Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 1
SvansBakka- landiðfBjam- arfírði - sjá Svtðsljósið ábls.32og33 Breiðablikí undanúrslit — sjá íþróttir á bls. 18ogl9 Búfénaður við þjóðvegina: Vegfarendur aö missaþol- inmæöina — sjá lesendurá bls. 16 og 17 • Láninftakt við verðbólg- una? — sjá bls. 3 Gömlurat- sjámarbyggó- arátæknifrá sjöttaára- tugnum - sjá Fréttaljós ábls.5 Íbúðirí verkamannabústöðum við Eiðsgranda: MEIRA EN MILUON KRÓNA HÆKKUN „Þaö er ljóst að þessar íbúðir eru ódýrari en gengur og gerist á al- mennum markaði en þvi er ekki að neita að þœr eru dýrari en þær sem við höfum framleitt áður,” sagði Eikarður Steinbergsson, fram- kvæmdastjóri Verkamannabústaða i samtaliviðDV. Þær íbúðir sem um er að ræða eru 5 berbergja 115 mJ ibúðir i verka- mannabústöðum við Eiðsgranda. Þær áttu upphaflega að kosta 870 þúsund (jan.’82) en verðið þegar þær eru að verða tilbúnar er komlö upp i 2 milljónir króna (miðað við júní ’83). „Þetta er mjög nálægt áætlun, nánast bara hækkun lánskjaravísi- tölu,” sagði Rikarður. „Þessar ibúðir eru hins vegar dýrar á okkar mælikvarða. Það er fyrst og fremst vegna slæmra aöstæðna, mikils jarð- dýpis, þröngs vinnusvæðis og að þetta eru lág hús sem byggð eru þar sem mikið jarðdýpi er. En ég tel að þessar íbúðir sem eru tilbúnar, séu á mjög svipuðu verði og 3 herbergja ibúðir á svipuðum kjörum tilbúnar undir tréverk sem auglýstar eru á fr jálsum markaðl ” BAKARNIR FISKUÐU FYRIR LIÐLEGA 56 MILUÓNIR KR. AJcureyrartogaramir fjórir, Sval- bakur, Harðbakur, Kaldbakur og Slétt- bakur, skiluöu þjóðarbúinu liðlega 56,6 mllljónum króna fyrstu fimm mánuði ársins. Kemur þetta fram i skýrslu Fiskifélags Islands sem mikiö hefur verið til umræðu undanfama daga. Þar er sagt frá afla og aflaverö- mætum allra togara og báta sem lönd- uðu hér á vertiöinni. Eru þar nafn- greind hátt i átta hundruð skip. Guðbjörg ÍS var sá togari sem mestum aflaverömætum skilaði á þessum tíma. Var hún með 2271 tonn og fékk fyrir þau liðlega 15 milljónir króna. Haraldur Böðvarsson AK var með liðlega 1000 tonnum meiri afla en fékk mun minna verö fyrlr hann þar sem lítill hlutl af honum var þorskur. Eyjarnar tvær frá Vestmanna- eyjum, Heimaey og Suðurey skiluðu mestum aflaverömætum allra báta á vertföinnL Sú verstöð sem mestur fiskur fór i gegnum var Vestmanna- eyjar. Þar næst kom Grindavík en þar kom þó á land helmingi minni afli en i Eyjum. Sjá nánari fréttlr um afla og aflaverðmæti á blaðsiðu 2. -klp- Alusuisse tékkarinn Alusuisse-menn mættu í Reykjavik í gær tll viðræðna um málefni tsais. Hér bókuðu þeir sig inn á Hótel Sögu. LUja Slmpson afhendir þeim lyÚana. Frá hægri: dr. Paul H. Miiller, forseti aðalfram- kvæmdastjómar, dr. Diet- rich Ernst aðalframkvæmda- stjóri og Kurt Wolfensberger. DV-mynd: Loftur. ^ J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.