Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 4
4 DV. FIMMTUDAGUR 21. JUU1983. Þessa glœsHogu skrúfuþotu notar Gunnar BJörgvlnsson tíl að skreppa i milli landa í viðskiptaarindum. Magnús fíugstjóri standur fyrir framan vólina. Magnús flaug for- stjóraþotu fyrir Gunnar „Þeir voru aö leita að manni með réttindi á svona fiugvéL Eg fór út og flaug fyrir þó í tvær vikur,” sagði Magnús GuOmundsson fíugstjóri viO stjómvöl Kíng Alr-vélarinnar. DV-myndlr: Valgelr SlgurOsson. Magnús Guðmundsson, hinn kunni flugstjóri, í samtali við DV. Fyrirtækiö Tratco í Lúxemborg, sem Gunnar M. Björgvinsson stýrir, keypti á dögunum nýja Beachcraft King Air- skrúfuþotu. Flugvélin verður notuð sem „forstjóraþota” fýrir Gunnar og aðra starfsmenn Tratco þegar þeir þurfa að skreppa milli borga Evrópu í viðskiptaerindum. ,,Á þessum tíma flaug ég vélinni meðal annars til Parísar, London, Hamborgar en oftast til Ostende í Belgíu,” sagði Magnús. Magnús lét af störfum hjó Flugleið- um fyrir fjórum árum. Hann varð að hatta farþegafluginu fyrir aldurs sak- ir. Flugmálastjóm hafði not fyrir þennan reynda flugmann, sem á nú um 25 þúsund flugtíma að baki, og réö hann sem eftirlitsflugmann og ráð- gjafa. Hefur Magnús gripiö nokkrum sinnum í King Air-skrúfuþotu Flug- málastjórnar. DV skýrði fró Gunnari Björgvins- syni og Tratco-fyrirtækinu fyrir mán- uði. Þá keypti Gunnar fimm Boeing- þotur og sex þyrlur. Gunnar hætti hjá Cargolux fyrir tveimur árum og tók við stjóm Tratco. Áöur hafði hann starfaö hjó Loft- leiðum. Að sögn Gunnars felst starf- semi Tratco í því að kaupa og selja flugvélar og þungavinnuvélar. Starfs- menn fyrirtækisins em aðeins sex tals- ins. -KMU. Nýr leiðarvísir um heimsborg: LONDON ER MÍN EFTIRLÆTISBORG — segir Jónas Krisf jánsson Fjölvaútgáfan hefur sent frá sér leiösögurit um heimsborgina London. Textinn er eftir Jónas Kristjánsson ritstjóra, en Kristín Halldórsdóttir hefur tekið fjölda lit- mynda í bókina. „London er mín eftirlætisborg, sið- menntuð og ákaflega notaleg. Hún er furðu laus við streitu af stórborg að vera,” segir Jónas Kristjánsson. Ritið viröist afar handhægt og fróðlegt. Þar era greinargóö yfirlit yfir gistihús, matstaði, krár, söfn, verslanir og annað sem íslenskir ferðalangar í London þurfa að vita. I kaflanum um gistihús era ítar- legar upplýsingar um verö og þjón- ustu á hverjum stað. Þau Kristín og Jónas fóra til London snemma í vor svo að allar tölur um verðlag eru splunkunýjar. Aðeins eru nefnd gisti- hús sem þau hjónin telja sig geta mælt með. Þarna á aö vera eitthvað fyrir flesta því verðflokkarnir eru allt frá £22 (með morgunverði) fyrir tvo upp i £110 (án morgunverðar) fyrirtvo. Menn renna ekki blint í sjóinn þeg- ar þeir fara að fá sér eitthvað í svanginn í London með þetta leið- sögurit í vasanum. Sagt er fró fimm matargerðarmusterum, þrjátíu mat- stofum, sem skara fram úr í þjóö- legri matargerð ólíkustu landa, og ýmsum fleiri. Kafii um vínbari hefst á-.einum sögufrægum fró 1663, Olde Wine Shades, og síðan sagt frá mörgum öðrum sem freistandi væri að gleyma sér á. Pöbbarnir og söfnin fá góðar lýsingar og loks fara þau hjón í gönguferðir um verslunarhverfin. Bókinni fylgir mjög gott kort af miðbænum þar sem merktir eru inn á allir staöir sem getið er um. Það ætti enginn að vera á flæöi-; skeri staddur í London með þessa bók í vasanum. Þau Jónas og Kristín hafa samið hliðstætt leiðsögurit um Kaupmannahöfn og kom það út fyrir tveimur árum. ihh 415 milljónir til opinberra framkvæmda: LÁN AÐ VESTAN Ríkið fékk í fyrradag 415 milljóna króna lán í Bandaríkjunum. Peningarnir munu ganga til opinberra framkvæmda samkvæmt lánsfjárlög- umársins. Lánið er í formi skuldabréfa sem seld voru nokkrum lífeyrissjóðum og tryggingafélögum vestra. Það er til tæpra 10 ára, afborgunarlaust fyrstu fimm árin. Vextir af því era 12,85% að meðaltali. HERB , FORSETINN IDANMÖRKU Forseti lslands, Vigdís Finnboga- dóttir, dvelur nú í Danmörku i einka- erindum. Veröur hún þar til 28. júlí en þá heldur forseti til Noregs. Hún verður heiðursgestur á Stiklastaöa- hátíð dagana 29,—30. júli og á Olafs- dögum í Þrándheimi 31. júlí til 3. ágúst. Forseti Islands kemur aftur heim 4.