Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Síða 26
34 DV. FÖSTUDAGUR 8. JUU1983. J6n Helgason vélvirki lést 30. júni sl. Hann fæddist á Neskaupstað 12. okt. 1920, sonur hjónanna Guðrúnar Jóns- dóttur og Helga Jónssonar. Arið 1940 réðst Jón til Þorgeirs Jósepssonar á Akranesi sem lærlingur í vélvirkjun. Starfaði hann hjá Þorgeiri þar til hann réðst til Hvals hf., upp úr 1950. Eftirlif- andi eiginkona hans er Sigurlaug Sveinsdóttir. Þeim varð fjögurra barna auðið. Utför Jóns var gerð frá Akraneskirkju i morgun kl. 11.30. Vigfús Sigurjónsson skipstjóri lést 1. júli sl. Hann var fæddur 19. nóvember 1920 en foreidrar hans voru þau hjónin Rannveig Vigfúsdóttir og Sigurjón Einarsson. Arið 1952 lauk Vigfús fiski- mannaprófi við Stýrimannaskóla Islands. Starfaöi hann við sjóinn fram til ársins 1970 þegar hann gerðist starfsmaður í álverksmiðjunni i Straumsvik, en þar starfaði hann allt til dauðadags. Eftirlifandi eiginkona hans er Sigríður Jóhanna Andrésdótt- ir. Þeim varð fjögurra barna auöið. Einnig átti Vigfús eina dóttur fyrir hjónaband. Útför hans verður gerð frá. Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 15. Björn Jónsson, frá Mýrarlóni, Skarðs- hlíö 6 Akureyri, lést í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri miðvikudaginn 6. júli. Guðmundur Helgi Ágústsson, Bergþórugötu 51 Reykjavík lést á Höfn í Homafirði 3. júlí. Jarðsett verður frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. júlí kl. 13.30. Guðbjörg Elinborg Ferrier lést í London 4. júli. Jarðarförin fer fram 8. júlí. Hólmfriður Benediktsdóttir, Lauga- vegi 11, verður jarðsungin frá Fríkirkj- unni föstudaginn 8. júli kl. 15. Auðunn Halldórsson frá Hnifsdal lést 29. júní. Bálför hans hefur farið fram. Slgurður Guðgelrsson, Háageröi 20 Reykjavík, andaöist á gjörgæsludeild Landspítalans 6. júlí sl. Sigurjón Halldórsson bóndi, Neðri- Tungum Skutulsfirði, verður jarðsung- inn frá Isafjarðarkirkju laugardaginn 9. júlikl. 14. Tapað -fundiö Svört læöa í óskilum Merkt læða, svört á baki með hvítan háls, neðri kjálka, bringu og fætur (sjá mynd), hvarf frá heimili sínu Básenda 3 sl. sunnudag. Þeir sem geta gefið upplýsingar vbisamleg- ast hringi í síma 35331. Ljósgrænn páfagaukur flaug út um gluggann á heimili sínu, Hof- gerði 12a, fyrir rúmri viku. Hann er mjög gæfur og mannelskur. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt eru vinsamlegast beðnir að hringja í sima 41079. Gulur angóru- kettlingur er týndur síðan á föstudaginn sl. frá heimili sinu, Lauf- ásvegi 2a. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja i sima 23611. Fundarlaun. Happdrætti Vinningar í Sumarhappdrætti UMSK Dregið i Sumarhappdrætti UMSK fimmtu- daginn 16. júní. Vinningsnúmerin voru inn- sigluð á skrifstofu sýslumanns Kjósarsýslu til 30. júní. Þau hafa nú verið birt og eru eftirfar- andi: nr. 1. Hestur (ótaminn fjögurra vetra foli). 4544 2. Reiðtygi (hnakkur+beisli)..nr. 737 3. Veiðidagur í Laxá í Kjós...nr. 5124 4. Reiðhjól (fimmtán gíra Peugeot).. nr. 905 5. Otsýnisflug með mótorsvifflugu .. nr. 1731 6. Otsýnisflug með mótorsvifflugu .. nr. 6313 7. Utsýnisflug með mótorsvifflugu .. nr. 1066 8. Vörur f rá Alafossi...............nr. 4326 9. Vörur frá Alafossi ...............nr. 4818 10. Vörur frá Alafossi...............nr. 3563 Vinninganna skal vitja á skrifstofu UMSK sem er tU húsa í Mjölnisholti 14 Reykjavík, sími 91-16016. Stjóm UMSK þakkar öUum þeim sem lögðu sambandinu Uð við þetta málefni fyrir veittan stuðning. Stjóm UMSK. Happdrætti Vmningar i happdrætti fjóröungsmóts norð- lenskra hestamanna. 