Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 7
DV. FIMMTUDAGUR 21. JOLl 1983. Neytendur Neytendur I I Kvikmyndir, sem eru bannaflar i Noregi, Sviþjófl og Finnlandi. Ár. Heiti kvikmyndarinnar Noregur Svíþjóð Finnland I 1980 Frauen ohne unschuld X — The Naw York Ribber X — Crusing X — Sunnyside X X — Terror X — Mad Max X X — Tourist trap X — The Last Hunter X — Den flygende sexbomben/ Ms. Magnificent X — Over the Edge X — Day of the woman X — The Octagon X X — The Warriors X — Friday the 13th X — The Unseen X — Prostituzione X — Death Ship X X — Penitentiary x — Slaves X 1981 Nice Dreams X — Enter the Ninja X X X — Prom Night X X — Rolling Thunder X — Seven X X — The day of the Cobra X — Deadly Blessing X * — An eye f or an eye X X — Contes Imoraux/ Umoralske for- tellinger X — Halloween il X X — Day of the Assasins X — Anglar pð hjul/ Angels Production X — Fight for your life X . ■. — Dead and Buried X — Eyes of a stranger X — Breaker — Breaker X — Vanessa X - Happy birthday to me X — Forced Entry X — Electric blue 003 X — Electric blue 002 X — Electric blue 001 X ; The Unseen X X The Exterminator X X X — Fantasy Lane X — Monique — mein Heisser Schoss X — Fortress in the sun/Borgen i solen X — Felicity X — Angel og Vengeance X X — Keep it up X — The Boogey man X 1982 Love Camp X — The Losers X — Superstition X — Incubus X — Master with cracked fingers X — The Burning X — Nightmare City X — Inseminod X — Silent Rage X — Force Five X — Lolita am Scheideweg X — Licensed to love and kill X — Just before Dawn X — Friday the 13th part II X — Scanners X - The Howling X — Funhouse X — Game for vultures X — Warhols Frankenstein X — Fyre X — Sella Dragento X ÍSLENSKT GRÆNMETI Þá er íslenska grænmetið byrjað aö koma á markaöinn en enn sem komið er er þar nær eingöngu gróðurhúsaræktað grænmeti. Af grænmeti sem ræktað er úti er aðeins kínakál komið í verslanir. Kínakálið kostar 65 kr. hvert kg í heildsölu en í smásölu er leyfilegt aö leggja 23,5% ofan á heildsöluveröið. Sama verð, 65 kr., er einnig á hverju kgaf ísberg-salati. Steinselja og grænkál kostar hvort tveggja níu kr. búntið en paprikan er mun dýrari, kostar 108 kr. kg. Frá Hveragerði kemur eggaldin og kost- arkgafþví72 kr. Loks kosta gúrkur 55 kr. og tómatar 35 kr. hvert kg. Verðið á grænmetinu er sem að ofan segir allt heildsölu- verð, eins og það var hjá Sölufélagi jgarðyrkjumanna á þriðjudag. -sa ww For me and my true love..." REKTOR M.R. I VIKUFERÐ TIL N-A ENGLANDS OG SKOTLANDS Hann leiðir menn um rómuð héruð: Northumberland þjóðgarðinn og hæðir Devonhéraðs. Á leiðinni gefst færi á að rifja upp sjálfstæðisbaráttu Skota forðum daga og tilurð ljóðsins fræga: Yul tak the high road an I’ll tak the low road an I'll be in Scotland afore ye. For me an my true love will niver meet agin on the bonnie, bonnie banks of Loch Lommond. Guðni þekkir svæðið vel, greip þar í gítar stöku sinnum á námsárunum. Sagan geymist vel í ljóðum. Að sjálfsögðu gefst þátttakendum færi á að versla í Princes Street og skoðunarferð um bæði Stirling Castle og Edinborgarkastala. Gist er í afbragðs hótelum: Park Hotel í Falkirk við Edinborg og Holiday Inn í Newcastle. Hér kemur svo einn góður sem Skotar kunna manna best að meta: Veröið er kr. 9.500 Fargjald og gisting alla leiö ásamt morgunveröi og kvöldveröi í landi. • w i w Brottför 27.JÚ1Í /Ifbragösgóö greiðslukjör Gengi 19/7.83 FARSKIP AÐALSTRÆTI 7 REYKJAVIK SÍMI 2 5166

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.