Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Side 2
2
DV. FIMMTUDAGUR 21. JUU 1983.
Skýrsla Fiskifélagsins um afla. gæðamat og aflaverðmæti:
Margir vilja
ná í skýrslu
Fiskifélagsins
Skýrsla Fiskifélags Islands um
flokkun afla, aflamagn og aflaverö-
mæti fyrstu 5 mánuöi ársins hefur
vakið mikla athygli. Er þetta í fyrsta
sinn sem slík skýrsla er gefin út og
hafa margir áhuga á aö komast yfir
hana.
Skýrslan var kynnt blaðamönnum á
mánudaginn og síöan hefur varla
þagnaö síminn á skrifstofu Fiski-
félagsins. Er þaö fólk tengt sjávarút-
vegi víös vegar á landinu sem er aö
biðjaumskýrsluna.
Er stöðugt veriö að prenta skýrsluna
og senda hana út og verður trúlega að
halda áfram að prenta út þessa viku og
eitthvað f ram í næstu viku.
Skýrslan er forvitnileg fyrir margar
sakir og er þar margt fróðlegt að finna
fyrir þá sem áhuga hafa.
-klp-
Aflaverðmæti togaranna:
Akureyrartogar-
arnir í 4 af 5
efstu sætunum
Akureyrartogararnir Svalbakur,
Haröbakur, Kaldbakur og Sléttbakur
raða sér í fjögur af fimm efstu sæt-
unum yfir þá togara sem mestum afla-
verðmætum skiluðu á fimm fyrstu
mánuöumársins.
Aðeins eitt skip er fyrir ofan Akur-
eyrar-bakana. Er það Guðbjörg IS.
Komhúnmeð2271tonn að landi fyrstu
fimm mánuði érsins, þar af 1106 tonn
af þorski, og fóru 93,2% af honum i 1.
flokk. Er aflaverðmætið sem Guðbjörg
kom með á þessum tima liðlega 15
milljónir króna.
„Þetta kemur okkur ekkert á
óvart,” sagði Gisli Konráðsson, fram-
kvæmdastjóri Utgerðarfélags Akur-
eyrar, er við sögðum honum frá þessu.
Skip Magn
GuðbjörglS 2271
SvalbakurEA 2228
HarðbakurEA 2270
KaldbakurEA 2103
SléttbakurEA 2087
Páll Pálsson IS 1882
Jón Baldvinsson RE 2213
Hoffell SU 1873
KambaröstSU 1788
Ottó N. Þorláksson
RE 2155
Olafur JónssonGK 2018
Haraldur Böövars-
sonAK 3177
SigurbjörgOF 1656
BrekiVE 1930
GyllirlS 1844
Stakkafell ÞH 1692
BjarturNK 1638
SólbergOF 1563
TálknfiröingurBA 1816
Vestmannaey VE 1754
BlrtingurNK 1605
Fjöldi annarra togara kom með afla
aö landi aö verömæti yfir 10 milljónir
„Bakamir okkar, sem eru núna fjórir,
hafa ailtaf verið með hæstu skipum.
Þeir veiða úti um allt, eða þar sem
einhver von er á fiski,” sagði Gísli.
Um 87% af þorskafla þeirra fóru nú í
fyrsta flokk en í fyrra voru Akureyrar-
bakamir meö 88 til 89% af þorskafla
sínum i þeim flokki.
Tölumar um afla og aflaverðmæti
togaranna koma fram í skýrslu Fiski-
félags Islands. I þeirri skjrslu eru öll
sérbyggð togskip sett undir einn og
sama hatt, jafnvel þótt þau séu lítil.
Eru þannig 98 togskip í skýrslunni og
þau sem skiluðu mestum aflaverð-
mætum fyrstu fimm mánuði ársins
voru þessi:
Þaraf Aflaverömæti
þorskur
1106 15.273.000
1005 14.903.000
885 14.856,000
857 13.585.000
779 13.292.000
1171 13.049.000
295 12.940.000
906 12.819.000
887 12.512.000
198 12.483.000
166 12.045.000
142 12.031,000
1199 12.016.000
196 11.901.000
976 11.824.0001
1147 11.779.000
985 11.569.000
1280 11.428.000
602 11.329.000
278 11.296.000
930 11.203.000
króna fyrstu fimm mánuöi ársins og
margir seldu erlendis. -Up-
Sklpmhöfnln é Haknaay Vf fmriU þfóðmrbúlnu nmr étta mtffónir króna moð góöim aftabrögöim og góðam
fíaki i sUustu vartið. DV-myndGS.
Heimaey VE skilaði
mestum aflaverðmæt-
um af öllum bátunum
Sá bátur sem skilaði mestum afla-
verðmætum á land hér á Islandi
fyrstu fimm mánuði þessa árs var
aflaskipið úr Vestmannaeyjum,
Heimaey VE. Heimaey var einnig
aflahæsti báturinn og landaði 1106
tonnum, þar af 692 tonnum af þorski.
Þessi afli Harðar Jónssonar skip-
stjóra og áhafnar hans færöl þjóöar-
búinu nær átta milljónir króna, eöa
7.911.000 kr.
