Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 34
34 DV. FIMMTUDAGUR 21. JtJLl 1983.- BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÖ- BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ HOI UIM ií 7Ronn Sími 78900 SALLR-1 FRUMSVNIR nýjustu mynd F. Coppola Utangarðs- drengir (The Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd geró af kappanum Francls Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóm- inn og líkir The Outsiders við hina margverðlaunuðu fyrri mynd sína, The Godfather, sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders, saga S.E. Hinton, kom fyrir sjónir minar á réttu augnabliki, segir Coppoia. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Matt Dfllon, Raiph Macchlno, Patriek Swayze. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Myndln er tekin upp i Dolby s'tereo og sýnd 1 4 rása Star- scope stereo. SAI.t lt-2 Class of 1984 Ný og jafnframt mjög spenn- andi mynd um skólalífið í fjöl- brautaskólanum Abraham Lincoln. „Við erum 'ramtíðin og ekkert getur stöðvað okk- ur,” segja forsprakkar klík- unnar þar. Hvað á til bragðs að taka, eða er þctta það sem koma skal? Leikstjóri: Mark Lester Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð bömum lnnan 16 ára. SAI.I K-3 Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem skeöur í fangabúðum Japana 1 síðari heimsstvrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The Seed and Sower, og leikstýrð af Nagisa Oshima, en það tók hann fimm ár að fullgera þessa mynd. Aðaihlutverk: David Bowie, Tóm Conti, RyuichiSakamoto, Jack Thompson. Sýndkl. 5,9og 11.15. Bönnuð börnum innan 14ára. Myndin er tekin í dolby stereo og sýnd í 4 rása starscope. Svörtu tígrisdýrin Hressileg slagsmálamynd. Aðalhlutverk: Jack Norrls og Jim Backus. Sýnd kl. 5 og 7. Píkuskrækir (Pussy talk) Sú djarfasta sem komið hefur. Aðalhlutverk: PenelopeLam- our og Nfl Horz. Endursýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SALUR5 Atlantic City Sýnd ki. 9. Simi 11544 Karate- meistarinn JgÆm tslenskur texti. Æsispennandi ný karate-mynd með meistaranum James Ryan (er lék í myndinni Aö1 duga eða drepast), en hann hefur unnið til fjölda verö- launa á karatemótum víða um heim. Spenna frá upphafi til enda. Hér eru ekki neinir viövaningar á ferð, allt atvinnumenn og verölauna- hafar í aðalhlutverkunum svo sem: James Ryan, Stan Smith, Norman Robson ásamt Anneline Kreil o.fl. Sýnd kl. 5,7,9, og 11. FRUMSVNIR: Hættuleg sönnunargögn Æsispennandi og hrottafengin litmynd, þar sem engin misk- unn ersýnd, með: George Ayer, Mary Chronopoulou. * Leikstjóri: Romano Scavolini. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,5,7,9og 11. í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk panavision-litmynd, byggð á metsölubók eftir David Morrell. Aðalhlutverk: SylvesterStalione, Richard Crenna. íslcnskur texti. Bönnuö innan 16ára. Sýndkl. 9.05 og 11.05. Slóö drekans Spennandi og fjörug karate- mynd með hinum eina sanna meistara, Bruce Lee, sem einnigerleikstjóri. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Hver er morðinginn? Æsispennandi litmynd gerð eftir sögu Agötu Christie, Tiu litlir negrastrákar, með Oliver Reed, Richard Atten- borough, Eike Sommer, Her- bertLom. Leikstjóri: Peter Collinson. Síðustu sýningar Sýndkl. 9.10 og 11.10. Idi Amin Spennandi litmynd um valda- feril Idi Amln í Uganda með Joseph Olita, Denis Hilis. Bönnuð lnnan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10,5.10 og7.10. Heitt kúlutyggjó Bráðskemmtileg og fjörug lit- mynd um nokkra vini sem eru í stelpuleit. I myndinni eru leikin lög frá 6. áratugnum. Aðalhlutverk: Yftach Katxur, Zanzi Noy. Endursýndkl. 3.15,5.15, 7.15,9.15 og 11.15. LAUGARAS Þjófur á lausu Ný bandarísk gamanmynd um fyrrverandi afbrotamann sem er þjófóttur með afbrigðum. Hann er leikinn af hinum óviöjafnanlega Richard Pryor, sem fer á kostum í þessari fjörugu mynd. Mynd þessi fékk frábærar viðtökur í Bandarikjunumásl. ári. Aðalhlutverk: Richard Pryor, Cicely Tyson og Angel Ramirez. