Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 31
DV. FIMMTUDAGUR 21. JULl 1983.
31
Sandkorn Sandkorn Sandkorn
Sirknunenn verta at greUa foH-
ao söluBkatt.
Það skyldi þð
aldrei vera?
Akvörðun fjármálaráð-
herra, Alberts Guðmunds-
sonar, um að láta slrkusinn,
sem gistlr hér land um þess-
ar mundir, grelða söluskatt
befur vakið mikla athygli. 1
viðtali sem eitt dagblaðanna
átti við ráðherra vegna
þessa sagðl hann að slrkus-
inn vsri allt annað en tivolf.
Skyldi hann því fá að greiða
fullan söluskatt. Hlns vegar
hefði söluskatturinn verið
felidur niður af tívoliinu fyr-
ir blessuð börnin.
Við lestur þessara vafa-
sömu útlegginga ráðherra
varð einu illfygUnu að orði:
„Þarna hefur hann auðvit-
að ætlað að segja: „biessuð
tengdabörnln.”
Ekki er allt sem
sýnist
Svo sem minnugir vita er
búðabindindl Reykvíklnga
um helgar komið til vegna
harðvítugrar deilu Verslun-
armaunafélags Reykjavikur
og kaupmanna hér um árið.
En þrátt fyrlr þetta geta
menn selt, og það stórt hér i
hennl Reykjavík á laugar-
dögum og sunnudögum. Þelr
verða bara að gera það und-
lr lausnarorðinu „sýning”.
BUaumboð, húsgagnaversl-
anir og raftækjaverslanir,
svo eitthvað sé nefnt, kepp-
ast við að auglýsa sýningar
á vörum sinum um helgar.
Og enginn hefur neltt vlö það
að athuga. Auðvitað eru við-
komandl fyrirtæki að selja
vörur sínar með þessari að-
ferð og hafa bara gert góðan
bisness aö því er sagt er.
Það snúna vlð þetta er að
fjöldamargir starfsmenn,
sem þarna koma við sögu,
eru i VR. Það ætti þvi sann-
arlega að reka þá heim með
kylfum værl farið að félags-
reglum.
Útí
óvissuna
Þelr erlendu ferðalangar
sem ferðast um landið vita
sjaldnast hverju þelr geta
átt von á. TU dæmis fréttist
af nokkrum útlendlngum
sem voru á ferð undlr Ing-
óifsfjaili nú um helgina. Þeir
voru á mótorhjóium, svo öfl-
ugum að fararskjótar lög-
reglunnar hér eru elns og
þrihjól samanborið við þau
að sögn sjónarvotta. En
hvað um það, skyndUega
gerði mlkinn sviptivind á
veginum. Tókst ekki betur tU
en svo aö ÖU trossan fauk út
í skurð. Blessunariega mun
enginn hafa meiðst, en held-
ur munu ferðaiangarnir hafa
verið blesóttir þegar þeir
skriðu upp á skurðbarmlnn.
kunda
Atll Rúnar HaUdórsson,
fréttaritari útvarps i Noregi,
skrlfar firnaskemmtUega
grein i Dag nú nýverið J»ar
sem hann iýsir hátiðahöldum
vegna áttræðisafmælis Olafs
Noregskonungs.
Lýslr AtU vonbrigðum sín-
um með að vera ekki boðinn
i sjálft „afmæUsskraUið” og
kveðst ætla að launa liku
lOit. „Þegar ég verð þritug-
ur, i siáturvertiðinni i haust,
verður kóngi ekkl boðið.”
Atla auðnaðist þó að ger-
ast óbelnn þátttakandi i af-
mælisveisiunni því henni var
að sjálfsögðu sjónvarpað. Og
víst hefur ekki verið af
miklu að missa því „aUt fór
þetta ósköp vel og settlega
fram. Enginn skandaliser-
aði, svo séð varð, og engar
klámvísur voru raulaðar
þegar Uða tók á veisluna.
Þetta hefði þvi þótt leiðinda-
samkunda i Svarfaðardal.”
Framhjó fiskmat-
inu
Skýrsia Fiskifélags ls-
lands um gæðaflokkun á
þorski hefur vakið miklnn
úlfaþyt. En hún á þó sinar
broslegu hUðar líka.
Samkvæmt hennl er þorsk-
urinn flokkaður í 1., 2. og 3.
gæðaflokk. Lestina rekur
dálkur sem ber yfirskriftina,
„óflokkaður”. Eftir útkomu
skýrslunnar voru menn eitt-
hvað að vandræðast yfir
henni og velta fyrir sér
- Skyldl þeul hata tabbat fram hjá
flikmatinu?
hvaða fiskar það væru eigin-
lega sem færu i þennan sið-
asta flokk, „óflokkaður”. Þá
svaraði einn að bragði:
„Það eru auðvitað þeir
sem eru orðnir svo gamUr
að þeir labba sjálfir i land.”
Umsjón:
Jóhanna S. Sigþórsdóttir.
Kvikmyndir Kvikmyndir
Háskólabíó, Starfsbræður:
Smekkleg
gamanmynd
Háskólabíó: Starfsbrœflur (Partnersh
Stjórn: James Burrow.
Handrit: Francis Veber.