ágúst. JBH., Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Svo mælir Svarthöfði Hundabyssuhvellur, morð og gengið fellur Mönnum blöskra stundum aðfar- irnar i landbúnaði. Nú eru hafnar miklar umræður út af fiskmati. Virðlst eins og skýrsla, sem gerð var á vegum Flskifélagsins, ætli að setja allt á annan endann, og eru blöð jafnvel farin að blrta afsakanir á þvi, að flskur úr ákveðnum togara skuli hafa lent í lágum gæðaflokkl. Það þyklr nefnilega hneisa, þegar það blrtist á prenti að skip hafi komið að landl með hálfónýtan fisk. Það þykir hlns vegar ekki hneisa að koma með mlkið aflamagn og hefur aidrei þótt. Nú er komið á daginn, að aflamagnið sem slikt seglr ekkert til um hæfni skipstjórnarmanna á fiski- skipum, heidur þrlfnaður þelrra og það vlðhorf að komá með fiskinn ætan að landi. Stórar hnútur fljúga um borð út af fiskmatinu, eins og það kemur fram i skýrslu Fiskifélagslns. Það er von. Þessl mál hafa verlð i stórum ólestri í langan tíma, og alkunna er, að erlendir viðsklptavinir hafa sent hingað aftur hluta af skipsförmum, af þvi þeir hafa talið þá svo gallaða, að ekki þýddi að setja afurðina í dreifingu. Gauragangurinn við að afia fisks er slikur að litið sem ekkert er sinnt um gæði aflans, aðeins að hann komist í vinnslu. Vonandi verða yfirstandandi umræður til að vekja viðkomandl aðlla til umhugsunar um betri vinnubrögð, og þótt leltt sé að sltja uppi með lélega gæðaprósentu, hækkar hún ekki þótt blöð biðji afsökunar á að blrta niðurstöður. Umræðan hefur leitt af sér að upp- vist er orðlð um merkilegar leiksýn- ingar, þegar saman fer að sömu aðilar eiga bæði fiskiskipið og vinnslustöðina. Þar sjást tölur um mjög háa gæðaprósentu. Það segir hins vegar ekkert til um í hvaða gæðaflokk afllnn lendlr, þegar búið er að vinna hann. Þetta er nánast bókhaldsatriði fyrir eigendurna. Þelr vilja kannski haga þannlg til, að skipið fái toppverð fyrir aflann, en vlnnslustöðin sltji uppi með tapið, þurfi t.d. að henda elnhverju af afl- anum í sjólnn vegna þess að hann er óvinnsluhæfur. Það vill nefnilega þannig til í okkar ágæta landi, að á bak við fiskvinnslustöðvarnar stendur rikið, og þá er óhætt að ástunda margvíslegt brail, þvi kunnugt er mönnum um hið stöðuga útburðarvæl fiskvinnslustöðva og út- gerðar út af slæmum hlut og miklum taprekstrl. Væntanlega er þá búlð að skrifa kostinn og gæðingana i nafni hrossakjöts á útgerðina og ailt það sem stórar ættlr þurfa til eyðslu sér. hveilur, morð og tjaldlð fellur.” Nema i staðinn fyrir að tjaldið faill og lelksýningu ljúki, feliur gengið og sýningin heldur áfram í hið óendan- lega. Heimskulegar aðfarir i sjávarút- vegi eru fyrst og fremst að kenna óheftri rikisábyrgð á öllu er út- gerðlna snertir. Þyrftu menn að sjá um slg sjálfir í þessari atvinnugrein, sæju þelr sjálfir um flskmatið með þeim hætti, að englnn þyrfti að flnna að því. Þetta liggur í hlutarins eðli. Englnn hefur efni á þvi að láta senda sér skipsfarma af unnum fiski í haus- inn aftur. Engum dyttl í hug að skrifa allt sem skrifað er á út- gerðina, gæðlnga í nafni hrossa- kjöts hvað þá annað, ef ekki væri tryggt að rikið sæl fyrir tapinu með öllum tiltækum ráðum. Utgerðin afsiðast á því að liggja i bómull rikis- forsjár og riklsábyrgðar. Nú á enn að búa tll einhverja yflr- nefnd matsmanna samkvæmt „samlede værker” margra nefnda. Ekki batnar þorskurinn við það. Hins vegar gæti þessi atvinnuvegur rétt við væri hann rekinn af ríklsjötunni. Þá gæti hann nagað af sér undirstöð- urnar á eigin ábyrgð. Svarthöfði. Hvað munar þá um að bæta við nokkrum áföllum varðandl aflann sjálfan. Ríkið sér um lánafyrir- greiðslur, genglsmunarfé og gengis- fellingar til að halda leiksýnlngunni gangandi. Þetta gengur eins ljúflega fyrir sig og segir í ljóðinu um leik- sýninguna frægu: „Hundabyssu-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.