Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 35
DV. FIMMTUDAGUR 21. JtlLl 1963.' 35 Útvarp Fimmtudagur 21. JÚIÍ 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.05 „Refurlnn i faænsnakofanum” eftir Ephraim Kishon í þýöingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Ró- bert Arnfinnsson les (19). 14.30 Miðdegistónieikar. Concert- gebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „Oö um látna prinsessu” eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stj. / St. Martin-in-the-Fi- elds hljómsveitin leikur þátt úr Sinfóníu nr. 1 í C-dúr eftir Georges Bizet; NevilleMarrinerstj. 14.45 Popphólfið. — Pétur Steinn Guömundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Claudio Arr- au leikur Píanósónötu nr. 3 í f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms. 17.05 Dropar. Síödegisþáttur í umsjá Arnþrúöar Karlsdóttur. TUkýnn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Dagiegt mál. Árni Böövarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 19.50 Við stokkinn. Bryndís Viglundsdóttir heldur áfram aö segja börnunum sögu fyrir svefn- inn. 20.00 Bé einn. Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdísar Oskarsdóttur. 1 20.45 Leikrit: „Adrian eða öngstrætl | ástarinnar” eftir Wolfgang Schlff- er. Þýðandi: Sigrún Valbergsdótt- ir. Leikstjóri: Maria Kristjáns- dóttir. Leikendur: Sigrún Edda Bjömsdóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Sigurður Karlsson, EmU Gunnarsson. 21.30 Samleikur i útvarpssal. Bem- ard WUkinson, Daöi Koibeinsson, Einar Jóhannesson, Hafsteinn Guðmundsson og Joseph Ognibene leika Blásarakvintett op. 43 eftir CarlNielsen. 22.00 „Af manuavöldum” eftlr Alf- rúnu Gunnlaugsdóttur. Geirlaug Þorvaldsdóttir les fyrstu söguna úr bókinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagslns. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan: Eru kvenfélög stjórnmálaflokkanna nauðsynleg? Umsjón: Ema Indriöadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 22. JÚIÍ 7.00 Veöurfregnir. Fréttlr. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur íö-na Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Danskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð. — örn Báröur Jónsson talar. Tónlelkar. 8.30 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Siguröardóttir (ROV- AK). Sjónvarp Föstudagur [ 22.JÚIÍ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 A döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnlr Birna Hrólfsdótttlr. . 20.45 Steini og Olii. Skopmynda-; syrpa með Stan Laurel og Oliver 21.05 „1984”. Fyrir 35 árum drói George Orwell upp dökka mynd' af einræðisríki framtíðarinnar í skáldsögunni „1984” sem selst' hefur 1 milljónum eintaka og þýdd hefur verið á meira en 30 tungu- mál, þar á meðal islensku. t þessari mynd ber hinn heimskunnii fréttamaður, Walter Cronkite, saman lýsingu skáldsins á heimi „Stóra bróður” og þeim veruleika, sem vlð blasir áriö 1984. Þýðandi; Bogi Agústsson. ' 22.00 Dauðinn á sikurðstofunni. (Green for Danger). Bresk saka- málamýnd frá 1946. Myndln gerist á sjúkrahúsi i nágrenni Lundúna áriö 1944. Tveír sjúklingar látast óvænt á skurðarborðlnu. Grunur vaknar um að ekki sé allt meö felldu um lát þeirra og viö þriöja dauðsfallið skerst lögreglan i leik- inn. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.35 Dagskrérlok. Utvarp Sjónvarp Dimmvlðríð að undanfömu loggst mlsval Imonn. /þmttinum Dropum Idag verðurrætt vlð Ingólf Sveins- son geðlœkni um áhrif veðurfars é sálariff manna. Dropar í útvarpi kl. 17,05: Veðráttan og sálarlífið —Stuftmaður og ABBA Dropar, siödegisþáttur i umsjá Arn- þrúðar Karlsdóttur, er á dagskrá út- varpskl. 