Þetta kemur fram i hinni athyglis-
verðu skýrslu Fiskifélags Islands
sem kom út fyrr i þessari viku.
Þar er sagt frá afla allra báta sem
lönduðu einhverjum afla hér á iand á
þessum tíma. Eru þaö 645 bátar, en
verstöðvarnar sem um er aö ræöa
eru 59 talsins.
Kemur fram i skýrslunni hvaö
hver bátur veiddi mikið — hvað
mikiö af aflanum var þorskur —
flokkun hans i gæöaflokka — verö-
mæti þorsksins miðað viö flokkun —
og verömæti annars afla. Þá er i
skýrslunni getið um hvaða veiðar-
færi hver bátur notaði y fir vertiðina.
Við tókum okkur til og reiknuðum
út hvaöa bátar þaö voru sem skiluðu
mestum aflaverðmætum á vertíð-
innL Kemur þar glöggt i ljós að tonna-
fjöldinn hefur þar ekki allt aö segja.
Gæöamatið skiptir miklu máli eins
og s já má á þessum tölum hér.
Þar er fyrst nafn bátsins, þá afla-
magn, svo hvað mikið af aflanum
Skip Magn
Heimaey VE 1106
Suðurey VE 952
Friörik Sigurðsson AR 1049
JónáHofiAR 1024
GunnarBjarnasonSH 796
HamrasvanurSH 753
Stokksey AR 924
JúpiterRE 961
Valdimar Sveinsson VE 880
HllmirSU 974
SighvaturBJamasonVE 895
Guðlaugur Guðmundsson VE 788
Helga2.RE 906
HuginnVE 874
HamarSH 694
GaröeySF 801
SkarðsvikSH 702
NáttfariRE 831
SaxhamarSH 666
OrrilS 815
Húnaröst ÁR 766
GaukurGK 784
Garðar2.SH 641
JakobValgeirlS 820
I þessum tölum er aö sjálfsögðu
eingöngu átt við afla sem landað er
hér á landi. Þó nokkrir íslenskir,
bátar seldu afla sinn erlendis á
var þorskur þá aflaverðmæti og loks
veiðarfæri. N þýöir net, L þýðir lina
ogB botnvarpa.
Þaraf Afla- Veiðar-
þorskur verðmæti færi
692 7.911.000 N
688 7.028.000 N
663 7.010.000 N
492 6.921.000 ■ N
742 6.525,000 LN
685 6.330.000 LN
172 6.189.000 NB
213 6.157.000 B
502 6.087,000 N
274 6.047,000 B
549 5.791.000 N
346 5.727.000 LB
480 5.677.000 N
192 5.664.000 B
597 5.649,000 LN
502 5.545.000 NL
603 5.517,000 N
190 5.464.000 B
600 5.463,000 LNB
203 5.454,000 L
601 5.371.000 N
503 5.337.000 NB
558 5.318.000 LNB
168 5.303,000 L
fyrstu fimm mánuðum ársins. En
söluverðmæti og afli þeirra er ekki á
skýrslunni og því ekki meö i þessari
upptalníngu. -klp-
Alls 58 bátar lönd-
uðu í Vestmannaeyjum
y/tmt fyrstu tknm mimMérslnsnmn IMJOlkOOkrónum.
Samkvæmt skýrslu Fiskifélags Is-
lands lönduöu flestir bötar í Vest-
mannaeyjum fyrstu fimm mánuöi árs-
ins, eða alls 58. Heildarafli þeirra nam
24.629 tonnum, þar af var þorskur
11.187 tonn. Heildarverömæti aflans
var 168.220.000 krónur, en 92.748.000
krónur f engust f yrir þorskinn.
Grindavík er næst i röðinni, en þar
lönduöu 55 bátar. Þar er heildarafUnn
nokkru minni, eöa 17.408 tonn. Þorsk-
afUnn nemur þar 12.138 tonnum. VerÖ-
mæti aflans aUs er 127.742.000 krónur,
fyrir þorskinn fengust 96.473.000 krón-
ur.
Ef miöað er viö bátafjölda er útkom-
an góö á HeUlssandl. Þar lögöu niu bát-
ar upp afla, aUs 2937 tonn, 2572 tonn af
þorski. Heildarverömæti aflans var
23.942.000 krónur, 21.637.000 krónur
fengust fyrir þorskaflann.
A Bolungarvtk lönduöu 14 bátar alls
2558 tonnum. Þorskur var 659 tonn.
VerÖmæti aflans nam 17.954.000 krón-
um, fyrir þorsk fengust 5.454.000 krón-
ur.
Svipaða sögu er aÖ segja af Isafirði
en þar lönduöu 19 bátar alls 3494 tonn-
um, 670 tonnum af þorski. Heildarverð-
mœti aflans var 26.572.000 krónur, þar
af nam verðmæti þorsks 5.640.000 krón-
um. Isafjörður og Bolungarvik eiga
það sameiginlegt aö þar er steinbitur
mikiU hluti aflans, en fyrir hann fæst
lítið verð. Heildarverðmæti aflans
mlnnkar þvi fyrir vikiö.
-PA