Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.1983, Blaðsíða 20
28 DV. FÖSTUDAGUR 8. JUL! 1983.' Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Skemmtiferðir-bílaleiga, sími 44789. Húsbílar (Camping),| Chevrolet ferðabíll, 4X4, Fíat 141, 4ra manna, Renault sendiferða- bíll.Skemmtiferðir, sími 44789. Bílaleigan Ás, Reykjanesbraut 12 (móti slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringið og fáið upplýs- ingar um verðið hjá okkur. Sími 29090 (heimasími 29090). N.B. bilaleigan, Dugguvogi 23, sími 82770. Leigjum út ýmsar gerðir fólks- og stationbíla.. Sækjum og sendum. Heimasímar 84274 og 53628. Opið allan sólarhringinn. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn. Leigjum jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Utvegum bílaleigubíla erlendis. Aðilar að ANSA International. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11, sími 37688, Nesvegi 5 Súðavík, sími 94-6972. Afgreiðsla á ísa- fjarðarflugvelli. Kreditkortaþjónusta. - ALP bilaleigan Kópavogi augiýsir: Höfum til leigu eftirtaldar bíltegundir: Toyota Tercel og Starlet, Mitsubishi Galant, Citroen GS Pallas, Mazda 323, einnig mjög sparneytna og hagkvæma Suzuki sendibíla. Góð þjónusta. Sækjum og sendum. Opiö alla daga. Kreditkortaþjónusta. ALP bílaleigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, sími 42837. Bílaþjónusta Sílsastál. Höfum á lager á flestar geröir bifreiða sílsalista úr ryöfríu spegilstáli, munstruðu stáli og svarta. önnumst einnig ásetningu. Sendum í póstkröfu um land allt. Á1 og blikk, Stórhöfða 16, sími 81670, kvöld- og helgarsími 77918. Bílaverkstæðið Auðbrekku 63. Vatnskassa-, bensíntanka- ogl bílaviðgerðir. Sérhæfum okkur í Lada, og Fiat viðgerðum. Opið virka daga frá kl. 8—19, laugardaga frá kl. 9—15' til 30 júlí. Sími 46940. Hef opnað bílaverkstæði í Hafnarfirði aö Trönuhrauni 2, (Hjallahrauns megin). Allar almennar viðgerðir og ljósastillingar. Reynið viðskiptin. Bílaverkstæði Högna, sími 52622. Bflar til sölu AFSÖLOG • SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla 33- ... . .... i Tilboð óskast í Oldsmobile Delta 88 Royal árg. ’79 dísil, ekinn 52.000 km. Gullfallegur bíll en skemmdur eftir ákeyrslu. Til sýnis að Neðstabergi 10, sími í dag 73319. Til sölu Mazda 929 árg. ’76 tveggja dyra, gullfallegur og toppbill. Uppl. í síma 99-6364 eftir kl. 19 annaö kvöld og um helgina. Til sölu Chevrolet pickup árg. ’72,8 cyl., sjálfskiptur, gott kram. Boddí þarfnast viðgeröar. Verðhug- mynd 30.000. Uppl. í síma 46997. Til sölu Bronco árg. ’67, 8 cyl., 289 og nýupptekin hedd, tíma- keðja og hjól, nýtt framdrif, demparar og góð dekk, hUðar lélegar. Uppl. í síma 75356. Viva — ’71 til sölu til niðurrifs, góð vél, nýleg stýrisvél, drif, hemlar og fleira. Uppl. í sima 76802. Til sölu Suzuki Fox árg. ’82, ekinn 14500 km. Uppl. í síma 82409. ORION Til sölu VW1303 árg. ’73 í mjög góðu ástandi en þarfn- ast nýs afturbrettis. Verð 15—20 þús- und, miðað við staðgreiðslu. Uppl. í sima 31002. Til sölu m.a. Dodge Omni 024 árg. ’80, Camaro ’79, Datsun dísil ’77, Fiesta ’79, Charade ’80, Mazda 323 ’79, Renault R-5 ’81, Toyota Hilux ’82, Mazda 626 ’80 og ’81, Volvo 244 GL ’79, Volvo 244 DL ’78, Volvo 244 DL ’77. Opið til kl. 21 virka daga og laugardaga frá 10—19. Bílás sf., bílasala, SmiðjuvöU- um 1, Akranesi, sími 93-2622. Mustang ’65 tU sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, í góðu lagi. Uppl. í síma 86010 á daginn og 74602 á kvöldin. TU sölu er Ford Grand Torino árg. ’75, ekinn 65.000 mílur, fæst á góöu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 13363 eftirkl. 19. TU sölu er Plymouth Duster árg. ’72, vel með farinn. Til sýnis á Borgarbílasölunni, Grensásvegi, sími 83150 eða eftir kl. 19 í síma 13363. VW1300 tU sölu, árg. ’73, þrjú nagladekk fylgja meö, verð 25.000. Uppl. í síma 12212 eftir kl. 18. Chevrolet Laguna árg. ’73 tU sölu, selst í pörtum eða í heilu lagi, vél 350 og turbo 350, skipting nýupp- gerð. Afl bremsur og vökvastýri og margt fleira í Chevrolet. Einnig Dodge vél, 318, nýuppgerð. Skipting getur fylgt. Uppl. í síma 92-6591. Framhjóladrifinn. Til sölu Daihatsu Charade árg. ’80, 5 dyra, ekinn 37.000 km. Uppl. í síma 42407 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Vegna brottflutnings er Fiat 127 árg. ’76 tU sölu, ný kúppling, nýjar bremsur, bUl í góðu lagi, skoðað- ur ’83, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Einnig Sharp stereo, 2 kassettu 3x6 way, 4 hátalarar og margt fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—190. Wartburg station árg. ’80 og AMC Concord station árg. ’78 til sölu. Uppl. í síma 41671 eftir kl. 19. Mazda 929 árg. ’80 tU sölu, 4ra dyra, beinskiptur, ekinn 43 þúsund, er með Utuöu gleri og kass- ettutæki, sérlega góður bUl. Uppl. í síma 53178 eftir kl. 6. Mazda 929 station árg. ’80 tU sölu, skipti á ódýrari koma til greina. Má þarfnast lagfæringar. Einnig Austin Mini 1275 árg. ’76, þarfn- astviðgerða.Uppl.ísíma 43887. ToppbOl. Til sölu Ford Thunderbird árgerð ’70, bUl í mjög góðu standi, 8 cyl. 2ja dyra, hardtop. Uppl. í síma 39488. VW rúgbrauð árgerð ’73 tU sölu, þarfnast lagfæringar. Tilboð. Uppl. i síma 85055 og 75888 á kvöldin. TU sölu Subaru GL árg. ’78, ekinn 54 þúsund km., góöur bUl með út-- varpi, segulbandi og sUsalistum. Uppl. í síma 99-2345 eftir kl. 19. TU sölu Skoda 120 L árgerð ’78, þarfnast smáviögerðar á véi, mikið af varahlutum fylgir, svo sem gírkassi, drif, afturstuðari, framljós, önnur vél og margt fleira. Uppl. í síma 92-8469 eftir kl. 19. Ford Granada Gija, lúxus útgáfan, árgerð ’80 tU sölu, ekinn 50.000 km, sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, rafdrifnar rúöur, sport- felgur. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 99-4225. TU sölu nýr Lada Safír með útvarpi, grjótgrind og sílsalistum á aðeins 158.000, Lada 1500 station árg. ’80, ekinn 72.000, verð 105.000, Lada Sport árg. ’78, ekinn 52.000, verð 85.000, til sýnis og sölu hjá Bifreiðum og land- búnaðarvélum. Uppl. í síma 31236 frá 9—18 daglega. UAZ469B. Til sölu er UAZ 469 B árg. ’76, ekinn aðeins 16.000 km, jeppinn er nýspraut- ■ aður og nýyfirbyggður hjá Yfirbygg- ingaverkstæði Ragnars Valssonar. Til; sýnis og sölu hjá hjá Bifreiðum og landbúnaöarvélum. Uppl. í síma 31236 frá 9—18 daglega. TU sölu Fíat 127 árg. ’74. Uppl. í síma 18281 eftir kl. 19. Volvo Amason árg. ’65 tU sölu, í góöu lagi, nýskoðaður ’83, mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 96-81171 eftirkl. 