AAalleikendur: Ryen O'Neal, John Hurt,
Kenneth McMiiiand, Robyn Douglas, Jay
Robinson.
Tónlist: George Dekiure.
Framleiflandi: Aaron Russo.
Ryan O’Neal er einn þeirra leikara
sem seint ætlar aö takast að þvo af
sér meöaimennskustimpiUnn. I
öllum þeim myndum sem hann hefur
leikið í til þessa — og þær eru orðnar
æði margar — hefur hann að jafnaöi
sýnt þokkalegan leik, en aldrei neitt
umfram það. Hann er sem leikari litt
breytilegur frá mynd til myndar,
hefur aldrei tekist að skapa neina
sérstaka persónu með leik sínum
sem munað er eftir. Þetta verður
aftur á móti ekki sagt um kvik-
myndaleikarann John Hurt. Hann
hefur á siðustu árum verið einhver
eftirtektarverðasti leikari vestan
hafs og sýnt það og sannað, oftar en
ekki, að hann er búinn ríkum hæfi-
leikum til aö miðla mismunandi
persónum af smekkvísi og gera þær
trúverðugar í túlkun sinni.
Þessir tveir heimsfrægu leikarar
leiða saman hesta sfna í nýrri kvik-
mynd sem Aaron Russo hefur sent
frá sér í leikstjóm James Burrow.
Þetta er í senn alvörugefln mynd,
brosleg, ásamt því að geyma svolitla
spennu, enda eru hér leynilögreglu-
menn á ferðinni. Það eru þeir félagar
Benson og Kerwin, leiknir af O’Neal
og Hurt.
Söguþráðurinn er eitthvaö á þá
leið að Benson, sem er flokksstjóri í
morðdeild lögreglunnar í Los
Angeles, er kallaður fyrir yfirboða
sinn, Wilkins kaptein, ásamt
Kerwin, sem hingað til hefur aðeins
unniö í skjaladeild morðdeildar-
innar. Þeim er falin rannsókn morðs
á ungum manni sem.haföi verið kyn-
villingur. Þeim er skipaö að búa
saman meðan þeir fást við rann-
sóknina og eiga þeir svo að láta sem
ástarsamband sé á milli þeirra, en
Kerwin er i raun kynvillingur þó
hann hafi reynt að leyna þvl Sam-
vinna Bensons og Kerwins gengur
ekki órekstralaust, enda teiur
Benson það fyrir neöan sína virðingu
í fyrstu að starfa með ósviknum
homma og þurfa að lifa sem slíkur
sjólfur í þokkabót. Myndin greinir
síöan frá viðburðaríkri samvirtnu
þeirra og leit aö lausn morömálsins
og þurfa þeir aö belta mörgum
skritnum klækjum og óvanalegum
brögðum til að komast til botns í þvL
Þetta er ekki að öllu leyti nýr efni-
viður í kvikmynd. Ég minnist í fljótu
bragöi nokkurra annarra mynda
sem hafa stuðst viö sömu taktík í
uppbyggingu söguþráðar. Þaö sem
gerir þó þessa mynd sérstaka, og um
leið nokkuð áhugaverða, er hversu
smekkiega er fariö með annars
þunnan efnivið. Það er létt yfir
honum, þó aldrei svo létt að úr verði
vitlaus gamanmynd, heldur er
nokkrum vel völdum alvöruköflum
skeytt inn á milli gáskans og skapar
þetta í sameiningu áferðarfallega
uppbyggingu í myndinni.
Kvikmyndataka, önnur tækni-
vinna, svo og leikstjóm, er hnökra-
laus að því er séð verður.
Það helsta sem dregur þessa mynd
upp úr meðalmennskunni er góður
leikur John Hurt. Hann á sérlega
góöan dag, skapar eftirminnilega
persónu með honum Kerwin sínum,
og tekst eitt þaö erfiðasta sem leik-
arar fást viö, að túlka homma svo úr
verði heilsteypt og trúverðug
persóna, á sérlega smekklegan hátt,
svoeftirer tekiö.
-Sigmundur Emlr Rúnarsson.
Aöalleikarar kvikmyndarlnnar Félagarair, þeir Ryan O’Neal og John Hnrt.
Kvikmyndir Kvikmyndir
PANTANIR
SÍMI13010
HÁRGREIÐSLUSTOFAN
KLAPPARSTÍG 29.
JfJfJfJfjfjfjfjfjfjfjfjfjfJfjfjfJflfjfjfjfjfjfjfJM-jfjfjfjfjfjfjfí-jfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfJfJf
!
M-BENZ UNIMOG 1961
til sölu. Verfl kr. 150-180.000.
Skipti á dýrari eöa ódýrari bíl.
Upplýsingar í síma 53350.
★
★
★
★
★
★
★
!
★
★
★
★
★
★
jfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfjfj^jfjfjfjfjM-^^^^.^
síaukinna vinsælda hjá ungum sem öldnum.
Einnig framleiðum við 5 tonna fiskibáta sem reynst
hafa mjög vel við íslenskar aðstæður. Hringið í síma
okkar, 77588, og þið fáið nánari upplýsingar.
, J)lastgerðin
]n. Smifiji/rzgí é> 2
bÉK