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. flllSTURBÆJAHKHÍ Engill hefndarinnar Otrúlega spennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk kvikmynd i litum. — Ráðist er á unga stúlku — hefnd hennar verðurmiskunnariaus. Aðalhlutverk: Zoe Tamerlis, Steve Singer. Isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. „LORCA-KVÖLD" (Dagskrá úr verkum spænska skáldsins parcia Lorca) í leik- stjórn Þórunnar Sigurðardótt- ur, í kvöld kl. 20.30, föstudag kl. 20.30 og þriðjudaginn 26. júlíkl. 20.30. Síðustu sýningar. „SÖNGUR MARJÖTTU" (Finnskur gestaleikur) Marjatan Laulu eftir Pirkko Jaakola (spunnið leikverk þar sem Don Juan er leikinn af konu). Laugardag kl. 20.30. Aðeins þessi eina sýning. „MÚSÍK-KVÖLD" ásamt ljóðaupplestri. Flytjendur: Guðni Fransson, Ingveldur Öiafsdóttir, Jó-. hanna Linnet, Snorri Sigfús Birgissono.fi. Lesari: Kristin Anna Þórar- insdóttir. Sunnudaginn 24. júii kl. 20.30. Mánudaginn 25. j úlí kl. 20.30. Aðelns þessar tvær sýnlngar. :- íu Betra er að fara seinna yfir akbraut en ol snemma. UilKT"" TÓNABÍÓ Simi31182 Rocky III r\ ROCKYIII Forsíðufrétt tímaritsins TIME hyllir: „ROCKY III sigur- vegari og ennþá heims- meistari”. Titillag Rocky III „Eye of the Tiger” var tilnefnt til óskars- verðlaunaíár. Leikstjori: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Taila Shlre, Burt Young, Mr.T. Sýnd ki. 5 og 9.10. Rocky II Endursýnd kl. 7 og 11.05. Báðar myndimar teknar upp í Dolby stereo. Sýndar í 4ra rása Starscope stereo. ÆÆJARBÍ^ 11 Sim. 50184 Besta litla „gleðihúsið" íTexas With Burt & Dolly Ihls much fún just couldn’l be legal! Það var sagt um „gleðihúsið” að svona mikið grin og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gaman- mynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charies Durr- ing, Dom Deluise og Jim Na- bors. Hún bætir, hressir og kætir, þessi f jöruga mynd. Sýndkl.9. PIZZA HÚSIÐ EFTIRBÍÓ! Heitar, Ijúffengar pizzur. Hefurðu reyntþaðP PíZZA HCSIÐ Grensásvegi 7, Sim i 39933. OC BÍÓBÆB Endurkoman Þrælmögnuð og óhugnanlega spennandi hrollvekja. tslenskur texti. Endursýnd kl. 9. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Starfsbræður K- « ÍOO Whð W’ÍS >v Ot*Jt:: up th* G.s fisiimir-uH »sn>v :c '♦dnc'jratv Spennandi og óvenjuieg leyni- lögreglumynd. Benson (Ryan 074681) og Kerwin (John Hurt) er falin rannsókn morðs á ungum manni sem haföi verið kynvillingur. Þeim er skipað aö búa saman og eiga að láta sem ástarsamband sé á milli þeirra. Leikstjóri: James Burrows. Aöalhlutverk: Ryan O’Neal, John Hurt, Kenneth McMUland. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð Innan 14 ára. SALURA Leikfangið (THETOY) tslenskur textl. Afarskemmtileg ný bandarisk gamanmynd með tveimur fremstu grinleikurum Banda- rikjanna.þeim RlchardPryor og Jackie Gieason í aðalhlut- verkum. Mynd sem kemur öll- umígottskap. Leikstjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALURB Tootsie. IOacapemvawards KSTP1CTURE | ÓUSTÍNHÖFFMÁtt Bráðskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum. Leikstjóri Sidney Pollack. Aðalhlutverk Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10. Sími50249 Hæ pabbi (CarbonCopy) Ný, braðfyndin grínmynd sem alls staöar hefur fengið frá- bæra dóma og aðsókn. Hvernig liður pabbanum þeg- ar hann uppgötvar aö hann á uppkomhm son sem er svartur á hörund?? Aðalhlutverk: Geurge Segal, Jack Warden, Susan Saint James Sýnd kl. 9. SM AAUGLYSING ADEILD Þverholti 11, simi 27022. Tekið er á móti venjulegum smáaugiýsingum þar og i sima 27022: Virka daga kl. 9 — 22, laugardaga kl. 9 — 14, sunnudaga kl. 18 — 22. Tekið er á móti myndasmáaugiýsingum og þjónustuauglýsingum virka dagaki. 9—17. Smáauglýsingaþjónustan er opin frá ki. 12—22 virka ■ daga og iaugardaga kl. 9—14. ATHUGIÐ! Ef smáauglýsing á að birtast i helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrirkl. 17 föstudaga. BIO — BIO - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ - BÍÓU BÍÓ — BÍÓ - BÍÓ — BÍÓ — BÍÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.