19. Trabant f ólksbif reið árgerð ’81, ekinn tæp 16.000 km. Uppl. í síma 31836. TU sölu VW rúgbrauð árgerð ’71, rúður og sæti, góð vél, ný skiptivél fylgir. Verð kr. 40.000. Á sama staö Fíat 127, árgerö ’74, í varahluti. Vél í lagi, boddí sæmilegt, nýlegur rafgeym- ir, verð kr. 2.000. Uppl. í síma 52140 eða 42757. VauxhaU Viva—Scout jeppi. TU sölu VauxhaU Viva árg. ’72, skoðuð ’83, verð 20.000. Einnig Scout jeppi ár- gerð ’66, allur original í toppstandi, 4ra cyl. Verð 60.000. Uppl. í síma 79639. Mazda 818, árg. ’77, til sölu, nýsprautaður og allur nýryð- varinn, sem nýr að innan, ekinn 80 þús., nýskoðaður ’83 í athugun skipti á ódýrari. Uppl. í síma 77226. Trabant — Trabant. Tveir góðir Trabantar tU sölu, árgerð '82 station, og ’83 fólksbUl. Skipti koma tU greina á fóUcsbU og ódýrari bU. Uppl. frá 9—18 í síma 33560. Skodi tU sölu, árg. ’76, ekinn 67 þús. í toppstandi, skoöaöur ’83. Verð tUboð. Uppl. í síma 11993. Toyota Mark II, árg. ’77 til sölu. Brúnsanseraður, fallegur bUl í toppstandi. Skipti möguleg á góðum japönskum bU, t.d. Cressidu, árg. ’78— ’80. Má vera station. Uppl. í sima 99- 2326 eftir kl. 19. Volvo 144, árg. ’71 tU sölu. Skipti möguleg á Cortinu. Uppl. í síma 99-3319 eftirkl. 17. Subaru 4X4, árg. 1982 station. Þetta er 2ja drifa stationbUl. Gul- brúnn og ekinn aðeins 16 þús. km. Þetta er eftirsóttasti bíllinn fyrir fólkið úti á landi. Verð kr. 320.000 og það er ódýrt. Aöal-Bílasalan, Skúlagötu, sími 15-0-14. TUsöluFíat 132 2000, árg. ’78, ekinn 74.000 km. Bíllinn er ný- sprautaður, ryðlaus, í toppstandi, út- búnaður m.a. rafmagnsrúður, aflstýri, 5 gíra. Uppl. í síma 20942. Toyota Cressida árg. ’78 tU sölu, sjálfskiptur, góöur bUl. Uppl. í síma 99- 4652. Peugeot 504 pallbUl, árgerð ’82, til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 25242 eða heima í síma 24377. Mercedes Benz 250-C, árg. 1969. Þetta er 2ja dyra — Sport Benz, 6 strokka, aflstýri, rafdrifinn, sóltoppur, beinskiptur í gólfi. Svona sportbUar eru sjaldséðir. Kostar kr. 135.000. Aðal-BUasalan, Skúlagötu, sími 15-0-14. Lada 15001977. Gulbrúnn og brúnn innan, mjög snyrti- legur og vel til hafður. Verð kr. 55.000 og allt lánað. Aðal-Bílasalan, Skúla- götu, simi 15-0-14. Trabant, árg. 1978. Sérlega snyrtilegur, ljósgrár fóUcsbUl, ekinn aðeins 33 þús. km. Kostar aðeins 20.000 og engin útborgun. Þetta kallar maöur tilboð. Aðal-Bílasalan, Skúla- götu, sími 15-0-14. Honda Accord, árg. ’79 tU sölu. Ekinn 45 þús., 5 gíra, 4 dyra, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 45565 og 53284. Daihatsu Charmant, árg. ’77 station til sölu í skiptum fyrir stærri bU. Uppl. í síma 93-8152 og 93-8176 eftir kl. 17. Fíat 128, árg. ’76, til sölu. Skoðaður ’83, staðgreiðsluverð 30.000. Skipti koma til greina á Lödu. Uppl. í síma 40049. Bflar óskast Oska eftir að kaupa bU sem sumarbústaður á eignarlandi gæti gengið upp í. Verðmæti ca 100—120 þúsund. BUlinn mætti verða dýrari eða ódýrari. Hafið samband við aualbi. