Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 17
DV. FIMMTUDAGUR 21. JUU1983. 17 Böm eiga alltaf að sHja í aftursætí brfreiöar af þoss ar nokkur kostur. Þessir ungu piltar, Bjöm og Davíö, aru veisettir. Lesendur Lesendur Hafið bömin í aftursætunum „ökumaður” skrifar: I öllum þeim áróðri sem rekinn er fyrir auknu öryggi farþega í þifreiðum er eitt atriði sem of sjaldan er minnst á. Það er þegar böm, allt niður í 2ja— 3ja ára gömul, eru látin sitja í fram- sæti bifreiða, óbundin i belti eða í fangi einhvers fullorðins. Þetta er svo al- gengt aö mér blöskrar. Geri fólk sér það ekki ljóst að böm eru létt og við minnsta hnykk eru þau flogin fram í rúðuna? Fjöldamörg slys hafa hlotist af þessu, sem aldrei verða bætt. Svo virðist sem fólk hugsi að það hljóti nú aö vera í lagi að að láta krílin i framsætið ef spölurinn er stuttur. Slíkt Glóðin er ótrúleg vangá. Eg veit að belti em almennt ekki í aftursætum bifreiða, en mér finnst að þar ætti alltaf að koma bömunum f yrir ef nokkur möguleiki er áþví. Annaö atriði langar mig að nefna, sem mér finnst bera vott um hnignandi umferðarmenningu. Það er hve íslenskir ökumenn vaða yfir á rauðu ljósi í æ ríkari mæii, án þess að hika hið minnsta. Menn virðast telja sig græða á þessu, timalega séð, en það er reginmisskilningur. Það er orðin al- geng sjón að sjá bifreiðar koma akandi að gatnamótum þar sem gula ljósið logar. ökumenn hafa öll tök á því að staðnæmast með góðu móti, en nei, það er allt of mikil töf og því er brennt yfir. Islensk umferðarmenning hefur aldrei verið beysin en háttemi af þessu tagi er fráleitt til siðbótar og elur á ótta og öryggisleysi. ■\ V. DV óskar eftir umboðsmönnum frá og með 01.08. á eftirtalda staði: GRENIVIK Upplýsingar hjá Guðjóni H. Haukssyni í síma 96-33232 og hjá afgreiðslunni í síma 27022. OLAFSFJÖRÐUR Upplýsingar hjá Guðrúnu Karlsdóttur í síma 93-6157 og hjá af- greiðslunni í síma 27022. \3 VtKM iíest á tgigSft- MEÐAL EFNIS í ÞESSARI VIKU ergóð Valgerður hringdi: Mig langar að vekja athygli á mat- sölustað í Vzóavík sem ég heimsótti á laugardaginn var og er betri en marg- ur staðurinn hér i Reykjavík. Þetta er nokkuð nýr staður og heitir Glóðin. Þarna fær maöur sérlega góðan mat og ljúffengan. Ef fólk er að keyra um Reykjanesið ætti það að koma þama við. Lýst eftir Gústa Eyrún Antonsdóttir hringdl: Mig langar að biðja lesendasiðuna að auglýsa eftir fugli sem ég týndi. Þetta er gulgrænn úndúlatpáfagaukur, hann heitir Gústi og er orðinn níu ára gamall. Hann býr á Laugateigi 60 en var í gæslu á Brávallagötu 24 þegar hann slapp út á föstudagskvöldið. Á laugardagsmorgun sást hann sitjandi á útvarpshúsinu. Gústi er spakur, þekkir nafnið sitt og því hægt að kalia á hann. Þéir sem upplýsingar geta gefiö um ferðir Gústa eru beðnir að hringja í síma 85531 eða 82446. í HELGARMATlNN V;. - '■ ini tn AUar vörur á markaðsverði. JL-PORTIÐ • IMÝR INNGANGUR RAFLJÓS MIKLU ÚRVALI RAFTÆKJADEILD ALDREI MEIRA ÚRVAL AFHÚSGÖGNUM í HÚSGAGNADEILD m#* , ,e!K° rflí*1 Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála Opið til kl. 8 í kvöld í öllum deildum /A AA AAA « Jón Loftsson hf. ES ID las EO a'MI - i íi i ji-r.j Liiiij I—lil | éi m.m ö a kJij-OQi. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.