1. nr.56 2. nr.3728 3. nr. 3500 4. nr. 2773 5. nr. 1565 6. nr. 119 7. nr. 1471 Vinninga skal vitjaö til Jóns Olafs Sigfús- sonar, Grundargerði 2 b, í sima 96-23435. Dregið úr gjafabréfum í landssöfnun SÁÁ Þann 22. júní sl. var dregið úr gjafabréfum í landssöfnun SAA um 10 vinninga skv. skUmál- um bréfanna og hljóðar hver þeirra á vöruút- tekt að verðmæti kr. 100.000. Vinningsnúmer- ineruþessi: 503537 505127 513011 541636 561662 620323 627446 641412 655583 660072 Eigendur gjafabréfa með þessum númer- um, sem gert haf skU á 1. afborgun fyrir 2. júU sl., geta vitjað þeirra á skrifstofu SAA gegn framvísun greiðslukvittunar. Afmæli Níræður er i dag, 8. júlí, Sigurjón SvebiMon bóndi frá Granda i Dýra- firðL Hann ætlar aö taka á móti gestum sínum á heimili Guðmundar Gíslasonar og Jónínu Sigurjónsdóttur Þverbrekku 12 i Kópavogi á morgun, laugardaginn9. júlí.eftir kl. 15. 75 ára afmæli á i dag,8. júlí, Kristinn Guðmundsson sjómaður, Suðurgötu 11, Sandgeröi. — Hann dvelur við veiðar í Fróðá á Snæfellsnesi. I gærkvöldi I gærkvöldi SKYLDITÓNVALSSÍMINN GETA KVEIKT A KJARNA- SAMRUNAOFNINUM? „Þetta er hálfdauft starf og ekki upplífgandi,” sagöi ung stúlka, sem spurð var í kvöldfréttunum í gær hvemig henni líkaði að tina hring- orma úr fiski. Hún og margar aðrar rýna daglangt í fiskflökin því Portú- galar og Spánverjar neita með öllu að leggja sér lengur þetta lostæti, hringorminn, til munns. Eins og fram kom í frétt DV í gær er nú hringormur í 7 þorskum af hverjum 10, sem dregnir eru á land. ,,Við verðum til jóla að hreinsa hringorminn, nema hann lifni við og skríði sjálfur burt,” sagði útgerðar- maðurinn sem stjómaöi verkinu. Oftast er hringormurinn tíndur í akkorði og konumar verða víða að standa við vinnuna, fá vöðvabólgur og þreytta fætur. Eiginlega er þetta allt Brigitte Bardot að kenna því hún eyðilagöi selskinnamarkaðinn svo nú' liggja selignir í makindum á sjávar- hleinum, bústnir af hringormi. Þannig geta konur orðið konum verstar og em þaö því miður of oft. Þó ekki alltaf. 1 kvöldfréttunum kom fram, aö nokkrar konur úr ólik- um pólitískum flokkum beita sér nú fyrir aukinni fræðslu um hvemig megi varast þungun. Það hefur komiö í ljós, að ótrúlega margar 15— 19 ára gamlar stúlkur hér á landi þurfa að velja milli ókræsilegra kosta, annaðhvort að standa uppi sem einstæðar maður eöa labba sér i fóstureyðingu. Fáfræðin, sem þessum ungu stúlkum er haldið i vegna gamalla fordóma og áhugaleysis menntayfir- valda er i fáránlegu ósamræmi við þekkingarforöa á öðrum sviðum, til dæmis kjarnorkuvísindum. I stór- fróðlegu viðtaliö við Ágúst Valfells kom fram að mannkynið stendur á þröskuldi þess að næla sér i ótakmarkaðar orkulindir. Vísinda- menn hjá fjórum stórþjóðum keppast nú við að búa til kjarna- samrunaofna sem leysa gamla k jamaklofningsofninn af hóimi. Nýju ofnamir geta orðið allt að hundrað milljón gráöa heitir og það tekur úrganginn ekki nema 700 ár að hætta að vera geislavirkur. (Eg vona að þetta hafi ekkert skolast til hjá mér!) Þetta er ekki eina tækninýjungin. Fulltrúi Pósts og síma sagði að við værum að fá nýja þjónustu, tónvals- síma. Meðal kosta þessa snilldartæk- is er sá að það getur fjarstýrt heimilistækjum. Ef þú ert til dæmis stödd (eða staddur) í bió og heldur aö steikin sé að brenna heima þá hringirðu bara í ofninn og skipar honum að slökkva á sér. Hann fæst straxtilþess. Persónulega hefði ég heldur viljað að einhver gæti fundið upp lægri simareikninga svo ég gæti bara borðað úti. En vinkona min, sem hlustaði á fréttimar með mér, vill gjarna fá að vita hvort þaö sé hægt að nota tónvalssímann til að kveikja á kjamasamrunaofninum! ihh 80 ára afmæli á í dag, 8. júlí, Helgi G. Eyjólfsson fyrrum útgerðarmaður í Keflavfk, en nú búsettur að Þing- skálum 12 á Hellu. — Hann er aö heiman. íþróttir Unglingamót ÍR Unglingamóti IR, er ráógert var að fram færi dagana 9. og 10. júil nk., hefur af óviðráðanlegum ástæðum verið frestað til mánudagsins 18. júli og hefst kl. 18.45 á frjáls- iþróttavellinum í Laugardal. Keppt verður i flokkum 14 ára og yngri og verða keppnisgreinar í öllum flokkunum 100 m hlaup og 800 m hlaup; i pilta- og stráka- flokkum hástökk en i telpna- og stelpnaflokki langstökk. Þátttökutílkynningar ásamt þátttökugjaldi berist Hafsteini Oskarssyni síma 33970 í siðasta lagi að kveldi 14. júÚ. Þátttökugjaldið er kr. 20 pr grein. \ Vestfjarðameistaramót í sundi Vestfjarðameistaramót i sundi 1983 verður haldið i Sundhöll tsafjarðar, flmmtud. 