Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Blaðsíða 17
>ttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Hákon Gunnarsson (Breiðabllk) Sigþór Úmarsson (3) (Akranes) Óli Þór Magnússon (2) (Keflavík)
íþróttir (þróttir íþróttir
DV. FÖSTUDAGUR 8. JULI1983.
GREIÐSLUKJÖR
SPORTVAL
Laugavegi 116 Sími 14390
Þorgrímur Þráinsson Guðmundur Þorbjörnsson (2) Hlynur Stefánsson (2)
(Valur) (Valur) (Vestmannaeyiar)
leikurinn gegn Islendingum er mjög þýðingarmikill,” segir Lars Arnesson,
landsliðseinvaldur Svía
ndmelstaramótinu um helgina er ekki
igusundi.
tt
Frá Gunnlaugi A. Jónssynl — frétta-
manni DV i Svíþjóð: — Ég legg mikla
áherslu á að fara með alla mína sterk-
ustu lelkmenn til Reykjavikur þegar
við mstum tslendingum þar i vináttu-
landsleik 17. ágúst, sagðl Lars Ames-
son, landsliðselnvaldur Svíþjóðar í
knattspyrnu, eftlr að Svíar gerðu jafn-
tefii 3:3 gegn Brasilíumönnum i Gauta-
borg á dögunum.
Amesson hefur byggt landslið sitt að
mestu upp á leikmönnum sem leika í
Svíþjóð. Hann sagðist vonast til að Dan
Comeliusson, sem er á förum til Stutt-
gart, og Glenn Strömberg hjá Benfica
komist til Islands. — Ég legg mikia
áherslu á að fá þá með til Islands því
að leikurinn gegn Islendingum er liður
í undirbúningi okkar fyrir Evrópuieik-
inn gegn Tékkum í byr jun september,
sagði Arnesson, sem hefur náð að
byggja upp mjög skemmtilegt lands-
liö.
Annað upp
á teningnum
Það veröur annað upp á teningnum
hjá íslenska landsliðinu. Jóhannes
Atiason, landsliösþjálfari Islands, er
ekki bjartsýnn á að atvinnumenn
okkar geti leikið gegn Svíum og því
mun hann tefla nær eingöngu fram
leikmönnum sem leika hér heima.
-GAJ/-SOS
Þrír sund-
Sundmeistaramót Islands
Svíar koma með
sitt sterkasta lið
til íslands
t Tryggva að
kja ellefu ára
i íslandsmeti?
Met Guðjóns er 2.32,40, sett í septem-
ber 1972. Tryggvi á bestan tímann
2.27,09, en það var í 25 metra laug.
Munurinn á 25 og 50 m laug á þessari
vegalengd er talinn vera 3—4 sekúnd-
ur, svo möguleikar Tryggva eru mikl-
ir.
97 þátttakendur frá 12 félögum
keppa á sundmeistaramótinu og má
búast við skemmtilegri keppni. Aðal-
dagar keppninnar verða á laugardag
og sunnudag. Mótiö verður sett kl.
15.00 á laugardag og strax að setningu
lokinnihefstkeppni. -AA
pld
fc/og viólegubúnaó
iportval
æfir með
sænska
sund-
landsliðinu
Tryggvi Helgason sundmaður
mun halda til Svíþjóðar þann 17.
júli. Mun hann stunda æfingar með
sænska sundlandsliðinu fram að
Evrópumeistaramótinu sem fram
fer í Róm seinni hluta ágústmánað-
ar. Þá má geta þess að sænska Uðið
fer í æfingabúðlr tU Þýskalands, og
verður Tryggvi að sjálfsögðu með í
förtnnl.
-AA
■ ■■■ bm ■ mb wmm mmm mmm aj
Óskar
í f jórða
— í lið vikunnar hjá DV
Öskar Færseth, hinn knáf bakvörður
KeflavikurUðsins, sem hefur leUdð
mjög vel að undanförnu, er nú i f jórða
sinn í Uði vikunnar í DV. Sigþór
Omarsson — leikmaðurinn marksækni
frá Akranesl, er í þriðja sinn i Uðinu,
sem er nú skipað þessum
leikmönnum:
menn til
Frakklands
Hlnir ungu og efnUegu sundmenn
Amþór Ragnarsson SH, Éðvarð Þ.
Éðvarðsson UMFN og Ragnar
Guðmundsson, sem nú kepplr í Rand-
ers í Danmörku, fara allir á Évrópu-
meistaramót ungllnga sem baldið
verður í Mulhouse í Frakklandi í ágúst-
byrjun. Þeir hafa aUlr náð tUskUdum
lágmörkum sem miðuð vom við 16.
besta tima á síðasta unglinga-
meistaramóti Évrópu.
-AA
Oddur Sigurðsson — keppir ekki á Kalott.
Fjarvera Odds,
ðskars og Einars
— veikir möguleika íslands á sigrí í Kalott
Frá Eiríki Jónssyni — frétta-
manni DV i Alta i Noregi:
Ljóst er að spretthlaupar-
inn Oddur Sigurðsson kemur
ekki hingað frá Bandarikjun-
um, tU að keppa með landsUði
tslands í Kalott-keppninnl.
Fjarvera hans og þeirra Ösk-
ars Jakobssonar, hins fjöl-
hæfa kastara og Einars Vtt-
hjálmssonar veUdr að sjálf-
sögðu íslenska liðið og dregur
úr möguleikum Isiands í
keppninni.
Kalott-keppnin hefst hér í
Alta á laugardaginn og
verður keppt á glæsUegum
frjálsíþróttaveUi sem hefur
upp á að bjóða hinar fuU-
komnustu aðstæður. GlæsUeg
hlaupabraut er hér — braut
með gerviefniá.
47 keppendur koma frá Is-
landi og eru sautján nýUðar í
þeim hópi. Landsliðsmenn
okkar æfðu á vellinum í gær
og í dag er hvUdardagur en
þó verða léttar æfingar.
-EJ/-SOS
Knattspyrnu-
skóli Fram
Tvö síðustu námskeiðin í Knatt-
spyrnuskóla Fram verða haldin 11. og
25. júlí. Námskeiðin standa yfir í hálfan
mánuð og eru bæði fyrir yngri og eldri
börn. Þátttöku þarf að tilkynna í síma
34792.
Knattspyrnudeild Fram.
„Lið vikunnar”
Öskar Færseth (4)
(Keflavik)
ögmundur Kristinsson
(Víklngur)
Ólafur Þórðarson
(Akranes)
Jóhann Þorvarðarson
(Vlkingur)
Sigurður Björgvinsson
(Keflavik)