Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Blaðsíða 25
* -t\» n rrrtr~t % rr»t"0^rT ' *-T
DV. FÖSTUDAGUR 8. JOLl 1983.
33
Þjónustuauglýsingar //
Þverholti 11 - Sími 27022
Þjónusta
Hellusteypan
STÉTT
Hvrjarhöfða 8. - Sími 86211
!■-*
Eru raf magnsmál í ólagi?
Stafar kannski hætta af lélegum lögnum og slæmum frágangi?
Viö komum á staöinn - gerum föst tilboð eða vinnum i
tímavinnu. Viö leggjum nýtt, lagfærum gamalt - og bjóðum
greiöslukjör. Við lánum 70% af kostnaöinum til 6 mánaða.
• • • RAFAFL
SMIÐSHOFÐA 6
SÍMI. 85955
Háþrýstiþvottur- Sandblástur
Lítil sem stór verk, jafnt á húsum sem skipum. Erum með
allt frá litlum og upp í mjög öflugar vélar. Gerum tilboð.
Símar 28933 og 39197 alla daga.
DYNUR SF,
HEYKJAVlK._
ÞAK VIÐGERÐIR
23611
Fundin er lausn við leka.
Sprautum þétti- og einangrunarefnum á
þök. Einöngrum hús, skip og frystigeymsl-
ur meö úriþan. 10 ára ábyrgö.
Alhliða viðgerðir á húseignum — háþrýstiþvottur.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
l.eitið tilboða hja okkur.
cliflSRi!
Flfuseli 12, 109 Reyk|avlk
Slmar 73747, 81228. 's*S
KRANAUEIGA- STEINSTE YPUSOGUN- KJARNABORUN
Kælitækjaþjónustan
I Reykjavikurvegi 62, Hafnarfirði, simi 54860.
Önnumst alls konar nýsmíði. Tökum
ad okkur vidgerðir á kœliskápum,
frystikistum og öðrum kœlitœkjum.
Fljót og gódþjónusta.
Sækjum — sendum — 54860.
BORTÆKNI SF.
VÉLA- OG TÆKJALEIGA,
SLÁTTUVÉLAÞJÓNUSTA:
Viðgerðir og útleiga.
Tökum að okkur slátt og hirðingu.
Nýbýlavegi 22 Kópavogi,
sími 46980, opið kl. 8-22.
Verktakaþjónusta
MÚRARA- og TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA
ísetning á hurðum og gluggum og minni háttar
múrverk.
MALBIKSSÖGUN og þensluraufar i stéttir
ogplön.
STEYPUSÖGUN Vegg- og gólfsögun,
vikur- og malbikssögun. Sögum alveg ikverk
VÖKVAPRESSA i múrbrot og fieygun.
KJARNABORUN Göt fyrír loftræstingu
og allar lagnir.
f=tfr> Vj
\ n 1.7
Tökum að okkur verkefni um allt land.
ÞRIFALEG UMGENGNI
LtPURO - ÞEKKIIVG - REYNSLA
BORTÆKNI SF.
Simar 46980 - 72469 - 72460.
Nýbýlavegi 22 Kóp.
Háþrýstiþvottur
Tökum að okkur alls konar háþrýstiþvott, hreinsum t.d. flagn-
aða málningu af húsum. Mjög öflug tæki. Vanir menn tryggja
skjót og góö vinnubrögð. Uppl. í sima 42322 og 78462.
Isskápa- og frystikistuviðgerðir
Onnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
SÍwn,
'aslvmrk
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirði simi 50473.
Raflagnaviðgerðir —
nýlagnir, dyrasímaþjónusta
Alhliða raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi
og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og
ráðleggjum allt frá lóðaúthlutun.
Önnumst alla raflagnateikningu.
Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar.
E
EUPOCARD
Eðvarð R. Guðbjörnsson
Heimasími: 71734
Simsvari allan sólarhringinn i sima 21772.
SAGA
TIL NÆSTA BÆJAR
Við sögum og kjarnaborum
steinsteypu sem um timbur væri að ræða.1
— Ryklaust —
Sögum m.a.: Hurðagöt — Gluggagöt — Stiga-
op. Styttum, lækkum og fjarlægjum veggi, o.fl.
o.fl. Borum fyrir öllum lögnum.
Vanirmenn — Vönduð vinna.
STEINSÖGUN SF.
Kambasel 53 sími 78085 og 78236, Reykjavík
Jarðvinna - vélaleiga
TRAKTORSGRAFA
Til Ieigu í öll verk, einnig eru til leigu traktorar með ámoksturs-
tækjum, vögnum, loftpressu og spili. Tek einifig aö mér aö lagfæra
lóöir og grindverk og setja upp ný. Utvega einnig húsdýraáburö.
Gunnar Helgason, sími 30126 og 85272.
Nýleg traktorsgrafa
til leigu. Vinnum líka á kvöldin og um helgar.
Getum útvegaö vörubíl.
MAGNÚS ANDRÉSS0N,
SÍMI 83704.
Traktorsgrafa
Til leigu JCB trakt-
orsgrafa.
Sævar Ólafsson,
vélaleiga slf.
Sími 44153. FR-
7870.
TRAKTORSGRAFA
Hellulagnir.
Hef vörubil.
til leigu i alls konar jarðvinnu.
Gerum föst tilboð.
Vinnum líka á kvöldin og um helgar.
ÓliJói sf.Simi 86548
Verzlun
“FYLLINGAREFNr
Holum lyririiggjandi grus á hagstœdu verði
Golt elni. lilil rýrnun. Irostlrítt og þjappast vel
Ennlremur hoturn við tyrirliggjandi sand
og mol at ymsum grótleika
<
>-X' sl.VAHHnlD.A i:» slMI mm.í'
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur.
Fjarlægi stiflur.
Úr vöskum, WC, baökerum og nidur-
föllum. IMota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o.fl. Vanir menn.
_______VALUR HELGASON, SIMI16037
II Er stiflað?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, we rörum, baökerum
og niöurföllum, notum ný og fullkomin ta'ki, raf-
magns.
Upplýsingar í síma 43879.
(2)‘—r/ J Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Ér stíflað?
Niðurföll, we, rör, vaskar,
baðkero.fl. Fultkomnustu tæki.
Simi 71793 og 71974
Ásgeir Halldórsson
Önnur þjónusta