14. júli, og sunnudaginn 17. júli 1983. Keppnisgreinar: Upphitunki. 18.30. Keppni hefst kl. 19. 1. grein, 800 m skriðsund karla. 2. grein, 400 m . skriðsund kvenna. 3. grein, 200 m fjórsund karla. 4. grein, 200 m fjórsund kvenna. Rúmlega þrítugur maður var um miðjan dag í gær handtekinn, grunaður um að hafa brotist inn í íbúðimar sex í Kópavoginum, sem DV sagðifráígær. Maðurinn var handtekinn á strætis- Sunnudagur, 17. júli, 1983. Upphltun hefst kl. 13.30. Mótið sett kl. 15.00. 5. grein, 6. grein, 7. grein, 14áraogyngri 8. grein, 14 áraog yngri 9. grein, 10. grein, 11. grein, 14áraogyngri 12. grein, 13. grein, 14. grein, 14áraogyngri Hlé. 15. grein, 4xl00m skriðsundkarla. 16. grein, 4xl00m bringusundkvenna. Keppt verður um tvo verðlaunagripi, annan fyrir besta félagið sem er stigakeppni félaga, og hinn fyrir besta afrek mótsins. Verðlauna- peningar verða fyrir þrjá fyrstu keppendur i hverrigrein. Þátttaka tilkynnist til sunddeildar Vestra, c/o Sundhöll Isafj. fyrir 10. júlí, 1983, helst á tímavarðarkortum. Sunddeild Vestra. Tilkynningar Ný orðabók fró Medúsu „Ct er komin alinýstárleg orðabók. Hún er fyrir þær sakir merkust að í henni er aðeins gerð tilraun til að útskýra eitt orð; freisi. Til þess að draga upp sem skýrasta mynd af frelsinu eru ljóð óspart notuð svo og uppdrætt- ir. Orðabókin sem er i öllu falli heiðarleg hefur hlotið nafnið Dunganon’s Retum og er allur texti hennar á alþýðumálinu ensku, ættu því sem flestir menn að geta notið bókarinnar. Að bók þessari standa; súrrealistar á norðurlöndum, Alþjóðahreyfingin Phases og Bauhaus Situationisterne. Nokkrir Islendingar gáfu kraft sinn og orð í verkið þ.á m. Medúsu-menn og Alfreð Flóki. Bókin er 48 síöur og prentuð á góðan pappir. Utgefandi er Dunganon en bókin er seld hverjum sem hafa vill og fæst í bókabúð M.M. Eymundsson, Gramminu og i Skmggubúð Lækjartorgi.” vagnabiðstöð í Hafnarfirði. Þegar rannsóknarlögreglumenn komu auga á hann tók hann á rás í burtu, en náöist fljótlega. Maöurinn hefur áður komið viö sögu lögreglunnar. -JGH SAMFÉLAGSTÍÐINDi rjMáJKf „jm Nýlega voru gefln út Samfólagstlðindi, tfrnarit Þjóðfðlagsfrœðinema við Háskóla íslands. Meðal efnis i blaðínu er: Spjallaö um Hegel og Marx-samtal við Pál Skúlason, saga marxismans; Amór Hannibalsson, Pólitiskur veruieiki og fjölmiðlun. Ami Sigurjónsson, Marxismi og bókmenntir. Helga Sigurjóns- dóttir, tvö ljóð eftir Karl Marx, Forræði fjöl- miðla og fjölmiðlarannsóknir. Þorbjöm Broddason, Isienska stjórnkerfið rís ekki undir nútímanum. Jón Ormur Halldórsson, Sjávarútvegur, ríkisvald og gengislækkanir á Islandi. Þór Indriðason, Er meira kauprán á Islandi en á Norðuriöndunum? Stefán Olafs- son, Barið í brestina — konur og þjóðfélags- fræði. Bella Forstjórinn er svo fúll í dag — meira að segja ein af þessum skemmtilegu stafavillum mínum í viðskiptabréfinu hans gat ekki fengið hann til að brosa. Maður handtekinn vegna innbrotanna sex í Kópavoginum 100 m skriðsund karia. 100 m skriðsund kvenna. 50 m skriðsund drengja 50 m bringusund telpna, 50mflugsundkarla. 200 m baksund kvenna. 50 m brmgusund drengja 100 m bringusund kvenna. 200 m bringusund karla. 50 m skriösund telpna,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.