17.05. Að sögn Arnþrúöar veröur m.a. hald- iö áfram aö fjalla um atburöi verslun- armannahelgarinnar sem nú er skammt framundan. „Eg tala viö Sigurð Bjarnason, for- mann Ungmenna- og íþróttasambands Austurlands, um heilmikla útihátíð sem haldin veröur i Atlavik um næstu j Adrian eða öngstræti ástarinnar nefnist útvarpsleikrit eftlr vestur- ! þýska rithöfundinn Wolfgang Schiffer, sem flutt verður i hljóðvarpl i kvöld kl. 20.45. Þýðinguna geröi Slgrún Val- bergsdóttir en leikstjóri er Maria Kristjánsdóttir. Leíkendur eru Sigrún Edda Björns- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, SigurÖur Karlsson og Emil Gunnars- son. Heinz og Maria hafa drifið slg í stutt sumarfrí út á ströndina með Petru dóttur sina sem er 15 ára. Markmið þeirra er aö reyna að fá hana tll að gleyma Adrian, látnum viní sinum sem þau hjón höföu litlar mætur á vegna ! andborgaralegra lifsviöhorfa hans. A ( Torfi Jónsson sér um þáttlnn Það er svo margt að minnast á i útvarpi á morgunkl. 10.35. „Þátturinn fjallar um Asgrim Jóns- son listmálara,” sagöl Torfi i spjalli iviðDV. | „Þetta veröur samtiningur úr ýms- {um áttum, en þó einkurn stuöst viÖ bók- ina Myndir og minningar sem Tómas Guömundsson fœröl i letur eftir As- grimi. Elnnig verður leslö úr viðtals- mánaöamót,” sagöi Amþrúður. „Stuömenn'eru meöai þeirra sem þar koma fram, en Valgeir Guðjónsson Stuðmaður verður einmitt gestur þátt- arins aö þessu sinni. Eg ætla aö rekja úr honum garnirnar um Jolla og Cola, en þeir sendu nýlega frá sér plötu sem Valgeir er ekki alveg saklaus af. Sumarveðrið hér á landi hefur ekki veriö upp á marga fiska til þessa eins og flestir hafa án efa tekiö eftir. Eg hef meðan Petra kemst af sjálfsdáöum yf- [ ir missi sinn og eignast nýjan vin, kem- j ur til uppgjörs mUli foreldranna. - Áhrif Adrians reynast viðtækari en reiknað var með. Höfundur lelkrltsins, Wolfgang, Schiffer, er fœddur áriö 1948. Hann lauk háskólanámi i germönskum fræöum, heimspekl og lelkhúsfræöum og starfar nú sem dramaturg vlð ieik- listardeUd vestur-þýska útvarpsins i Köln. Schiffer er þekktur rithöfundur og hefur hlotið mörg bókmenntaverð- laun fyrir verk sin. Hann hefur skrifað aU-mörg útvarpsleikrit og hafa þau veriö flutt víða. Adrian eöa öngstrœtl ástarinnar er fyrsta útvarpsleikrit Schlffers sem Rikisútvarplð flytur. EA. bók VUhjálms S. VUhjálmssonar, Grær undan hoUri hendi. t báðum þessum bókum lýsir Ustamaðurinn Asgrimur lifi sinu og starfi á einkar skemmtileg- an hátt. AthygUsveröur þykir mér kafU um drauma Ásgríms. Svo virðist sem hann hafi séð eltthvaö i vöku sem aðrir sáu ekki. Þar hefur listamaðurinn i honum veriðáferö.” -EA. þvi hugsaö mér aö ræöa viö sérfróöan aöUa um áhrif veöráttu á sálarUfiö. Spumingin er: Hvemig fer fyrir okkur ef fram heldur sem horfir? Einnig verður rætt við vegfarendur á götum úti um ótíð og sálarheUl. Um tónUstina i þættinum er þaö aö segja aö ég ætla að leika nokkur lög af nýrri plötu Agnetu FSltskog. Einnig mun ég minnast hijómsveitarinnar ABBA með því aö rifja upp vinsælustu löghennar,”sagðiArnþrúöur. -EA. kVttrtArhAnkAhusinu Srfm GENGI VERÐBRÉFA 21. JÚLl 1983. VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RfKISSJÓÐS: GENG118. JÚU 1983. 