Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1983, Blaðsíða 24
24 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR 21. JULl 1983. Sími 27022 Þverholti 11 Þrif, breingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar meö góöum árangri, sérstaklega góö fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppi. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guö- mundur Vignir. Hreingerningaf élagiö Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Móttaka á mottum aö Lindargötu 15. Hreinsum einnig áklæði og teppi í bílum. Höfum einnig háþrýstivélar á iönaöarhúsnæöi og vatnssugur á teppi og fleira. Uppl. í síma 23540 og 54452, Jón. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar og Þorsteins Kristjánssonar tekur aö sér hreingern- ingar á einkahúsnæði, stigagöngum, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóö þekking á meöferö efna asamt aratuga starfsreynslu tryggir vandaöa vinnu. Símar 11595 og 28997 í hádeginu og á kvöldin. Hreingerningar- og teppahreinsunarfélagiö Hólmbræður. Margra ára örugg þjónusta. Uppl. í símum 50774 og 30499 (símsvari tekur einnig viö pöntunum allan sólarhring- inn, sími 18245). Hólmbræöur. Hreingerningastööin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum viö aö nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni viö starfiö. Höfum nýjustu og fullkomn- ustu vélar til teppahreinsunar. Öflugar Vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Skemmtanir Heimsækjum landsbyggöina meö sérhæft diskótek fyrir sveitaböll og unglingadansleiki. öll nýjasta popptónlistin ásamt úrvali allrar ann- arrar danstónlistar, þ.á m. gömlu' dönsunum. Stjórnum leikjum og uppá- komum. „Breytum” félagsheimilinu í nútíma skemmtistaö með fjölbreyttum ljósabúnaði s.s. spegilkúlum, sírenu- ljósi, blacklight, strópi og blikkljósa- kerfum. Avallt mikið f jör. Sláið á þráð- inn. Diskótekið Dísa, símanúmeriö 150513 er einnig í símaskránni. Garðyrkja i Lóöastandsetningar. Tökum aö okkur alhliöa standsetning- ar lóöa, vegghleöslur, girðingar, tún- þöku- og hellulagnir o.fl. Látum verkin tala. Uppl. í símum 12523 og 86803. Grindverk. Til sölu 320 stk. rimlar í grindverk, 70, cm langir og 5 cm breiðir. Upplýsingar ísíma 66770 eftirkl. 18. Túnþökur. Áratuga reynsla tryggir gæðin. Fljót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 78155 á daginn og 17216, 41896 og 99-5127 á kvöldin. Landvinnslan hf. Lóðaeigendur athugið. Tek aö mér standsetningu lóöa, jarö- vegsskipti, túnþöku- og hellulögn, vegghleöslur, girðingar og fleira einnig faglegar ráöleggingar um skipulagningu lóða og plöntuval. Uppl. í síma 32337 eöa 73232. Jörgen F. Oia- son, skrúðgarðyrkjumeistari. Tek að mér slátt og hiröingu, sá billegasti í bænum. Uppl. í súna 53364 eftir kl. 19. Túnþökur. Til sölu vélskomar túnþökur. Áratuga reynsla. Fljót og góð þjónusta. Tún- þökusala Páls Gislasonar, simi 76480. Sláttuvélaþjónusta — sláttuvélaviðgerðir. Tökum að okkur slátt fyrir einstakl- inga, fyrirtæki og húsfélög, leigjum einnig út vélar án manns. Toppþjón- usta. BT-þjónuStan, Nýbýlavegi 22,1 Dalbrekkumegin, sími 46980, opiö frá kl. 8—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-18. Gróðurmold. Heimkeyrö gróðurmold. Uppl. í síma. 37983. Mummi meinhorn Adamson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.