lýtur að
standsetningu lóöa. Gerum föst tilboð
yður að kostnaðarlausu, látið fagmenn
vinna verkið. Sími 43601 og 17867 á
.kvöldin og um helgar.
Gróðurmold.
Orvals gróðurmold, mulin og blönduð *
áburði, heimkeyrð. Sími 54581.
Gróðurmold.
Heimkeyrð gróöurmold. Uppl. í síma
37983.
Túnþökur—gróðurmold til sölu.
Bjóðum úrvals túnþökur, heim-
keyrðar, á 25 kr. ferm jafnframt seldar
á staðnum á 22,50 ferm, 12 rúmmetrar.
af mold á 700 kr, góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 37089 og 73279.
Úrvals gróðurmold til sölu,
staðin og brotin. Uppl. í síma 77126.
Verið örugg,
verslið við fagmenn, lóðastandsetning-
ar, nýbyggingar lóða, hellulagnir,
vegghleðslur, grasfletir. Garðverk,
sími 10889.
Lóðaeigendur athugið.
Tek að mér standsetningu lóöa, jarð-
vegsskipti, túnþöku- og hellulögn.vegg-
hleðslur, girðingar og fleira, einnig
faglegar ráðléggingar um skipulagn-
ingu lóöa og plöntuval. Uppl. í sima
32337 eða 73232. Jörgen F. Olason
skrúðgarðyrkjumeistari.
Lóðareigendur athugið.
Getum bætt við okkur lóðaverkum,
stórum sem smáum, svo sem: hellu-
lögn. túnþökulögn, jarðvegsskipti,
vegghleðslur, ýmiss konar girðingar
og grindverk, steypuvinna og margt'
fleira. Reynið viðskiptin, erum vanir
og vandvirkir. Uppl. i símum 53814 og
38455.
Túnþökur.
Góðar vélskomar túnþökur til sölu,
heimkeyrðar, legg þökurnar ef óskaö
er. Margra ára reynsla tryggir gæði,
skjót og örugg afgreiðsla. Túnþökusala
Guðjóns Bjamassonar, sími 66385.
Er grasflötin með andarteppu?
Mælt er með að strá sandi yfir gras-
faltir til að bæta jarðveginn og eyða
mosa. Eigum sand og malarefni fyrir-
liggjandi. Björgun hf., Sævarhöfða 13,
Rvík., sími 81833. Opið kl. 7.30—12 og
13—18, mánudaga til föstudaga.