Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Qupperneq 14
14 DV. FÖSTUDAGUR 8. JULI1983. Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Morgunblaðið og bókmenntaverðlaunin Spurningin Ertu búin(n) að fara f sumarfrí? Slgrún Guðlaugsdéttir afgreiðslu- stúlka. Nei, ég tek fri i júli og er ekki búin að ákveöa hvert ég fer. Hjördis örlygsdóttlr, afgrelðslustúlka og húsmóðir. Nei, ekki enn, en ég fer til Kaupmannahafnar i ágúst. Friða Steinarsdóttlr húsmóðir. Nei, ég er ekki búin en kannski fer ég i september á Evrópumót íslenskra hesta í Þýskalandi, annars er þaðóráö- iö. Hjördis Asgeirsdóttir starfsstúlka. Nei, ég er ekki búin, en fer í ágúst um! Norðurlönd. Slguröur Ölafsson skrifar: Ég held að ég tali fyrir munn stórs hluta Islendinga þegar ég segi aö fjaörafok dagblaðanna vegna bók- menntaverölauna forseta Islands er furöulegt. Sérstaklega er ég undrandi á að Morgunblaöinu virðist hafa veriö þaö mikiö kappsmál aö tína ailt þaö til sem blaöinu finnst athugavert í sam- bandi við umrædd verðlaun. Þeir blása Knattspyrna: Ný stiga- gjöf er nauð- synleg Jón H. Guðmundsson, Akranesi, skrifar: Eg vil taka undir orð knatt- spyrnuáhugamanns í lesendadálki fimmtudaginn 30. júni, en hann tel- ur nauðsyn á breyttri stigagjöf í knattspymunni. Mín tillaga er sú aö gefin verði fimm stig fyrir sigur og tvö fyrir jafntefli og aö auki stig fyrir hvert einasta mark sem er skoraö, hvort sem leikurinn vinnst eða ekki. Minnstí sigur (1-0) gæfi því sex stig og minnsta jafntefli (0-0) gæfi tvö stig. Sem dæmi má nefna að jafnmörg stig væru gefin fyrir 1-0 sigur og 4-4 jafntefli. Þetta þýddi aö liðin hefðu aö ein- hverju aö keppa frá upphafi til enda hvers leiks. Næsta Reykjavíkurmót væri góð- ur prófsteinn á þetta kerfi. Afdankaður hlppi hringdl: Sá orðrómur gekk fjöllunum hærra í síðustu viku aö Megas myndi koma fram á tónleikum Echo and the Bunnymen í höllinni. Eg dreif mig á staöinn, en viti menn, enginn Megas. Ekkert nema leiöinlegir unglingar sem helltu í sig brennivini. Þaö er leiöinlegt hve unglingarnir eru aggressívir nú á dögum. Þaö má segja aö blómatim- inn hafi verið fullur af barnaskap en þaö síöan út dag eftir dag og gera þannig úlfalda úr mýflugu og veitast þannig aö forseta Islands. Mig langar til að fagna fyrirhuguö- um bókmenntaverölaunum forseta Is- lands sem mjög góðu máli. Það er mjög erfitt aö skilja hver tilgangurinn var meö hinum neikvæðu blaöaskrif- um varðandi þetta mál. Eg get fullyrt að almenningur er mjög óhress með Aödáandi Robert DeNiro hringdl: Ég verð aö segja eins og er að það er hreint skandall hve seint sumar bíó- myndir koma til Islands. Það virðist mjög fara eftir bíóum hvenær myndum skýtur upp hérlendis. Bíóhöllin hefur aö ýmsu leyti verið til fyrirmyndar hvaö þetta varðar. Eg menn voru að minnsta kosti sjaldn- ast lamdir á opinberum skemmtun- umíþátíö. En aðalerindi mitt er aö skora á Megas aö koma úr felum og halda svo sem eina tónleika. Fimm ár eru frá síöustu tónleikum Megasar. Þaö er alltoflangurtimi. Hvemig væri, Megas, aö þú safn- aðir saman i gott band og héldir nokkra tónleika? það þegar pólitískri lágkúru er beint aö Bessastööum. Eg hélt aö Morgunblaöiö ætti þaö ekki til aö leggjast svo lágt aö ráöast aö forseta Islands. Eg vil beina þeim tilmælum til Morgunblaösins aö birta framvegis forystugreinar sínar undir fullu nafni og taka þannig DV sér til fyrirmyndar. Hér á landi hefur ríkt mikil sundrung og glundroði innan stjómmálanna. I nefni sérstaklega að myndirnar Good- bye Mr. Lawrence og King of Comedy komu hingað löngu áður en þær kom- ust á almennan markaö í Evrópu. En þá er ég kominn að erindinu. Leikstjórinn Martin Scorsese gerði myndina Raging Bull á undan King of Comedy. Það var árið 1979 sem mynd- einu oröi sagt algjör upplausn. En mitt í þessari stjómmála- og efnahagsupp- lausn hefur forseti Islands veriö sem sterkt sameiningarafl þjóðarinnar, og hún hefur svo sannarlega meö fram- sýni aukið á bjartsýni fólksins hér á Is- landi og þaö er öruggt aö landsmenn standa heils hugar á bak viö forseta Is- lands. in var frumsýnd en enn hefur hún ekki verið frumsýnd hérlendis. Hverju sæt- irþetta? Raging Buli er frábær mynd og hefur fengiö fjölda verðlauna erlendis. Og ég verð að fá aö sjá Robert DeNiro í hlut- verki boxara. .. m MUU FAIFRI FRÁ MORGUN- ÚTVARPINU Ein morgunóhress skrifar: I guös bænum gefið Jóni Múla frí frá morgunútvarpinu. Þvílíkt laga- val! Eintómar aríur, fúgur og ég veit ekki hvað. Sem dæmi get ég nefnt síöasta laugardagsmorgun og svona er þetta búið aö vera alla morgnana sem hann hefur verið með morgunút- varpið. Nei, svona músík kunna fáir aö meta í morgunsáriö. Ég vinn á stað þar sem fólk á öllum aldri vinnur. Þar eru allir óánægöir með lagavalið hjá manninum. I vetur var morgunútvarp með ágætum og undanfarið hefur þaö ver- iö ágætt þegar aörir en Jón Múli stjórna. Þótt Pétur Pétursson sé elstur þul- anna, þá er hann sá besti aö mínu mati. En þaö hefur ekki heyrst i hon- um nýlega. Er hann farinn i frí? Mér finnst útvarpiö að öðru leyti gott og yfirleitt er þar eitthvað fyrir alla. En mér finnst hart aö þurfa aö spila snældur á morgnana vegna leiöinlegrar tónlistar þar þegar Jón Múli er viö stjómvölinn. Bréfritari er öldungls ekkl ánægður með Jón Múla i morgunútvarpinu. Robert DeNlro í Raging Bull. Hvenær kemur Raging Bull? Fimm ár eru siðan Megas kom siðast fram. Megasafturásvið!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.