1970 2. flokkur 15.270,64 1971 1. flokkur 13.197,03 1972 1. flokkur 11.449,82 1972 2. flokkur 9.708,00 1973 1. flokkurA 6.878,39 1973 2. flokkur 6.336,38 1974 1. flokkur 4.374,04 1975 1. flokkur 3.600,41 1975 2. flokkur 2.712,74 1976 1. flokkur 2.570,51 1976 2. flokkur 2.047,56 1977 1. flokkur 1.899,45 1977 2, flokkur 1.588,05 1978 1. flokkur 1.287,88 1978 2. flokkur 1.013,25 1979 1. flokkur 854,17 1979 2. flokkur 660,1B 1980 1. flokkur *98,21 1980 2. flokkur 391,73 1981 1. flokkur 336,54 1981 2. flokkur 249,94 1982 1. flokkur 226,95 1982 2. flokkur 169,63 19831. flokkur 131,70 Meðalávöxtun ofangreindra flokka umfram verðtryggingu er 3,7— 5,5%. VEÐSKULDABRÉF ÚVERDTRYGGD: Sölugengi m.v. nefnvexti 12% 14% 16%1 18% 20% 24% lár 59 60 61 62 63 75 2ár 47 48 50 81 52 66 3ár 39 40 42 43 45 64 4ár 33 35 36 38 39 61 5ár 29 31 32 34 36 59 Seljum og tökum i umboðssölu verðtryggð spariskírteini rikis- sjóðs, happdrættisskuldabréf rikis- sjóðs og almenn veöskuldabréf. Höfum víðtæka reynslu í verð* bréfavíösklptum og fjármálalegri ráögjöf og miöium þeirri þekkingu án endurgjalds. 1 'tx'—■ M'nUirvLiinarktU'iiu’ Fjárfestingarfélagsias ■ 'W Lækwtaötui? IOIReyk,a.ik lönaoarbankahusmu Sim. 2B586 Fimmtudagsleikrítið í kvttld kl. 20,45: Adrian eða öng- stræti ástarinnar — eftir Wolfgang Schiffer Þaðersvomargt að minnast á — útvarp á morgun kl. 10,35: Ásgrímur Jónsson Veðrið: Hæg suövestan átt, litils háttar rigning á Suöur- og Vesturlandi, annarsþurrt. Veðrið hér og þar Kl. 6 i morgun: Akureyri skýjaö 14, Bergen alskýjaö 7, Helsinki skýjaö 12, Kaupmannahöfn létt- skýjaö 13, Osló skýjaö 12, Reykja- vik súld 9, Stokkhólmur léttskýjaö 11, Þórshöfnsúld 11. Kl. 18 i gær: Aþena heiörikt 31, Berlín skýjaö 17, Chicagó skýjaö 30, Feneyjar þokumóða 20, Frank- furt léttskýjaö 21, Nuuk skýjaö 6, London skýjað 20, Luxemborg létt- skýjaö 20, Las Palmas léttskýjaö 24, Mallorca mistur 31, Montreal léttskýjaö 25, Paris léttskýjaö 34, Róm heiöríkt 29, Malaga heiöríkt 24, Vín skýjaö 19, Winnlpeg skýjað 29. Tungan Sagt var: Það skeður ekki ósjaldan, að vinir verði sundurorða. Rétt væri: Það gerist ósjaldan, að vinum verði sundurorða. Gengið GENGISSKRÁNINU Farða NR. 191 -11. JÚU1991KL. 09.19 Biakl- eyrir Entlng kl. 12.00 Kaup Snla Sala Bandnrfkjadollar 27,690 27,970 30,437 Sterllngspund 42,144 42,266 46,482 1 Kanadadollar 22,977 22,442 24,088 DÖnskkróna 2,9799 2.9041 3,2927 1 Norekkróna 9,7779 1,7199 4,1874 1 Sœnskkróna 1,9411 1,9919 4,0819 1 Finnskt mark 4,9599 4,9717 5,4712 1 Franekur frankl 9,9041 1,5749 3,8313 1 Belgfekur franki 0,9999 0,6372 0,6909 1 Bvlaan. frankt 11,1912 11,2019 14,5214 t Hollensk florina 0,5932 9,1110 10,6721 1 VÞýaktmark 10,7191 10,7509 11,9299 1 ftölak llra 0,01912 0,01917 0,01999 1 Auaturt. Sch. 1,9299 1,9390 1,8830 1 Portug. Eacudó 0,2329 0,2310 04593 1 Bpánakur paaati 0,1999 0,1174 0,2051 1 Japanaktyen 0,11512 0,11908 0,12721 1 Irsktpund 33,957 33,988 37491 Batglekur frankl 0,5111 0,9149 0,6883 BDR taáratök 20,1902 29,4791 dtáltartéttlndl) Blmivarí Vagna ganglaakrénlnBat 22190. Tollgen fyrir júlf 19 BendaríkiadnNat gí B3. UBD 27,530 Staríingapund OBP 42,031 KanadadoHar CAD 22,343 Dönak króna DKK 1,0002 Norak krðna NOK 3,7974 Baantk ktðna BEK 3,6019 Flnnakt marít FIM 4,9519 Franakur frankl FRF 3,5941 Balgbkur frankl BEC 0.9409 Sviaaneakur frankl CMF 13,0973 Holl. gyHkil NLG 9,9177 Veaturbýrkt mark DEM 1041M ftölak Ifra ITL 0,01121 Auaturr. ach ATB 1,9141 PortUg. aacudo PTE 0,2391 Spánakurpaaad EBP 0,1999 Japanaktyan JPV 9,11474 frakpund IEP 94,027 BDR. (Sérstök dráttartáttlndll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.