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—422. Toyota, Mazda. Oska eftir að kaupa Toyota Cressida', Mazda 929 eða hliðstæðan bU, árg. ’80—'81. Uppl. í síma 30505. SendiferðabUl óskast, Datsun, Transit eða svipaður bUl. Uppl. í síma 76972 eftir kl. 19. Oska eftir Mözdu 626 eða 323 árgerð ’79—’80 sem mætti greiðast með Datsun 180 B árgerð ’73 að verðmæti 40.000, 45.000 í peningum 10.000 eftir mánuð og 7.000 á mánuði þar á eftir. Uppl. í síma 66465 eftir kl. 19 föstudag og alla helgina. Oska eftir að kaupa Ford Bronco ’73—”74 módel, 6 eða 8 cyl., aðeins góð- ur bUl kemur tU greina. Jafnvel stað- greiðsla. Uppl. í síma 77087 eftir kl. 16. Oska eftir VW eða Saab, aðeins góður bUl kemur tU greina, 20 þús. út og 5000 á mán. Uppl. í síma 78682 eftirkl. 18. Góður bUl á 50 þúsund. Oska eftir að kaupa góöan, sparneyt- inn bU. Hann borgast með tveimur fasteignatryggðum víxlum á 25.000 kr. hvor. Gjalddagar eru 15. ágúst og 15. sept. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—196. Oska eftir Land Rover dísU, má þarfnast lagfæringar. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—095 Húsnæði í boði f ' 1 .. ... 'N HÚSALEIGU- SAMNIIMGUR ! ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- j auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings-1 gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í, útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. ’ TU leigu 3ja herb. íbúð í steinhúsi við miðbæ leigist til 6 mán- aða. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 66901 eftirkl. 17. TU leigu bUskúr. Tilboð óskast í 25 ferm bUskúr í Breið- holti. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 77247 eftir kl. 21 í kvöld og aUa helgina. 2ja herbergja íbúð til leigu í vesturbænum. Fyrirfram- greiösla. TUboð er greinir frá fjöl- skyldustærð, atvinnu, aldur og leigu- upphæð sendist auglýsingadeild DV, merkt „Vesturbær 121”. TU leigu 3 herb. íbúð í Stóragerði. Laus um miðjan júlí. Fyrirframgreiðsla æskileg að hluta. TUboð merkt „G 8864” sendist DV. Mjög faUeg 3ja herb. íbúð tU leigu, meö öUum húsbúnaði, í 6 mán- uði fyrst um sinn, aUt fyrirfram. Uppl. ísíma 29908. TU leigu er 4—5 herb. íbúð í lyftuhúsi í Kópavogi. Leigist meö sima, gluggatjöldum, ísskáp og ein- hverju af húsgögnum. Leigutimi 1 ár. Uppl. sem greini frá fjölskyldustærö og greiðslugetu sendist DV merkt: „Kópavogur 187”. Húsnæði óskast Herb. óskast með aðgangi að snyrtingu. Uppl. hjá Sigríði í síma 11624 frá 9-6 og 84535 frá kl. 6.30. Reglusöm, fámenn f jölskylda óskar eftir 3ja—4ra herbergja íbúð í Reykjavík. Hagkvæm kjör. Há leiga. Fyrirframgreiðsla (1/2—1 ár). Tilboð sendist DV. fyrir 12. júlí merkt „433”. Oskum eftir 2—3ja herb. íbúð. Skilvísum greiðslum heitið, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 39984. 5—6 herb, íbúð óskast tU leigu, helst í vesturbæ eða nærri miöbænum. Uppl. í síma 26225. 16 ára pUtur utan af landi, sem stundar nám í Menntaskólanum við Hamrahlíð í vetur, óskar eftir her- bergi tU leigu sem næst skólanum. Uppl. í síma 45852. HaUó húseigendur! Við heitum OU og Kiddi og erum rúm- lega tvitugir útvarpsvirkjanemar. Okkur vantar 3ja herbergja íbúð. Ríf- leg fyrirframgreiðsla, meðmæli og góð umgengni. Uppl. í síma 77576 eftir kl. 11________________________________ Reglusamt kennarapar óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Hafn- arfirði í 2—3 mán. frá 25. júU. Uppl. í síma 54799. Góðir leigjendur. Reglusöm f jölskylda utan af landi með uppkomin börn óskar eftir 4ra—5 her- bergja ibúð eða séreign tU leigu á Stór- Reykjavíkursvæðinu sem fyrst. Hugsanleg leiguskipti koma tU greina. Uppl.ísíma 11221. Reglusemi. Erum hjón með tvö börn. Okkur vant- ar 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Erum á götunni. Uppl. í síma 11089. Húsaviðgerðir Tökum að okkur flestar viðgerðir á húsum, svo sem sprunguviðgerðir, gervun við bólur í þakpappa, lögum steyptar tröppur, skiptum um rennur •og niðurföU, steypum bUaplön o.fl., vanir menn. Uppl. í síma 84849. Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæðum þakrennur meö blikki og eir, brjótmn gamlar þak- rennur af og setjum blUck. Þéttum sprungur í steyptum veggjum, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánaö ef óskað er, aðhluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. SEMTAKhf. auglýsir. Komum á staðinn, skoðum, metum’ skemmdir á húsiun og öðrum mann- virkjum, klæðum þök og veggi, setjum' upp þakrennur, tökum að okkur múr- viðgerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvott og aðra undirvinnu fyrir máln- ingu og einnig málun húsa, tilboð eða tímavinna. — Þekking, ráðgjöf, viðgerðir. — Uppl. í síma 28974 og '44770. Þjónusta fagmanna! Viðhalds- og viðgerðarvinna á húsum, múrviðgerðir, þéttingar og fleira, not- um aðeins þrautreynd efni. Uppl. í sima 24153. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eöa leigu, 100—200 fm með góðum innkeyrsludyrvun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—942 Skrifstofuhúsnæði óskast. 150—200 fermetra húsnæði á jaröhæð óskast sem fyrst á Stór-Reykjavíkur- svæöinu, Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 11026 eftir kl. 18 alla daga. Oska eftir húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir hreinlegan iönaö, stærð ca 50—80 fer- metrar. Hafið samband við auglþj. DV ísíma 27022 e.kl. 12. H—407 Húsnæði óskast á leigu fyrir hreinlegan og kyrrlátan iönað, 100-200 fermetrar. Þarf að vera bjart og loftgott. Tilboð merkt „Iðnaður” sendist DV. Atvinna í boði Vantar starfsfólk í f atahengi og vörð á snyrtingu kvenna. Uppl. á staðnum milli kl. 21 og 22 í kvöld. Hollywood, Ármúla 5. Húshjálp óskast einu sinni í viku, góð laun í boði. Uppl. í síma 66102 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.